Þjóðviljinn - 13.02.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.02.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagiö í Reykjavík Sósíalísk efnahagsstefna og uppbygging atvinnulífs Félagsfundur fimmtudaginn 14. febrúar. Alþýðubandalagið í Reykjavík boðartil félagsfundar fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Sósíalísk efnahagsstefna og uppbygging at- vinnulífs. Frummælendur: Már Guðmundsson Sigurjón Pétursson Vilborg Harðardóttir Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn, en miöstjórnar- menn Alþýðubandalgsins sem búsettir eru í Reykjavík eru sérstak- lega boðaðir til fundarins. Stjórn ABR Alþýðubandalagið í Reykjavík Borgarmálaráð fundar Fundur í borgarmálaráði ABR kl. 17.00 í dag að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Skipulagsmál: Kvosin o.fl.. 2) Önnur mál. Allir vel- komnir á fundinn. AB Kópavogi Bæjarmálar áð Fundur miðvikudaginn 13. febrúar kl. 17.30. Dagskrá: 1) Tóm- stundaráð, 2) Önnur mál. - Stjórnin. Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis Félagsfundur veröur haldinn miðvikudaginn 13. febrúar kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7 Selfossi. Á dagskrá: Hallarbyltingin og önnur mál. - Stjórnin. Bakkafjörður Almennur fundur Fundur verður haldinn í samkomuhúsinu á Bakkafirði miðviku- dagskvöldið 14. febrúar kl. 20.30. Framsögu hafa alþingismenn- imir Steingrímur J. Sigfússon og Hjörleifur Guttormsson. Fundur- inn er öllum opinn. Alþýðubandalagið AB Snæfellsnesi sunnan heiða Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 17. febrúar kl. 21.00 að Hrossholti í Eyjahreppi. Dagskrá: 1) Bréf kjördæmisráðs AB um atvinnumál. 2) Bjarnfríður Leósdóttir kemur á fundinn og spjallar um verkalýðsmál. Heitt á könnunni. Mætið vel og stundvíslega. - Stjórnin. Vopnfirðingar Opinn fundur Almennur opinn fundur verður í Miklagarði Vopnafirði fimmtudaginn 15. febrúar k|. 20.30. Á fundinum hafa framsögu og svara fyrirspurnum Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalags- ins og Steingrímur J. Sigfússon og Hjörleifur Guttormsson. Fund- urinn er öllum opinn. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið í Kópavogi Félagsfundur verður haldinn í Þinghól n.k. laugardag kl. 13.00. Á dagskrá: 1) Útgáfa Kópavogs. 2) Starf bæjarmálaráðs. 3) Fjárhagsáætlun- in. Brýnt er að allir í bæjarmálaráði mæti. Athugið breyttan fundar- tíma! Stjórn ABK og bæjarmálaráð. Reyðarfjörður og nágrenni Almennur fundur verður haldinn í Verkalýðshúsinu fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Framsögumaður verður Guðmundur J. Guðmundsson al- þingismaður og formaður Verkamannasambands íslands. Helgi Seljan alþingismaður verður einnig á fundinum. Málefni alþýðu- heimila, málefni fiskvinnslufólks og önnur mál sem varða alla íbúa staðarins verða efst á baugi. Allir velkomnir á fundinn. - Alþýðubandalagið á Reyðarfirði. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylking AB í Reykjavík Nemendur! Skólanefnd ÆFAB í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 14. febrú- ar kl. 20.30. Við hvetjum alla nemendur til að mæta á Hverfisgötu 105, efstu hæð. - Nefndin. Æskulýðsfylkingin Utanríkismálahópur Fundur n.k. fimmtudag 14. febrúar kl. 20.00. Stjórnarmenn mæti. SKÚMUR ASTARBIRNIR U£i ^Við ætluðum að aðvara Bernharð um snjóflóðahættuna hérna uppi. r Hvað sem öðru líður þá er snjóflóð ekki eins sérstakt og ég hélt, a.m.k. frá þessu sjónarhorni. GARPURINN FOLDA F og =S*trV- Þegar Bandaríkjamenn _ og Sovétmenn segja að . þeirviljiafvopnunþá _ trúiégaðþeir j-----J meini það. j V Já, var það ekki. Og ef þeir segja þér að kýr geti flogið trúirðu því auðvitað líka. // f Iss, þú ert \ 1 alltaf ómöaulea. í BLÍDU OG STRÍÐU KROSSGÁTA NR. 56 Lárétt: 1 þjáning 4 svara 6 stök 7 gætni 9 íþrótt 12 megnar 14 upp- haf 15 grænmeti 16 hindra 19 endaði 20 hina 21 kroti Lóðrétt: 2 egg 3 jarðvegur 4 ilma 5 andi 7 gæsla 8 völskur 10 gat 11 þuklar 13 eldsneyti 17 karl- mannsnafn 18 skraf Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stag 4 þegn 6 eir 7 hási 9 ásar 12 ellin 14 rói 15 efi 16 glápi 19 umli 20 áður 21 Andri Lóðrétt: 2 tjá 3 geil 4 þrái 5 góa 7 horfur 8 seigla 10 sneiði 11 reiðri 13 Ijá 17 lin 18 pár. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. febrúar 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.