Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1997, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1997, Blaðsíða 38
46 MÁNUDAGUR 10. MARS 1997 T>V dagskrá mánudags 10. mars SJÓNVARPIÐ 15.00 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.05 Markaregn. Sýnt er úr leikjum sfðustu umferðar í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar og sagð- ar fréttir af stórstjörnunum. 16.45 Leiðarljós (596) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fatan hans Bimba (11:13) (Bimbles Bucket). Breskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Beykigróf (42:72) (Byker Grove). Bresk þáttaröð sem ger- ist í félagsmiðstöð fyrir ung- rpenni. 18.50 Úr riki náttúrunnar. Heimur dýr- anna (9:13) (Wild World of Ani- mals). Bresk fræðslumynd. 19.15 Fríöa (1:5) (Frida). Norskurverð- launamyndaflokkur um unglings- stúlkuna Fríðu. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Öldin okkar (9:26). Herraþjóðin (The People's Century: Master Race). Breskur myndaflokkur um helstu atburði og breytingar sem átt hafa sér stað á þeirri öld sem nú er að líða. Að þessu sinni er fjallað um þá stefnu Hitlers að út- rýma gyðingum og öðru fólki sem ekki var af hinum aríska kyn- stofni. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna og viðkvæms fólks. 22.00 Lasarus i kuldanum (4:4) (Cold Lazarus). Breskur myndaflokkur eftir Dennis Potter. Þessir þættir eru sjálfstætt framhald mynda- flokksins Karaoke, sem sýndur var fyrir áramót, og gerast árið 2368. 23.05 Ellefufréttir. 23.20 Markaregn. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 00.00 Dagskrárlok. Það er komið víða við í Dags- Ijósi. Qsrnt M svn 09.00 Línurnar I lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Fædd f gær (Born Yester- day). Bandarfsk gaman- mynd frá 1951 með William Holden, Judy Holliday og Broderick Crawford í aðal- hlutverkum. Milljónamæring- urinn Harry Brock kemur til Washington [ viðskiptaerind- um og með honum er unnusta hans, Billie Dawn. Harry hefur af því áhyggjur að óhefluð framkoma hennar muni spilla fyrir honum og fær því blaða- manninn Paul Verrall til að siða hana til. Leikstjóri mynd- arinnar er George Cukor. 14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Matreiöslumelstarinn (e). 15.30 Hale og Pace (5:7) (e). 16.00 Kaldir krakkar. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Lukku-Láki. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar f lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Á noröurslóöum (16:22) (Nodhern Exposure). 20.50 í klóm tfmans(2:2) (The Langoliers). 22.30 Fréttir. Kvöldfréttir eru á dagskrá Stöövar 2 á slaginu kl. 22.30 frá mánudegi til limmtudags. 22.45 Eiríkur. Viðtalsþáttur Eiríks Jónssonar flyst nú yfir á sfð- kvöldin og áherslurnar breytast samkvæml því. 23.05 Fædd í gær (Born Yesterday). Sjá umfjöllun að ofan. 00.45 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf. (MASH) 17.30 Fjörefniö. 18.00 íslenski iistinn. Vinsælustu myndböndin samkvæmt vali hlustenda eins og þaö biriist (ís- lenska listanum á Bylgjunni. 18.45 Taumlaus tónlist. Slagurinn er harður í ensku úrvalsdeildinni. 19.55 Enski boltinn. Bein útsending frá stórleik í ensku úrvalsdeildinni en á Anfield Road mætast tvö af toppliðunum, Liverpool og New- csstls --------------1 21.50 Skemmtikraft- urinn. (This Is My Life.) Gamanmynd um konu sem á sér þann draum að slá f gegn sem skemmtikraftur. En það er hægara sagt en gert að skapa sér nafn á þessu sviði og ekki léttir það konunni róðurinn að þurfa jafnframt að gegna móðurhlutverkinu. Leikstjóri er Nora Ephorn en í helstu hlutverk- um eru Julie Kavner, Samantha Mathis, Gaby Hoffman, Carrie Fisherog Dan Akroyd. 1992. 23.20 Sögur aö handan (e). (Tales From The Darkside.) Hrollvekj- andi myndaflokkur. 23.45 Spítalalíf (e). (MASH.) 00.10 Dagskrárlok. Sjónvarpsmyndin í klóm tímans er gerð eftir sögu Stephens Kings. Stöð 2 kl. 20.50: í klóm tímans í kvöld verður sýndur seinni hluti framhaldsmyndar mánaðarins á Stöð 2. í klóm tímans eða The Langoliers heitir myndin en hún er gerð eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephens Kings. í helstu hlutverkum eru Pat- ricia Wettig, Dean Stockwell, David Morse og Mark Lindsay Chapman en leikstjóri er Tom Holland. í fyrri hlut- anum slógumst við í for með farþeg- um í bandarisku áætlunarflugi inn- anlands. Ferðinni var heitið frá Los Angeles og þvert yfir Bandaríkin til borgarinnar Boston á austurströnd- inni. í fyrstu gekk allt vel og hluti far- þeganna ákvað að hvila lúin bein og festi svefn. Þegar fólkið vaknaði blasti við undarlegur veruleiki, aðrir farþegar voru á bak og burt og það sama átti við áhöfn vélarinnar. Nú er bara að sjá hvort þetta er slæmur draumur eða bláköld staðreynd. At- riði í myndinni kunna að vekja óhug bama. Sjónvarpið kl. 19.15: Unglingsstúlkan Fríða Næstu mánu- daga sýnir Sjón- varpið norska myndaflokkinn Fríðu sem hefur unnið til fjölda verðlauna á sjón- varps- og kvik- myndahátíðum um allan heim. Þar Fromm í sumarleyfi sínu. í framhaldi af því fer hún að skipta sér af því hvemig fólk hagar lífi sínu. Aðfinnslur hennar og ábend- ingar fá auðvitað misjafnar móttökur og hver veit nema segir frá unglings- Lejkkonan Maria Kvalham leikur afskiptasemin eigi stúlkunni Fríðu pn'5U- eftir að koma henni sem fer að glugga í ’ í koll. bókina Listin að elska eftir Erich RÍHISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 07.30 Fréttayfirit. 08.00 Fréttir. - Hór og nú - AÖ utan. 08.30 Fréttayfirllt. 08.35 Viösjá. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu: Vala eftir Ragnheiöi Jónsdótt- ur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (8). 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Tónlist eftir Sergej Prokofjev. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö f nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Lygarinn eftir Martin A. Hansen. Siguröur Skúlason les (3). 14.30 Frá upphafi til enda. 15.00 Fréttir. 15.03 Raunveruleikinn? Um norska Ijóðskáldiö Jan Erik Vold. Endur- tekin dagskrá úr bókmenntaþætt- inum Hjálmakletti frá 1994. Um- sjón: Jón Karl Helgason. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Úr ævisögu síra Jóns Steingrímssonar eftir sjálfan hann. Böövar Guö- mundsson byrjar lesturinn (1). 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Á sunnudögum. Endurfluttur þátt- ur Bryndísar Schram frá því í gær. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdis Finnbogadóttir les (37). 22.25 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö - Leifur Hauksson og Björn Þór Sig- björnsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hór og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Netlíf - httpy/this.is/netlif. Um- sjón: Guömundur Ragnar Guö- mundsson og Gunnar Grímsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 21.00 Milli mjalta og messu. Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustaö meö flytjendum. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá verður í lok frétta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveður- spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá mánudegi.) Næturtónar. 03.00 Hljóörásin. (Endurfluttur frá sl. sunnudegi.) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Astvaldsson og Margrét Blön- dal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Gulli mætir ferskur til leiks og verö- ur meö hlustendum Bylgjunnar Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músikmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar skemmtilega tónlist. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar... Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónlistaryfirlit frá BBC. 13.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 16.15 Klassisk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö. 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. 9.00 í sviösljósinu. 12.00 í hádeginu á SígiltFM. 13.00 Hitt og þetta. 14.30 Úr hljómleikasalnum. 16.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næt- urtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttaf- réttir 10:05-12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviösljósiö 12:00 Fréttir 12:05- 13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Ðæring Ólafs- son 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sig- valdi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurös- son & Rólegt og Rómantískt 01:00- 05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 1Q-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt vlö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97.7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugiöf Kvikmyndfr 1 Sjónvarpsmymfir FJÖLVARP Discovery 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Breaking the lce 17.00 Treasure Hunters 17.30 Beyond 200018.00 Wild Things 19.00 Beyond 200019.30 Wonders of Weather 20.00 History's Tuming Points 20.30 Bush Tucker Man 21.00 Lonely Planet 22.00 Techno-Spy 23.00 Wings 0.00 Close BBC Prime 6.25 Prime Weather 6.30 The Brollys 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Tba 8.00 Kilroy 8.45 The Bill 9.10TheGood Food Show 9.40 Songs of Praise 10.15 Minder 11.00 Prime Weather 11.05 Style Challenge 11.30 The Good Food Show 12.00 Songs of Praise 12.35 Tba 13.00 Kilroy 13.45 The Bill 14.10 Minder 15.00 Prime Weather 15.05 The Brollys 15.20 Blue Peter 15.45 Grange Hill 16.10 Style Challenge 16.35 999 17.30 Top of the Pops 18.25 Prime Weather 18.30 Stefan Buczacki's Gardening Britain 19.00 Are You Being Served 19.30 Eastenders 20.00 House of Cards 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 House of Cards 22.30 The Brittas Empire 23.00 Casualty 23.50 Prime Weather 0.00 Tiz - Art in 15th Century Italyiflorence 0.30 Tlz - Persisting Dreams: Byron & the Romantics 1.30 Tlz - Modern Art: Musee D'orsay 2.00 Tlz - Geography 4.00 Tlz - Italia 2000 for Advanced Leamers 4.30 Tlz - Royal Institution Discourse 5.30 Tlz - Rcn Nursing Update Unit 39 Eurosport 7.30 Athletics: World Indoor Championships 9.30 Alpine Skiing: Women World Cup 10.30 Alpine Skiing: Men World Cup 11.30 Ski Jumping: World Cup 13.00 Triathlon: ETU Winter Triathlon Cup 13.30 Luge: Natural Track Worid Cup 14.00 Nordic Combined Skiing: Wortd Cup 15.00 Cross-Country Skiing: World Cup 17.00 Boxing 18.00 Speedworid 20.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super Tournament 23.30 Football: Eurogoals 0.30 Close MTV 5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 9.00 Moming Mix 13.00 MTV's US Top 20 Countdown 14.00 Hits Non-Stop 16.00 Select MTV 17.00 Select MTV 17.30 Hit List UK 18.30 MTV's Real World 1 19.00 MTV Hot 20.00 Air ‘n' Style 20.30 MTV's Real World 5 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Headbangers' Ball 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Walker's World 10.00 SKY News 10.30 The Book Show 11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning News Live 13.30 Selina Scott Tonight 14.00 SKY News 14.30 Partiament Live 15.00 SKY News 15.30 Parliament Live 16.00 SKY Worid News 17.00 Live At Fíve 18.00 SKY News 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY Worid News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC Worid News Tonight I.OOSKYNews 1.30TonightWith AdamBoulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report 3.00 SKY News 3.30 Partiament 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight TNT 21.00 BandWagon 23.00 42ndStreet 0.35TheGreatLie 2.30 Band Wagon CNN 5.00 World News 5.30 World News 6.00 World News 6.30 Global View 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 Wortd News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News 10.30 World News 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport 13.00 Worid News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Impact 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Earlh Matters 17.00 World News 17.30 Q 8 A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Impact 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 Worid Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline 1.00WoridNews 1.15 Ambrican Edition 1.30 Q 8 A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 The Best of the Tlcket NBC 5.30 Travel Xpress 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 15.00 Home and Garden 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 The Ticket NBC 18.30 VIP 19.00 Dateline NBC 20.00 NHL Power Week 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Best of Late Night With Conan O'Brien 23.00 Best of Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 0.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 1.00 MSNBC Internight 2.00 VIP 3.00 Talkin' Jazz 3.30 The Ticket NBC 4.00 Travel Xpress 4.30 VIP Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Tom and Jerry Kids 7.30 Dexter’s Laboratory 7.45 World Premiere Toons 8.15 Popeye 8.30 A Pup Named Scooby Doo 9.00 Yogi's Galaxy Goof-Ups 9.30 Pound Puppies 10.00 Quick Draw McGraw 10.15 Snagglepuss 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Huckleberry Hound 11.00 The Fruitties 11.30 The Real Story of... 12.00 Tom and Jerty Kids 12.30 The New Fred and Barney Show 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Flintstone Kids 14.15 Thomas the Tank Engine 14.30 Young Robin Hood 15.00 Ivanhoe 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Scooby Doo 16.30 World Premiere Toons 16.45 Dexter’s Laboratory 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones Discovery Sky One 7.00 Morning Glory. 9.00 Regis 8 Kathie Lee. 10.00 Another Worid. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Wnfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Saliy Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S’H. 20.00 Secret of Lake Success. 22.00 Nash Bridges. 23.00 Selina Scott Tonight. 23.30 Star Trek: The Next Generation. 0.30 LAPD. 1.00HÍ1 Mix Long Play. Sky Movies 6.00 A Feast at Midnight. 8.00 Young Sherlock Holmes. 10.00 The Muppets Take Manhattan. 12.00 The Stone Boy. 14.00 Running Brave. 16.00 Four Eyes. 18.00 The Muppets Take Manhattan. 19.30 E! Features. 20.00 Deceived by Trust. 22.00 Die Hard with a Vengeance. 00.10 Bullet in the Head. 2.25 Animal Instincts II. 3.55 Out of Darkness. OMEGA 7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduö dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar, uppbyggilegt og trúarstyrkjandi kennslu- efnl frá Kenneth Copeland. 20.00 Central Message. 20.30 700 klúbburinn, syrpa með blönduðu efni. 21.00 Þetta er þinn dag- ur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljös, endurtekið efni frá Bol- holti. 23.00-7.00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.