Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 17
visir.is visir.is visir.is visir.is visir.is visir.is visir.is visir.is MÁNUDAGUR 31. MAÍ 1999 I Vísir.is erframsækinn netmiðill. Á Vísi eru um 20 samstarfsvefir sem bjóða upp áfréttir, íþróttir, verslun, smáauglýsingar o.m.fl. Meðal samstarfsaðila Vísis má nefna DV, Dag, Viðskiptablaðið, Stöð 2, Bylgjuna, Mono, Tölvumyndir, Hagkaup, Lánstraust og íslenskar getraunir. Markaðsstjórim STARFSLÝSING Markaðsstjóri vinnur í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra að uppbyggingu fyrirtækisins. Starfið er mjög krefjandi og krefst útsjónarsemi og skapandi hugsunar. Þar sem Vísir.is er frumkvöðull á sínu sviði er verið að móta nýtt viðskiptalíkan fyrir rekstur fyiirtækisins. Markaðsstjóri tekur virkan þátt í að skilgreina ný viðskiptatækifæri, gera nauðsynlega samninga við samstarfsaðila og koma hugmyndum í framkvæmd. Þetta er einstakt tækifæri til að taka þátt í þróun Intemetsins á íslandi! Verkefnastjóri(4oi) STARFSLÝSING Verkefnastjóri vinnur með framkvæmda- og markaðsstjóra að kynningarmálum. í starfinu felst að sjá um samskipti við fjölmiðla og rækta samstarf við tiltekna samstarfsaðila og önnur Internet fyrirtæki. Einnig þarf Verkefnastjóri að vera framsækinn og opinn fyrir nýjum tækifæmm sem gætu opnastVísi.is HÆFNISKRÖFUR ► Viðskiptafræði eða sambærileg menntun ► Reynsla af sölu- og markaðsmálum ► Góð mannleg samskipti ► Góð þekking á Intemetinu ► Sjálfstæð vinnubrögð ► Sköpunarhæfni HÆFNISKRÖFUR ► Mjög góð þekking á Intemetinu ► Góð mannleg samskipti ► Opin og frjálsleg framkoma ► Sköpunargleði Html forritari (43i) STARFSLÝSING Vísir.is er þróaður á Informix gagnasafnskerfi og keyrir á Unix stýrikerfi. Html forritari vinnur í samstarfi við vefstjóra að útfærslu á nýjum vefum og viðhaldi á eldri vefjum í Html. Þar sem Vísir.is er í fararbroddi í nýtingu Intemetsins þarf viðkomandi að vera tilbúinn að tileinka sér nýjungar mjög fljótt, vera útsjónarsamur við útfærslu lausna og hafa næmt auga fyrir útliti. Forritari (4i6) STARFSLÝSING Vísir.is er þróaður á Informix gagnasafnskerfi og keyrir á Unix stýrikerfi. Forritari vinnur í samstarfi við vefstjóra að útfærslu á nýjum vefum og viðhaldi á eldri vefjum. Vísir.is nýtir sér eiginleika SQL gagnagrunna mjög mikið. Viðkomandi starfsmaður þarf að hafa reynslu af forritun og skilning á gagnagmnnshönnun og gagnagrunns- forritun. Grafískur hönnuður (46i> HÆFNISKRÖFUR ► Reynsla í Html forritun ► Reynsla í uppbyggingu og/eða rekstri vefja ► Þekking og reynsla í Perl og Javascript forritun ► Þekking á Unix stýrikerfi HÆFNISKRÖFUR ► Þekking og reynsla í Perl og Javascript forritun ► Þekking á Java og C ► Þekking á Unix stýrikerfi ► Reynsla í uppbyggingu og/eða rekstri vefja Sölumaður (446) STARFSLÝSING Sölumenn vinna í samstarfi við markaðsstjóra. Auk þess að selja auglýsingar og kostanir (sponsorship) áVísi.is - er hlutverk þeirra að finna nýjar tekjuleiðir fyrir vefinn. Þar sem verið er að byggja upp nýjan markað þarf viðkomandi að hafa hæfileika til að hugsa sjálfstætt, finna nýjar leiðir til að skapa tekjur og vera frjór í hugsun. Gerðar em miklar kröfur um sjálfstæði og skapandi vinnubrögð. HÆFNISKRÖFUR ► Reynsla af sölumálum ► Góð mannleg samskipti ► Opin og frjálsleg framkoma ► Góð þekking á Intemetinu ► Sköpunargleði Blaðamaður (476) STARFSLÝSING Vísir.is er ólíkur öðmm miðlum í því að hann er virkur 24 tíma á sólahring alla daga ársins. Stöðugt þarf að vera vakandi fyrir nýjum fréttum og miðla þeim jafnóðum. Blaðamaður starfar á ritstjórnVísis.is HÆFNISKRÖFUR ► Góð almenn þekking á þjóðfélagsmálum ► Ritfæmi ► Mjög góð íslenskukunnátta STARFSLÝSING HÆFNISKRÖFUR Viðkomandi starfsmaður þarf að geta ► Reynsla við hönnun vefja tekið við ómótuðum hugmyndum að ► Þekking á Photoshop og virkni vefs og útfært leiðakerfi og útlit Freehand til samræmis við þær hugmyndir. Mikil ► Góð mannleg samskipti áhersla er lögð á öguð vinnubrögð og ► Sköpunargleði samræmt útlit. Vísir.is býður upp á mjög frjálslegt og lifandi starfsumhverfi og einstaklega góðan starfsanda. Með þátttöku í Vísis- hópnum býðst einstakt tækifæri til að móta notkun Internetsins á Islandi og vera brautryðjandi í uppbyggingu á framtíðar notkunarmöguleikum vefsins. Nánari upplýsingar veita Ragnheiður S. Dagsdóttir og Hilmar G. Hjaltason hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup jyrir mánudaginn 7.júní n.k,- merkt „Vísir.is" ásamt viðeigandi starfsheiti og númeri. GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 7 2, 2 0 0 Kópavogi Simi: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r <s> g a I I u p . i s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.