Þjóðviljinn - 19.04.1973, Side 3

Þjóðviljinn - 19.04.1973, Side 3
Fimmtudagur 19. april 1973. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 3 Við nám i mSiverinu. Leiðbeinandinn Merete Biorn lengst til vinstri. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Tungumálastofa sett upp í Norræna húsinu Tungumálastofu eða málveri svokölluðu af gerðinni Tandberg IS 6 hefur verið komið upp i Norræna húsinu og mun vera hið fyrsta sinnar tegundar hér á iandi, en þessi kennsiutæki eru norsk-sænsk gjöf til hússins. Innréttuð hefur verið I kjallara Norræna hússins sérstök mála- VIENTIANE og viðar 18/4 — Bandariskar flugvélar héldu áfram loftárásum á Laos i dag annan daginn i röð. Pathet Lao og Norður-Vietnamar hafa sagt að fjöldi manns hafi farizt i sprengjukastinu. Einn brezkur halaklipptur Kl. 11 i gærmorgun skar varð- skipið Þór á báða togvira brezka togarans Aldershot GY 612, sem var að veiðum 14 sjómilur norð- austur af Hvalbak. A milli 50 til 6( erlendir togarar hafa fengið þessa meðferð siðan fiskveiði mörkin voru færð út i 50 sjómilui 1. september i fyrra. Kaffikvöld í Kópavogi Bæjarmálaráð H-listans i Kópavogi, býður þvi fólki, sem lengst hefur unnið saman að bæjarmálum i Kópavogi, til kaffidrykkju i Þinghól að Alf- hólsvegi 11 i kvöld kl. 8,30. Með þessu boði vill Bæjar- málaráðið vinna að áfram- haldandi kynnum þeirra sem mest unnu að uppbyggingu bæjarins fyrr á árum. Bæjar- fulltrúar H-listans munu segja fréttir af bæjarmálunum, en auk þess ætlar Adda Bára Sig- fúsdóttir að ræða við fólkið um tryggingamál og fleira úr sinu starfi, sem aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingaráð- herra. Að lokinni kaffidrykkju verður sýnd kvikmynd frá Lónsöræfum. Kaffikvöldið er öllum opið og eru stuðningsmenn H-list- ans sérstaklega velkomnir. kennslustofa fyrir tækin, þar sem 8 nemendur geta lært i senn. Hafa tungumálakennarar verið að prófa þetta undanfarna daga undir leiðsögn Merete Biorn kennara frá Folkeuniversitetet i Kaupmannahöfn. Létu kenn- ararnir i ljós mikinn áhuga og ánægju með þessa nýju tækni, Talsmaður stjórnarinnar i Vientiane staðfesti i dag að hinar nýju loftárásir Bandarikjamanna séu til komnar vegna óska stjórn- ar Súvana Púma, og að þeim muni ekki linna fyrr en Pathet Lao láti af árásum sinum i norð- austurhluta landsins eins og hann orðaði það. I Suður-Vietnam blossuðu bar- dagar upp að nýju i dag eftir að tiðindalaust hafði verið i tvo sól- arhringa. Herstjórnin i Saigon sagði að bardagar hefðu brotizt út á öllum þeim fjórum herstjórnar- svæðum, sem landinu er skipt i. Mitchell Sharp, utanrikisráð- herra Kanada, sagði i dag að bæði Bandarikjamenn og Norður-Viet- namar hefðu gerzt sekir um brot á friðarsamningunum. Hann sagði einnig að Kanada-menn myndu ekki eiga frumkvæðið að þvi að kalla saman til alþjóðaráð- stefnu um Vietnam. Talsmaður kanadiska utanrikisráðuneytisins sagði, að þvi hefði borist mót- mæli frá Norður-Vietnam og BBS gegn brotum Bandarikja- manna og Saigon-hersins á frið- arsáttmálanum. Rak í 9 daga BELEM í BRASILIU 18/4 — Þrir bandariskir fiskimenn, sem taldir höfðu verið af, fundust i dag og hafði þá rekið stefnulaust um Atlanzhafið i niu daga á frysti- kistu og gashylkjum. Tveir þeirra voru meðvitundarlausir og höfðu annars og þriðja stigs brunasár. Tveggja manna af áhöfn fiski- bátsins er enn saknað. Framhald á aðalfundi B.í. Framhaldsaðalfundur Blaða- mannafélags íslands verður haldinn i Norræna húsinu, mið- vikudaginn 25. april og hefst kl. 8,30. sem byggist á segulböndum, en þannig, að allir nemendurnir geta verið virkir i einu, en þurfa ekki að skipta milli sin timanum,' eins og t.d. við málakennslu með segulböndum, eins og hún tiðkast i skólum hér. Að sögn Maj-Britt Imnander, forstjóra Norræna hússins, var það sænsk stofnun, Letter- stedtska föreningen, sem upphaf- lega gaf peningaupphæð til kaupa á þessu málveri handa Norræna húsinu og var ætlunin, að kennar- ar i norrænum málum, sem væru i húsinu, notuðu stofuna. En þar sem engin slik kennsla fer fram I Norræna húsinu sjálfu var ákveð- ið, að kennarar i Norðurlanda- málum við Háskóla Islands fengju afnot af þessu. Auk þess er fyrirhugað, sagði Maj-Britt, að stofán verði notuð við islenzku- kennslu erlendra stúdenta og jafnvel við kennslu i norrænum málum af stofnunum eins og Námsflokkunum, Mimi o.fl. Tækin eru frá norska fyrirtæk- inu Tandberg Radiofabrikker AB, og lagði Norræna húsið fram upphæð á móti sænsku gjöfinni, en mikill afsláttur var gefinn af hálfu norsku seljendanna, svo i rauninni er þetta sænsk-norsk gjöf, sagði Maj-Britt. — vh Launaskattur A þriðjudagskvöldið siðastliðið samþykkti Alþingi breytingar á lögum um launaskatt. Er breyt- ingin í þvi fólgin, að útgerðar- menn þurfa ekki að greiða 2 1/2% launaskatt af launum sjómanna og hIivtráðínna landmanna. Breytt var fyrstu grein gildandi laga um launaskatt, og hljóðar hún nú svo: „Leggja skal á launagreiðend- ur almennan launaskatt, að fjár- hæð 2,5% af greiddum vinnulaun- um og hvers konar atvinnutekj- um öðrum en tekjum sjómanna á islenzkum fiskiskipum, þar með töldum tekjum hlutráðinna land- manna, sem aflað er i tengslum við úthald skipanna til fiskveiða, og tekjum af landbúnaði, svo sem ákveðið er i lögum þessum”. Lögin verka aftur fyrir sig til 1. janúar 1973. í greinargerð með frumvarpi til þessarar lagabreytir.gar sagði, að þegar fiskverð var ákveðið um siðastliðin áramót, hefði rikis- stjórnin gefið fyrirheit um, að hún myndi beita sér fyrir þvi, að launaskattur á tekjur áhafna á fiskiskipum yrði felldur niður. Sprengt í Laos Nýi togarinn t gær var hleypt af stokkunum hjá Stálvlk hf. I Garðahreppi nýjum tog- ara — fyrsta skuttogaranum, sem smiðaður er hér á landi. Þjóðviljinn sagði rækilega frá skipinu i opnu á dögunum — en þessi mynd er tekin I gær. (GSP) GÓÐAR FERMINGARGJAFIR Skíði Tjöld Vindsængur Svefnpokar Útivistartöskur Veiðistangarsett Reiðtygi og aðrar hestamannavörur. verzlið þar sem hagkvæmast er Laugavegi 13 Kjörgarði og Glæsibæ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.