Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 3
RtnimitaMJajgB* 25. septembar 1069 — ÞJÓÐVIIiJINN — SÍÐA J NATO hefur mfkinn viðbúnað í Ítaííu Tveggja mánaða hættuástand meðan stjórnarkreppan stáð □ Blað ítalska kommúnistaflokksins, „l’Unita^, hefur nýlega skýrt frá því að hinn 6. júlí í sum- ar, þegrar ítalska stjórnarkreppan varð alvarleg, hafi herstjórn Atlanzhafsbandalagsins lýst yfir hættuástandi í Ítalíu, og þetta hættuástand hafi staðið yfir til 31. ágúst. Þessa tvo mánuði hafi stjórn Atlanzhafsbandalagsins verið tilbúin til þess að framkvæma hvenær sem væri „neyðar- áætlun“ af því tagi sem notuð var við valdaránið iBíiar vom tiibúnir tu að fiytja _ . I lidþjálfaefnin á staðinn hvenœr i Gnkklandi. Samfcvæmt þess&ri frétt „l‘Un- ita“,-sean vakið hefur • miKla at- hygli í ítaflíu, var lýst yfir hættu- skuli vöidin í hverju ríki. Ein af þeim sérsveituim sem hafðar voru tilbúnar til að grípa fram í var ASC-herdeildin, sem staðsett er við heirskólann í Ces- ano í Róm og í eru liðþjálfiaefni. Þessi herdeild, sem er skipulögð og vopnuð eins og hver örimur fótgönguliðssveit, hafði það hlut- verk að „vernda" útvarps- og sjónvarpsbyggingarnar í ' Róm, aðalstöðvarnar í Viafle Mazzini og upptökustöðina í Via Teuiada, MíSI SIMB í Itaiíu strax og fyrirskipamr kæmu um það frá aðalstöðvum bandalagsins. rUnitá no,tn? aU**tn*.*u Fyrirsögn „l’Unita", þegar það sagði frá hafsbandalagsins í Ítalíu. ,,hættuástandi“ Atlanz- ástandi strax og ríkisstjórn Rum- ors sagði af sér. Allt herlið Atl- anzhatfsbandalaigsins var þá gert i-eiðubúið til að grípa inn í fraim- vindu méla, og einnig ýmsar sér- Þessi leyniáætlun er hliðstæð „Prómeþeifs-áBéifluninni", sem notuð var við_ váildatöku herfor- ingjanna í Grikklandi, og hefur sem væri, og þeir höfðu bedda og annað slíkt svo að þeir gætu halt langa dvöl í útvarps- og sjón- vai-psibyggingunum. Auk þessarar herdeildar voiru tvær deildir lögreglumanna hafð- ar tilbúnar, önnur í herbúðum 2ó ; km fyrir utan 'Róm en hin í her- ! búðum í sjálfri Rómaborg. Efcki 1 er enn vitað fuillfcomlega hvað | þessum herdeilduim var ætlað að gera„en bæðivblöðin „l‘Unita“ og ; „Mondo Nuovo“ telja að þær j hafi átt að hertaka opinberar I byggingar eins og ráðuneytis- byggingar, pósthús, símstöðviar <>g einnig stöðvar dagblaða og byggingar stjórnimélaifllokka. Lýst var yfir viðbúnaði í öll- um herstöðvum Atlanzhafsibanda- lagsins og „taktískar hjálpar- sveitir“ eins og t.d. SETAF í Vieenza og 40. sveit bandaríska flughersins í Aviano voru einnig hai’ðar viðbúnar. Blaðið „Mondo Nuovo“ segir að Nýr forseti kjör- inn í N-Víetnam HANOI 24/9 — Þing Norður-Víetnams kaus í gær, þriðju- dag, hinn 81 árs gamla varaforseta Ton Duc Thang til for- seta, og. um leið var Nguyen Long Bang kosinn varaforseti. Bókmenntir bann- hún verið saimin m_eð hliðsjón af sveitir innan hers Itailíu og lög- j öllum aðstæðum í Ítailíu. Eins og reglú. Um leið var' búið svo um ! kunnugt er hefiur Atlanz.hals- hnútana að unnt væri að fram- | bandalagið samið slíka áætlun kvæma „leyniáætlun“ Atlanz- j fyrir öll aöildarríkin. og er þar hafsbandalagsins urn valdatöku I skipulagt vandílega hyernig ’ taka | AtlTnzha^nda- ----------——---------------------------------------------;--------I lagið skipt sér af mólum ítailiu | á tvennan hátt; annars veigar 1 voru erlendar herdeildir hafðar „viðbúnar“ í ítaflíú vegna at- burða, sem snertu eingöngu inn- anríkismál landsins, hins vegar hafi ítalskt lið verið reiðubúið til að grípa inn í stjómimólaiþn-óim láhdsins í blóra við stjórnar- skrána saimkvæmt erlendri fyrir- skipun. Þeir sem segi að Atlanz- háiísbandalaglð ógni sjálfstæði og öryggi Italíu séu oft sakaðir uim samræmii við það að leppsitjórn- að eltast við skugga, en þessar in í Saigon hefur nú tekið. uþp liðsveitir sem voru tilbúnar til að harðari afstöðu gagnvart Þjóð- grípa fraim í þfóun mála ef lausn frelsisfylkingunni og stjóminni í stjórnariireppunnar félli banda- Hanoi en áður. rísiku herforingjunuim ekki í geö, Að undanförnu hafa ónefndir voru ekki neinir skuggar segir útgefendur í Suður-Víetnam gief- blaðið. ið út mákið af verikum eftir Þessar upplýsingar hafa vakið þekkta höfiunda, s.em nú búa í nii'kla ^bhygli ekiki sízt vegna Norður-Vietnam, og hafa kaflar þess að þœr komu fx-am um svip- úr verkum verið settir í sikóla- að leyti og Manilo Brösdo, fram- þækur, sem notaðar eru í kvæmdastjóri NATO, hélt mdkil- menntaskólum í Suður-Víetnam. væga ræðu, sam vinstri öfl ítal- Hinn nýi forstjóri fréttastofu íu telja að hafi verið hrein ögr- Manlio Brosio framkvæmdastjóri Atlanzliafsbandalagsins nauðsynlegra en nokkurn tíma áður og því þyrfti að styrkja þaö. Gi’ikkland og Portúgal væru „sórstök tilfelli" og ástand þar bi-eytti ~5ngu um það að Atíanz- hafsbandalagið væri lýði’æðislegt. En það sem mesta athygli vakti í ræðunni voru orð Manlio Brosio um að óvinir bandalaigsins hefðu alls ekiki hætt við þá ætlun sína að bex-jast giegn því og tox-tx-yggja það í augum alimennings, „heldur héldu kommúnistar og aðrir vinstri flokkar áfram rógi sínum um bandalagið“, og það væri skylda sín að fylgjast af athygli með slíkum árásum. Vinstri blöð í. Ítalíu segja að „hættuástandið“ sem NATO lýsti yfir í Italíu í júlí og ágúst sýni vel hvað átt sé við, þegar tailað sé um að „fylgjast með“ stai-fi stjórnarandstöðunnair. 'Samkvæmt frétt útvarpsins í Hanoi sagði Thang strax eftir kosmingarnar að Norður-Víet- helga alla krafta sína föðurland- inu, þjóðinni og byltingunni. Hinn nýi forseti fæddist í namar myndu nú auka framlag i Long Xuyen, sem telst nú til sitt í styrjöldinni gegn Bandá- Suður-Víetnams, árið 1888. ríkjunum þ-angað til lokasigri Hann er elztu-r allra stjórnmála- væri náð. Hann hvatti víet- nömsku þjóðina til að sýna enn meiri festu og yfirvinna alla erfiðleika, sem enn biðu henn- ar. Thang sagðist myndu fiiam- kvæma hina stjórnmálalegu m-anna í Norður-Víetnam og hinn eini, auk Hos, sem hefur fengið auknefnið ,,frændi“. Hann hefur verið náinn samstarfs- maður Ho Chi Minhs ái-um sam- an eiris og allir þeir sem fara érfðaskrá Ho Chi Minhs og I með völd í Norður-Víetn.am. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við lyflæbningadeild Borg- arspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist til 1 árs frá 1. nóv. eða síðar eftir samkomulagi. — Umsóknir. ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd. Reykjavíkur fyrir 20. okt. n.k. Reykjavík, 24. september 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. SAIGON 24/9 — Hinn nýi upp- lýsingamálaráðherra leppstjói-n- arinnar í Saigon, Ngo K'hac Tinh, sagði í dag að hann hefði í hyggju að banna öll kvæði og skáídBögiur, sam höfundar, sem nú eru búsettir í Norður-Víet- nam, hefðu ritað áður en styrj- öldin hófst. Þessi yfirlýsing er í Þýzknm gjald- eyrishönkum BONN 24/9 — Eftir að verzlunum var lokað í d-ag var tilkynnt að allir gjald- eyrisbankar í Vestur- Þýzkalandi yrðu lokaðir fram yfir þingkosningar. en þær verða n.k. sunnu- dág Formælandi fjármála- ráðuneytisins í Bonn sagði að Kiesinger forsætisráð- herra hefði beðið Karl Schiller efnahagsmálaráð- herra að sjá um að þessu yrði hlýtt um aillt V-þýzka- land Hann saeði einnie að bað hefði verið stjórn þýzka sambandsibankans sem hefði beðið urp að gjaldeyrisbonkum yrði lokáð. E.kki var gefin nein on- inber skýring á þessiari lok- un, en talið er að lokun gialdeyrisbankanna sé gerð til að koma í veg fyrir að erlendir eia'devrísbraskar- ar geti keypt mikið magn vestur-þýzkra marka dag- ana fvrir kosningarnair í beirri von að gengi marks- ins xrerð- hækkað að beim loknum Ostakynning í dag og á morgun frá kl. 14 - 18. Kynntir verða ýmsir vinsælir ostaréttir, m.a. OSTA-fondue seui er mjög vinsæll samkvæmisréttur í flestum löndum Evrópu. Nákvæmar uppskriftir og leiðbeiningar. Osta- og smjörbúðin Snorrabraut 54. Suður-Víetnams er hættur að segja frá ræðuim og opinberum yfír'lýsingum í útvaa-pinu í Hanoi og útvarpsstöðvum Þjóðfrelsis- fylkingarinnar, en slíkar fréttir voi-u áður sendar til blaðanna og stjórnarfulltrúa í Saigon. For- stjórinn hefur látið svo um mælt að það sé ekfci hlutverk frétta- stofúnnar að breiða út áróður komimúnista. un. Hann sagði meðal annars að þaö væri bleikking að dregið hefði ur viðsjám í ailiþjóöamáluim, Atl- anzhafsbandalagið væri því Pólitísk réttar- r i Israelsmenn gera loftárás á Egypts TEL AVIV 24/9 — ísraelskar þotur gerðu í d&g loftárásir á tveimur stöðuim. Þær köstuðu sprengjum á egypzk he-maðar- miannvirki við Súezfllóann og meðfram Súez-skurðinum og um lfcið réðust ísraelsmenn einnig á CHICAGO 24/9 — I dag hófust j bækistöðvar skæruliða í siuður- i-éttarhöld í Chicago gegn átta | jórdaníu. niönnum sem ákærðir eru fyrir! I mo-rgiun gerðu flugvélar frá að hafa farið yfir landamæri ísrael loftárásir á hernaðarmann- ríkja í Baridaríkjunum í þv'í virki fyrir vestan Súez-flóann og skyni að koma óeirðuim aif stað stóð árásin í 20 mínútur. Israels- í sambandi við hið sögulega j nienn h-afa gert árás á þetta flokksþing demókrata í fyrra- I svæði svo til daglega í hálfan sumar. Bins og menn rnuna voru þá haldnir miklir mótmælafund- ii gegn flotoksiþinginu og styrj- öldinni í Víetnaim. Lögrelan gerði árás á „imiótimæilendur" - og hlaut niikla gagnrýni fyrir fádæma i uddalega l’ramikomu. Margir „mótmælendur“ voru handteknir, og þeir átta, sem nú eru fyrir : rétti höfðu komið ifró öðrum ríkjuim, en við því er refsing í ■; Bandaríkjunum „að fara yfir í i landaimœri til þess að koma af ■ i stað óspektum“. mánuð. Um sex tímum seinna flugu þoturnar aftur af staö og garðu árás á mannvirki við suð- urhlu.ta Súezskurðar, en þar var einndg gerð loftóras í gær, þriðju- da-g. Israelsmenn sögðu að allar flugvélar hefðu kornið ólaskaðar til baka. Formælándi ísraelska hersins sagði að árásimar hefðu verið gerðar eftir að egypztoir her- fiotokar hefðu farið yfir Súez- stourðinn og lagt þar jarðsprengj- ur. Dansskóli Hermanns nars „MIÐBÆR“, HÁALEITISBRAUT 58-60. Innritun steridur yfir daglega í síma 8-2122 og 3-3222 frá kl. 10-6 e.h. Byrjendur og framhaldsflokkur fyrir böm unglinga og fullorðna, einstak- linga og hjón. Upprifj una rtímar hálfsmánaðarlega fyrir hjón, sem hafa verið í skolanum 2 vetur eða lengur. NÝTT! SELTJARNARNES — VESTURBÆR: □ Bama- og unglingaflokkar í Félagsheimilinu á Seltjárnarnesi. Sérflokkur fyrir einstaklinga, 30 ára og eldri. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS TRYGGIR RÉTTA TILSÖGN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.