Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1997, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1997, Blaðsíða 28
v 36 MANUDAGUR 10. MARS 1997 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 •* # Aukavinna. Símafólk óskast til aö kynna spennandi tilboð, á daginn og/eða kvöldin, alla daga vikunnar, hjá stóru útgáfiif. S. 893 1819 til kl. 17. Góð sölulaun. Okkur vantar vant sölufólk í áskrift- arsölu fyrir nýtt tímarit. Sölutími frá kl. 19.30 til kl, 22. Uppl. í síma 553 3233. Sölumenn um land allt óskast í síma- og eða húsasölu, góð sölulaun í boði. Tímabundið verkefni. Söluleg vara. Uppl. í síma 564 1535 eða 5813747. Heimakynningar. Leitum að konum um land ant til þess að selja vönduð og falleg dönsk undirfót í heimakynning- um. Sjálfstætt sölustarf, Sími 567 7500. Kirby. Hringdu og spurðu um tækifæri til framfara. Uppl. í síma 555 0350.______ Léttur veitingastaöur óskar eftir starfs- fólki í sal. Reynsla æskileg. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80970. Starfskraftur óskast f verslun í vestur- bænum, 2-3 kvöld í viku og um helg- ar. Uppl. f síma 552 4424.____________ Óskum eftir hressum starfskrafti til að bóka heimakynningar í síma, á kvöld- in og um helgar. Uppl. í síma 555 0350. Píl Atvinna óskast Ungan, áreiöanlegan, hraustan fjöl- skyldumann vantar vinnu, vill helst fá vinnu á bifvverkstæði eða eitthvað tengt vélum. Er á leið í Iðnskólann. Reykl. og stundvísi, S. 587 0763. Páll. Fagmaöur getur bætt viö sig verkefnum. Get bætt við mig verkefnum í málun, dúkalögnum eða flísalögnum. Margra ára reynsla og góð verð. S. 845 3798. Reglusamur 22ja ára maöur óskar eftir vinnu og samhent fjölskylda óskar eftir ræstingum. Uppl. í síma 586 1190. Tek aö mér aö vera hjá öldruðu og sjúku fólki í heimahúsum. Löng reynsla. Sími 8813277, skilaboð. Aöalfundur hjá Samvinnusjóði íslands hf., verður haldinn í húsakynnum VIS að Armúla 3, efstu hæð þann 17.3. 1997 og hefst kl. 15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. gr. samþykkta félagsins. 2. Onnur mál, löglega ppp borin. Stjóm Samvinnusjóðs Islands hf. l4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Pvc & leður fatalisti kr. 900. • Tækjalisti, kr. 750. • Blaðalisti kr. 900. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/ Erótískar videomyndir, blöð, CD-ROM diskar, sexí undirfot, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Brandaralínan 904-1030! Prófaðu að breyta röddinni á Brandaralínunni... Lestu inn eigin brandara, eða heyrðu bestu ljóskubrandarana! 39.90 mín. EINKAMÁL ty Einkamál Nýjasta nýtt - Anna. Þú nærð Onnu alla daga í síma 905 2222 (kr. 66,50 mín.). Ath. nýtt efni. Aðeins fyrir 18 ára og eldri. Símastefnumótiö 904 1895. Sumir era í leit að lífsfórunaut, aðrir í ævintýra- leit. Kannaðu fjölskrúðug skilaboð eða leggðu inn þín eigin. Raddleynd í boði. Sími 904 1895. 39.90 mín. 904 1100 Bláa línan.Stelpur! Þið hring- ið í 904 1666, ýtið á 1, svo á 1, hlustið og veljið þann eina rétta. Einfalt! Fullt af spennandi fólki. 39,90 mín. 904 1400 Klúbburinn. Vertu með í Klúbbnum, fullt af spennandi, hressu og lifandi fólki allan sólarhringinn. Hringdu í 904 1666. 39.90 mín. 904 1666 Makalausa Ifnan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með því að tala við þá fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fullt af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín. 3JJ ÚTBOÐ F.h. Strætisvagna Reykjavikur, er óskaö eftir tilboöum í 12 fullbúna strætisvagna - 2 liövagna og 10 lággólfsvagna. Einnig er óskaö eftir upplýsingum um verö á hefðbundnum vagni \ sem hugsanlegum valkosti. Fyrsta afhending vagna skal fara fram þ. 1. desember 1997. Útboösgögn fást á skrifstofu vorri á ensku gegn kr. 30.000 skilatryggingu. Opnun tilboöa: þriöjudaginn 22. apríl 1997, kl. 11 á sama staö. svr 30/7 F.h. Árbæjarsafns er óskaö eftir tilboðum í rekstur Dillonshúss. Árbæjarsafn er opið frá 1. júní til 31. ágúst og 20. september, svo og tvo sunnudaga í desember 1997. Á opnunartímabilinu er safniö opiö frá kl. 9 til 17 alla virka daga nema mánudaga og frá 10 til 18 laugardaga og sunnudaga. Rekstur Dillonshúss þarf aö vera í takt viö aöra starfsemi safnsins, og er áhersla lögö á aö Dillonshús bjóöi upp á þjóölegar veitingar. Áhugasamir sæki útboðsgögn á skrifstofu vora aö Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík. Opnun tilboða: miövikud. 26. mars 1997 kl. 14 á sama stað. árb. 31/7 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskaö eftir tilboöum í lagnir dreifi- kerfis í Hafnarfiröi. Verkið felst í að leggja dreifikerfi hitaveitu í tvö ný íbúðarhverfi, Einarsreit og “Byggöina í hrauninu" og jarðvinnu fyr- ir Rafveitu Hafnarfjaröar. Helstu magntölur: Hitaveitulagnir alls um 2.300 m Skurðir fyrir Rafveituna um 2.500 m Útboðsg. fást á skrifst. vorri frá þriðjud. 11. mars nk. gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboða: miövikud. 19. mars 1997 kl. 11 á sama staö. hvr 32/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Slmi 552 58 00 - Fax 562 26 16 - Netfang: is@rvk.is Date-Línan 905 2345. Spennandi lina fyrir venjulegt fólk. Þú nærð sambandi í síma 905 2345. Date-línan 905 2345 (66.50 mín.). Rómantíska línan 904-1444. Hringdu, hlustaðu, leggðu inn auglýsingu eða svaraðu og viðbrögðin koma á óvart! Rómantíska línan 904 1444 (39,90 m.). mtiisöiu Amerísku heilsudýnurnar Listhúsinu Laugardal Sofðu vel á Chiropractic neiIsiAnncir vegna. Sími: 581-2233 Ath.! Heilsukoddar, svefnherbhúsgögn. Hombaökör, meö eða án nudds. Verkf., málning, hreinlætis- og blöndunar- tæki. Opið til kl. 21 öll kvöld. Metro- Normann, Hallarmúla 4, s. 553 3331. R/C Módel Dugguvogi 23, simi 568 1037. Bátamódel úr tré, margar gerðir. Nú geta allir smíðað. Opið 13-18 v.d. og laugard. 10-14. Nýkomiö. Léttir, góðir herrask. Svart leður m/slitsterkum sóla og góðu inn- leggi. St. 40-47. Kr. 5.200. Skóverslun Þórðar, Laugav. 40, s. 5514181. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 565 2465. tj Einkamál Njóttu þess...meö Nínu. Símar 905 2121 og 905 2000. (kr. 66,50 mínútan). Daöursögur - tveir lesarar! Sími 904 1099 (39,90 mín.). Taktu af skariö, hringdu, síminn er 904 1100. Símastefnumótið breytir lífi þínu! Sími 904 1895 (39,90 mín.). Nætursögur - nú eru þær tvær! Sími 905 2727 (66,50 mín.). © Fasteignir Smíöum íbúöarhús og sumarbústaöi í fjölbreyttu úrvali. RC-húsin hafa verið byggð í öllum landsfjórðungum og era löngu þekkt fyrir fallega hönnun, óvenju mikil efnisgæði og góða ein- angrun. Við höfum fjölbreytt úrval teikninga að húsum og sumarbústöð- um á einni og tveimur hæðum. Við gerum þér einnig tilboð eftir þinni eigin teikningu. Við byggjum ein- göngu úr sérvalinni þurrkaðri og hæg- vaxinni norskri furu og íslenskri ein- angrun. Húsin era íslensk smíði. Hringdu og við sendum þér teikningar og verðlista. Islensk-Skandinavíska ehf., Ármúla 15, s. 568 5550/892 5045. http://www.treknet.is/rchus/ Hár og snyrting Nýjung, bylting: Eiga neglur þfnar það til að brotna eða klofna? Fáðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar á 14 dögum með Trend-naglanæring- unni. Hún gerir neglumar sterkar, sveigjanlegar, heilbrigðar, þær brotna síður og klofha ekki (fráb. árangur). • Nýtt, handáburður frá Trend með Duo-Liposomes vinnur inni í húðinni, ný tækni. Með Trend-snyrtivöranum nærðu árangri. Dreifing: apótek, snyrtivörav., Sjónvarpsmarkaðurinn. Nagar þú neglur? Viltu hætta? Höfum frábær efhi og þekkingu til að hjálpa öllum. Neglur & List, s. 553 4420. Verslun Troöfull búö af spennandi og vönduðum vörum s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmititr., vínyltitr., perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu- stýrðum titruram, sérlega öfíug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, einnig frábært úrval af karlatækj. o.m.fl. Urval af nuddolium, bragðol- íum og gelum, boddíolíum, baðoh'um, sleipuefnum, ótrúlegt úrval af smokk- um, tímarit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., Pvc- og Latex-fatn. Sjón er sögu ríkari. Tækjal., kr. 750 m/sendk. Allar póstkr. duln. Opið mán-fös. 10-20, lau. 10-14. Ath. stór- bætt heimasíða. www.itn.is/romeo. Erum í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300. Tilboðsdagar, baöskápar. 15-25% afsláttur. Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 568 6499. Otto vor- og sumarlistinn er kominn. Einnig Apart, Fair Lady og Chic and Charm, nýr hsti með klassískan fatnað. Glæsilegar þýskar gæðavörur á alla fjölskylduna. Tryggðu þér Usta - pantaðu strax. Opið mán.-fós. kl. 11-18. Otto-vörulistinn, s. 567 1105. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.