Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1997, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1997, Side 33
ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 37 JOV Gunnar Örn sýnir vatnslitamyndir f Stöðlakoti. Vatnslitamyndir Gunnars Arnars Gunnar Örn myndlistarmaður sýnir um þessar mundir vatns- litamyndir í Stöðlakoti, Bók- hlöðustíg 6. Flestar myndirnar eru frá árinu 1993 og voru gerðar er Gunnar dvaldi í Norrænu menningarmiðstöðinni á Svea- borg. Gunnar Öm hélt sína fyrstu einkasýningu í Unuhúsi 1970 og er sýningin hans í Stöðlakoti 38. einkasýning hans. Gunnai’ Öm hefur einnig tekið þátt í mörgmn samsýningum hér heima og er- lendis. Meðal annars var hann fulltrúi íslands á Tvíæringnum (Biennal) í Feneyjum 1988. Sýn- ingunni lýkur 30. nóvember. Sýningar Pétur Gautur í Gallerí Borg í Gallerí Borg í Síðumúlanum sýnir Pétur Gautur myndir sínar sem eru olíumyndir, unnar á síð- ustu misserum. Pétur er Reykvík- ingur og hefur undanfarin ár ver- iö búsettur í Kaupmannahöfn þar sem hann nam meðal annars leik- myndahönnun við Ríkisleiklist- arskólann. Pétur hefúr haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum, til dæmis Haustsýningunni í Kaupmanna- höfn árið 1996. Aðgengi fyrir alla Ráðstefnan Aðgengi fyrir alla verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu á morgun og hefst hún kl. 9.30 í fyrramálið. í upphafi hennar flytja ráðherramir Páll Pétursson og Guðmundur Bjarnason ávörp. Meðal umræðuefnis em ný skipu- lags- og byggingarlög sem taka gildi um næstu áramót. Viðskipti íslands og Nýfundnalands Hádegisverðarfundm- með iðn- aðar- og viðskiptaráðherra Ný- fundnalands, Judy M. Foote, verð- ur í Ársal Hótels Sögu í dag kl. 12.00. ITC-deildin Harpa ITC-deildin Harpa í Reykjavík verður með opinn fund i kvöld kl. 20 í Sóltúni 20 (áður Sigtúni 9). Samskipti við ástvini Vilhelmína Magnúsdóttir held- ur fyrirlestur í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Fjallar hún um samskipti við ástvini. Samkomur Foreldrar bama með sérþarfir Fundur á vegum Félags aðstand- enda bama með sérþarfir í Hafnar- firði verður í Öldutúnsskóla á morgun kl. 20. Efni fundarins er öryggismál bama á skólalóðum og skipulagning gæslu í frímínútum, einelti og hvert foreldrar geta leit- að ef upp koma vandræði. Sjálfsbjörg Opið hús verður að Hátúni 12 í kvöld kl. 20. Spumingakeppnin vinsæla á dagskrá. Allkir vel- komnir. Þessa dagana er Kristján Kristjánsson, þekktari sem KK, á ferð um landið þvert og endilangt. Með honum í för er hinn snjalli gítarleikari Guðmundur Pétursson. Fyrst og fremst er KK að kynna ný lög af plötu sinni, Heimalandi, sem er margslungið verk Skemmtanir eins og hans er von og vísa, en jafnframt fljóta með eldri og vinsæl lög, enda af nógu að taka. Má segja að tónleikar KK einkennist af blöndu af rokki og ballöðum. KK hefur undanfama daga verið á Norð- urlandi en er nú komin á Austurland og skemmtir í kvöld í Félagsheimilinu í Þórshöfn og hefjast tón- leikarnir kl. 21. Annað kvöld bregður hann sér svo til Vopnafjarðar og leikur á Hótel Tanga. Kringlukráin í kvöld skemmtir í aðalsal Kringlukráarinnar Her- mann Arason trúbador. Hefúr hann leik kl. 22. KK skemmtir á Þórshöfn í kvöld. Hvasst með suðurströndinni Hægfara 983 mb lægð um 700 km suður af landinu grynnist heldur en lægðardrag liggur frá henni til norðvesturs á Grænlandshaf. 1028 mb hæð er skammt austur af norð- austurströnd Grænlands. Veðrið í dag Austan stinningskaldi en all- hvasst eða hvasst verður með suð- urströndinni í dag. Rigning og súld með köflum, einkum sunnan- og austanlands, en einnig dálítil rign- ing í öðrum landshlutum í nótt. Hiti 5 til 10 stig er líður á daginn. Á höfuðborgarsvæðinu verður austankaldi eða stinningskaldi, skýjað en þurrt að mestu í dag en dálítil rigning með köflum í nótt. Hiti 5 til 9 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.01 Sólarupprás á morgun: 10.31 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.34 Árdegisflóð á morgun: 04.10 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 5 Akurnes rigning 7 Bergsstaóir léttskýjað 4 Bolungarvík léttskýjaö 6 Egilsstaöir skýjaö 5 Keflavíkurflugv. hálfskýjaö 7 Kirkjubkl. alskýjaö 6 Raufarhöfn alskýjaö 5 Reykjavík skýjaö 8 Stórhöfði skýjaó 7 Helsinki alskýjaö -0 Kaupmannah. skýjaö 2 Osló skýjaó -2 Stokkhólmur skýjaö -1 Þórshöfn rigning 8 Faro/Algarve skúr á síö.kls. 18 Amsterdam þokumóöa 2 Barcelona léttskýjaó 9 Chicago alskýjaö 3 Dublin rigning 9 Frankfurt alskýjaö 4 Glasgow rigning 7 Halifax snjóél 0 Hamborg þokumóöa -1 Jan Mayen þokumóöa -1 London mistur 6 Lúxemborg hálfskýjaö 0 Malaga súld 10 Mallorca léttkskýjaö 8 Montreal -10 París skýjaö 4 New York heiöskírt -1 Orlando skýjaó 13 Nuuk skýjaö -6 Róm rigning 12 Vín þokumóöa 1 Washington heiöskírt -1 Winnipeg heiöskírt 3 Allar aðalleiðir greiðfærar Helstu aðalleiðir á landinu eru færar, hálkan hef- ur minnkað en hálkubletti er þó að fmna á Vest- fjörðum, Norðurlandi og á Vopnaíjarðarheiði. Ein- staka heiðar sem liggja hátt eru ófærar. Leiðir á Færð á vegum Suður- og Vesturlandi eru allar vel færar. Vega- vinnuflokkar eru enn við störf á einstaka leiðum, má þar nefna Hvolsvöllur-Vík og á leiðinni Klaust- ur-Núpsstaður er steinkast. Ástand veea m Steinkast ED Hálka Ófært □ Snjðþekja S Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanii Q] Þungfært © Fært fjallabílum Bryndís eignast bróður Myndarlegi drengurinn á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 6. nóvember kl. 16.00. Barn dagsins Hann var við fæðingu 3830 grömm að þyngd og mældist 51 sentímetra langur. Foreldar hans eru Ingibjörg Andrésdóttir og Björn Bjömsson. Hann á eina systur, Bryndísi, sem er þriggja ára gömul. Bessie (Diane Keaton) og Hank (Leonardo DiCaprio) eiga bæöi við vandamál aö stríöa. Herbergi Marvins Aðalpersónurnar í Marvin’s Room, sem Bíóborgin sýnir eru systurnar Lee og Bessie. Lee hefur ávallt verið mjög sjálfstæð á með- an Bessie var meiri fjölskyldu- manneskja. Leiðir þeirra skildu þegar Lee ákvað að búa í Ohio en Bessie flutti til Flórída til að hugsa um fóður þeirra og fóður- systur, sem bæði eru sjúklingar. Eftir að hafa eytt mörgum árum í að hugsa um fjölskyldu sina kemst Bessie að því að sjálf muni hún þurfa á umönnun að halda þar sem hún er með hvítblæði. Á meðan á Lee einnig við vandamál að stríða, þar sem sonur hennar, Kvikmyndir Hank, sem er á táningsaldri, er settur á geðveikrahæli vegna hegðunarvanda. Þegar Bessie hringir í systur sína og biður um hjálp pakkar Lee niður dóti sínu og tekur syni sína tvo með til Flórída. Diane Keaton, Leonardo DiCaprio, Robert De Niro, Hume Cronyn, Gwen Verdon og Dan Hedaya. Leikstjóri er Jerry Zacks. Nýjar myndir: Háskóiabíó: Event Horizon Laugarásbíó: Wilde Laugarásbíó: Most Wanted Kringlubíó: L.A. Confidental Saga-bíó: Pabbadagur Bíóhöllin: Á strákaveiðum Bíóborgin: Á fölskum forsendum Regnboginn: Með fullri reisn Stjörnubíó: Auðveld bráð Krossgátan r~ ar r~ TF r 8 r r . 10 r .i r rr r l(p rr , r 10 ii. J ** Lárétt: 1 myrkur, 6 forfeður, 9 ofn, 10 for, 11 sögn, 13 mynni, 14 veski, 16 skjótur, 18 gufu, 20 kisurnar, 22 ávöxtur, 23 nafnlaus. Lóðrétt: 1 gruna, 2 ráðning, 3 planta, 4 ríkulega, 5 eyða, 6 utan, 7 svara, 12 húð, 13 áma, 15 hægfara, 17 óhreinka, 19 þræll, 21 keyri. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sæld, 5 lás, 8 ágerast, 9 lið- ugt, 10 hrund, 12 ær, 13 væru, 15 aða, 16 er, 17 ormar, 18 aftann. Lóðrétt: 1 sál, 2 ægir, 3 leður, 4 ^ drunur, 5 lag, 6 ástæðan, 7 stórar, 10 hvel, 11 dama, 14 æra, 17 of. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 550 5752

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.