Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 sviðsljós 15 1 ★ ★ Hollywood: Stutt hár í tísku I fjölda ára áttu leikkonumar í Hollywood um lítið að velja í hár- Ashley Judd sýndi nýju greiðsluna við afhendingu Emmy verðlaun- anna. Hún er líklegast loksins hætt að fela andlit sitt ef marka má orð frægra hárgreiðslumanna. ■ • £ ■ r ? 1 ? f #1 U : I Geena Davis fékk sér nýja hár- greiðslu og hárlit fyrir nokkru og síðan hefur hamingjan geislað af henni, hvort sem það er bara hár- greiðslunni að þakka eða ef til vill að einhverju leyti eiginmanni henn- ar, leikstjóranum Renny Harlin. Gasmiðstöðvar ■icrumatic Fyrir: bíla, báta, vinnuvélar o.fl. 12.V. BÍLARAF Borgartúni 19 sími 552 4700 Muníb okkar frábæru tilbob á sótt eba sent. Verb frá kr. 690 Varist eftirlfkingar Pizzahöiiin Daibraut 1 S: 56S-4848 greiðslu og hárlengd og yfirleitt var hár þeirra annað hvort, miðlungs- sítt, sítt eða mjög sítt. Nú er öldin önnur. Hópur leikkvenna með Elizabeth Taylor, Sharon Stone og Candice Bergen í broddi fylkingar hefur innleitt nýja hártísku í Holly- wood. Nú er stutt hár í tísku. „Ég var með fullt af fólki í hóp og hugsaði með mér: af hverju læt ég ekki klippa hárið stutt?“ segir As- hley Judd um það hvers vegna hún lét stytta hárið verulega yfir eyrun rétt áður en hún fór á afhendingu Emmy verðlaunanna fyrir nokkru. Svo virðist sem hárgreiðslufólkið sé hrifið af stuttu hári því að hár- greiðslumaður Naomi Campbells hefur látið hafa eftir sér að stutt hár á konu sé sexí og að þekktar konur láti klippa hárið stutt til að vera öðruvísi. Og annar hárgreiðslumað- ur segir: „Konur eru loksins farnar að hafa mikið álit á sjálfum sér og eru hætt- ar að fela andlit sitt.“ VERIÐ HAGSÝN OG GERIÐ JÓLAINNKAUPIN Á NÓVEMBERTILBOÐIJAPIS CCD-TR340 SQNY Fullkomin og þægileg 8mm myndbandstökuvél með fjarstýringu SL-S138 Nettur og léttur ferðageislaspilari. SC-CH64 Hljómtækjasamstæða. Magnari 2x40 músíkvött, útvarp, segulband, 60 diska geislaspilari, tónjafnari, hátalarar og fjarstýring. CDP-CE405 SONY Fjöldiskaspilari fyrir 5 diska með fjarstýringu. CFD-6 SONY Vandað ferðatæki með geislaspilara. SL-PG480 Technics Techni j geislaspilari 1 bita með fjarstýringu. jlM > - ._ 59.900 KV-29X1 SONY Hágæða 29" SuperTrinitron sjónvarp með Nicam Stereo, textavarpi, allar aðgerðir á skjá. T-28NE50 TATUNG 28" Sjónvarp með Black Planigon myndlampa, Nicam stereo, íslenskt textavarp, tengi fyrir aukahátalara. NV-A3 Nett, einföld og meðfærileg VHS-C myndbandstökuvél. 1 lux liosi Fylqihlutir: Taska, auka rafnla þrífótur og 3 spólur. RX-DS22 Ferðatæki með geislaspilara, 20w magnara, útvarpi, segulbandi, geislaspilara, X.B.S. Bass Reflex, tjarstýringu og tengi fyrir heyrnatól. ilaða, NV-HD600 Nicam HI-FI Stereo myndbandstæki. Lonq Play, Super Drive gangverk, Clear View Control ásamt fjarstýringu f. tjölda sjónvarpstækja. Þetta er aðeins brot af úrvalinu. Sjón er sögu ríkari. m BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI SÍMI 562 5200 1 20% afsláttur af öllum geisladiskum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.