Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1997, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 10. MARS 1997 Hringiðan Listakonan Sólveig Aðalsteinsdottir opn- aði sýningu sína í Ás- mundarsal Listasafns ASÍ á laugardaginn. Hér er hún ásamt írisi Stef- ánsdóttur við það tilefni. STÚLAR Peir Ármann Halldórsson, Egill Rafnsson, Logi Karlsson og Bald- ur Baldursson voru á stórtónleik- unum Samfés sem haldnir voru f íþróttahúsinu við Strandgötu á föstudaginn. Elísabet Jökulsdóttir las upp Ijóð á Nelly’s café á föstu- dagskvöldiö. Elfsabet er ekki þekkt fyrir að gera hlutina eins og allir hinir og þaö gerði hún ekki heldur þetta kvöld, eins og sjá má. Krakkarnir á Samfés- tónleikunum, sem haldnir voru í Hafn- arfirbi, kunnu vel aö meta það sem Tod- mobile, með Andreu Gylfadóttur f broddi fylkingar, haföi fram að færa. Grfmu- og furöu- fataball Snigl- anna var haldiö f Rósenbergkjall- aranum á föstu- dagskvöldið. Þar sáust púkar, geim- verur og ýmsir furðufuglar. Þar voru Ifka þau amma Grfm- hildur og Carmen. Það var haldin tískusýning f Tunglinu um helgina. Þar voru kynnt undirföt frá Victorias Secret fataframleiðandanum. DV-myndir Hari Gfgja Baldursdóttir opnaði sýn- ingu sfna f Gallerí Horninu á laug- ardaginn. Hér er Gfgja ásamt Guð- mundi Rafni Sigurössyni og Arn- dísi Sveinsdóttur við opnunina. 00 BORfl 9.900 TM - HÚSGÖGN j Síðumúla 30 - Sími 5Ó8 6822 Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Antoine Lutens og Gunnhildur Hauksdótt- ir fóru á Nelly’s café, meðal ann- ars til að hlýöa á Elfsabetu Jök- ulsdóttur lesa upp Ijóö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.