Þjóðviljinn - 14.02.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.02.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM A Jökull Jakobsson Leikrit vikunnar Rás 1 kl. 22.30 Það er að þessu sinni „nafn- lausa leikritið“, eftir Jökul Jak- obsson. Þar segir frá för manns og konu, sem eru á leið út úr bæn- um, sem þá var ekki farið að nefna borg, svo þetta hefur getað gerst á þeim árum er við Jökull unnum saman hjá Tímanum og fórum þá gjarnan að starfsdegi loknum upp á Mokka, ef vaktinni lauk það snemma, að Guðmund- ur væri ekki búinn að loka. - Svo er nú komið fyrir þeim skötuhjú- um, að þau eru bæði gift en hafa hinsvegar verið elskendur um hríð. Á meðan þessu fer fram hittast makar þeirra og taka tal saman um þetta ástand. Þeim kemur saman um að taka það ekki sériega hátíðlega, og koma þar til kynni þeirra af viðkomandi persónum. - Leikstjóri er Helga Bachmann en leikendur eru: Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Bríet Héðinsdóttir og Helgi Skúlason. -Leikritið verð- ur endurflutt kl. 15.03 á fimmtudaginn. -mhg Kári litli og Lappi Rás 1 kl. 9.03 Fyrsta bók Stefáns Júlíussonar ríthöfundar kom út 1938 eða fyrir rúmlega 50 árum. Það var sagan um Kára litla og Lappa. Þessar bækur urðu þrjár, öðluðust mikl- ar vinsældir og hafa oftsinnis ver- ið endurútgefnar. Stefán Júl- íusson hefur nú lestur þessarar sögu sinnar í Litla barnatíman- um. Ekki þarf að efa að börnin muni leggja eyrun við lestrinum, en einnig munu þeir sem eldri eru hafa ánægju af að rifja upp kynn- in við þá félaga Kára og Lappa. - Sagan verður endurflutt kl. 20.00. - mhg Samtök græningja Útvarp Rót kl. 17.30 Þau standa að þætti á Útvarpi Rót og hefst hann í dag kl. 17.30. Þessir þættir verða vikulega á dagskrá Rótarinnar á þriðju- dögum frá kl. 17.30- 18.00. Síð- an verða þeir endurfluttir á mið- vikudagskvöldum kl. 23.00. - Ýmsir hafa horn í síðu græningja en draga má í efa, að öllum sé ljóst hver eru þeirra meginmark- mið. Það er því ástæða til þess að hvetja alla þá sem vilja hafa það sem sannara reynist - og það vilj a vonandi flestir - til að fylgjast með þessum þáttum. - mhg SJÓNVARPIÐ 18.00 Veist þú hver hún Angela er? (Vet du hvem Angela er?). Annar þáttur. 18.20 Gullregn. Flmmtl þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn I sex þáttum. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 8. feb. Umsjón: Stefán Hilmarsson. 19.25 Smelllr - Peter Gabriel II. Endur- sýndir þættir frá I haust. 19.54 Ævintýri Tlnna. Ferðin til tungls- Ins (20). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Matarlist. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 20.50 Sæluríki I suðurhöfum. (Tierpara-. dies im Ewigen Eis). Þýsk fræðslumynd um náttúru og dýralíf á Suðurskauts- landinu. 21.35 Leyndardómar Sahara. (Secret of the Sahara). Fimmti þáttur. Fram- haldsmyndaflokkur í átta þáttum. 22.25 Umræðuþáttur á vegum frétta- stofu Sjónvarps. 23.00 Seinni fréttir. Matador verður endursýndur þriðjudaginn 14. febr. kl. 22.25. Aður auglýstur um- ræðuþáttur fellur niður. Verum viðbúln verður sýndur og miðviku- daginn 15. febr. kl. 17.45. Sunnudagshugvekja, Gauksunginn, Roseanne, Njósnari af iífi og sál og Stundin okkar færast fram á næsta sunnudag, 19. febr. Richard Claydermann á tónlelkum, Ugluspegill og Úr Ijóðabókinni verða sýndir síðar og verður það auglýst sér- staklega. STÖD 2 15.45 Santa Barbara. 16.30 Maðurinn frá Fanná. (The Man from Snowy River.) 18.20 Feldur. Teiknimynd. 18.45 Ævintýramaður. Spennandi fram- haldsmyndaflokkur. 19.19 19:19 20.30 Leiðarinn. 20.45 íþróttir á þriðjudegi. 21.40 Hunter. 22.30 Rumpole gamli. Breskur mynda-.. flokkur i sex hlutum. 2. þáttur. 22.30 Þrjáhyggja. Compulsion. Bandarísk bíómynd frá árinu 1959. 01.00 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ág- úst Friðfinnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 / morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. 09.03 Litli barnatíminn - „Kári litll og Lappi". Stefán Júlíusson hefur lestur sögu sinnar. 09.20 Morgunlelkfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 (pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur hiustendum holl ráð varðandi heimilishald. 09.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesj- um. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 13.05 I dagsins önn - Þorrasiðir. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc. Guðrún Finnbog- adóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög - Snorri Þorvarðarson. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarminning Tryggva Þórhalls- sonar. Gunnar Stefánsson tók saman. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Leikræn tjáning barna. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi 18.03 A vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá - Að eiga bróður f blóð- sugunni. Skáldið Sjón rabbar um hrollvekjur. 20.00 Litli barnatíminn - „Kári litli og Lappi“. Stefán Júlíusson hefur lestur sögu sinnar. 20.15 Orthulf Prunner leikur orgelsón- ötur eftir Johann Sebastian Bach - Sónötu nr. 4 í e-moll. - Sónötu nr. 5 í C-dúr. - Sónötu nr. 6 i G-dúr. (Hljóðritun Útvarpsins, gerð í Dómkirkjunni í Reykjavik) 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút- varpsins á Austurlandi í liðinni viku. Um- sjón: Haraldur Bjarnason. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sina (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Frá Alþjóölega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í fyrstu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Æg- isdóttir les 20. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Nafnlaust leikrit" eftir Jökul Jakobsson. Leik- stjóri: Helga Bachmann. Frumflutt í út- varpi árið 1971. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist, að þessu sinni verk eftir Leif Þórarinsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur: Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 01.1u vokulögin. 7.03 Morgunútvarplð Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur með afmæliskveðj- um kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. Mar- Sjón ætlar að spjalla um hrollvekjur í Kviksjá á Rás 1 kl. 19.32 í kvöld en þátturinn ber heitið: Að eiga bróður í blóðsug- unni. grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála - Óskar Páll á útkíkki og leikur nýja og fína tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14. - Auður Haralds í Rómog „Hvað gera bændur nú?“ 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríöur Einarsdóttir. Kaffispjall uppúrkl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Frétta- naflinn, Sigurður G. Tómasson flytur fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. - Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að lokn- um fréttum kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann: Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Þrettándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnlr djass og blús. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu f Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir valdar skákir úr fyrstu umferð. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist - upplýsingar um veður og færð. Fréttir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Allt f einum pakka - hádegis og kvöldtónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13 - Potturinn kl. 11. Brá- vallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdegis- tónlist eins og hún gerist best. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri mússík - minna mas. 20.00 íslenski listinn - Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. 13.30 Nýi tfminn Bahá'í samfélagið á Is- landi. E. 14.00 I hreinskilni sagt E. 15.00 Kakó Tónlistarþáttur. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um fétagsllf. 17.00 Kvennalistinn Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Samtök græningja. Nýr þáttur. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. E. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjáGunnarsL. Hjálmarssonarog Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar Ivarss. E. 02.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. STJARNAN FM 102,2 07-09 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvalds- sonar og fréttamenn láta heyra í sér með nýjustu fréttir. (vaknaðu við Stjörnufróttir klukkan átta). 09-13 Gunnlaugur Helgason setur uppá- halds plötuna þína á fóninn. (Klukkan tólf Stjörnufréttir). 13-17 Sigurður Helgi Hiöðversson tekur það rólega fyrst um sinn en herðir takt- inn þegar líða tekur á daginn. (Klukkan tvö og fjögur Stjörnufréttir). 17- 18 Blandaður þáttur með léttu spjalli og góðri músik. (Og í lok dagsins, Stjörnufréttir klukkan sex). 18- 19 Islensku tónarnir. 19- 21 Létt blönduð og þægileg tónlist. 21-01 Lögin ( rólegri kantinum og óskalög í gegnum síma 68-19-00. 01-07 Ókynnt tónlist fyrir hörðustu nætur- hrafnana. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Gatið 20.00 Skólaþéttur. Nemendur Verk- menntaskólans. 21.00 Fregnir. Fréttaþáttur um bæjarmál. 21.30 Sagnfræðlþáttur 22.00 Æðri dægurlög Diddi og Freyr spila sígildar lummur. 23.00 Kjöt. Ási og Pétur 24.00 Dagskrárlok. Hún heitir: Kalli: Ótrúleg en sönn frásögn drengs sem setti þjóðfélagið á annan endann. / i-m Mverniy settirðu þjóðfélagið á annan endannTy vandamálið. Geturðu hjálpað mér að finna upp é einhverju sem j setur þjóðfélagið á annan endann? ÉG AÐ EIGNAST BARN TIL AÐ ^ VIÐHALDA TEGUNDINNI? HVAÐ » KEMUR ÞETTA MÉR VIÐ? ÉG ÆTLA AÐ VERÐA MAMMA EKKI VARAHLUTAVERKSMIÐJA. Í&8 14 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 14. febrúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.