Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 6
) g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — PHmmtudagur 25. septemlber 19S9l Jón I Reln: Nauðsyn gerbreyttrar stefnu í menntamálum Eftir ailar þær mikiu umræð- ur og átök um menntamál þjóð- arinnar, sem átt hafa sér stað undanffarið, finnst mér að við séum litlu nær að leysa þennan vanda- Það eru nokkur grundvallarat- . riði, sem mér finnst ótrúl. lít- ið haffa verið sinnt, þegar rætt Og skrifað hefur verið um þessi mál- Það er sagt að engin fjár- festing sé hagkvæmari nokkurri þjóð en að mennta þegna sína sem allra bezt- Ég held að allir séu sammála um að þetta sé rétt sivo langt sem það nær. Nú er menntaun viðtækt orð og nær yfir alla þá, sem hafa tileinkað sér ákveðna tiltekna þekkingu á ákveðnu sviði, en skiptast þó í tvo meginhópa, annarsvegar þá sem hafa menntun í raunvísind- um og hinsvegar þá sem hafa menntun i hugvísindum. Til raunvisindamanna má telja alla þá sem fiást við efnisleg vanda- mál, frá jarðfræðingi og efna- fræðingi til iðnaðarmanns, en til hugvísindamanna alla þá sem fást við huiglæg vandamál, frá prestum og lögfræðingum til lisftamanna. Þessum megin- mun á menntun manna og þá um leið menntun heilla þjóða hefur allt of lítill gaumur ver- ið gefinn hér á landi. Það hlýtur að vera æði mikill miuour frá hagfræðilegu sjónar- miði heillar þjóðar, hvort meg- inhluti fjárfestingar til mennt- unar fer til raunvísinda eða hug- vísinda- Allar þjóðir sem leggja vilja megináherzlu á hraða og örugga efnahagslega uppbygg- ingu verða að fjártfesta í menmt- un fyrst og fremst á sviði raum- vísinda. Vel menntuð þjóð á sviði raunvísinda sem styðjast við atvinnuhætti henmar, orkulindir og hráefnaauðlegð hlýtur að eiga nokkuð örugga efnahagslega framtíð- En það er ekki nóg að eiga vel menntaða menn á sviði rauinvísánda, heldur verða þeir að vera ákvarðandi í öllum helztu valdamiðstöðvum þjóð- félagsins, bæði sem ákvarðandi öfl fyrirtækja og við úrlauisn pólitískra og efmahagslegra stefnumála- Mig langar til að benda 4 nokkur dæmi, sem skýra nánar við hvað ég á. Danmörk og Holland t. d. eru efnahagsiega nokkuð vel stæð lönd með háþróaðan iðnað, blómlegt efnahagslíf og almenna hagsæld. Þessi lönd. eru svo til orkusnauð, þar eru engin fall- vötn til virkjunar fyrir ra/forku, olía eða aðrar orkulindir- Þau eu einnig mjög hráefnasnauð, lítið um málma sem önnur hrá- efmi. Þessum löndum hefur þó tekizt að skapa sér nokk- uð góða efnahagslega aff- komu, þannig að auðug lönd að hráefnum og orku standa þeim lítið framiar. Skýring- in á þessu er sú að mínu maiti, að í þessum löndum eru raum- vísindamenn, frá iðnaðarmönn- um til verkfræðinga, að mestu leyti' ráðandi afl í öllum helztu valdamiðstöðvum þjóðfélagsins, bæði sem framkvæmdaaðilar einstakra fyrirtækja og við úr- lausn efmahagslegra og pólitískra stefnumála. Og þá ekki síður það að í þessum lönduim er lögð megináherzla á menntun (og þá um leið fjárfestingu til mennt- unar) í öllum greimum raunvís- inda með byggingu allskonar tækniskóla og rannsóknastofn- ana. Hér á landi er þessu eins og svo mörgu öðru alveg öfugt varið. Hér eru menm menntaðir i hugvísindum, sem ég kalla, lögfræðingar, viðskiptafræðing- ar og fleiri, ráðandi öfl i öllurn helztu valdamiðs-töðvum þjóð- félagsins, Ibœði sem framkvæmd- araðilar einstakra fyrirtækja og við úrlauisn efnahagslegra og pólitísfcra stefmumála. Einnig eru hér svo til allar mennta- „Við verðum að fjárfesta í menntamálum fyrst og fremst til hverskonar raunvísintlamenntun- ar, efla allskonar sérskóla, opna nýjar námsbrautir við Háskóla íslands í raunvisindum, sem styðjast við atvinnulíf þjóðarinnar, eða stofna nýjan háskóla sem eingöngu fengist við raunsæ við- fangsefni á sviði iðnaðar, landbúnaðar, fiski- og haffræði og matvælaframleiðslu". stoffnanir sem búa nemendur til æðra náms, en þar á ég við menntaskólan^, háðar kenmslu- greinum þessarar einu æðri menntastofnunar þjóðarinnar, Háskóla íslamds, en þar eru kennsilugreinar í hugvísindum i miklum meirihluta, svo sem guðfræði, heimspeki, lögfræði, viöskiptafræði o- fl. Að vísu eru hér til sérskólar á sviði raunvísinda, svo sem vélsköli, búlfræðiskóli og nú hinn nýstofnaði tækniiskóli, en þessir skólar gefa lítið meira en umd- irstöðuatriði þessara raunvís- indagreina og ef nemendur þess- ara skóla hyggja á frekara nám í þessum greinum verða þeir að öðlast hama erlendis- 1 þessu samibandi er vert að minnast þess hve oft við hörmum slærnar heimtur þessara námsmanna að lokinni menntun erlendis, ern ætlli það sé ekki nókkuð vegna þess að hér er þessa menntun ekki að fá og þá ekki siíðuir að hér sitja þessir meno yfirleitt skör lægra en til dæmis lögfræð- ingar, viðskiptáíræðingar og aðrir slíkir- Eitt atriði enn vil ég ekiki láta hjá líða að minnast á, þegar hugleidd eru þassi mél, en það er munurinn á afstöðu raumvís- indamanna annarsvegar og hug- vísindamanma hinsvegar til við- fangsefnisins Það ætti að vera hagkvæmara að láta byggimigar- verkfræðing standa fyrir bygg- ingum, t. d. slkólahúsa eða sjúkrahúsa, heldur en arkitekt. Byggingarverkfræðingur leitar hins haglega samlkvæmt þekk- ingu sinni við hönmium byggimg- arinnar, en arkitektinn leitar hins fagurfræðilega samikvæmt þekkingu sinmá og þá olfit á kostnað hins hagllega. Eins myndi vera ef tækniverkfræð- ingur og viðskiptaffræðimgur stæðu sem forstjórar fyrirtækis frammi fyrir kostnaðarvanda- málum í rekstri, t- d- lauma- hækkum- Viðskiptafræðingurinn myndi reyna að leysá vandann með isam hagkvæmustum samn- ingum, samkvæmt þekkingu sinni og menntun, en tækniverk- fræðingurinn myndi reyna að leysa vandanm með aulkimmi tækmi og hagkvæmari nýtingu vinnuaflsins, einmig samkvæmt þekkimgu simni og menntum. Því það er sitaðreynd, að svörun og dómgrend allra manna á vanda- málum er háð þek'kingu þeirra og þá um leið menntun þeirra. Ef við Islendingar éigum eikki að dragast stórlega afitur úr öðr- um þjóðum í mœstu framtíð, Framhald á 9. slðu rnmmm Einar Guðjohnscn lýsir skálasmíðinni, umkringdur Ferðafélagsmönuum. tmmmm m$m ma: ■ og gæti við núveramdi aðstseður einangrazt af völdium Jökul- kvíslarinnar. Kvað hanm brýna nauðsyn að leggja veOffæran gönguveg að skálamum. Undir þetita geta eflaust allir fferða- memm tekið, því hið viðkvæma ver umhverfis laugamar þolir ekki iþá bílaumferð sem þar hef- ur verið undanfarin ár. Nú voru bomar fram góðar veitimgar, en. yfir borðum kvaddi Einar Guðjoihnsen sér hljóðs. Einar þaifckaði hinum mörgu sem lagt hafa F-l. lið við byggingu skáians og nefndi helzt til Fál Pálsson verkstjóra við smíðima, arkitefct Jón Víðis, sem tedknað hefur alla stoála félagsins nema þá í Hvítámesi og Nýjadal, — eimnig kvað hann þátt vega- málastjómar ómetanlegam. Síðan lýsti Einar byggingarsögu og gerð hússins: Föstudaginn 13. júní hófst hópur sjálfiboðaliöa ásamt Páli og sveinum hans handa við að steypa grunninn og hefur því slcálasmíðin staðið i rétta þrjá mánuði- Skálinm er timburhús með vatnsklæðningu, máttarviðir boltaðir saman og við grumninn. Skálinm er hæð og gott svefnloft ogrúmarmeð þægilegu móti 110 manns- Hitað er upp með hveravatni og hefur Grétar Eiríkssom tækmiffræðing- ur hafit veg og vanda af upp- setninu hitakerfisins. Enn er ekki komin reymsla á hvernig kerfið reynist og vcrður þvi NÝR SKÁLI F. í. VÍGÐUR Laugardaginn 13. þ-m. var vígt í Landmannalaugum nýtt sæluhús Ferðafélags Islands- 60 gestir sóttu Laugar heim að kvöidi vígsludagsins, en þar effra bættust í hópinn ýmsir sem að byggingu hússins hafa unnið. Athöfnin hófet með ræðu for- seta F l-, Sigurðar Jóhannssonar vegaimálastjóra. Rákti Sigurður í fáum orðum aðdraganda og umdirbúning að byggingunni og þau vandamál sem íorráðamenn félagsins haffa orðið að glíma við, bæði fjárhagsleg og af völdum óblíðrar náttúru. ■ Einnig benti Sigurður á hve Laugaskóli sitæði á erfiðum og hættulegium stað Jéhannes Kclbeínseon, eínn a? rcynJiistu fararstjórum F.I. t.v. — og einn yngri. mannanma, Haukur Bjarnason t.h. ekki ha/fður hiti á því í vetuir, en hitakerfi gamJla skálans sprakk einmitt vegna frosta fyrsta veturinn. Næstur tók til máls Hallgrím- ur Jónasson, hinm landskunmi ferðagarpur og fræðaþulur, og fluitti snjalla ræðu og ljóð, sem hann færði skálamum að gjölf: Undir grænu hraumi inn við gráa sanda, fast hjá elfar ólgu, upp að fjallsins skör streyma léttar lindir, laugar tærar heilsa þeim, sem yfir auðnir eiga þangað fiör- Bakkagrundin góða, grasi mjúku vafin; vermd ffrá inmra eldi ertu fitin væn. Þó að fjöll’og flatir faldi köldum snævi, kringum Laugalækinn lifa stráim græn. Heillir fylgi húsi, hlýju mun það veita eftjr ferð á fjöllum, fæst hér hvíld og ró- Lítill lækur miðar, Laiuigiar endumæra oricu þána og yndi auðnu og hugartfró. Nú töiuðu ýmisir fleiri og mjög á eimn veg, lýstu góðhug sínum til félagsins og órmuðox því hedlla.. Eimnig bar náttúnu- og gróður- vemd á górna Og í því sambandi uppiýsti Sig. Jóhannsson að NáttúruvemdameiEnid Rangár- vallascýisliui hefðí f samráði við Fí. ffriðað Laugasvæðið og ætti það að geta prðið nokkur trygg- img gegn landspjöllum og ispor í átt til alfriðunar. Gjafir bár- ust skóllanum, m-a- vönduð gestabók firá Heligu Teitsdóttur og var Helga hyllt sérstaklega ásam Jóhannesi sem átti afmæli vígsludaginn, enda hafa þau tvö umnið fletsium betra starf í þágu félagsims um langt árabil. Að endingu upp- hólfet söngur og önnur skemrnt- am og stóð lengi nætur. Daginm efftir var ákaflega gott veður og rí'kti sammiur ferða- andi, flestir komnir á ról uppúr kl. 8, og fararstjómin lét það boð út ganga að kl- 10 yrði ek- ið inn Jökuigil, í Hattver. Ekki veit ég til þess að Jöfculgilið hafi verið ekið fyrr að sumarlagi, en nú var Jökulkvfelim, siem venju- lega er mikill fiarartáimi, varla meiri en lítill bæjarlætour- Við Böðvar Péturssbn, Sigríður Öl- ■ affisdóttir, Einar Haulkur höffðum ekki biðlund, en gengum á stað í morgunsólinni- Þetta var í fyrsita sinn sem ég gekk inm gilið og hafði ekki órað fyrir hve litauðugt það var. Inn við Þrengsli náðu bflamir oklcur- Undir Hatti sneru þeir svo við, en 10 félagar bættust nú í hóp oktoar fjðguirra og við gemgium gilskomdnga upp úr Hattveri, yfir háfeadrögin, niður í Brarnds- gilskjafit og kl. hálf þrjú vorum við farin að busla í ilvolgri auginni og ekkert e'íir nema að kveðja- — Sj íunrf í Laugum að suimri. — Jóh- Eiríksson. Gcstur Guðfinnsson og Ilciga Teitsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.