Þjóðviljinn - 14.02.1989, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.02.1989, Blaðsíða 2
FRÉTTIR BHMR BSRB Sókn til bættra lífskjara Formannaráðstefna BSRB leggur línurnar um bœttlífskjör og kjarasamninga Formannaráðstefna BSRB var haldin í gær og var þar sam- þykkt yfirlýsing um að sækja skuli fram til bættra lífskjara á tveimur sviðum. Annars vegar þyrfti að koma til stigvaxandi kaupmáttur kauptaxta og að kjarasamningar yrðu tryggðir með kaupmáttartryggingu. í öðru lagi og samhliða þyrftu samtök launamanna sameigin- lega að ganga til viðræðna við ríkisvaldið um leiðir til að efla velferðarkerfið og skapa launa- fólki betri lífskjör. Teksti sam- þykktarinnar er eftirfarandi: BSRB vekur athygli á eftirfarandi staðreyndum: * Á undanförnum árum og miss- erum hefur stefnt í aukið launamisrétti á íslandi og er stórum hópum fólks búin óvið- unandi launakjör. * Á meðan lífskjör almennings hafa rýrnað hefur fjármagn verið verðtryggt og á okurvöxt- um. Þegar þjóðin hefur orðið fyrir áföllum hefur almennt launafólk þurft að taka á sig byrðarnaren fjármagnseigend- ur hafa hagnast. * Vaxtaokur hefur sett þungar klyfjar á einstaklinga og fjöl- skyldur og til óhófslegs fjár- magnskostnaðar og óskynsam- legra fjárfestinga má rekja vax- andi atvinnuleysi í landinu. * Þrátt fyrir fengsælustu ár ís- landssögunnar hefur velferð stórs hluta þjóðarinnar ekki aukist. Þess vegna segir BSRB: * Við sættum okkur ekki við óbreyttan kaupmátt lágra launa og viij um fá hann bættan. Kennarasamband íslands Kaupmátt- artrygging meginatriði „Kennarasambandið hefur alltaf lagt áherslu á samvinnu við önnur samtök launafólks. Við erum tilbúin til samstarfs um alla þá hluti sem betur kunna að horfa, en ég vil taka það fram að við erum að fara í samninga um kaup og kjör okkar féiagsmanna og tökum mið af þeirri staðreynd að eftir okkar síðasta samningi var aldrei farið. Hann var svik- inn. Við munum því leggja áherslu á að ná fram kjarasamn- ingum um launahækkanir, en al- mennari atriði er snerta allt launafólk verða að vera fyrir utan hinar beinu samningaviðræður um kauptaxtana. En við erum auðvitað tilbúin til að vinna með öðrum félögum og það verður að leggja áherslu á slíka samvinnu,“ sagði Svanhildur Kaaber, for- maður Kennarasambands ís- lands. Svanhildur sagði enn fremur að kennarar legðu mikla áherslu á að ná fram kaupmáttartrygg- ingu. „Eftir það sem undan er gengið hljótum við að leggja mikla áherslu á þetta atriði. Trygging kaupmáttar er megin- atriði í samningagerðinni," sagði Svanhildur. * Við viljum sporna gegn launamisrétti og beita okkur fyrir réttlátari tekjuskiptingu í landinu. * Við sættum okkur ekki við að fjármagnsokur og óráðsía í fjárfestingum verði látin valda atvinnuleysi á íslandi. * Við viljum að almenningi verði búið vinsamlegra efnahagsum- hverfi t.d. með lækkun fjár- magnskostnaðar og annars kostnaðar heimilanna og rétt- látara skattkerfi. * Við viijum efla velferðarkerfið Eg er mjög hlyntur því að ræða um velferðarkerfið og tel það eitt af stærri hagsmunamálum launþega að standa vörð um það. Mér líst vel á margt í þessum hug- myndum og sé ekkert því til fyrir- stöðu að viðræður gætu hafist um þetta mjög fljótlega. En hvað kaupmáttartrygginu varðar má spyrja: Getum við tryggt kaupmáttinn frekar en fjármagn- ið skapast í þjóðfélaginu? Ég vil orða þetta þannig að við skulum setja okkur einhver mörk sem tryggi kaupmátt lægstu launanna, því þegar 5,5% sam- dráttur vcrður í afla þá er það tap ekki tekið annars staðar, því mið- ur“, sagði Steingrímur Her- mannsson, forsætisráðherra þeg- ar Þjóðviljinn bar undir hann hugmyndir BSRB um að samtök launafólks ættu að sækja fram fyrir velferðarríkið og að í kom- andi samningum yrði kaupmátt- artrygging að koma til. Steingrímur sagði að ef hug- myndin væri að vísitölubinda hækkanir á launum, þá væri það fáránleg hugmynd. „Við getum hvorki tryggt fjármagn eða annað umfram það sem undirstöðuat- vinnuvegirnir bera.“ Sagði Steingrímur það eðlilegt að fram væru settar kröfur um aukinn kaupmátt, en það skilyrði yrði að setja ef slíkar hækkanir ættu að ganga upp launaskalann, að undirstöðuatvinnuvegirnir bæru slíkt. Það gerðu þeir ekki í dag. Aðspurður um hvernig ríkis- á íslandi þannig að sameigin- legir fjármunir þjóðarinnar nýtist þar sem best til að hlúa að einstaklingum og bæta lífsgæð- in. BSRB vill fara eftirfarandi leiðir til að ná settu marki: 1. í samvinnu við önnur samtök launamanna verði gengið til viðræðna við ríkisvaldið um leiðir til að efla velferðarkerfið og skapa launafólki betri lífs- kjör. Rætt verði um bann við vaxtaokri, lækkun á tilkostn- stjórnin ætlaði að láta 4% sam- drátt í launum ríkisstarfsmanna koma til framkvæmda, sagði Steingrímur að það yrði gert fyrst og fremst með því að ráðast á yfirborganir. Eitthvað kynni að Islensku piltarnir komu, sáu og sigruðu á Norðurlandamótinu í skólaskák sem fram fór í Gerðu- bergi, félagsheimili Breiðhylt- inga, þessa straumrofnu og illviðrasömu helgi. Þeir hrepptu hvorki meira né minna en 4 titla af 5 mögulegum og vér Islending- ar erum 4 Norðurlandameistur- um ríkari. Elstu piltarnir kepptu í A flokki og síðan fækkaði árunum fjórum sinnum niður í E flokk. Hinn góðkunni alþjóðameistari Þröstur Þórhallsson bar sigur úr býtum í A flokki, hreppti 5 vinn- inga af 6 mögulegum. Þann leik lék nafni hans Árna- son einnig í B flokki. Héðinn Steingrímsson bar ægishjálm yfir keppinauta sína í C flokki og fékk 5,5 v. Það var þó Arnar Gunnars- son sem stal senunni og brá sér í aði heimilanna, skattamál, húsnæðismál, tryggingamál, dagvistarmál og annað sem lýtur að velferð almenns launafólks. 2. BSRB leiti eftir samkomulagi um kjarasamning til ársloka þar sem samið verði um sam- ræmingu á launakerfi BSRB og stigvaxandi kaupmátt kauptaxta. Þá verði samið um kaupmáttartryggingu. 3. Aðildarfélög BSRB leiti þegar eftir viðræðum um sín innri málefni. þurfa að fækka fólki og athuga með nýráðningar. „Það þarf að gera minna af því að hækka menn upp í deildarstjórastöður, það Virðast allir orðnir vera orðnir deildarstjórar. En við lækkum gœfumuninn Héðinn Steingrímsson heims- og Norðurlandameistari (skák. gervi Fischers með því að leggja sérhvern fjanda sinna í E flokki: 6 v. af 6 mögulegum. Arnar er 10 ára gamall. Aukaverðlaun eru veitt fyrir Kaupmattur tengdur SDR Páll Halldórsson: Erum tilbúnir í viðrœður við ríkið um velferðarmál „Við viljum án efa taka þátt í slíkum viðræðum með BSRB við ríkisvaldið. Við höfum ákveðnar skoðanir á ýmsum þáttum vel- ferðarríkisins og höfum m.a. skilað áliti um skattamál. En við erum ekki tilbúnir að fara í við- ræður við ríkið, sem síðan tefja hinar eiginlegu kjaraviðræður. Ef að í einhverjum félagsmála- pakka er kaupmáttaraukning þá erum við tilbúnir að ræða það því auðvitað erum við að slást fyrir auknum kaupmætti,“ sagði Páll Halldórsson, formaður BHMR í samtali við Þjóðviljann í gær. Páll sagði að BHMR stæði frammi fyrir gífurlegu kaupmátt- arhruni og því þyrfti að berjast gegn. Ekki vildi Páll nefna neinar tölur í hugsanlega kröfugerð BHMR, en sagði að félagið muni taka mið af þeim launum sem fólk með sambærilega menntun og í sambærilegum störfum fengi greitt á almenna launamarkaðn- um. „Kaupmáttartrygging er lykil- atriði í komandi samningum. Ef hún fæst ekki fram er ekki hægt að gera samninga nema til mjög skamms tíma. Róttækustu hug- myndir okkar um kaupmáttar- tryggingu miða að því að hún verði óháð vilja ríkisvaldsins, en reynsla okkar af ríkisvaldinu hef- ur sýnt okkur fram á nauðsyn þess. Við höfum jafnvel hugleitt hvort kaupmáttartrygging launa gæti t.d. ekki verið tengd SDR- einingunni. Þ.e.a.s. ef gengið fellur að þá verði laun tryggð í samræmi við gengi SDR á hverj- um tíma. En hinu verður heldur ekki neitað að rauðu strikin hafa verið betri en engin,“ sagði Páll Halldórsson. -phh ekki umsamið kaup.“ Sagði Steingrímur að öll ráðuneyti væru nú að vinna af fullum krafti að koma þessum niðurskurði í bestu heildarniðurstöðu, vinn- ingar tveggja efstu keppenda hverrar þjóðar í hverjum flokki eru lagðir saman. Er skemmst frá því að segja að íslendingar urðu langefstir með 40,5 vinninga. Næstir urðu Finnar og Danir með 30,5, Svíar hrepptu 27,5 (sem er óvenju lágt, þeir urðu efstir síð- ast) en Norðmenn ráku lestina með 24 vinninga. Ólafur Ólafsson hagfræðingur er sem kunnugt er driffjöðrin í unglingastarfi skákhreyfingar- innar. Hann var að vonum í sjö- unda himni er Þjóðviljinn sló á þráðinn til hans í gær. Hann hafði ekki skýringu á reiðum höndum á þessum glæsta árangri en taldi þó að góð mótaæfing okkar manna og heimavöllur kynnu að hafa riðið baggamuninn. ks. Frá BSRB-fundinum í gær. Frá v.: Svanhildur Halldórsdóttir, Ögmundur Jónasson og Ragnhildur Guð- mundsdóttir. Mynd - Þóm. Ríkisstjórnin Kaupmáttartrygging á lægstu laun Steingrímur Hermannsson: Höfum ekki efni á almennri kauphœkkunupp skalann. Parfað tryggja kaupmátt lœgstu kauptaxta. Líst velá margt íhugmyndum BSRB. framkvæmd. -phh Skólaskák 4 Norðurtandameistarar Ólafur Ólafsson: Góð mótœfing og heimavöllurgerður ugglaust -phh 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 14. febrúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.