Þjóðviljinn - 13.02.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.02.1985, Blaðsíða 11
 Ætli þeir séu í björgunarsveitinni þessir? Björgunarsveit hunda Þátturinn „Vetrarbrautin“ sem er á dagskrá Rásar 2 kl. 16.00 fjallar að þessu sinni um Björgunarhundasveit Islands. Júlíus Einarsson stjórn- andi þáttarins sagð að í haust hefði hann tekið fyrir allar björgunar- samsteypurnar en þessi björgunarsveit hefði þá orðið útundan og væri það ætlun sín að bæta úr því í þessum þætti. Hann ræðir við Kjartan B. Guðmundsson formann Björgunarhundasveitarinnar en í henni eru eins og nafnið gefur til kynna hundar sem eru þjálfaðir til að leita í snjóflóðum fyrst og fremst. Þar að auki verður leikin innlend og erlend tónlist af fjölbreyttu tagi. Rás 2 kl. 16.00 Mætast miðaldir austurs og vesturs í kvöld kl. 21.50 verður sýndur fyrsti þáttur í heljarmiklum banda- rískum framhaldsmyndaflokki í tíu þáttum. Myndaflokkur þessi er gerður eftir metsölubók James Clavell „Shogun“. Bókin byggist á ævisögu skoska sjómannsins Wills Adams, sem strandaði í japanska eyjaklasanum á sautjándu öld. Japan var þá hluti af verslunarveldi Portúgala sem voru kaþólskir en Skotar hinsvegar lúterstrúar. Milli þessara tvegja var því auðvitað svarinn fjandskapur en þrátt fyrir það tókst Will Adams sem í myndinni heitir John Blackthorne að koma sér í mjúkinn hjá japönskum ráðamönnum. Hann er talinn fyrsti Evrópu- maður sem náði svo langt að verða útnefndur samuraji í myndinni kynnumst við menningu og hugsunarhætti Austurlanda- búa séðum með augum Vesturlandabúa en það er ekki úr vegi að undirstrika að hér er um miðaldir að ræða og margt hefur breyst síðan þá - vonandi. Sjónvarp kl. 21.50. Hádegisfundur Kvenréttindafélag íslands heldur hádegisfund í Litlu brekku Bankastræti fimmtudaginn 14. feb. kl. 12. Gestur fundarins verður Kristín Waage fjölskylduráðgjafi hjá SÁÁ og mun hún segja frá ráð- stefnu sem haldin var í Kaup- mannahöfn s.l. haust um ofnotk- un kvenna á lyfjum, áfengi og eiturlyfjum. Blæðinga- sjúkdóma- félag íslands Dregið var í Happdrætti Blæð- ingasjúkdómafélags íslands og komu vinningar á eftirtalin núm- er: Vídeótæki á miða nr. 2739. Ljósmyndavél á miða nr. 3465. Æfinga- eða reiðhjól á miða nr. 3679. Æfinga- eða reiðhjól á miða nr. 2331. Upplýsingar um vinninga eru veittar í síma 50756. Blackthorne stýrimaður SJÓNVARPHÐ Miðvikudagur 13. febrúar 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur meöinnlenduog erlenduetni:Sögu- hornið-Tommiog Tinna, sögumaður Þor- björg Jónsdóttir, Tobba, Litli sjóræn- inginn og Högni Hinr- iks. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 60 ára afmæiismót Skáksambands ís- lands. Alþjóðlegt skákmót í Reykjavík 11. - 24. feþrúar - skákskýr- ingar. 20.55 Litið um öxl - síöari hluti. Bresk heimilda- mynd um afkomu jarð- arbúaárið 1984. Þýð- andiJónO. Edwald. 21 50Herstjórinn (SHOGUN) Nýr f lokkur -Fyrsti þáttur. Banda- rískur framhaldsmynda- flokkur í tíu þáttum, gerður eftir metsölubók- inni „Shogún" eftir Jam- esClavell. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlut- verk: Richard Chamber- lain, Toshiro Mifuneog YokoShimada. Um aldamótin 1600 ferst kaupfarviðJapans- strendur. Stýrimaöur er breskur, John Blackt- horneaðnafni.Hann kemst af ásamt öðrum afáhöfninnienþeir mæta mikilli tortryggni í fyrstu oa sæta misþyrm- ingum. ÍJapanríkirþá lénsskipulag og innan- landserjur. Fimm höfð- ingjar deila völdum og ríkjum. Blackthorne verður handgenginn einumþeirra.Tora- naga, sem hyggstverða einvaldur herstjóri yfir öllu ríkinu. I samskiptum Blackthornes við heimamenn mætast vesturogausturog áhorfandinn er leiddur inn í japanskan miðald- aheim. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Úr safni Sjónvarps- ins. ÓskarGíslason Ijósmyndari. Fyrri hluti dagskrár um Óskar Gíslason, einn af brautryðjendum ís- lenskrar kvikmynda- gerðar. 23.40 Fréttir i dagskrár- lok. RÁS I 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur SigurðarG.Tómas- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð- Erlendur Jóhannssontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Perla“ eftirSigrúnu Björg- vinsdóttur Ragnheiður Steindórsdóttirlýkur lestrinum (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskirein- söngvarar og korar syngja 11.15 Uræviogstarfiis- lenskra kvenna Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslensktmál. Endurteklnn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugardegi. 13.20 Barnagaman Um- sjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 „Stjörnusyrpur" Vinsæl lögflutt af „The StarSisters"o.fl. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndís Vig- lundsdóttir les þýöingu sína(5). 14.30 Miðdegistónleikar Hollenska blásara- sveitin leikur Kvintett í Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 14.45 Popphólfið- Bryndís Jónsdóttir. 15.30 Tilkynningar. Tón leikar. APÓTEK Holgar-, kvöld- og nœturvarsla lyfjabúða I Reykjavík vikuna 8. til 14. febrúar er í Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opió allavirkadaga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaog almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15-16, laugar- daga kl. 15-17 og sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunardeild Land- spftalans Hátúni 10 b: Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspitali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspitali (Hafnarflrði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SjúkrahúsAkraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 511 oo. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapótekí i síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst i hei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 11 66 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardaislaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið í Vestur- bæjarlauginni: Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 ogsunnudagafrákl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatimi karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. SkrifstofaAkranesi sími 1095. Afgreiösla Reykjavík sími 16050. Skrifstofa Samtaka kvenna á vinnumarkað- inum í Kvennahúsinu er opin frá kl. 18-20 eftirtalda daga i febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúar og 13. og27. mars. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 íslensktónlist 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.45 Daglegtmál. Sig- urðurG. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Horftístrauminn með Úlfi Ragnarssyni. (RÚVAK) 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans“eftir Jules Verne Ragnheiður Arn- ardóttirbyrjarlestur þýðingar Hannesar J. Magnússonar. 20.20 Máltilumræðu Matthias Matthiasson og Þóroddur Bjarnason stjórna umræðuþætti fyrirungtfólk. 21.00 SinfóníaíG-dúr eftir Joseph Haydn 21.30 Aðtafli Jón Þ. Þór flyturskákþátt. 22.00 Lestur Passíu- sálma (9) 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orðkvöld- sins 22.35 TímamótÞátturi taliogtónum. Umsjón: ArniGunnarsson. 23.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. RÁS II 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftirtvö. Stjórnandi: Jón Axel Ól- afsson. 15:00-16:00 Núerlag. Gömul og ný úrvals lög að hætti hússins. StjórnandúGunnarSal- varsson. 16:00-17:00 Vetrar- brautin. Þáttur um tóm- stundir og útivist. Stjórn- andi: Júlíus Einarsson. 17:00-18:00 Tapað fund- ið. Sögukorn um soul- tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sigfússon. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, sími 23720,opiöfrá kl. -10-12 alla wirlra Hana Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbuar Munið fótsnyrtinguna i SafnaðarheimiliArbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, símiT52399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari). Kynningarfundir i Síðumúla3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremur kl. 12.15 - 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 iaugárdaga og sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardagaog sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.