Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1997, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1997, Qupperneq 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 íþróttir unglinga íslandsmótið í körfubolta - drengjaflokkur 2. deild (RE): Börn sleppa við sturtu í skólum - segir Geir Hallsteinsson hjá FH Margir hafa haft samband við unglingasíðuna vegna fregnar í DV 18. nóv. um að enginn af krökk- unum sem voru að spila í vinamóti Víkings í handbolta í 7. flokki stráka hefði farið í sturtu eftir hina ströngu keppni á sunnudeginum. Sturturnar bilaöar Geir Hallsteinsson, handbolta- frömuður í FH, hringdi í DV og vildi að það kæmi fram að svo slysa- lega hefði viljað til að sturtumar í Víkinni hefðu verið bilaðar þennan sunnudag. Vandamál í grunnskólum? „Hins vegar tek ég heils hugar undir það að sturtumál þeirra yngstu eru oft vanrækt hjá sumum íþróttafélögum. Heyrst hefur einnig að íþróttakennarar í grunnskólum sýni trassaskap í þessu mikilvæga þrifnaðarmáli. En þessi ósiður er ekki leyfður hjá okkur í FH,“ sagði Geir. Tvö frábær lið í 10. flokki í körfu Moyes knatt- spyrnuskólinn í Skotlandi Þetta er alvöru knatt- Valur vann alla leikina Valsstrákamir sigmðu í drengja- flokki 2. deildar (RE) í fjölliðamóti íslandsmótsins í körfubolta sem fór fram í íþróttahúsi Vals að Hlíðar- enda um nýliðna helgi. Úrslit leikja: Stjaman-KR (B)..............64-70 Vaiur (B>-Afturelding.....104-48 Þróttur, Vogum-Keflavík (B). 64-67 Stjaman-Valur (B)...........54-87 KR (B)-Þróttur, Vogum.......82-57 Umsjón Halldór Halldórsson Stjaman-KR (B).............64-70 Valur (B)-Afturelding.....104-48 Þróttur, Vogum-Afturelding . 64-67 Stjaman-Valur (B)..........54-87 Afturelding-Keflavík.......73-58 Þróttur, Vogum-Stjarnan . . . 41-61 Afturelding-KR (B).........48-85 Keflavík (B)-Valur (B).....64-75 Stjaman-Afturelding........77-33 KR (B)-Keflavík (B)........75-66 Valur (B>-Þróttur, Vogum. . . 85-44 Frá leik KR gegn Þrótturum úr Vogum. Hér er Guðmundur A. Þórðarson að skora eina af sínum mörgu körfum. DV-myndir Hson Keflavíkurliðið (B) stóð sig vel, fremsta röð frá vinstri: Adólf Jóhannsson, Hákon Magnússon, Marvin Lee og Hilmar Guölaugsson. Önnur röð frá vinstri: Rúnar Pálsson, Hjörtur I.. Hjartarson og Hiynur Jónsson. Þriðja röö frá vinstri: Ari Guðmannsson, Jón Guðbrandsson þjálfari, Trausti Hafliðason og Þórarinn Steinsson. Aftast er Daníel Þóröarson. Úrslit leikja í þessu móti urðu sem hér segir. Njarðvík-ÍR................52-61 KR-Stjaman.................90-33 Keflavík-Snæfell...........45-46 Njarðvík-KR................68-71 ÍR-Keflavík................82-38 Stjaman-Snæfell............63-60 Keflavík-Njarðvík..........55-65 Stjaman-ÍR.................22-66 Snæfell-KR.................40-65 Njarðvík-Stjaman...........78-54 ÍR-Snæfell.................66-18 KR-Keflavík................72-46 Snæfell-Njarðvík..........37-104 Stjaman-Keflavík...........57-34 KR-ÍR......................88-50 Ljóst er að þrjú lið skera sig dálítið úr en þau eru KR, sem sigraði, ÍR, sem varð í 2. sæti, og Njarðvík sem hafnaði í 3. sæti og tapaði ekki stórt fyrir KR eða ÍR. Þó svo að ÍR-strákamir hafi tapað stórt fyrir KR þá má ekki afskrifa þá. Keppnin getur því orðið spennandi í þessum flokki í vetur. KR-lið í 10. flokki er sterkt. Þessir strákar eru búnir að vinna íslandsmótiö upp alla yngri flokkana. Liðið er þannig skipað: Helgi Már Magnússon (4), Davíð R. Kristjánsson (5), Björgvin Björnsson fyrirliði (6), Oskar Arnórsson (7), Jakob Sigurðsson (8), Jón Arnór Stefánsson (9), Andri Fannar Ottósson (0), Hjalti Kristjánsson (11), Sverrir Gunnarsson (12), Tómas Aðalsteinsson (13), Þórlindur Þórólfsson (14), Baldur Jónasson (15), Heiðar Rannarsson (00), Stefán Baldursson (000) og Andri Clausen (3). Þjálfari þeirra er Ingi Þór Steinþórsson. spyrnuskóli fyrir alla áhuga- sama unglinga, 12-17 ára, stráka og stelpur, einstaklinga, vina- hópa, lið o. fl. Fyrsta námskeiðið var í maí 1997 og heppnaðist alveg frábærlega. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar geta séð myndbönd frá námskeiðinu í skrifstofú ÍT- ferða, Suðurlandsbr. 6. í stóram dráttum er eftir- farandi í boði: Æft er undir leiðsögn fyrsta flokks þjálfara sem eru óhemju hressir og koma öllum í gott skap. Einnig verða leikir gegn skoskiun liðum. Heimsókn á æfingu hjá Glasgow Rangers og/eða Celtic. Skemmti- ferð til Manchester, Liverpool eða Newcastle. Farið verður á toppleik í Bretlandi. Moyes-skólinn er mun ódýrari en aðrir sambærilegir knatt- spymuskólar. Umsjón hefúr Kenny Moyes, sonur íslandsvin- arins David Moyes. sem tekið hefur á móti íslenskum knatt- spymumönnum 1 yfir 25 ár. Stelpur! Loksins gefst ykkur tækifæri til að fara á góðan knattspymuskóla og verðið er aðeins krónur 50.800 + flugvall- arskattiu-. Innifalið: Flug með Flugleið- um, góð stúdentagisting, fullt fæði, akstur, skólagjöld, kennsla hjá mjög færum þjálfurum, heimsóknir atvinnumanna, skoðunarferðir til frægra leikvalla, s.s. Hampden Park, Ibrox og/eða Celtic Park. Góð verðlaun em í boði, lokahóf, íslensk fararstjórn og margt fleira. 32 íslenskir unglingar tóku þátt í námskeiðinu í maí 1997 og vom mjög ánægðir með feröina. Athugið: Verð miðast við flug- verð og gengi 15. sept., 1997. Skráið ykkur sem fyrst því síð- asta námskeið fylltist mjög fljótt. Skráningareyðublöð og allar nánari upplýsingar fást hjá ÍT- ferðum, ehf., sími 588-9900. Efnilegur Valsari Arnar Guðmundsson, 7. flokki Vals í handbolta, stóð sig mjög vel eins og allir f Val á vinamóti Víkings á dögunum. - sigraöi í flölliðamóti að Hlíðarenda um helgina Valur sigraði KR í síðasta leik mótsins en úrslit vantar í fjóram leikjanna. Valur stóð því uppi sem sigurvegari, vann alla sína leiki og lið KR varð í 2. sæti. Það þarf auðvitað að birta mynd af Valsliðinu við tækifæri. Þessir drengir eru aliir í byrjunarliði KR (B) í drengjaflokki (RE). - Frá vinstri: Jónas Haraldsson, Elís Pét- ursson og Guðmundur A. Þórðar- son: „Viö erum óvanir aö tapa en við tökum þetta ekki nærri okkur, mótið er rétt aö byrja,“ sögðu kapp- arnir sem spila líka með A-liöinu. Tvö lið báru af í fjölliðamóti ís- landsmótsins í körfubolta í 10. flokki sem fór fram í Seljaskóla 14.-16. nóvember - en það voru lið KR og ÍR. í síðasta leiknum spiluðu þessi lið saman og sigraði KR, 88-50, og vann þvi mótið. ÍR-liðið tapaði aðeins þessum eina leik svo þar er einnig gott lið á ferðinni. Hið sterka lið ÍR-inga I 10. flokki 1. deildar, sem varö í 2. sæti f fjölliöamóti sem fór fram í Seljaskóla 15. og 16. nóvember. Strákarnir töpuðu bara einum leik, gegn KR, 50-85. Liðið er þannig skipaö: Gunnar Tómasson, Ingvar Helgason, Ómar Örn Sævarsson, Ottó Reimarsson, Karl Jónsson, Hreggviöur Magnússon, Daníel Davfösson, Fannar Viktorsson, Ólafur Sig- urðsson, Hörður Jörgensen, Viðar Kristinsson og Siguröur Tómasson. Þjálfari þeirra er Karl Jónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.