Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 12
það nú öruggt að Tage Erland- er íorsæti sráðherra muni lýsa því yfir á fundinum að hann óski ekki eftir i>ví að vera endurkjörinn formaður flokks- ins. Það er einnig talið víst að Olof Palme, kennslumálaráð- j herra muni taka við forystu j flokksins af Erlandeir. Á fundi ríkisstjórnarinnar 14. október mun Olof Palme svo líklega fcaka við embætti for- saetisráðherra. Tage Erlander mun segja af sér embætti fyrir sina hönd og ráðuneytis síns 9. októbeir og mun þá Sviakonungur ræða við formenn ílokfca og biðja Olof1 Palme að mynda stjórn, ef hann hefur verið kosinn formaðúr jafn'aðairmannaflokksins. Síðan Mikið tjón að Hjarðarnesi á Kjalarnesi: íbúðarhúsið eyði- lagðist í eldinum □ íbúðarhúsið að Hjarðarnesi á Kjalarnesi gjöreyði-1 lagðist í eldi síðdegis í gœrdag. Var ókunnugt um elds- upptök er blaðið hafði samband við slökkviliðsmenn í gærkvöld. | Slökkviliðið í Reykjavík var | fyrir raflosti við slökkvistarfið, kvatt á vettvang um þrjúleytið í gær og fóru 7 menn upp eft- ir á þremur bílum kl. 15.14. Er slökkviliðið kom á staðinn var húsið alelda og var aðstaða til slökkvistarfs mjög erfið; þurfti að selflytja vatn til slökkvi- en náði fljótt heilsu. Húsið að Hjairðarnesi er steinhús. ein hæð og ris. Að innan var húsið allt klætt timbri I og loftin timburklædd Biunnu1 allar timburklæðningar. , . , . , Þrátt fyrir erfiða aðstöðu til starfsms tveggja km. leið frá j slö,kkvistarfsinS tókst að verja sjonum en ^auk þess var tekið j_hlöðuna scm er áföst íbúðarhús- inu. Engu að síður er tjón ábú- vatn úr skurði skemmra frá. Einn slökkviliðsmannanna varð FYLKINGIN Opnir nefndarfundir til undir- búnings þinginu í kvöld klukkan 9 í Tjarnargötu 20. Fjallað veri)- ur um verkalýðsbaráttuna í vet- ur o.fl. Skrifstofan er nú opin daglcga frá kl. 5-7 e.h. Félagar komið á skrifstofuna til starfa og til að greiða félagsgjöld. enda að Hjarðarnesi ákafiegfi t.ilfinnanlegt. Sem fyrr segir var ekki kunn- ugt um eldsupptök er blaðið hafði tal af slökkviliðsmanni i gærkvöld. en varðstjóri hafði þá ekki gengið endanlega frá skýrslu sinni. enda ..mennimir úrvinda af þreytu". sagði heim- ildarmaðii'r blaðsins í gærkvöld. Slökkviliðsmennirnir komu til bæiarins um áttaleytið í gær- kvöld. Myndin hér að ofan er tekin á Gagnheiði austur um síðustu helgi, þar sem sjónvarpsmastrið fer hækkandi þrep fyrir þrcp. Það var snjóföl þar efra en m.iög snjóþungf er á þessum slóðum. — (Ljósm. Hjörleifur Guttormsson). Tage Erlander segir afsér embætti forsætisráðherra SjÓnvarp tíl AUStur- STOKKHÓLMI 24/9 —'Sænski j aifnaðairmannafiokkurinn held- j ur landsfund sinn dagiana 28. j september til 4. pktóber, og er j mun Olof Palme og stjórn hans taka við embætti á stjórnar- fundi 14. október. Ta.ge Erlander er búinn að vera forsætisráðherra Svíþjóðar síðan 11. október 1946 eða í 23 ár. Hann sagði nýlega i viðtali að hartrt værj í vafa um það hvortt hann myndi nokkuð skipta sér af stjórnmálum fram- vegis. Hann hefur ekki enn á- kveðið hvort hann býður sig fram í þingkosningunum næsta ár, en viðurkennir að það geti verið erfilt að hafna tilboði um að vera í framboði, end.a lagði hann fast að ýmsurn samráð- herrum sínum að þeir héldu á- fram þingmennsku effir að þedr fóru úr ríkisstjórninni. lands fyrír áramótín NESKAUPSTAÐUR, 23/9 — Góð- ar horfur eru taldar á að Nes- kaupstaður, Seyðisf jörður og mestur hluti Fljótsdalshéraðs komist í tengsl við innlenda sjónvarpið fyriir næstu jól og < r fyrirhugað að hefja útsendingu dagskrár frá endurvarpsstöðinni á Gagnheiði 1. des. | Þar hefur nú verið reist hús fyrir tækjabúnað og sjálf tækin niunu vera kamin á staðinn. Er unnið að því að reisa masitrið sem verður 45 metra hátt, en sjálf stöðin stendur á hnúk sem I er um 950 m. yfiir sjávanmál. iSést þaðan yfir mikinn hluta Ihéraðs, Austfjarðafjöll og vest- !ur í Herðubreið og Vatnajökul. I Hlemmivegur liggur að stöðinni og rnunu eflaust margir ferða- j menn leggja þangað leið sn'na að jsumaiúlagi til að njó'ta útsýnisins. j En færri fá sjónvarp í ár en jvilja. Möng kauptún og sveitir hér eystra verða að bíða til næsta j árs eða lengur eftir nothaefu , endurvarpi og þykir mönnum 'það að vonum súrt í brcti. Hata nokkur kauptún nú í athuigun að koma sér upp móttökustöðvum aif eigin raimlleik. — H.G. Olof Palme I Síldin söltuð Fjársafnið rekió ad Melarétt snemma morguns í sólskini. — (Ljósm. Hjörleifur Guttormsson). SíiSíi. Stærsta rétt á Austurlandi i firmrtnnH' /-urf rfrtQrt * Engin síldveiði var í Breiða merkurdýpi í fyrrinótt og gær vegna veðurs. Bátunuim fjölgar mjög á þessum slóðum, margir bátar eru komnir frá Hjaltlandi og eins bátar sem ekki hafa ver- iC á síldveiðum í sumar. Síldin er mjög feit um 22%, og hefur mest af henni verið saltað á Austfjörðuim. Aðeins tveir bátar munu enn vera að veiðum í salt við Hjalt- land en alUmai’gir bátar veiða þar í ís og flytja sálldina nú mest til Danmerkur síðan löndun var leyfð þair. NESKAUPSAÐ, 23/9. —'Göngur hafa staðið yfir víða um land undanfarna daga og er sauð- fjárslátrun hafin. S.l. mánudag var réttað í stærstu rétt á Aust- urlandi, en það er Melarétt í j Fljótsdal, þar sem líta má 12-15 þúsund fjár cftir fyrstu göngur. Fljótsdælir ei*u fjármenn mlklir enda afréttarlönd víðílend og liíkilega ein hin beztu á lamd- imu., Smialað er á 4 aðalaí'réttum; Vestur-öræfúim, undir Felii (Snæ- felli), í Múla og Rana, auik nokk- urra smærri svæða. Eru þeir gangnamenn sam lengst eiiga aö sækja allt upp í 6 daga í göng- um, samtals eru í fyrstu göngu iögð firam 360 dagsverk, enda tveir gangnamen-n fi'á mörgum bæjum. Að þessu sinni fenguþeir þurrt veður og bjart flesta daga, en föstudaginn 19. septemiber hvessti imijög og gerði versta sandbyl þannig að va-rt sást út úr auguim. Sögðu gangnamenn þetta hafa verið verra en nakk- ur smjóbylur því að sandrakið fyllti vit oig logsveið gangn^menn í augu og andlit. Veöur var hið bezta á réttar- daginn og glatt á hjalla að vanda við réttina. Var þangað komið nokkurt slangur alf aðkomufólki til að fylgjast með og umkivöld- ið var dansleikur í í'élagsheimiii sveitarinnar. Ekkert lát á verk föllum í N-ltalíu MILANO 24/9 — Verkföll halda stöðugt áfram í Italíu. Nú eru meir en tvær vikur síðan verk- fallsbylgjan hófst og ekkerl bendir til þess að henni ljúki í bráð. í dag laigðist öll- vinna- niður í hinni máklu hjólbarðaverk- smiðju Pireili í Milano eiftir mik- ið uppþot verkatmanna þar. Verkaimennirnir brutu rúður í verksmiðjunni og veltu vörubíl- um þegar þeir komust að því að stjórn verksmiðjunnar hafði flutt inn fimim þúsund hjólbarða frá Grikklandi, Spáni og Portúgal til þess að geta sinnt pöntunum, sem verksmiðjan gat ekki framleitt upp í sjálf vegna verkfalla síð- ustu vikur. Stjóm verksmiðjunn- ar ákvað þá að loka henni til að korna í veg fyrir frekari uppþot. Verklýðsfélög í Milano hafa nú hvatt félaga sína til að leggja niður yinnu. Stj'órn ítalíu stakk upp á því í gær að banna aila hækkun húsaileigu í eitt ár til þess að reyna að koma á ró að nýju, en há húsaleiga og skortur á hús- næði í. iðnaðarborguim norður- Ítalíu hefur valdið mikilli óá- nægju og er ein af mikilvægustu ástæðum verkfallanna. Bridgefélag Hafnarfjarðar Bridgefélag Hafnarfjarðar hélt I nýlega aðalfund sinn. Kom þar ! fram, að gróska var í félagslff- inu á síðastliðnu s'tarfséri. M-a- tóku 3 sveitir frá félaginu þátt | í Islandsmótinu í bridge og fé- ! lagið fékk heimsóknir bæði frá 1 bridgespiluium á Selfossi og Akranesi- I stjórn Bridgefélags Hafnarf jarðar næsta starfsór voru kosnir: Sigurður Emilsson form- og meðstjórnendur þeir Sæmundur Björnsson, Ólafur Gislason, Reimar Sigurðsson og Kristján Andrésson. Vetrarstarfsemi télagsins er nú að hefjast og verður byrjað Yfirnefnd ákveður verðið á óskel- flettri rækju til 31. ág. 1970 í gær barst Þjióðviljanum eftir- farandi fréttatilkynning frá Verð- lagsráði sjávarútvegsins: Á fundi yfimeifndar Verðlags- róðs sjávarútvegsins á þriðjudag varð samkomulaig um, að lág- marksverð á óskelflettri rækju i vinnsluhæfu ástandi skuli vera kr. 10.00 hvert kg frá 1. septem- ber 1969 til 31. ágúst 1970. 1 yfirnefndinni áttu sæti: Jón Sigurðsson, deildarstjóri í Efna- hagsstofnuninni, sem var odda- maður, Árni • Benediktsson og Helgi Þórarinsson af hálfu rækju- kaupenda og Kristján Ragnarsson og Tryggvi Helgaon af hálfu rækjuseljenda. á tvímenningskeppni, sem hefst mánudaginn 29- sept. Verða 5 umferðir spilaðar. Verður væntanlega spilað á mánudagskvöldum í vetur en miðvikudaginn 24. sept- verður æfingarkvöld og innritun í tvi- menningskeppni og er nauðsyn- legt, að sem flestir mæti þá, og láti skrá sig- Þá er gott að nýir félagar mæti n k. miðvikudag, en vitað er um marga sem hug hafa á að vera með í vetur. (Fréttatilk.). Saltað í 77 þús. tunnur nú í sumar í suimiar er búið að salta í um 77 þús. tunnur a(£ síld,' og er það mjög sivipað miagn og á sama tíma í fyrra. Þar af eru 62 þús. tunnur sem saltað var í á miðunum við Hjaltland, en 15 þús. tunn- ur af síldinni sem veiðzt hefur siðustu daiga í Breiða- merkurdýpi. Fyrr í suimiar var samið uim sölu á 35 þús. tunnum af Hjaltlandssíld til Sov- étríkjanna, en auk þess hef- ur verið selt taisvert mia.gn af þeirri síld til Svíþjóðar og Finniands. Þessa dagama standa yfir sarnningar við Pólverja uim sölu á saltaðri suðurTandssiíld, og er pólsk saimninganefnd rrú hér í R- ví‘k. Opnuð sýning danskra skóla- bóka i Kennaraskóla ís/ands Á morgun, föstudaginn 26. sept. | mæli danskar bækur við kennslu ki. 20,00 vcrður opnuð sýning á dönskum skólabókum og öðrum kcnnslugögnum í Kcnnaraskóla islands við Stakkahlíð. Félag dönskukennara i samvinnu við skólarannsóknir menntamála- ráðuneytisins stendur fyrir sýn- ingunni. Statens Pædagogiskc Studiesamling í Kaupmannahöfn hefur lánað úrvai danskra kcnnslubóka á sýninguna. Við opnun sýningarinnarann- að kvöld, verður kynning á bók- unuim, kennslutækjum og öðrum kennsilugögnuim. Ennfremur verða veittar nokfcrar upplýsiingar um r;otkun hjálpargagna við mála- kennslu. Dönskukennarar nota í vaxandi isína og þessi sýning mun veita allgóða yfirsýn yfir þær bæk- ur, sem völ er á til þeirra nota. Auk þess skal móðurmáls- ! kennurum bent á, að á sýning- unni verða bækur, sem notaðar ei-u til móðurmólskennslu í dönskum skólum og gæti venð forvitnilegt. fyrir íslenzkukenn- ara að kynna sér þær. Á sýn- ingunni geta kennarar í landa- fræði, sögu og náttúrufræði einn- ig kynnt sér bækur, sem nctað- ar eru sem viðbótarlestrarefni í þessum greinum. Bókasýnin-gin verður opin kl. ■14 ti-1 19 lsugard. 77 ag sunnud. 28. sept. (Fró Félagi dönsikukennara.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.