Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1996, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1996, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1996 7 I>V Fréttir 500 nemendur Holtaskóla voru á fíkniefnafræðslu í íþróttahúsinu. DV-myndir ÆMK Holtaskóli í Keflavíkurhverfi: Nemendur fjölmenntu á fund um fíkniefni DV, Suðurnesjum: „Fíkniefnafræðslan tókst alveg meiri háttar vel. Krakkarnir fylgd- ust mjög vel með og það var mikið talað um þetta í skólanum á eftir,“ sagði Hildur Kristjánsdóttir, stjórn- armaður íþrótta- og ungmennafé- lagsins Keflavík, sem stóð fyrir fikniefnafræðslu nemenda í Holta- Hiidur Kristjánsdóttir, Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir, í stjórn nemendafélags- ins, og Jóhann B. Magnússon, framkvæmdastjóri íþrótta- og ungmennafé- lagins Keflavík og kennari Holtaskóla. skóla í Keflavíkurhverfi Reykjanes- bæjar. Alls voru um 500 nemendur skól- ans á aldrinum 13-16 ára boðaðir í íþróttahúsið þar sem fræðslan fór fram. Bjössi og Mummi, eins og þeir vilja láta kalla sig, frá Mótorsmiðj- unni, félagsmiðstöð í Reykjavík, spjölluðu við krakkana um fikni- efnavandann ásamt því að hljóm- sveitin Þusl lék nokkur lög. Það var nemendafélag skólans og fulltrúar úr aðalstjórn íþrótta- og ungmennafélagsins sem stóðu fyrir undirbúningi fræðslunnar. Hengd- ur var upp stór og mikill borði á íþóttahúsið með merkjum þeirra sem stóðu fyrir fræðslunni ásamt slagorði gegn fikniefnanotkun. Gert er ráð fyrir að borðinn verði síðan strengdur yfir Hafnargötuna sem er aðalverslunargata Kefiavíkurhverf- is. íþrótta- og ungmennafélagið ásamt Reykjanesbæ standa straum af kostnaði við þessa herferð. -ÆMK ISPÓ - Góður og ódýr kostur! r600 hús klædd á síðast- liðnum 14árum. 5 ára ábyrgð. Gerum tilboð í efni og vinnu, þér að kostnaðarlausu. Múrklæðning hf. Smiðsbúð 3-210 Garðabæ - Sími 565 8826 Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd ásamt acupunchturmeðferð með lacer Sérhæfing við bólgu í herðurn, baki og höf- uðverk. ELSA HALL Langholtsvegi 160, sími 568-7702. iBALENO Geturðu gert beth bílakaup? 1.265.000,- kr. Gerðu samanburð... og taktu síðan dkvörðun. 86 hestafla 16 ventla vél • vökvastýri • veltistýri • samlæsingar • rafdrifnar rúðuvindur • rafstýrðir útispeglar • útvarp/segulband með 4 hátölurum • upphituð framsæti • öryggisloftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti • styrktarbitar í hurðum • samlitir stuðarar. Allt þetta og margt fleira í rúmgóðum og vönduðum 4ra dyra fólksbíl fyrir aðeins: SUZUKI • Afl og öryggi • SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.