Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 5
Fiimimifeudaigur 25. septemiber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Ármann Þorstéinsson bóndi á Þverá » Þrír úr hreppsnefndinni í Öxndælahreppi, til vinstri, og: til hægri Hjörleifur Halldórsson frá Steinsstöðum og Ásdis Berg, húsfrú á Þverá, ræðast við. flf tfií % V. iií \ Nú er ég kátur nafni minn ... nú er ég mátulegur. — Kaddirnar blandast margróma jarminum, pyttlumar komn- ar á loft og tóbaksbaukarnir ganga á milli. Það er ys og l»ys og kæti eins og vera ber á réttadaginn, og að þessu kætast, þvi þeir em að vígja sinni hafa bændumir í Öxna- nýja rétt, sem smíðuð var í dal tvöfalda ástæðu til að sumar- Dregið úr almenningnum. Eldri mennirnir leiðbeina unglmgun- um um mörkin. Stefán Nikódemusson, Efri-Rauðalæk, til vinstri, og Herbert Sig- urbjömsson, Ytri-Bægisá. Þegar blaðamaður Þjóðvilj- ans kom á Þverárrétt í Öxna- dal á laiugardaginn, var verið að dinaiga siundur féð, menn gizkuðu á allt að tíu þúsund talsins, þótt fj aUskiliastjórinn, Steinn Snorrason frá Syðri- Bæigisá, segði reyndar, að heldur hefði sm.alazt illa, gangnamenn hreppt versita veður daginn áður og margir komið mjöig illa til reika af fjalli. Smalað var svæðið frá Öxnadalsheiði niður að Baeg- i®á, en í Öxnadal eru 11 bæ- ir í bygigð, sums staðar tví- býlt', bændur 15 talsins. Komnir af fjalli Frá vinstri: Herbert Sigurbjörnsson, Ytri-Bægisá, Guðmundur Heiðmann, ýtustjóri, Árhvammi, Sigurður E. Jónasson oddviti, Efstalandi, Halldór Kristjánsson, bóndi, Steinsstöðum, Reynir Friðfinnsson Syðri-Bægisá, yfirsmiður við réttina, Brynjólfur Sveinsson, hreppsstjóri, Efstalandskoti, Steinn Snorrason frá Syðri-Bægisá, fjallskilastjóri, Hermann Ár- mannsson, bóndi, Þverá. Þeir voru ekki vel ánægðir með féð: Þetta er ekki vænt fé og verra en í fyrra, sagði hireppstjórinn, Brynjólfur Sveinsson á Efstalandskoti, og Herbert Siguirbj örnsson á Ytri-Bægisá tók í sama streng, sagði sumarið hafa verið óvenju hlýtt og í hlýj- um sumrum væri fé oftast lélegt, þá giréri fyirr að vor- inu en sölnaði lika fyrr að bausti. Siigurður E. Jónasson odd- viti og bóndi á Efstalandi sagði blaðamanni Þjóðviljans frá nýju Þverárréttinni: Við dj öfluðum þessu upp í sumiar og nú er þetta vand- aðasta rétt á landinu, yfir- smiður við réttina var Reyn- ir Friðfinnsson á Syðri-Bæg- isá. Kostnaðurinn? Ég veit það ekki ennþá en bann er kom- inn yfir hiálfa mdijón, var á- ætlaður 560 þúsund og nær því sj'álfsagt. Og Sigurður bampar pælan- um og hefur forsöng að nýju: Nú er hlátur nývakinn ... HÚSGAGNAVIKA 1969 JÚPITER-settið er nýjung á markaðin- um í dag, teiknað af Gunnari Magnús- syni, húsgagnaarkitekt, og er til sýnis í stúku 1 8 Laugardalshöllinni. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS HÚSGÖGN Co. Bergstaðastræti 2, sími 16807, Smiðjustíg 11, sími 18575. ^SGRÍHUR P LOÐViKSSOH BÓtSTRUH JUPITER

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.