Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 62 fmæli Páll Asgeir Asgeirsson Páll Ásgeir Ásgeirs- son blaðamaður og rit- höfundur, Álfhólsvegi 43A, Kópavogi, verður fertugur á morgun. Starfsferill Páll fæddist á Ísafírði og ólst upp í Þúfum í Vatnsfjarðarsveit við Djúp. Hann gekk í barna- og unglingaskól- ann i Reykjanesi, lauk landsprófi frá Reykja- skóla í Hrútafirði 1971 og stundaði nám við MÍ og MH 1972-74. Páll var búsettur á Stöðvarfirði 1976-82, stundaði þar sjómennsku á Mumma GK, Kambaröst SU, Guð- mundi Kristni SU og Gísla Árna RE, og stundaði jafnframt frystihús- störf, saltfiskvinnslu og var í loðnu- bræðslu. Hann var búsettur á ísafirði 1982-88 og stundaði þá verslunar- störf hjá Pólnum hf. 1982-83, var starfsmaður Flugleiða hf. á ísafirði við alhliða afgreiðslu og skrifstofustörf 1983-85, var blaðamaður á Vest- firská fréttablaðinu frá 1985 og ritstjóri þess 1988. Páll flutti til Reykjavíkur 1988 og var þá blaðamað- ur á DV 1988-91, ritstjóri og umsjónarmaður Leik- listarblaðsins 1988-91, var í útlöndum 1991-92, var ritstjórnarfúlltrúi Farvíss-Áfanga 1992-93, er starfs- maður Skerplu frá 1994 sem blaða- maður Ægis, rits Fiskifélags ís- lands, auk þess sem hann stundar lausamennsku fyrir ýmis tímarit. Páll er einn þriggja höfunda rev- íunnar: Engin mjólk og ekkert syk- ur, sem Litli leikklúbburinn á ísa- firði sýndi 1985, samdi með Guðjóni Ólafssyni gleðileikinn Sveitapiltsins draumur, sem Litli leikklúbburinn sýndi, samdi Einþáttunginn Það hálfa væri nóg, er birtist í Leiklist- arblaðinu 1995, og hefur sótt nám- skeið í leiklist og leikstjórn. Hann er höfundur bókarinnar Hallbjörn, kúreki norðursins, útg. 1990, samdi texta tveggja mynda- bóka um íslenska náttúru, Vest- fjörd, útg. 1994, og Treasured Gifts, útg. 1995, skrifaði Gönguleiðir, leið- sögubók um hálendi íslands, útg. 1994, vann að ritun sögu karlakórs- ins Fóstbræðra 1995-96 og skrifaði með Bjarna Guðmarssyni Ekki dáin - bara flutt. Spíritisminn á íslandi. - Fyrstu fjörutíu árin - , útg. 1996. Páll er félagi í Fóstbræðrum frá 1993. Fjölskylda Eiginkona Páls er Rósa Sigrún Jónsdóttir, f. 20.11.1962, kennari. Hún er dóttir Jóns Kristjánssonar, f. 18.9. 1921, bónda i Fremstafelli, og Gerðar Kristjánsdóttur, f. 3.3. 1921, húsfreyju. Dætur Páls eru Lilja Dröfn Páls- dóttir f. 13.3.1975, nemi í Reykjavík; Linda Björk Pálsdóttir f. 1.6. 1976, nemi í Reykjavík. Móðir þeirra er Bára Snæfeld Jóhannsdóttir f. 2.4. 1957, mannfræðingur í Reykjavík. Alsystkini Páls eru Gísli Svan- berg Ásgeirsson, f. 28.5. 1955, kenn- ari í Hafnarflrði; Hrafney Ásgeirs- dóttir, f. 19.10. 1958, matartæknir í Reykjavík; Þorbjörg Ásgeirsdóttir f. 13.5. 1961, húsmóðir í Edmonton í Kanada. Hálfsystir Páls, samfeðra, er Ás- laug Ásgeirsdóttir f. 11.8. 1953, hús- móðir á Akureyri. Hálfsystur Páls, sammæðra, eru Bryndís Þórhallsdóttir f. 1.6. 1949, skrifstofumaður á Stöðvarflrði; Björg Þórhallsdóttir f. 1.6. 1949, kaupmaður á Stöðvarflrði. Foreldrar Páls eru Ásgeir Svan- bergsson, f. 4.10. 1932, deildarstjóri og ættfræðingur í Reykjavík, og Ást- hildur Pálsdóttir, f. 5.10. 1925, hús- móðir og verkakona. Páll Ásgeir Ásgeirs- son. Steinunn Runólfsdóttir Steinunn Runólfsdóttir, starfs- maður Veitustofnana Hveragerðis, Heiðmörk 3, Hveragerði, er sjötug í dag. Starfsferill Steinunn fæddist á Dýrfmnustöð- um í Akrahreppi í Skagafirði og ólst upp í Skagafirði, á Siglufirði og í Reykjavík. Hún lauk almennu barnaskólanámi, var eitt vetur í kvennaskólanum Hverabökkum í Hveragerði, lærði kvenfatasaum hjá Áse Olson Foss í Sandvika í Noregi og lærði sníða- og módelteiknun við Oslo Risseskole. Steinunn starfaði hjá Olson Foss 1947-50 en kom þá heim til íslands og starfaði við kjólasaum hjá Kjóln- um i Þingholtsstræti í eitt ár og síð- an við Bezt að Vesturgötu 3, hjá Guðrúnu Arngríms- dóttur. Steinunn flutti í Hveragerði 1958. Hún starfaði þar hjá Raf- veitu Hveragerðis frá 1973 og hóf síðan störf hjá Veitustofnunum Hveragerðis þar sem hún starfar enn. Fjölskylda Steinunn giftist 27.3. 1954 Ingólfl Pálssyni, f. 27.8. 1927, rafvirkjameistara. Hann er sonur Páls Jónssonar og Guðrún- ar Jónsdóttur, bænda úr Skaftafells- sýslu, er síðar fluttu í Hveragerði. Börn Steinunnar og Ingólfs eru Páll Rúnar Ingólfsson, f. 18.2. 1958, d. 11.4. 1963; Þórður Ingólfsson, f. 5.3. 1960, læknir í Búðar- dal, kvæntur Guðnýju Sigríði Gunnarsdóttur þroskaþjálfa og eru börn hans Steinunn, Ingólfur og Auður; Guðrún Ing- ólfsdóttir, f. 18.9. 1963, bókari við Þjóðleikhúsið, gift Pétri Benediktssyni, rafvirkja og ljósamanni við Þjóðleikhúsið, og eru synir hennar Róbert og Pétur Snorri. Systkini Steinunnar: Sig- urjón, f. 15.8.1915, bóndi á Dýrfinnustöðum; Guðbjörg, f. 28.7. 1916, húsfreyja í Auðsholti í Ölfusi; Valgarð, f. 9.7. 1917, d. 1.4. 1993, garðyrkjumaður í Reykjavík; Björn, f. 20.3. 1919, bóndi á Hofsstöðum i Skagafirði; Pálmi, f. 24.7.1920, bóndi í Hjarðarhaga; Jóhannes, f. 6.11. 1923, bóndi á Reykjarhóli í Fljótum; Sigríður, f. 23.11. 1925, húsmóðir í Kópavogi; Una, f. 7.9. 1928, húsmóð- ir í Hveragerði; Kristfríður, f. 23.8. 1929, húsmóðir í Kópavogi; Dodda, f. 8.12. 1931, húsmóðir í Mosfellsbæ; Hólmfríður, f. 11.12.1932, d. 5.8.1987, húsmóðir í Borgarnesi. Fóstursystkini Steinunnar eru Björgvin Eyjólfsson, f. 16.8. 1935, d. 12.2. 1961; Guðrún Eyjólfsdóttir, f. 4.10. 1936, skrifstofumaður í Kópa- vogi. Foreldrar Steinunnar voru Run- ólfur Þorbergur Jónsson, f. 25.3. 1881, d. 22.3. 1937, bóndi á Dýrfinnu- stöðum í Akrahreppi, og k.h., María Jóhannesdóttir, f. 16.4. 1892, d. 24.6. 1986, húsmóðir. Steinunn er að heiman á afmælis- daginn. Steinunn Runólfs- dóttir. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eftir- ________farandi eignum:__________ Amarsmári 26, 0301, þingl. eig. Soffía Jóhanna Gestsdóttir og Gunnar Aðal- steinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, miðvikudaginn 13. nóv- ember 1996 kl. 10.00. Álfabrekka 7, þingl. eig. Magnús Sig- urðsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00.__________________ Álfhólsvegur 61, þingl. eig. Egill Viggós- son, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag ís- lands hf., miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00,__________________ Ástún 14, 2-2, þingl. eig. Jón Haukur Eltonsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Ástún 2, 1-3, þingl. kaupsamningshafar Hólmfríður Davíðsdóttir og Davíð Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00,__________________ Digranesvegur 18, neðsta hæð austur, þingl. eig. Þorgeir Jóhannsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður Kópavogs, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Digranesvegur 78, þingl. eig. Þórey Sig- ríður Torfadóttir og Bjami Grétarsson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins og Póstur og sími, innheimta, miðviku- daginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Engihjalli 11, 2. hæð F, þingl. eig. Una Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, miðvikudaginn 13. nóv- ember 1996 kl. 10.00. Fumgmnd 18, 2. hæð B, þingl. eig. Jó- hannes Sölvi Sigurðsson, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., miðvikudaginn 13. nóv- ember 1996 kl. 10.00. Hafnarbraut 25, 010102 og 010103, þingl. eig. Klaki sf., málmiðnaður, gerð- arbeiðandi Iðnlánasjóður, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Hamraborg 12, hluti 010501, 5. hæð, þingl. eig. Magnús Guðlaugsson, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Helgubraut 9, þingl. eig. Þór Þráinsson og Valborg Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Kópavogs, miðviku- daginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 55, 0302, þingl. eig. Guðrún Lilja Benjamínsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðviku- daginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 74, 0102, þingl. eig. íslands- banki hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl, 10,00.________________________ Hlíðarvegur 20, jarðhæð, þingl. eig. Sveinn Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Hrauntunga 17, þingl. eig. Einar B. Bim- ir, gerðarbeiðandi Sigurgeir Þórarinsson, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Hrauntunga 85, þingl. eignarhluti Guð- mundar E. Hallsteinssonar, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn í Kópavogi, mið- vikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Kársnesbraut 83, 2. hæð, þingl. eig. Her- mann B. Jóhannesson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Kjarrhólmi 34, 2. hæð A, þingl. eig. Pálmi Tómasson og Sigríður Poulsen, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00.________________________________ Kjarrhólmi 38,4. hæð B, þingl. eig. Jónas Þröstur Guðmundsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Lautasmári 41, 0202, þingl. eig. Siguijón B. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Lindasmári 3, 0301, þingl. eig. Gunnar Þór Marteinsson og Guðrún Ingibjörg Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður verkamanna, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Lindasmári 39, 0201, þingl. eig. Þor- steinn Sveinsson, gerðarbeiðandi Guðjón Ármann Jónsson, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Lindasmári 7, 0201, þingl. eig. Magnús Bjamarson og Sigþrúður Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, miðvikudaginn 13. nóvember. 1996 kl. 10.00._______________________ Lækjasmári 15, 0102, þingl. kaupsamn- ingshafi Snæbjöm Óskarsson, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar ríkisins, miðvikudaginn 13. nóvem- ber 1996 kl. 10.00.___________________ Lækjasmári 15, 0202, þingl. kaupsamn- ingshafi Öm Valberg Ulfarsson, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar ríkisins, miðvikudaginn 13. nóvem- ber 1996 kl. 10.00. Lækjasmári 15, 0203, þingl. eig. Bygg- ingafélagið Sólhof ehf., gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins og Landsbanki íslands, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Lækjasmári 15, 0301, þingl. eig. Bygg- ingafélagið Sólhof ehf., gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Lækjasmári 17, 0101, þingl. eig. Bygg- ingafélagið Sólhof ehf., gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Magnússon, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Smiðjuvegur 4a, 0207, þingl. eig. Raf- stýritækni, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs og Iðnlánasjóður, miðvikudag- inn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Vallhólmi 12, þingl. eig. Sveinbjöm G. Guðjónsson og Guðbjörg S. Sveinbjöms- dóttir, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, miðvikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Þinghólsbraut 15, þingl. eig. Ámi Ed- wins, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., mið- vikudaginn 13. nóvember 1996 kl. 10.00. Þverbrekka 4, 403, þingl. eig. Valgeir Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 13. nóvem- ber 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI Til hamingju með afmælið 9. nóvember 85 ára__________________ Páll Ólafsson, Safamýri 11, Reykjavík. 80 ára Andrea Davíðsdóttir, Norðtungu 1, Þverárhlíðarhreppi. Anna Brynjólfsdóttir, Víðilundi 6B, Akureyri. Anna er að heiman. 70 ára Guðrún Stefánsdóttir, Miðhúsum 1, Akrahreppi. Guðrún verður að heiman. Magnús Guðnason, Stangarholti 8, Reykjavík. Kristjana Hákonia Sturludóttir, Hellisbraut 19, Hellissandi. Sturla Pétursdóttir, Efstahjalla 19, Kópavogi. Leifur Kristleifsson, Bröttukinn 30, Hafnarfirði. Höskuldur Jónsson, Kolbeinsgötu 52, Vopnafirði. Helga Bryndís Guðmundsdóttir, Álfaskeiði 64, Hafnarfirði. Guðbjörg Sigurpálsdóttir, Heiðargerði 11, Reykjavík. 60 ára Kolbrún Eggertsdóttir, frá Siglufirði, handmennta- kennari við Njarövíkurskóla, Næfurási 17, Reykjavík. Kolbrún tekur á móti gestum i sal Múrarafélags Reykjavíkur, Síðumúla 25, Reykjavík, í dag milli kl. 15.00 og 19.00. Þóra Jónsdóttir, Hafnargötu 8, Fáskrúðsfirði. Elín Ólöf Jónsdóttir, Miðtúni 3, Keflavík. Ásta Vilhjálmsdóttir, Fannarfelli 4, Reykjavík. 50 ára Joan Katrín Lénharðsdóttir, Oddeyrargötu 19, Akureyri. Ragnar Sigurðsson, Kleppsvegi 6, Reykjavík. Valdemar L. Lúðvíksson, Lerkihlíð 5, Reykjavík. 40 ára Hildur Friðriksdóttir, Viðarrima 51, Reykjavik. Benedikt Jóhannsson, Brekkubarði 3, Eskifirði. Georg Már Sverrisson, Dalseli 10, Reykjavík. Pétur Einarsson, Dalatanga 10, Mosfellsbæ. Birna Guðbjörg Jónasdóttir, Álakvísl 46, Reykjavík. Bjarni Aðalsteinsson, Tröllavegi 3, Neskaupstað. Kolbrún Sigurbjörnsdóttir, Stórholti 12, Reykjavík. Ásgeir Páll Ásbjörnsson, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Gry Ek Gunnarsson, Vesturbergi 181, Reykjavík. Hrafnhildur Tómasdóttir, Logalandi 20, Reykjavík. Jóhann Einars Guðmundsson, -Hjallalandi 5, Reykjavík. Sævar Guðjónsson, Vesturgötu 37, Akranesi. Smáauglfsingar rs^i 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.