Þjóðviljinn - 19.04.1973, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 19.04.1973, Qupperneq 19
Fimmtudagur 19. april 1973. ÞJÖÐVILJINN — StÐA 19 hljómsveitin i Leningrad leikur, Évgeni Marvinský stj. d. Þættir úr „Draumi á Jónsmessunótt” eftir Mendelssohn. Suisse Ro- mande hljómsveitin leikur, Ernest Anserment stj. e. Konsert i C-dúr fyrir flautu, hörpu og hljómsveit (K299) eftir Mozart. Elaine Shaffer, Marillyn Costello og hljómsveitin Phil- harmonia leika. 11.00 Messa i Keflavíkur- kirkju. Prestur: Séra Björn Jónsson. Organleikari: Geir Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.15 Afrika, — lönd og þjóöir. Haraldur Ölafsson lektor flytur fimmta hádegiserindi sitt. 14.00 Endurtekið leikrit: „Marm-ari” eftir Guðmund Kamban. Leikur i fjórum þáttum með eftirspili. Áður útv. i marz 1967. Helga Kress cand. mag flytur for- málsorð um höfundinn og verkið. Lefkstjóri: Helgi Skúlason. Pesónur og leikendur: Robert Belford sakamáladómari, Þorsteinn ö. stephensen. William Bel- ford stórkaupmaður, Ró- berg Arnfinnsson. Little- field einkamáladómari, Valur Gislason. Murphy, Steindór Hjörleifsson. Henry Winslow, Jón Sigur- björnsson. LögdæmísfuH- trúinn, Baldvin Halldórs- son. Dómari, Jón Aðils. Aðrir leikendur: Helga Val- týsdóttir, Gestur Pálsson, Þóra Borg, Emilia Borg, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Anna Gpðmundsdóttir, Aróra Halldórsdóttir, Sig- riðurHagalin, Borgar Garð- arsson, Guðmundur Páls- son, Flosi Olafsson, Gisli Halldórsson, Rúrik Haraldsson, Margrét Ölafs- dóttir, Margrét Magnús- dóttir, Guðrún Stephensen, Sigurður Karlsson, Ragnar Kjartansson, Valdimar Lárusson, Valdimar Helga- son, Pétur Einarsson, Leifur Ivarsson og Halla Jónsdóttir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími. a. Sinfóniu- hijómsveit leikur á fjöl- skyidutónleikum i Háskóla- biói 29. okt. s.l. verk eftir Bach, Mozart, Kuhlau og Pál tsólfsson. Stjórnandi: Sverre Bruland frá Noregi. Kynnir: Þorsteinn Hannes- son. b. Börnin skrifa.Skeggi Asbjarnarson birtir úrslit i ritgerðasamkeppni þáttar- ins og les verðlaunarit- gerðir og fleiri. 18.00 Eyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Höfðinginn I hvammin- um. Þrir Austfiröingar, Guðbrandur Magnússon forstjóri, Björn Guttorms- son á Ketilsstöðum og Þórður Jónsson á Egils- stööum rifja upp minningar um vin sinn Jóhannes Sveinsson Kjarval. Hijóð- ritað á menningarvöku Hér- aðsbúa i Valaskjálf 7. þ.m. 20.00 Ópcrukynning: „La Traviata” eftir Giuseppe Verdi. Maria Cebotari, Helge Rosvaenge, Heinrich Schlussnuss, kór og hljóm- sveit Rikisóperunnar i Berlin flytja atriði úr óper- unni. Stjórnandi: H, Steinkopf. Guðmundur Jónsson kynnir. 21.00 Smásaga eftir Gunnar Gunnarsson. „A liðandi stund” Gisli Halldórsson leikari les. 21.30 Gömlu dansarnir. Nils Flacke leikur á harmoniku, Arne Wilhelmsson á kontra- bassa og Bengt Höberg á gitar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dgbl.), 9.00 o 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Magnús Guðjónsson flytur (alla v.d. vikunnar) Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar Örnólfsson og Magnúsj Pétursson pianó- leikari (alla v.d. vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðriður Guðbjörns- dóttir les fyrri hluta sögunn- ar „Skin og skúrir” eftir Hannes J. Magnússon. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Halldór Gislason verkfræðingur talar. Morgunpoppkl. 10:45: Leon Russel og Who leika og syngja. Fréttir kl. 11.00 Illjómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Lifsorr- ustan” eftir Óskar Aðal- stein.Gunnar Stefánsson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: Maurice Gendron og Lamaoureux hljómsveitin leika Sellókonsert i D-dúr op. 101 nr. 2 eftir Haydn. Pablo Casals stj. Victor Schiöler, Henry Jolst, og Erling Blöndal Bengtson leika Trió nr. 1 i B-dúr fyrir' pianó fiðlu og selló op. 99 eftir Schubert. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphorniö. 17.10 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 ’ Veðurfréttir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Umhverfismál. Óttar Geirsson ráðunautur talar um landnýtingu og ræktun. 19.50 Barnið og samfélagið. Margrét Margeirsdóttir félagsráðgjafi talar við Hrefnu Haraldsdóttur for- stöðukonu i Lyngási. 20.00 Lög unga fólksins. Sigurður Garðarsson kynn- ir. 20.50 tþróttir. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Vladimir Ilorowitz leikur á pianó. „Kinderszenen” op. 15 og Tokkötu i C-dúr op, 7 eftir Schumann og sónötur i E-dúr og A-dúr eftir Scarlatti. 21.40 Um skólamál. Hlöðver Sigurðsson skólastjóri á Siglufirði flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Rannsókn- ir og fræði. Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. lic. talar við Alison Heinemann. 22.40 Harmónikulög. Danskir harmónikuleikarar leika. 23.00 A hljóöbergi. Sænski visnasöngvarinn Finn Zett- erholm fer með visur eftir sjálfan sig og aðra sænska höfunda. Hljóðritað i Nor- ræna húsinu 4. þ.m. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. mmt Búið að opna á börunum Deila framreiöslumanna og veitingahúsaeigenda leystist um helgina með úrskurði Félags- dóms á þann veg, að þjónar hefðu veriö i ólöglegu .verkfalli og skyldu hefja vinnu á ný, eftir sams konar uppgjörskúnst og þeir hafa brúkað fyrr, en deilan kemur til einmitt af þvi, að veitingahúsaeigendur vildu taka upp nýtt uppgjörsform viö fram- reiðslumenn, sem aö mati fram- reiöslumanna hefði þýtt 11% kjararýrnun þeirra. Fyrir Hæstarétti er nú mál svipaðs eðlis og það sem Félags- dómur úrskurðaði, en þar er um að ræða mál framreiðslumanns á hendur veigingamanni, sem ekki er i samtökum slikra. Málið hefur verið tvö ár að velkjast fyrir dómstigunum, og er nú beðið eftir Jrskurði Hæstaréttar. Talið er, að gangi dómur i málinu fyrr en samningar losna i haust, geti komið til nýrra átaka milli aðila. En sum sé: barirnir hafa verið opnaðir. —úþ. Engin f járöflun í dag Vegna þess að skirdag og fyrsta sumardag ber upp á sama dag- inn, munu Sumargjöf og Æsku- lýðsnefnd þjóðkirkjunnar standa saman að dagskrám. Aðgangur að skemmtunum verður alls staðar ókeypis nema i Breiðholti, þar sem kvenfélag hverfisins og skátafélagið standa fyrir dag- skránni og selja aðgang. Þetta ár er hið 49. i starfi Sum- argjafar. 2 þúsund börn eru nú á heimilum Surúargjafar, 600 á dagheimilum, en 1300 á leikskól- um, þó eru hundruð barna á bið- lista. Vegna helgi sumardagsins fyrsta verður engin fjáröflun á vegum Sumargjafar þetta árið. Eins og áður segir verða sjö skrúðgöngur, og enda þær flestar i skólum hverfanna og kirkjum, og viðast munu klerkar stjórna samkomum sem fram fara innan veggja. Að söng fróðra manna, mun það ske að meöaltali 16da hvert ár, eða 6 sinnum á 95 ára fresti, að sumardaginn fyrsta og skirdag beri upp á sama mánaðardag, en þó er það ekki reglulegt. Siðast var þetta t.d. árið 1962 og voru þá engin hátiðahöld i Rvik. Næst mun þetta gerast árið 1984. —úþ ANDERSEN OG LAUTH H.F. LAUGAVEGI 39 OG VESTURGÖTU 17 KRR ÍBR MELAVÖLLUR Reykjavikurmótið — meistaraflokkur ÞIRIDJUDAGINN 25. APRtL KL. 19.00 LEIKA: VALUR - KR Mótanefnd KLÆDDUR í FÖTUM FRÁ F rarnkvæmum nýsmiðar og viðgerðir skipa og báta úr tré og stáli. Getum smiðað eða tekið upp I hús til viðgerðar i setningsbraut skip allt að 200 þungatonnum. Fjöldi nýsmiða kominn yfir 400 á 25 árum. Vanir fagmenn. Leitið tilboða hjá oss. BÁTALÓN Símar 52015, 50520, 50168.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.