Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 Maddonna og Carlos með litla krílið sitt „Hún grét óstjómlega þegar við lögðum barnið í fang hennar og meðan hún grét hringdi í foður sinn og fjólskyldu til að færa þeim góðu fréttirnar um fæðingu bams- ins,“ segir ónafngreindur starfs- maður á sjúkrahúsinu Good Samaritan í Los Angeles en söng- konan fræga Madonna fæddi þar nýlega stúlkubarn og var það fyrsta barn hennar og barnsföður hennar, einkaþjálfarans Carlosar Leons. Madonna blessunin hefur ekki átt sjö dagana sæla í sínu lífi. Hún missti móður sína og nöfnu, Madonnu Louise Ciccone, úr Móöir Madonnu lést úr krabbameini þegar söngkonan var aðeins fimm ára gömul. ar þurfi. En hver ætli sé uppskrift- in að góðu foreldri? „Að vera ánægður með sjálfan sig og það sem maður er að gera I lífinu,“ segir söngkonan Madonna. http://www.rvk.is/ á Internetinu Madonna með fjölskyldu sinni, Car- los Leon og litla krílinu henni Lour- des Maria Ciccone Leon. krabbameini aðeins rúmlega fimm ára gömul og hafði því enga móður að leita til með ráðlegging- ar fyrir og eftir fæðinguna. Söng- konan hefur sagst hafa þjáðst af einmanaleika og tómleika alla tíð vegna móðurmissins og því hefur Madonna, sem er 38 ára gömul, lengi þráð að eignast barn. „Kannski langaði mig til að eignast barn enn meira en ég ann- ars hefði gert vegna þess að ég hélt að þá myndi ég loksins öðlast skilning á sambandinu milli móð- ur og barns,“ hefur hún sagt. Sál- fræðingur hefur tekið undir þessi orð og sagt Madonnu þurfa bam vegna þess að þá geti bamið verið hún sjálf þegar hún var lítið og hún geti verið móðirin. Madonna er harðákveðin í því að ala dóttur sína vel upp. Hún þurfi að laga til í herbergi sínu og gera allt það sama og aðrir krakk- íslensk hönnun oy framleiðsla. Já takk. loUiUíl! Jfi Pj SAMTÖK mmm IÐNAÐARINS Myndlampinn er 28" Panasonic Black FST I90°l framleiddur í Þýskalandi Tölvubúnaður og dvergrósir eru að stœrstum hluta fró Philips Móttakarinn er með 90 stöðva minni, VHF- og UHF-móttöku, ósamt rósum til örbylgjumóttöku Allar aðgerðastýringar birtast ó skjónum 40 W Nicam Stereo-magnari Tenai fyrir Surround-hötalara Fullkomin þróðlaus fjarslýring Sjólfvirk stöðvaleif 2 Scart-tengi Tengi fyrir heyrnartól Timarofi Textavarp Hljómgóðir hótalarar o.fi. Rúsínan i pylsuendanum er verðið! f »1 1 L jluTmlíTlai nUUMNHbUM Vestel 3753 er 14" sjónvarp meb Black Matrix-skjá, ísl. textavarpi, Sart-tengi aögerbastýringum á skjá, innbyggbu loftneti o.m.fl. Einfaldlega frábært verb! Skipholti 1 9 Sími: 552 9800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.