Þjóðviljinn - 14.02.1989, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.02.1989, Blaðsíða 4
FLÓAMARKAÐURINN Óska eftir að fá gefins eða fyrir lítið stóran spegil. Upplýsingar gefur Lárus í síma 73311 eftir kl. 17.00 Tiil leigu rétt við Háskólann tvær samliggjandi stofur með að- gangi að eldhúsi og baði. Upplýs- ingar í síma 14646. Hokus Pokus barnastóll fæst gefins. Upplýsingar í síma 72781. Tll sölu BMW 318 árg. '78 í ágætu standi. Selst á u.þ.b. 150 þús. og minna ef staðgreitt er. Upp- lýsingar í síma 672023 eftir kl. 17.00. Herbergi tii leigu Upplýsingar í síma 28912 eftir kl. 20.00. Vantar þvottavéi gefins Upplýsingar í síma 23886. Til sölu Stofugluggatjöld, kommóða, plötu- skápur, barstóll, loftljós og stand- lampi, auk búsáhalda. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 20803. Til sölu er takkaharmónikka, sem ný, skíði lengd 1,40, skór og bindingar, og hvítir skautar nr. 36. Allt mjög gott. Selst á hálfvirði. Einnig lítill svefn- stóll. Upplýsingar í síma 23218 frá kl. 2-6 og eftir kl. 18.00 í síma 685331. Til sölu er nýr, brúnn leðurjakki nr. 36-38. Hentar vel fermingarstúlku. Einnig nýr kápufrakki, brúngrár, nr. 40-42. Upplýsingar í síma 23218 frá kl 2-6 og eftir kl. 6 í síma 685331. Mig vantar s/h sjónvarp mjög ódýrt eða gefins. Vinsam- legast hringið í síma 26752. Tökum að okkur þrif í heimahúsum og fyrirtækjum. Upp- lýsingar í síma 71518 og 672980 á daginn. Til sölu einföld, nýleg Singer saumavél og mjög góð ný Mothercare kerra með plastskermi. Sími 672980 milli kl. 17.00 og 21.00. Líflaust hár? Skalli? Vöðvabólga? Offita? Hrukkur? Sársaukalaus og skjótvirk hárrækt með akupunktum, rafmagnsnuddi og leyser, viðurkennd af alþjóða læknasamtökum. Vítamíngreining, orkumæling, ofnæmisprófun, and- Iitslyfting, svæðanudd, megrun. Hringdu og fáðu nánari upplýsing- ar. Hágæða snyrtivörur, GNC og BANANA BOAT, úr kraftaverkajurt- inni Aloe Vera. Komdu og fáðu ókeypis upplýsingabækling á ís- lensku. Póstsendum út á land. HEILSUVAL, Laugavegi 92 við Stjörnubíóplanið, sími 11275. Til sölu Velour gardínur, kirsuberjarauðar fyrir 7 og 2 metra glugga með ruff- köppum. Einnig stórísar og 2 lengj- ur af velour gardínum án kappa. Upplýsingar í síma 44412. Til sölu „Sleep over“ uppblásinn púði, les- lampi (Ijósálfur), unglingahillusett með skrifborði, skrifborðsstóll og 4 rauðir tréstólar. Upplýsingar í síma 79732 eftir hádegi. Óskast isskápur og þvottavél óskast, helst gefins. Upplýsingar í síma 45196. Amsterdam! Til sölu er flugfarseðill til Amster- dam fyrir einn. Upplýsingar í síma 675196 e. kl. 19.00. Svefnbekkur gefins Eins manns svefnbekkur með rúm- fatageymslu fæst gefins. Upplýs- ingar í síma 82534 fyrir hádegi oq eftir kl. 20.00. íbúð óskast 5 manna fjölskylda frá Neskaup- stað óskar að taka á leigu íbúð frá og með apríl. Upplýsingar í síma 17087 eða 97-71778. Bassi til sölu Vel með farinn Aria Pro bassi til sölu á hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 10342. SOS - íbúð! Ung hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 621290, Sigrún. Óskum eftir 3 herbergja íbúð á leigu frá 1. júní nk. Erum 4 í heim- ili, hjón, 9 ára drengur og ungbarn. Upplýsingar í síma 13101. Tanzaníukaffið fæst aftur Upplýsingar í síma 675809. Til sölu Frystiskápur, ryksuga, svefnbekkir, hjónarúm, hlaðrúm, kommóður, eldhúsborð, sófaborð, borðstofu- stólar, hægindastólar o. fl. Sími 688116 kl. 17-20. Flóamarkaður Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. Enda- laust úrval af góðum og umfram allt ódýrum vörum. Gjöfum veitt mót- taka á sama stað og tíma. Flóam- arkaður SD(, Hafnarstræti 17, kjall- ara. Ný fótaaðgerðastofa Fjarlægi líkþorn, meðhöndla inn- grónar neglur, almenn fótsnyrting o.fl. Tímapantanir alla virka daga frá 9.30-10.30. Guðrfður Jóels- dóttir, med. fótaaðgerðasér- fræðingur Borgartúnl 31, 2. h.h., sími 623501. fbúð óskast fyrir starfsmann Þjóðviljans Starfsmann Þjóðviljans vantar 2-3 herbergja íbúð strax eða frá 1. mars. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 14567, Þorgerður Sig- urðardóttir. Auglýsið í Þjóðviljanum PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Forval Póst- og símamálastofnunin hyggst láta leggja Ijósleiðarastreng á milli Borgarness og Búðar- dals, og á milli Búðardals og Blönduóss. Verkið felur í sér lögn á strengnum ásamt frágangi á tengibrunnum. Óskað verður eftir tilboðum í verkin sitt í hvoru lagi, þó þannig að hægt verði að semja við einn verktaka um bæði verkin. Til greina kemur að leigja til væntanlegs verktaka sérhæfðan búnað (plóg, kapalvagn o.s.frv.). Þeir sem óska eftir að gera tilboð í fyrrgreind verk sendi upplýsingar um vinnuvélakost sinn og fyrri verk til Póst- og símamálastofnunar, Tæknideild, Landsímahúsinu, 150 Reykjavík merkt: Forval Borgarnes - Blönduós, fyrir 21. febrúar nk. IÞROTTIR Enska knattspyrnan Arsenal óstöðvandi Enn þriggja stiga munur á tveimur lang efstu liðum deildarinnar Arsenal og Norwich eru enn lang efst í ensku 1. deildinni en sem fyrr skilja þrjú stig liðin að. Fótbolti Fram úr leik Úrslitum frestað ísiandsmeistarar utanhúss sem innan, Fram, komust ekki í úrslit Islandsmótsins sem haldið var á sunnudag. Raunar þurfti að fresta úrsltitakeppninni vegna rafmagnsleysis þar til næstkomandi föstudag. Framarar náðu aðeins þriðja sætinu í sínum riðli en þeir töp- uðu fyrir ÍBK, 4-1, gerðu jafntefli við Grindavík, 1-1, og unnu sigur á KS, 5-3. Grindavík og ÍBK komust í úrslit ásamt KR og ÍK úr A-riðli, Selfoss og ÍA úr B-riðli og Fylki og Þrótti úr D-riðli. í úrslitakeppninni á föstudag leik KR-Selfoss, ÍK-ÍA, ÍBK- Þróttur og Fylkir-Grindavík og komast sigurvegararnir í undan- úrslit. ___^ 4______ Enska knattspyrnan Urslit 1. deild Coventry-Newcastle................1-2 Millwall-Arsenal..................1-2 Norwich-Derby.....................1-0 Nott. Forest-QPR..................0-0 Sheff. Wed.-Man. Utd..............0-0 Southampton-Everton..............1-1 Tottenham-Charlton...............1-1 Wimbledon-Aston Villa.............1-0 2. deild Birmingham-Bournemouth...........0-1 Bradford-Plymouth................1-1 Brighton-Leicester...............1-1 Chelsea-Swindon..................3-1 Cr. Palace-Blackburn .............2-2 Hull-Shrewsbuiy ..................3-0 Man. City-lpswich.................4-0 Oxford-Portsmouth.................1-0 Stoke-Oldham......................0-0 Sunderland-Walsall................0-3 Watford-Leeds....................1-1 WBA-Barnsley.....................1-1 Staðan 1. deild Arsenal 23 15 5 3 50-24 50 Norwich 24 13 8 3 36-25 47 Man. Utd. .. 24 10 9 5 34-19 39 Nott.Forest. 24 9 11 4 34-26 38 Coventry .... .... 24 10 7 7 33-25 37 Liverpool.... 23 9 9 5 30-20 36 Millwall 23 10 6 7 35-30 36 Derby 23 10 5 8 26-18 35 Everton .... 23 8 8 7 28-25 32 Wimbledon. .... 23 9 5 9 27-30 32 Middlesbro . 23 8 6 9 30-35 30 AstonVilla.. .... 24 7 8 9 33-37 29 Tottenham . .... 24 6 9 9 34-36 27 Southampton 24 6 9 9 36-46 27 Luton .... 23 6 8 9 26-29 26 QPR .... 24 6 7 11 24-24 25 Charlton .... 24 5 9 10 26-35 24 Sheff. Wed. .... 23 5 8 10 18-33 23 Newcastle .. .... 24 5 6 13 21-43 21 WestHam .. .... 23 4 5 14 20-41 17 2. deild Chelsea .... 28 15 3 4 59-29 54 Man. City.... .... 28 15 8 5 43-24 53 Watford .... 28 14 6 8 42-29 48 Blackburn... .... 28 14 6 8 46-40 48 WBA ....28 12 10 6 46-27 46 Bournemouth 28 13 4 11 31-32 43 Cr. Palace .. .... 27 11 9 7 43-35 42 Barnsley ....28 11 9 8 39-37 42 Leeds ...28 10 11 7 34-26 41 Stoke ...28 11 8 9 34-44 41 Sunderland .... 28 10 10 8 36-32 40 Ipswich .... 28 12 4 12 42-39 40 Portsmouth .... 28 10 8 10 37-35 38 Hull .... 28 10 8 10 39-39 38 Swindon .... 27 9 10 8 38-35 37 Plymouth.... ...28 10 7 11 36-40 37 Leicester.... ....28 9 10 9 34-38 37 Oxford .... 28 9 6 13 42-43 33 Bradford .28 7 11 10 28-34 32 Brighton .... 28 8 6 14 39-46 30 Oldham ...28 6 10 12 42-46 28 Shrewsbury .... 28 4 11 13 22-43 23 Birmingham ... 28 4 7 17 19-51 19 Walsall .... 28 3 8 17 24-51 17 Arsenal vann Millwall í sannkölluðum Lundúnaslag og átti landinn kost á að sjá leikinn í beinni útsendingu. Á sama tíma vann Norwich sigur á Derby, 1-0, og skoraði Robert Fleck eina mark leiksins í síðari hálfleik. Millwall náði forystunni á The Den þegar Jimmy Carter skoraði strax á 16. mínútu leiksins. Arse- nal gaf ekkert eftir og voru þeir ívið betra liðið í síðari hálfleik. Þá tókst þeim að skora tvívegis, fyrst Brian Marwood á 70. mínútu og tíu mínútum síðar skoraði Alan Smith sigurmarkið sem var hans 20. mark í vetur. Lið Guðna Bergssonar, Tott- enahm, átti slakan dag gegn Charlton á White Hart Lane. Leiknum lyktaði með jafntefli, 1- 1, en Paul Williams skoraði fyrir Charlton en nafni hans Stewart fyrir Tottenham. Karfa Njarðvík vann Haukum tókst ekki að komast í 4-ra liða úrslit bikarkeppninnar enda þótt þeir hefðu unnið 10 stiga sigur á Njarðvíkingum í fyrri leik liðanna. Njarðvíkingar unnu upp for- skotið strax í fyrri hálfleik en þeg- ar honum lauk var staðan 60-47. Teitur Örlygsson var maðurinn á bak við sigur Njarðvíkinga en hann skoraði 39 stig af 101 stigi þeirra gegn aðeins 80 Haukanna. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Aukin hernaðaruppbygging? Varaftugvöllurinn - hluti heiidaráætiunar um hervæðingu á norðurslóðum Vigfús Geirdal flytur framsögu á fundi áhugahóps um utanríkismál á fimmtudagskvöld kl. 20.30 á Hverfisgötu 105, 4. hæð. Ahugahopur um utanríkismál Alþýðubandalagið Neskaupsstað Félagsfundur Alþýðubandalagið heldur félagsfund miðvikudaginn 15. febrúar kl. 20.30 * að Egilsbraut 11. Dagskrá: 1) Kosning bæjarmálaráðs. 2) Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin ABR Spilakvöld Þriðja spilakvöldið í fjögurra kvölda keppninni verður þriðjudaginn 21. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Svavar Gestsson menntamálaráðherrá verður gestur kvöldsins. Mætið vel og stundvíslega. Spilanefndin. Fundur í verkalýðsmálaráði Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins er boðað til fundar kl. 13 sunnu- daginn 26. febrúar. Fundurinn verður í Miðgarði, Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Staða efnahagsmála ★ Már Guðmundsson, efnahagsráðgjafi fjármálaráðherra 2. Verkalýðshreyfingin og samningamálin ★ Elín Björg Jónsdóttir, ritari BSRB ★ Páll Halldórsson, formaður BHMR ★ Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ ★ Björn Grétar Sveinsson, formaður verkalýðsfélagsins Jökuls 3. Önnur mál. Björn Grétar Sveinsson formaður verkalýðsmálaráðs Afmælishappdrætti Alþýðubandalagsins Vinningsnúmer Dregið hefur verið í 20 ára afmælishappdrætti Alþýðubandalagsins. Vinn- ingar drógust á eftirtalin númer: I. -4. v. Sólarlandaferðir með Út- sýn Miöar nr. 4971 - 2054 - 3474 - 4870 5.-8. v. Farmiðar með Arnarflugi til Amsterdam eða Hamborgar Miðar nr. 2886 - 4267 - 5825 - 4266 9.-10. v. Farmiðar með Flug- leiðum til París Miðar nr. 1895 - 3841 II. -12. v. Farmiðar með Flug- leiðum til Luxembourg Miðar nr. 182 - 830 13.-14. v. Farmiðar með Flug- leiðum til Frankfurt Miðar nr. 840 - 3 15.-16. v. Farmiði til Mallorca með Samvinnuferðum-Landsýn 1989 Miðar nr. 3281 - 2852 Vinningshafar vinsamlegast snúi sér til skrifstofu Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105, sími (91) 1 75 00 Alþýðubandalagiö 17.-18. v. Farmiði til Benidorm með Samvinnuferðum-Landsýn 1989 Miðar nr. 216 - 776 19.-20. v. Farmiði til Rimini með Samvinnuferðum-Landsýn 1989 Miðar nr. 5092-170 21.-22. v. 5 daga ferð til Amster- dam með Samvinnuferðum- Landsýn 1989 Miðar nr. 1981 - 769 23. v. 5 daga ævintýraferð með Samvinnuferðum-Landsýn haustið 1989 Miði nr. 3234 24. v. Flugfar fyrir 2 til Kaupmannahafnar með Samvinnuferðum-Landsýn sumarið 1989 Miði nr. 4470 Svavar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.