Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1999, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1999, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 1999 Idagskrá þriðjudags 2. mars SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarijós. Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingati'mi - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri Nfelsar lokbrár (1:13). 18.30 Þrír vinir (8:8) (Three Forever). Leikinn myndaflokkur um þrjá krakka sem kynn- ast á munaðarleysingjahæli og tengjast sterkum böndum. 19.00 Nornin unga (22:26) (Sabrina the Teenage Witch II). Bandarískur mynda- flokkur um brögð ungnornarinnar Sabr- inu. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Deiglan. Umræðuþáttur á vegum frétta- stofu. 21.20 lllþýði (3:6) (Touching Evil II). Breskur sakamálaflokkur um sveit lögreglumanna sem er sérþjálfuð í að taka á skipulagðri glæpastarfsemi og eltast við síbrota- menn. Aðalhlutverk: Robson Green, Nicola Walker og Michael Feast. 22.20 Titringur. I þættinum verður Ijallað um Kynlff. Umsjón: Súsanna Svavarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Við rásmarkið. Sjá kynningu. Umsjón: Gunnlaugur Rögnvaldsson. e. 00.00 Auglýsingatími-Sjónvarpskringlan. 00.10 Skjáleikurinn. Súsanna Svavarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson ætla að fjalla um kynlff í Titringi í kvöld. ISTÚBi 13.00 Chicago-sjúkrahúsið (23:26) (e) (Chicago Hope). 13.50 60 mfnútur. 14.40 Fyrstur með fréttirnar (10:23) (Early Edition). 15.30 Ástir og átök (5:25) (Mad About You). 16.00 Þúsund og eln nótt. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.45 Kóngulóarmaðurinn. 17.10 Simpson-fjölskyldan. 17.35 Glæstar vonir (Bold and the Beauti- ful). 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. Simpsons-þættirnir eru endursýndir á þriðjudögum á Stöð 2. 20.05 Barnfóstran (1:22) (The Nanny 5). Barnfóstran Fran Fine er komin aftur á skjáinn i nýjum gamanþáttum. 1997. 20.35 Handlaginn heimilisfaðir (12:25) (Home Improvement). 21.05 Kjarni málsins: Nasistagull (Inside Stories). í þessum fréttaskýringar- þætti frá BBC er fjallað um hlutdeild ýmissa óháðra rikja í að koma undan fjármunum sem nasistar höfðu af gyð- ingum í helförinni miklu. 22.00 Hale og Pace (2:7). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Tvíburagæsla (e) (Twin Sitters). Hér segir frá seinheppnum, vöðvastælt- um, uppkomnum tvíburum sem fá það hlutverk að passa tíu ára tvíbura sem eru bæði brögðóttir og snarir. Yngri tvíburarnir eru munaðarlausir og búa hjá frænda sem er að segja skilið við mafíuna. Hann óttast að mafían ræni drengjunum. Mikið á eftir að ganga á og má vart á milli sjá hvor- ir tvíburarnir þuria gæslu. Aðalhlut- verk: Peter Paul, David Paul, Christi- an Cousins og Joseph Cousins. Leik- stjóri: John Paragon.1994. Bönnuð börnum. 00.20 Dagskrárlok. Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 Ofurhugar (Rebel TV). Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíða- bretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.30 Gillette-sportpakkinn. 20.00 Hálendingurinn (7:22) (Highlander). Spennumyndaflokkur um hinn ódauð- lega Duncan MacLeod, bardagamann úr fortíðinni sem lætur gott af sér leiða í nútímanum. 21.00 HHHh Sjódraugurinn (The Ghost and " Mrs. Muir). Kvikmynd _____________ á léttum nótum um einmana ekkju sem býr f enskri sveit. Hún hyggst ganga í hjónaband á nýjan leik en vonbiðillinn er ekki öllum að skapi. Sjódraugur blandar sér í málið og reynir að heilla ekkjuna upp úr skónum enda sann- færður um að hún geri mikil mistök gangi hún I fyrirhugað hjónaband. Leik- stjóri: Joseph L. Mankiewicz. Aðalhlut- verk: Gene Tierney, Rex Harrison, Ge- orge Sanders, Edna Best og Natalie Wood.1947. 22.45 Enski boltinn (FA Collection). Svip- myndir úr leikjum Coventry City. 23.45 Glæpasaga (e) (Crime Story). 00.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Brennandi sól (Race the Sun)._1996. 08.00 Ég skaut Andy Warhol (I Shot Andy Warhol). 1996. 10.00 Stelpan hún Georgy (Georgy Girl). 1966. 12.00 Brennandi sól. 14.00 Gröf Roseönnu (Roseanna*s Grave). 16.00 Ég skaut Andy Warhol. 18.00 Stelpan hún Georgy. 20.00 Sagan um José Sanchez (e) (East L.A.). 1993. Stranglega bönnuð börn- um. 22.00 Gröf Roseönnu. 00.00 Fjandmaðurinn (Nemesis). 1993. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Sagan um José Sanchez (e). 04.00 Fjandmaðurinn (e). skjár l ^. Dagskrá kynnt síðar Fjallað er m.a. um öll nýjustu tryllitækin í Formúlu 1 kappakstrin- um í þættinum Við rásmarkið í kvöld. Sjónvarpið kl. 23.20: Við rásmarkið Formúlu 1-ökumenn undir- búa sig af kappi fyrir komandi keppnistímabil sem hefst 6. mars og verður í beinni út- sendingu Sjónvarpsins. Öll sextán mót ársins verða sýnd beint. í þættinum við rásmark- ið er spjallað við ökumenn þekktustu keppnisliðanna, nýj- ustu ökutækin skoðuð í krók og kring og sagt frá tækninýj- ungum. Þá verður fjallað um fyrirkomulag komandi útsend- inga og spjallað við íslenska Formúlu 1-áhugamenn. Um- sjónarmaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson. Stöð 2 kl. 20.05: Barnfóstran og Roseanne Stöð 2 tekur nú til sýningar nýja syrpu bandaríska gaman- myndaflokksins Barnfóstran, eða The Nanny. Þættirnir fjalla um hina úrræðagóðu Fran Fine sem starfar á heim- ili Maxwells Sheffields og fjöl- skyldu hans. Síð- ast þegar við skildum við Fran og Maxwell ætl- uðu þau að eiga saman náðuga daga í London en þá fékk brytinn Niles hjartaslag og allt fór út um þúfur. Maxwell hefur verið mjög tvístígandi í öll- um sínum ásta- málum og þaö breytist ekkert. Hann reynir að fá Fran til að hugsa um eitthvað ann- að en rómantík með því að biðja hana að taka eld- húsið heima hjá sér í gegn. Fran fær frænku sína Sheliu (sem leikin Barnfóstran er er af Roseanne) 2. sér til aðstoðar og daman sú er ekkert að tvínóna við hlutina. Það er Fran Drescher sem leik- ur barnfóstruna en Maxwell Sheffield er leikinn af Charles Shaughnessy. nú komin aftur til starfa á Stöð RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Þrír vinir, æv- intýri litlu selkópanna eftir Karvel Ögmundsson. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með hækkandi sól. 10.30 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind . 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Perlur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Meðan nóttin líöur eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. 14.30 Nýtt undir nálínni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Fjölskyldan árið 2000. Fyrsti þáttur af átta: Fjölskyldan við lok aldarinnar. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (26). 22.25 Goðsagnir. Tónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Hljóðritun frá tónleikum Spænska útvarps- ins, sem haldnir voru í Madrid 4. janúar sl. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um tii morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Milli mjalta og messu. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttlr. 22.10 Skjaldbakan í Rokklandi. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrétta kl. 2,5,6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Valdís Gunnarsdóttir er á Matthildi ídag kl. 10-14. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi.Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.0019 > 20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-19Ö5. MATTHILDUR Flí/188,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KIASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúöurinn. Púlsinn T ónlistarf réttir kl. 13,15,17 og 19. Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Dr. Love (Páll Óskar). LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 1340 Pop-up Video 14.00 Juketxix 17,00 five @ five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour 19.00 VH1 Hits 20.55 Beautiful North Week 21.00 Ten of the Best 2140 VH1 to 1 22.00 Greatest Hits Of... 23.00 VH1 Spice 0.00 Jobsons Choice 2.00 VH1 LateShift THETRAVEL ✓ ✓ 12.00 The Great Escape 1240 Earthwalkers 13.00 Travel Live 13.30 Ftoyd on Spain 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Adventure Travels 15.00 On Top of the World 16.00 Stepping the Wortd 16.30 Aspects of Life 17.00 Reel Worid 1740 Oceania 18.00 Ftoyd on Spain 18.30 On Tour 19.00 The Great Escape 1940 Earthwalkers 20.00 Holiday Maker! 20.15 Holiday Maker! 20.30 Stepping the World 21.00 On Top of the Wo.1d 22.00 Adventure Travels 2240 Aspects o< Life 23.00 On Tour 23.30 Oceania 0.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 Market Watch 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 22.30 Europe Tonight 2340 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Market Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money Eurosport ✓ ✓ 7.30 Alpine Skiing: Worid Cup in Are, Sweden 8.30 Nordic Skiing: Worid Championships in Ramsau, Austria 9.45 Nordic SkBng: World Championships in Ramsau, Austria 1140 Nordic Skiing: Worid Championships in Ramsau, Austria 12.30 Nordic Skiing: Worid Championships in Ramsau, Austria 14.30 Tennis: ATP Toumament in London, Great Brítain 16.30 Alpine Skiing: World Cup in Are, Sweden 1740 Alpine Skiing: World Cup in Are, Sweden 18.15 Football Eurogoals 19.00 Football: European Futsal Championship 1999 In Granada, Spain 20.30 Football: European Futsal Championship 1999 in Granada, Spain 22.00 Boxing: Intemational Contest 23.00 Alpine Skiing: Worid Cup in Are, Sweden 0.00 Raily: FIA World Rally Championship in Sweden 0.30 Close HALLMARK ✓ 7.00 Ellen Foster 8.35 Shadows of the Past 10.10 Go Toward the Light 11.40 Harlequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found 13.20 Isabel’s Choice 15.00 Love Conquers All 16.30 Replacing Dad 18.00 Getting Out 19.30 Bamum 21.00 Flood: A River's Rampage 22.30 Harlequin Romance: Love with a Perfect Stranger 0.10 Money, Power and Murder 1.45 Isabel’s Choice 3.25 Love Conquers All 4.55 Crossbow 5.20 Replacing Dad Cartoon Network ✓ ✓ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Blinky Bill 6.00 The Tidings 6.30Tabaluga 7.00 The Powerpuff Girls 7.30 Dexter's Laboratory 8.00 Sylvester and Tweety 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Flintstone Kids 9.30 The Tidings 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 1140 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 The Flintstones 14.00 The Jetsons 14.30 Droopy 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby and Scrappy Doo 16.00 The Powerpuff Girls 1640 Dexter’s Laboratoiy 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cutt Toons 21.00 2 Stupid Dogs 2140 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girls 22.30 Dexter s Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.30 I am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30TopCat 1.00 The Real Adventures of JonnyQuest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Ðlinky BUI 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30Tabaluga BBCPrime ✓ ✓ 5.00TheLeamingZone 6.00 BBC World News 645 Prime Weather 6.30Playdays 6.50 It'll Never Work 7.10GetYourOwnBack 7.45 Ready, Steady, Cook B.15StyleChallenge 8.40 Change That 9.05 KiJroy 9.45 Classic EastEnders 10.15 Back to the Floor 11.00 Ainsley’s Meals in Minutes 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can’t Cook, Wonl Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Animal Hospital 13.30 Classic EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Styfe Challenge 15.05 Prime Weather 15.10 Playdays 15.30 Ifll Never Work 16.00 Get Your Own Back 1640 Animal Hospital 17.00 BBC World News 1745 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Home Front 19.00 Are You Beíng Served? 19.30 Victoria Wood 20.00 Harry 21.00 BBC Worid News 2145 Prime Weather 21.30 Gardeners' World 22.00 Soho Stories 22.40 The Sky at Night 23.00 Casualty 2340 Prime Weather 0.00 The Leaming Zone 040 The Leaming Zone 0.55 The Leaming Zone 1.00 The Leaming Zone 2.00 The Leaming Zone 2.30 The LearningZone 3.00 The LeamingZone 340TheLeamingZone 4.00TheLeamingZone NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Hippo! 11.30 Castaways 12.00 Man Eaters: Shark Attack Files li 13.00 Sea Monsters: Search for the Giant Squid 14.00 Lost Worids: Lost Kingdoms of the Maya 15.00 Lost Worids: Ancient Graves 16.00 On the Edge: Wall Crawler 17.00 Man Eaters: Shark Attack Fíles li 18.00 Lost Worlds: Lost Kingdoms of the Maya 19.00 Isle of the Leopard 1940 Amazon: the Generous River 20.00 Man Eaters: Man-eaters of India 21.00 Natural Born Kölers: Brother Wolf 22.00 Land of the Tiger 23.00 Ark of Africa 0.00 The Shark Fies: Sharics of the Wild Coast 1.00 Natural Bom Killers: Brother Wolf 2.00 Land of the Ttger 3.00 Ark of Africa 4.00 The Shark Files: Sharks of the Wild Coast 5.00 Öose Discovery ✓ ✓ 8.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 9.30 Walker's World 10.00 Legends of Histoiy 11.00 Wings Over Vietnam 12.00 Top Guns 12.30 On the Road Again 13.00 Ambulance! 13.30 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 15.30 Justice Files 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Walker's WorkJ 17.00 Wheel Nuts 17.30 Treasure Hunters 18.00 Wildlife SOS1840 Predators 19.30 The Elegant Solution 20.00 Great Escapes 2040 Out There 21.00 Trailblazers 22.00 Spell of the North 23.00 American Commandos 0.00 Everest Mountain of Dreams 1.00TreasureHunters 1.30WheelNuts 2.00Ciose MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 The Uck 18.00 So 90’s 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Alternatíve Nation 1.00 TheGrind 1.30NightVideos Sky News ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 1940 Spoitsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY WorkJ News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30SKYWorldNews 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Morning 6.30 Moneyline 7.00 CNN This Moming 740 World Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 Worid News 10.30 WorkJ Sport 11.00 World News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 WorkJ News 12.30 Fortune 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 Workl News 14.30 Showbiz Today 15.00 WorkJ News 15.30 Worid Spoit 16.00 World News 16.30 World Beat 17.00 Larry King 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 Worid Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 040 Showbiz Today 1.00WorkJNews 1.15 Asian Edrtion 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 American Edition 4.30 World Report TNT ✓ ✓ 5.00 Ringo and His Golden Pistol 6.30 Vacation from Marriage 8.15 The Yearling 10.30 Colorado Territory 12.15 Follow the Boys 14.00 The Great Ziegfeld 17.00 Our Mother's House 19.00 The Philadelphia Story 21.00 Forbidden Planet 23.00 The Haunting 1.15 Shaft 3.15 Forbidden Planet Animal Planet ✓ 07.00 Pet Rescue 07.30 Harrýs Practice 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 0840 Lassie: The Raft 09.00 Animal X 09.30 Ocean Wilds: Yap Island 10.00 Pet Rescue 10.30 Rediscoveiy Of The World: Australia - R 411.30 It’s A Vet’s Life 12.00 Crocodile Hunters: Sleeping With Crocodiles 12.30 Animal Doctor 13.00 The New Adventures Of Black Beauty 13.30 Hollywood Safari:.War Games 14.30 Crocodile Hunters: Suburban Killers 15.00 Breed All About It: Caim Terriers 15.30 Human / Nature 1640 Hany's Practice 17.00 Jack Hanna's Zoo Life: Nepal 17.30 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Crocodile Hunters: Dinosaurs Down Under 19.00 The New Adventures Of Black Beauty 19.30 Lassie: The Horse Healer 20.00 Rediscovery Of The World: The Secret Societies Of Dolphins And Whales 21.00 Animal Doctor 21.30 Totally Australia: A Stately Gift 2240 Emergency Vets 23.00 The Last Paradises: Fynboss 23.30 Animal Detectives: Parrots 00.00 All Bird Tv 00.30 Emergency Vets Computer Channe ✓ 17.00 Buyer's Guide 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chlps With Everyting 18.00 404 Not Found 18.30 Download 19.00 Dagskifirlok ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska rikissjónvarpiö. Omega 17.30 Ævintýri í Þurragljúfri. Barna- og unglingaþáttur. 18.00 Háa- ioft Jönu. Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Kærlelkurinn mikllsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Bein útsendlng. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf i Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). ✓ Stöðvar sem nást ó Breiðvarpinu ý Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.