Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1996, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1996, Síða 24
40 ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1996 Hringiðan í Perlunni afhenti DV vinnings- höfum í Páskaeggjapottinum 1996 300 páskaegg frá Nóa- Síríusi. Halla Grétarsdóttir og Hjördís Gréta Kristínsdóttir blðu þolinmóðar í blðröðinni eftir að fá eggið. DV-mynd Hari Úrslit Elite-keppninnar fóru fram á miðvikudags- kvöldið á Hótel íslandi. Tuttugu glæsilegar stúlkur komust í úrslit af rúmlega 100 þátttakendum. Þaö var Ragnhelður Guðnadóttir úr Vestmannaeyjum sem sigraði með glæslbrag. DV-mynd Harl Elite-fyrirsætukeppnin var haldin á Hótel íslandl á miövikudagskvöldið. Tuttugu föngulegar stúlkur komust í úrslit. Þær Guðlaug Krlstín Karlsdóttir og Sara Ósk Wheeley létu sig ekki vanta á keppnlna. DV-mynd Hari Á laugardaginn af- hentl DV 300 páska- egg frá Nóa-Síríusi í Perlunni. Hún Dagmar Erla Jónasdóttlr kom með mömmu sinni og var aö vonum ánægð með egglð sem hún vann í Páskaeggja- pottlnum 1996. DV-mynd Hari - Fyrlrsætukeppni Elite á Islandi var haldin á Hótel íslandi fyrlr helgl. Stúlkurnar tuttugu sem komust í úrslit komu nokkrum slnnum fram og sýndu meðal annars tískufatnað. Bergrún Ólafsdóttlr, Kristín Elfa Ragn- arsdóttlr og Hafdís Inga Hin- rlksdóttlr eru upprennandi fyrir- sætur og létu slg ekkl vanta á Mlkið var um að vera á Hótel íslandi á miðviku- dagskvöldið þegar úr- slitin í Elite-fyrirsætu- keppnlnni fóru fram. Tuttugu stúlkur voru í úrsiitunum og það var þessi unga snót, Ragn- heiður Guðnadóttir, sem bar sigur úr býtum. DV-mynd Hari Skemmtistaðirnir voru opnir frá miðnættl til klukkan fjögur aðfaranótt annars í páskum. Þetta nýttu þær Guöfinna Ýr Róbertsdóttir, Unda Stefánsdóttir og Sólveig Jónsdóttir sér enda átti Guðfinna 21 árs afmæli þetta kvöld. DV-mynd Hari Elite-fyrirsætukeppnin var haldin á Hótel íslandi á mlðvlkudagskvöldið. Stúlkurnar sem lentu í þrem- ur efstu sætunum, Sigrún Þórarlnsdóttir sem lentl í ööru sæti, sigurvegarlnn Ragnhelður Guðnadóttir og Elísabet Jean föömuðu Frakkann Zachary vel að sér enda kom hann hingað á vegum Elite tll að velja sigurvegarana. DV-mynd Teitur Sendiherrann í Kína, Hjálm- ar W. Hannesson, hélt ásamt konu slnnl, Ónnu Birgls, upp á þrefalt afmæli því bæði eru þau fimmtug um þessar mundir og svo eiga þau líka 30 ára brúð- kaupsafmæli DV-mynd Hari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.