Þjóðviljinn - 14.03.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.03.1987, Blaðsíða 12
Ál Alusuisse misreiknar sig Tapið undanfarin ár meira en bókhaldið sagði. Verksmiðjur lagðar niður. Álframleiðslan úr 800þúsund tonnum 1985 Í260þúsund 1990 Forystumenn Alusuisse hafa fundið út að tap á rekstri fyrirtækisins síðustu árin er enn meira en bókhaldstölur höfðu gefið til kynna. Fyrirtækið tapaði í gær féll dómur í máli sem breska stjórnin höfðaði gegn fyrrum gagnnjósnara hennar hátignar, Peter Wright að nafni, í því augnamiði að koma í veg fyrir útgáfu endurminn- inga hans. Wright starfaði um langt árabil í bresku leyniþjónustunni, nánar tiltekið í MI-5 deildinni sem fræg er fyrir allskyns njósnahneyksli. Hann lét af störfum árið 1976 og hefur síðan verið búsettur í Ást- ralíu. í bókinni staðhæfir hann að fyrrum yfirmaður deildarinnar, sir Roger Hollis, hafi gengið er- í fyrra jafnvirði 17,6 miljörða ís- lenskra króna og 1985 var tapið 19,6 miljarðar. Hráálsframleiðsla Alusuisse hefur dregist mjög saman og á inda Sovétmanna. Einnegin eru þar prentuð skjöl viðvíkjandi tuttugu og þremur meintum glæpsamlegum samsærum og eigi færri en tólf svikráðum sem starfsmenn MI-5 voru viðriðnir. Dómari við hæstarétt Nýju Suður-Wales hafnaði þeim rök- um bresku stjórnarinnar að út- gáfa bókarinnar skaðaði öryggis- hagsmuni breska ríkisins. Hann lét þau orð falla að alkunna væri að breska leyniþjónustan míg- læki og að útgáfa á verki Wrights gæti engan veginn flokkast undir neinskonar trúnaðarbrot, mikið af upplýsingum sem fram kæmu í með lokun verksmiðja að koma framleiðslunni niður í 260 þúsund tonn um 1990. í hittifyrra var framleiðslan 800 þúsund tonn. Sigurður Briem, rekstrarstjóri bókinni hefðu áður komið fyrir augu almennings í bókum og blaðagreinum. Hann aflétti því lögbanni og sagði útgáfu verksins heimila með þeim fyrirvara að breska stjórnin áfrýjaði ekki málinu til Bandalagi SDP og Frjáls- lyndra í Bretlandi virðist standa beinn byr undir báða vængi þessar vikur. Að lokinni talningu atkvæða i gær kom í Ijós að Matthew Taylor frá Frjálslynda flokknum sigraði í aukakosningunum í Truro í Kornbretalandi, og jók veru- lega fylgi flokks síns. Fyrir aðeins hálfum mánuði vann frambjóðandi bandalagsins sigur í aukakosningum í Green- wich, þar sem Verkamannafl- okkurinn hafði lengi verið sigur- sæll, og í Truro stóð slagurinn milli Bandalagsins og íhaldsflok- ksins. Bretar bíða þess að auki með óþreyju að talið verði í þriðju kosningunum, um „kanslara“ (Chancellor) Oxford-háskóla, embætti með öllu valdalaust, en þó eitt af hinum virðulegustu í Sameinaða konungdæminu. Engisprettur af matseðlum Tælenskir kjamsarar verða af eftirlætisforrétti sínum, djúpsteiktum engisprettum, á næstunni. Það er þó engin ástæða fyrir þessar fljúgandi plágupöddur að anda léttar og kætast. Ástæðan fyrir því að þær eru ekki á boð- stólum veitingahúsa er sú að það er ekki með öllu hættulaust að leggja þær sér til munns því þær geta verið eitraðar. Stjórnvöld hafa nefnilega hrint af stað herferð gegn þessum óboðna gesti á ökrum og engjum bænda sem fólgin er í því að eitri er sprautað út um hvippinn og hvappinn. Par til hættan er liðin hjá verða því smekkmenn um mat að láta sér nægja hrísgrjónakássu í forr- étt. ísal, sagði Þjóðviljanum í gær að samdráttur hjá Alusuisse hefði ekki áhrif á rekstur dótturfyrir- tækis þess í Straumsvík. Auk þess að leggja niður hæstaréttar breska samveldisins innan lögboðins frests. En það er ekki bitið úr nálinni með mál þetta enn því Margrét Thatcher segir að hún muni reyna að knýja fram sigur í málinu fyrir samveldisréttinum. _ks. Þar stendur slagurinn milli íhaldsmannsins Edwards Heath, fyrrverandi forsætisráðherra, og hægrikratans Roy Jenkins, sem gegndi mikilvægum ráðherra- stöðum í Verkamannaflokks- stjórnum og var framkvæmda- stjóri Efnahagsbandalagsins. Jenkins fór einna fremstur þeirra sem á sínum tíma klufu sig útúr Verkamannaflokknum, stofnuðu SDP og tóku saman við Frjáls- lynda. í 754 ár hafa kanslarar skólans talist til íhaldsmanna - Tories, nema einu sinni, og yrði sigur Jenkins mikið áfall fyrir flokkinn sem hefur sett kosningavélina af stað gegn kratanum. Málin eru hinsvegar heldur snúin fyrir leiðtogann Thatcher, þarsem He- ath hefur verið mjög gagnrýninn á stjórnarstefnu hennar, og ekki líklegur til að iáta af því andófi sínu þótt hann yrði færður í kansl- arahempuna. Framganga Bandalagsins ásamt kreppu í Verkamannaflokknum hefur orðið sumum spámönnum tilefni til staðhæfinga um að Thatcher láti kjósa snemma, jafnvel í jún- ímánuði, þannig að Bandalags- menn fengju ekki tíma til að blása meira út og Verkamannaflokkur- inn ekki tíma til að sleikja sárin. Þeir benda á að með þeim hætti nýttist Thatcher best fjölmiðlaat- hygli kringum væntanleg fjárlög þarsem í fylgisskyni er veitt held- ur meiru til heilbrigðis-, mennta- og félagsmála en vaninn hefur verið hjá Járnfrúnni. Síðustu formleg forvöð al- mennra þingkosninga eru í júní 1988, en hingaðtil hefur verið bú- ist við kjördegi í haust. íhalds- flokkurinn fékk í síðustu kosn- ingum meirihluta á þingi útá minnihluta atkvæða, en sumir spá því að eftir næstu kosningar verði að mynda samsteypustjórn, sem yrði mikil nýlunda í Lundún- verksmiðjur á að lækka hlutabréf í samsteypunni um helming þannig að hluthafar fá eitt hlutab- réf fyrir hver tvö sem þeir eiga nú. Með þessum ráðstöfunum segir Hans Jucker, sem varð aðal- framkvæmdastjóri Alusuisse í ársbyrjun í fyrra, að von sé til að fyrirtækið komi slétt út á þessu ári. Misreikningur á tapi síðustu ára stafar fyrst og fremst af því að í bókhaldi var reiknað fullt mark- aðsverð fyrir báxítnámur félags- ins í Ástralíu í stað þess að miða eign sína við það fé sem lagt hefur verið í námurnar, sem mun hin viðurkennda bókhaldsaðferð. Þá hefur markaðsverð á báxíti fallið undanfarið. -m Paul Newman. Kyntöfrar Halskar konur vilja Newman Samkvæmt nýlegri könnun er bandaríski leikarinn Paul Newman sá frægra karla sem ítalskar konur vildu helst sam- rekkja. Newman var nefndur af 46 prósentum spurðra sem fengu að velja um tíu karl- menn. Annar í röðinni var ítalski knattspyrnumaðurinn Antonio Cabrini með 32 prósent. Fjár- málaráðherrann Giovanni Goria lenti í sjöunda sæti með 11 pró- sent. ítalskir karlar þrá heitast leikkonuna Ornellu Muti (68 prósent), þá Serenu Grandi,sem hefur farið með aðalhlutverk í nokkrum léttbláum myndum þar syðra. í þriðja sæti var banda- ríska leikkonan Kelly Le Brock. _______________-m A Útboð - safnræsi við I^Kópavog, 2. áfangi Tilboð óskast í að leggja safnræsi 800, 900 og 1100 mm meðfram Kópavogi, ásamt aðliggjandi lögnum og 550 mm útrásarleiðslu, samtals 773 lengdarmetra. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu bæjarverkfræðings Kópavogs, Fannborg 2, frá og með þriðjudeginum 17. mars 1987 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 31. mars 1987 og verða þau opnuð þar kl. 14.15 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Bæjarverkfræðingur. Orðsending frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna Lífeyrissjóður verzlunarmanna sendi í mars yfirlit til allra sjóðfélaga um greiðslur til sjóðsins þeirra vegna á síðasta ári, 1986. Yfirlit þessi voru send á heimilisföng, sem sjóðfélagar höfðu 1. desember 1986 samkvæmt þjóðskrá. Þeir sjóðfélagar, sem fengið hafa sent yfirlit, en hafa athuga- semdir fram að færa, svo og þeir sjóðfélagar, sem telja sig hafa greitt til sjóðsins á síðasta ári en ekki hafa fengið sent yfirlit, eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi vinnu- veitanda eða skrifstofu sjóðsins. Lífeyrissjóður verzlunarmanna Maðurinn minn og faðir okkar Þórir Bergsson tryggingastærðfræðingur sem lést laugardaginn 7. mars sl. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 16. mars nk. kl. 3. Björg Hermannsdóttir Hjalti, Hermann, Lilja og Bergur. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. -ks. um. s Astralía Njósnabók ekki skaðleg Minningar fyrrum gagnnjósnara ekki hættulegar öryggi Bretlands að mati ástralsks dómstóls. Thatcher áfrýjar Bretland Bandalagið vann Frambjóðandi frjálslyndra jók verulega við fylgið. Heath ogJenkins kljástí Oxford 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. mars 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.