Þjóðviljinn - 14.03.1987, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.03.1987, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN , Laugardagur 14. mars 1987 —ALÞÝÐUBANDALAGIЗi Alþýðubandlagið Kópavogi Morgunkaffi ABK Laugardaginn 14. mars kl. 10-12 verða þeir Valþór Hlöðversson bæjarfulltrúi og formaður umhverfisráðs og Snorri Konráðsson, formaður íþróttaráðs, til viðtals í Þinghóli, Hamraborg 11. Heitt kaffi á könnunni. Stjórnln Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 16. mars kl. 20.30 í Þing- hóli, Hamraborg 11. Dagskrá: Gatnaframkvæmdir á Nýbýlavegi og í Hamraborg. Önnur mál. - Stjórnin. Austurlandskjördæmi Vopnafjörður Opinn stjórnmálafundur verður haldinn laugardaginn 14. mars kl. 14.30 að Austurbergi, Vopnafirði. Frummælendur: Unnur Sólrún Bragadóttir, Álfhildur Ólafs- dóttír, Sigurjón Bjarnason og Einar Már Sigurðsson. Allir velkomnir. Bakkafjörður Opinn stjórnmálafundur verður haldinn á Bakkafirði, mánudag- inn 16. mars kl. 20.30. Frummælendur: Unnur Sólrún Bragadóttir, Álfhildur Ólafs- dóttir, Sigurjón Bjarnason og Einar Már Sigurðsson. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Námsstefna um uppeldi og menntun Alþýðubandalagið boðar til opinnar ráðstefnu um innihald upp- eldis og menntunar, laugardaginn 14. mars. Ráðstefnan verður haldin að Hverfisgötu 105 og hefst kl. 10.00. Skráning þátttakenda fer fram í síma 17500 og er þátttökugjald kr. 300. Léttur málsverður á boðstólum. Erindi á námsstefnunni flytja: Arna Jónsdóttir fóstra, Gerður G. óskarsdóttir æfingastjóri, Heimir Pálsson kennari, Val- gerður Eiríksdóttir kennari, Þorsteinn Vilhjálmsson eðlis- fræðingur, Páll Skúlason heimspekingur, Hugo Þórisson sál- fræðingur, Margrét Pála Ólafsdóttir fóstra, Gyða Jóhannes- dóttir skólastjóri, Sigurjón Mýrdai kennslustjóri, Ásdís Þór- hallsdóttir nemi, Elín Hilmarsdóttir nemi og Orri Vésteins- son nemi. Kristín Á. Ólafsdóttir setur námsstefnuna og ráð- stefnustjóri verður Valgerður Eiríksdóttir. Að loknum framsöguerindum verða pallborðsumræður undir stjórn Gerðar G. Óskarsdóttur. Alþýðubandalagið Akranesi Félagsfundur í Rein mánudagskvöldið 16. mars. Dagskrá: Kosningastarf og fleira. Félagar og stuðningsmenn fjölmennið - Stjórnin. KOSNINGASKRIFSTOFUR Vestfirðir Kosningaskrifstofan í Hæstakaupstað, Aðalstræti 42, ísafirði, er opin allan daginn. Sími: 94-4242 og -4298. Kosningastjóri er Gísli Þór Guðmundsson. Alltaf heitt á könnunni. iwrounanusKjuraæmi eysira Aðalkosningaskrifstofan er á Akureyri í Lárusarhúsi, Eiðsvalla- götu 18. Opið alla virka daga frá kl. 9 -12 og 13 -18. Síminn er 96-25875 og -27413. Kosningastjóri er Gunnar Helgason. Framlögum veitt móttaka á skrifstofunni og á tékkareikning nr. 8790 í Alþýðubankanum Akureyri. Alþýðubandalagið Vestfjörðum Búiö er að opna kosningaskrifstofu á Hæstakaupstaö, Aðal- stræti 42, Isafirði. Skrifstofan er opin allan daginn. Síminn er 94-4242. Kosningastjóri er Gísli Þór Guðmundsson. Alltaf heitt á könnunni. G-listinn Reykjanesi Aðalkosningaskrifstofa G-listans í Reykjaneskjördæmi er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Þar er opið alla virka daga frá kl. 10.00-19.00. Alltaf heitt á könnunni og starfsmennirnir Valþór, Ásdís, Helgi og Unnur til þjónustu reiöubúin. Símarnir eru 41746 og 46275. Þá hefur einnig verið opnuð kosningaskrifstofa í Keflavík, að Hafnargötu 34. Síminn þar er 92-4286. - G-listinn Reykjanesi. Alþýðubandalagið Austurlandi Aðalkosningaskrifstofa G-listans í Austurlandskjördæmi er á Reyðarfirði, Heiðarvegi 22, neðri hæð. Opið alla virka daga frá kl. 10-18 og á kvöldin frá kl. 20-22. Um helgar fyrst um sinn frá kl. 14-17. Síminn er 97-4361. Kosningastjóri er Jóhanna lllugadóttir, heimasími 97-4377. Alltaf heitt á könnunni. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR - Kosningaskrifstofan er á Búðavegi 6. Sími 97-5444. Opið á fimmtudagskvöldum frá kl. 20 fyrst um sinn. Neskaupstaður: Kosningaskrifstofan er að Egilsbraut 11. Síminn er 97-7571. Alþýðubandalagið Suðurlandi Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Suðurlandi er að Sigtúni 1, Selfossi. Fyrst í stað verður skrifstofan opirj frá kl. 17-22 alla daga vikunnar. Síminn er 99-1006. Kosningastjóri er Guðvarður Kjartansson. Alþýðubandalagið Utankjörfundarkosning Utankjörstaðaskrifstofa Alþýðubandalagsins er að Hverfisgötu 105. Opið til að byrja með frá kl. 9-17. Síminn er 91-22335 og 91-22361. Kosningaskrifstofur Norðurlandskjördæmi vestra Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í V-Húnavatnssýslu að Spítalastíg 16 Hvammstanga, verður opnuð sunnudaginn 15. mars kl. 14.00. Fyrst um sinn verður opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 14-18. Síminn er 95-1460. Áhugafólk er hvatt til að koma eða hafa samband. Alþýðubandalagið Austfjörðum Fjölmennur kvennafundur á Reyðarfirði 8. mars Um 60 stuðningskonur Al- þýðubandalagsins í Austurlands- kjördæmi komu saman til fundar á Reyðarfirði á alþjóðlegum bar- áttudegi kvenna 8. mars sl. Þrátt fyrir þessa góðu mætingu gátu ekki allir verið með sem vildu, þar sem veður og ófærð hömluðu konum frá Seyöisfirði, Vopnafirði og Borgarfirði að komast til fund- arins. Góður andi ríkti á fundinum og var mikill hugur í konunum og kom það berlega í ljós þegar nið- urstöður úr hópvinnu þeirra á undanförnum vikum voru kynntar. Konur í hverju sveitarfélagi höfðu tekið að sér að vinna upp hina ýmsu mála- flokka og kom í ljós að mikið og gott starf hafði verið unnið í hóp- unum. Það var samdóma álit fundar- ins að vinna bæri að því að kynna niðurstöður hópvinnunnar í fjöl- miðlunum og var samþykkt að skipa sérstakan fjölmiðlahóp er staðsettur yrði í Neskaupstað. Frambjóðendum var án efa mikil hvatning í því starfi er þarna hafði verið unnið og kynnt og get- ur það orðið þeim notadrjúgt í kosningabaráttunni næstu vikur. „Heimamenn“ voru gestir fundarins og skemmtu fundar- konum með nýrstárlegri ballett- sýningu er vakti ómælda kátínu. Alþýðubandalagið Akureyri Opið hús Frámbjóðendur taka á móti gestum í opnu húsi í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, laugardaginn 14 mars frá kl. 15-17. Spjallið við frambjóðendur. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið í Reykjavík Guðni Guðrún Fundur í 1. deild Fundur í 1. deild ABR (Þingholt og Vesturbær) mánudaginn 16. mars á Hverfisgötu 105 kl. 20.30. Rætt um starfið framundan og kosningarnar. Á fundinn koma Guðrún Helgadóttir og Guðni Jóhannesson. Alþýðubandalagið Reykjavík Spilakvöld á þriðjudag Næsta spilakvöld ABR verður haldið í Flokksmiðstöðinni, Hverf- isgötu 105, þriðjudaginn 17. mars kl. 20.00. Mætið öll og takið með ykkur gesti. Spiianefndin Þrjár af fjórum konum áG-listanumáAust- urlandi. Fráv. Unnur Sólrún Bragadóttir, Þuríður Backmann og Álfhildur Ólafsdóttir. Mynd-hb. Austfirskar konur fjöl- menntuábaráttu-og hátíðarfundinn á Reyðarfirði. Mynd-bb. G-listinn á Vesturlandi Opinn fundur í Borgarnesi Skúli Alexandersson, Ólöf Hildur Jónsdóttir og Ríkharð Brynj- ólfsson verða ásamt Þorvaldi Heiðarssyni á opnum stjórnmála- fundi í Röðli í Borgarnesi sunnudaginn 15. mars kl. 15.00. Stutt ávörp - umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Skúli Ríkharð Alþýðubandalagið Hafnarfirði I Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði verður hald- inn laugardaginn 14. mars kl. 10 í Skálanum, Strandgötu 41. Magnús Jón Árnason ræðir um stöðuna í bæjarmálunum og helstu verkefni framundan. Önnur mál. Fé- lagar fjölmennið. - Stjórnin. Magnús Jón.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.