Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 61
A J'V LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 Denzel Washington og Whitney Houston leika f endurgerö klassískrar kvikmyndar. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. Ein af þeim kvikmyndum sem frum- sýndar voru í lok Kvikmyndahátíðar- úrnar í Reykjavík er ítalska myndin Bleika húsið (La Casa Rosa). Þar sem sýningar hófust seint er hún ein þeirra kvikmynda sem sýndar verða áfram, enda um úrvalsmynd að ræða sem margir vilja örugglega sjá og var hún fulltrúi ítala í keppninni á kvikmyndhá- tíðinni í Feneyjum í fyrra. Aðalpersónan er Elena sem býr ein. Hún er ekki ánægö í vinnunni og ástar- samband hennar við Enrico er ekki full- nægjandi fyrir hana. Dag einn verður breyting á líf hennar. Hún fær tilkynn- ingu um að hún eigi gamalt hús sem sem afi hennar og amma áttu í smábæ í Tékklandi, nálægt þýsku landamærun- um. Húsið er ein af þeim eignum sem kommúnistar tóku í sínar hendur þegar þeir náðu völdum en nú hafa stjómvöld ákveðið að fyrri eigendur skuli fá yfir- ráð yfir eignum sem þeir áttu. Elena fer ásamt kærasta sínum og er hún spennt þar sem hún veit mjög lítið um fjölskyldu sína. Hún hrifst af „Bleika húsinu" og líður strax vel á þessum stað. Hún fer nú að grafast fyr- ir um fjölskyldu sina og kynnist þar að auki tékkneskum lögfræðingi sem hún verður ástfangin af. Öll þessi breyting á lífi henni verður til þess að hún hræð- ist eigin tiifinningar og margar spum- ingar vakna með henni sem hún á erfitt með að svara. ÁL!:/il3/A..OO\ y, SÍM! 373 L'UO TIN CUP RÍKHARÐUR ÞRIÐJI Aðalleikkonan, Giulia Boschi ,hefur leikið í fimmtán kvikmyndum frá því hún lék í Una Giomata particolare árið 1982 sem Ettore Scola leikstýrði, allt ítölskum kvikmyndir nema The Sicili- an sem Michael Cimino leikstýrði. Leik- stjóri Bleika hússins, Vanna Paoli, byrj- aði listamannsferil sinn sem ljósmynd- ari en færði sig svo upp á skaftið og gerðist kvikmyndatökumaður. Hefur hún síðan komið víða viö. Bleika húsið er önnur leikna kvikmyndin í fullri lengd sem Vanna Paoli leikstýrir. Paoli var meðal handritshöfunda að Cinema Paradiso. -HK j Bleika húsið í Stjörnubíói: í leit að uppruna sínum Sýnd kl. 5,6.45, 9 og 11. ITHX DIGITAL Giulia Boschi leikur Elenu sem leitar uppruna síns í smábæ í Tékklandi. HASKOLABIO Sími 552 2140 STAÐGENGILLINN (THE SUBSTITUTE) Harðsviraður málalirti tekur að srr ()að verkel'ni nð uppræta eiturlyljahring sem er stjórnað l'rá gagnl'rieðítskóla i suöur Flóriilii Aðalhlutverk: Tom Berenger (Platoon, The Big Chill), Ernie Hudson (Congo, The Crow), Diane Venora (Heat) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. KLIKKAÐI PROFESSORINN (THE NUTTY PROFESSOR) INNRÁSIN JHE ARRIVAL f 1 CHARLIE Sýnd kl. 3, 9 og 11.15. BREAKING THE WAVES (BRIMBROT) Sýnd kl. 6 og 9. DEAD MAN llún er komin. I'yndntista invud ársins! Prófessor Sherinan Klump er ..Jiiingaviglainaðnr'’ on á sér )i:i osk iieitasta að tapa si sona ltio kilóutn. Ilann finnttr upp efnafornujlu sem breytir genasamsetningunni liannig að Sherman hreylist úr klunnalegu og góðhjörtuðu Ijalli t grannan og gr.. gaur. Erltiie Murpliy fer hreinlega á kostum og er óhorganlegur i óteljandi hlutverkum. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. eftir Jim Jarmusch. Aðalhlutverk Johnny Depp. Sýnd kl. 9. SHANGHAI TRIAD Sýnd kl. 5 og 7. HULDUBLÓMIÐ (THE FLOWER OF ME SECRET) Sýnd kl. 5 og 7. IÍÍIÍI3 TIN CUP SNORRABRAUT 37, SfMI 551 1384 HVÍTI MAÐURINN Sýnd kl. 9 og 11.10. ITHX DIGITAL FORTÖLUR OG FULLVISSA i\y uk eiuiun isviiuiiynu meu John Travolta í aðalnlutverki serð af framleiðendum úrvalsmyndanna Pulp Fiction og Get Shorty Þótt staða kynþátta sé breytt og svartir drottni yfir hvítum eru fordómamir hvergi nærri horfhir og sömu vandamálin geisa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.1THX. B.i. 12 ára. TRAINSPOTTING Sýnd kl. 4.45 og 11.20. B.i.16 ára. TILBOÐ 300 KR. 4 DAGAR EFTIR Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.10. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. DAUÐASÖK Sýnd kl. 6.30. B.i.16 ára. GUFFAGRÍN Sýnd m/isl. tali kl. 3. Einnig sýnd sunnd. kl. 1. GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA Sýnd kl. 3. TILBOÐ 400 KR. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. Eiginkona prestsins Whitney Houston hefúr leikið í tveimur kvikmyndum sem háð- ar náðu talsverðum vinsældum í Bandaríkjunum, The Bodyguard og Waiting to Exhale. Nú hefur hún lokið við að leika í þriðju kvikmynd sinni, The Preacher’s Wife. Þar leikur hún á móti Denzel Washington í endurgerð kvikmyndar sem Cary Grant lék í fyrr á árum. í myndinni, sem er rómantísk gamanmynd, leikur Washington engil sem sendur er frá himnrnn til að hjálpa presti einum til að koma reglu á líf sitt. Englinum verður lítið ágengt með prestinn en honum og eiginkonu prestsins verður vel til vina. Það er Penny Marshall (Big) sem leikstýrir myndinni og í henni eru að sjálfsögðu ný lög sem Whitney Houston syngur. BfÓHÖUI ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 KÖRFUBOLTAHETJAN DAUÐASÖK CELTIC Sýnd kl. 4.40 og 9.20. B.i.16 ára. Gamanmynd sem kemur öllum í gott skap. Jimmy og Mike, áhangendur körfuboltaliös Boston Celtics, eru ekki ánægöir með Lewis Scott, hetju andstæöinganna og taka á þaö ráð ao ræna Konum. Aðalhlutverk: Damon Wayans (Last Boys Scout, Major Payne), Dan Akroyd (Ghostbusters I og II) og Daniel Stern (Home alone I og II, City Slickers). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 9.05 og 11. B.i. 16 ára. GUFFAGRÍN Sýnd kl. 2.50, 4.55, 7 og 9. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. Sýnd m/fsl. tali kl. 3 og 5. Einnig sýnd sunnud. m/fsl. tali kl. 1. FYRIRBÆRIÐ TILBOÐ 300 KR. Sýndkl. 7.10. GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA Sýnd kl. 3 og 5. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. TILBOÐ 400 KR. ÞAÐÞARFTVOTIL Sýnd kl. 3. Einnlg sýnd sunnud. kl. 1. TILBOÐ 300 KR. FLIPPER Sýnd kl. 2.50. Einnlg sýnd sunnud. kl. 1. TILBOÐ 300 KR. !/lflL/IIVIIRI^H MliynifHMSBB Vu-st'ft Verð aðeins 39,90 mín. M þarft aðeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til ai fá upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna t KVlMDfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.