Þjóðviljinn - 19.04.1973, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.04.1973, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. april 1973. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 5 Ingimundur „fiðla Við gátum ekki stillt okkur um að birta þessa gömlu mynd, sem barst upp í hendurnar á okkur hér á Þjóðviljanum fyrir nokkru. Við höfum það fyrir satt, að myndin sé af Ingimundi „fiðlu" Sveinssyni og hesti hans, — tekin á Reyðarfirði 1906. Ingimundur var kunnur víða um land, enda oftá ferðalögum. Hann var bróðir Jóhannesar Kjarval, og var Ingimundi margt til lista lagt, m.a. fékkst hann við að taka Ijósmydir einn fyrstur hérlendra manna. Ef til vill kynnu ein- hverjur lesendur blaðsins, sem muna Ingimund, að vilja senda okkur eitt eða annað um þennan eftir- minnilega mann. — Slíkt væri vel þegið. Rafmagnsbilanir Nætur og helgarvakt Raf- magnsveitu Reykjavikur er i sima 18230 og Vatns- veitunnar 55122. Föstudagurinn langi Akstur hefst kl. 14 og er ekið til 24. Laugardagur eins og venju- lega. Páskadagur Ekið frá 14 til 00.30 og á annan dag páska frá 10 til 24. STRÆTISVAGNAR HAFNARFJARÐAR Skirdagur Ekið er frá kl. 10 til oo,30. Lögregla Simi lögreglunnar er 11166 i Reykjavik, 41200 i Kópa- vogi og 51100 i Hafnarfirði. islenzkt leikrit eftir Böðvar Guðmundsson. A annan dag páska verður Fló á skinni sýnt kl. 15 og Loki þó! kl. 20 um kvöldið. Strætisvagnaferðir SKIRDAGUR: Akstur er eins og á venju- legum helgidegi. FÖSTUDAGURINN LANGI: Ekið er á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i Leiðabók S.V.R. að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. LAUGARDAGUR: Akstur er eins og á venju- legum laugardegi. PASKADAGUR: Ekið er á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i Leiðabók S.V.R. að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akst- ur um kl. 13. ANNAR PASKADAGUR: Akstur er eins og á venju- legum helgidegi. STRÆTISVAGNAR KÓPAVOGS Akstur SK verður sem hér segir yfir páskahelgina. Skirdagur Ekið frá kl. 10 til 24 á öllum leiðum. A skirdag verður flogið á vegum Fí til allra áætl- unarstaða, en auk þess verða farnar aukaferðir til tsafjarðar, Akureyrar og jafnvel Egilsstaða. A laugardag fyrir páska veröur bara um venjulegt áætlunarflug að ræða. A annan dag páska verð- ur flogið til allra áætlunar- staða og farnar aukaferðir á flesta staði. A föstudaginn langa og páskadag verður ekkert innanlandsflug. Utan- landsflug verður sam- kvæmt áætlun. Flug Slökkviliö Slökkvilið Reykjavikur simi 11100, slökkvilið Kópavogs 11100 og slökk vilið Hafnarfjarðar simi 50131. Þar eru og sjúkrabifreiðar. Læknar Læknavakt yfir páska- helgina er i sima 21230 en simsvari Læknafélags Reykjavikur er simi 18888 og þar er hægt að fá allar upplýsingar varðandi læknaþjónustu. Apötek Háaleitisapótek hefur helgarvakt að þessu sinni. Er afgreiðsla apóteksins opin alla daga til kl. 22 á kvöldin en þá tekur venju- leg næsturvarzla viö. Þannig má segja að Háaleitisapótek sé opið allan sólarhringinn yfir páskahelgina. Föstudagurinn langi Ekið frá 14 til 00.30. Laugardagur eins og venjulega. Páskadagur Ekið frá 14 til 00.30 og 2. dag páska ekið frá 10 til 00.30. Leikhús 4 Þjóðleikhúsið sýnir Ferð- ina til tunglsins á skirdag kl. 14 og kl.17 Engin sýning er i Þjóðleikhúsinu á skir- dagskvöld. A annan dag páska sýnir Þjóðleikhúsið Ferðin til tunglsins kl. 15 og Sjö stelpur kl. 20. Leikfélag Reykavikur sýnir Fló á skinni kl. 15 á skirdag og um kvöldið ver- ur frumsýnt Loki þó! nýtt AUGLYSING UM SVEINSPRÓF Sveinspróf i löggiltum iðngreinum fara fram um allt land i mai og júni n.k. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sina, sem lokið hafa námstima og burt- faraprófi frá iðnskóla. Umsóknir um próftöku sendist við- komandi prófenfnd fyrir 8. mai n.k., ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki i Reykjavik fá umsóknareyðublöð afhen t á skrifstofu Iðpfræðsluráðs, sem einnig veitir upplýs- ingar um formenn prófnefnda Reykjavik 17. april 1973 IÐNFRÆÐSLURAÐ. Stjórn Lífeyrissjóðs F élags Garðyrkjumanna hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum á vori komandi og þurfa umsóknir um lán að hafa borizt fyrir 15 mai. 1973. Þeir sjóðsfélagar sem greitt hafa fullt ið- gjald til sjóðsins i full 3 ár koma. eingöngu til greina með lánsúthlutun. Umsóknir sendist til Agnars Gunnlaugs- sonar, Stóragerði 28, Reykjavik. Stjórn Lifeyrissjóðs Félags Garðyrkjumanna SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir marz mánuð 1973, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Dráttarvextir eru 11/2% fyrir hvern byrj- aðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. april s.l., og verða innheimtir frá og með 26. þ.m. Fjármálaráðuneytið 18. april 1973. Tilboð óskast i að reisa skólahús fyrir verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með miðvikudeginum 25. april n.k. e.h., gegn 10.000 króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 22. mai 1973, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Bakari Duglegur bakarasveinn óskast strax. Jón Simonarson h.f. Bræðraborgarstig 16, simar 12273 — 10900

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.