Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 31. MAÍ 1999 Fréttir 19 Ferðamál í sókn á Ströndum DV, Hólmavík: Göngu- og hestaferðir, kaffileik- hús, Bryggjuhátíð á Drangsnesi og Djúpavíkurhátíð hefur verið meðal þess sem gestum og heimamönnum hefur verið boðið upp á undanfarin sumur og er þá fátt eitt talið af því afþreyingarefni sem í boði hefur verið hjá ferðaþjónustuaðilum og stjórn Ferðamálafélags Strandasýslu hefur haldið utan um. Sumardag- skráin hefur reyndar staðið nær samfellt frá því um 20. júní til ágúst- loka og ekki margir dagar komið þegar ekkert hefur verið að gerast. Frekar að tveir atburðir hafi verið samtímis einhvers staðar í sýslunni. Á fjölsóttum aðalfundi ferðamála- félagsins nýverið var lof borið á for- gönguaðila fyrir hugmyndaauðgi og framtakssemi í málum er varða vöxt og viðgang ferða- þjónustunnar, eink- um og sér í lagi þá Jón Jónsson þjóð- og sagnfræðing og Magnús Rafnsson kennara og fræði- mann. Fram kom eindreginn ásetning- ur um að fram verði haldið að sinna þeim verkefnum sem fastan sess hafa áunnið sér og merki áræðis og framtaks- semi verði áfram haldið hátt á loft. Þeirri áskorun var beint til við- komandi aðila að áfram verði haldið upplýsingamiðstöð Hólmvík, verkefna- skrá sumarsins ákveðin og gengið frá samningu atburða- dagatals og því dreift í tíma um byggðir, líkt og verið hefur þrjú síðustu vor. Einkum var hugsað til Sigurðar Atlason- ar leikstjóra og þús- undþjalasmiðs á Hólmavík til að hafa á hendi verkstjórn þetta varðandi. Stjórn Ferðamálafélags Strandasýslu skipa: Anna Margrét Val- geirsdóttir kennari, Eva Sigurbjörnsdóttir að starfrækja hótelstýra og Þórður Halldórsson ferðamála á bóndi. -GF Þórður Halldórsson bóndi - stjórnarmaður í Ferðamálafé- lagi Strandasýslu. DV-mynd Guðfinnur ‘SUPER‘ KENNARAR BEN LUIS - stórkost- legur kennari frá USA, heldur námskeið í BREAK og SALSA. Kennsla hefst þann 4. júní, Einnig kennir okkar frábæra NATASHA ROYAL sem þjálfað | hefur bæði „Bikar-“ og F íslandsmeistarana í BREAK. Innritun og upplýsingar í síma 552 0345 frá kl. 16-19 daglega. i -y—■ in— Funahöfða 1, sími 567 2277 NYJA BILAHÖLLIN NYJA BILAHÖLLIN Volvo 850 gl '95, ekinn 65 þ. d-grænn, ssk., álf., spólv., ABS, leöur, spoiler o.fl. Verð 1.990.000. Ath. skipti, áhv. lán. MMC Lancer Gl '96, ekinn 60 þ., rauður, 5 g., álf., spoiler. Verð 990.000, ath. skipti. BMW 325 i Cabrio '94, ekinn 30 þ. km, ryðrauður, 5 g., álf., saml., r/r, rafdr. I blæju. Verð 3.350.000, ath. skipti. /<L/S/xAaAz*v simi Funahöfða 1, Heimasíða: www.litla.is /uSaAaSasv Mercedes Benz E 230 '96, ekinn 85 þ. km, d-blár, ssk., r/r, cc, spoil. Verð 3.350.000, m-bók. Ath. skipti. Subaru Legacy 2,0 '92, ekinn 152 þ., grár, álf., saml., r/ö. Verð 790.000. FLIMAHÚrÐA 1 - 11 í. iRvlk - ’FAX S67 8963 BMW 325i '94, ekinn 84 þús. km, d- blár, 5 g., álf., cd. Verð 2.150.00. Ath. skipti, áhv. lán. Mercedes Benz C-180 '97, ekinn 73 þ. km, d-blár, 5 g., álf., sóll., ABS. Verð 2750.000. Tilboð 2.350.000. Nissan double cab, fyrst skr. 12/98, ekinn 11 þ. km, silfurl., 5 g., sóll., álf., veltigrind o.fl. Toyota touring GLi '92, ekinn 127 þ. km, v-rauður. Verð 790.000, tilboð 590.000. MMM L300 dísil, 8 manna, '96, ekinn 44 þ., d-grænn, saml., r/r. Verð 1.750.000, ath. skipti. MMC Lancer st. 4x4 '88, ekinn 190 þ. km, rauður, 5 g., gott viðhald. Verð 350.000, tilboð 190.000 stgr. Grand Cherokee Laredo '96, ekinn 70 þ. km, grár, ssk., r/ö, álf., saml., ABS, loftp. o.fl. Verð 2.890.000. Ath. skipti, áhv. lán. Hyundai Elentra st. Nordic Style, '97, ekinn 22 þ. km, grænn, 5 g., álf., saml. o.fl. Subaru Impreza 2,0 GL st. '96, eklnn 73 þ., 5 g., r/r, saml. Verð 1.250.000, Renault Clio '92, ekinn 88 þ. km, rauður, 5 g. Verð 470.000. Renault Clio RT '99, 5 g., álf., cd o.fl. Nýr bíll, ek. 2 þ. km. V. 1.250 þús. Nissan Patrol dísil turbo Interc. '97, 5 g„ 33" dekk, álf. o.fl., ek. 25 þ. km. V. 3.290 þús. Toyota Corolla Si 1600 '93, 5 g„ álf„ spoil., kastarar, litur hvítur, ek. 116 þ. km, toppbíll. V. 980 þús. Honda Civic 1,4 Si '98, 5 g„ álf„ cd, spoil. o.m.fl., ek. 13 þ. km. V. 1.460 þús. Toyota Carina E 2,0 '94, 5 g„ litur hvítur, ek. aðeins 61 þ. km. V. 1.100 þús. Opel Corsa 1,4 '98, 5 g„ liturgrænn, bílalán 650/14 mán„ ek. 21 þ. km. V. 990 þús. Toyota Supra twin turbo '93, 320 hö„ „einn með öllu“, ek. 57 þ. km. V. 3.250 þús. Nissan Sunny Gti 2,.0 '93,5 g„ álf„ sóll., ABS, ek. 98 þ. km. V. 980 þús. Grand Cherokee Ltd 4,01 '95, ssk„ sóll„ allt rafdr., cd og margt fl„ ek. 64 þ. km. V. 2.890 þús. Toyota Corolla Xli '95, ssk„ spoil., ek. aðeins 41 þ. km. V. 970 þús. (Enn fremur allar árg. af Corolla.) Toyota Corolla Wagon 1,6 '98, litur vínr., ek. 28 þ. km. V. 1.320 þús. Ford Mondeo Ghia 2,0 98, ssk„ ABS, álf„ o.fl., ek. 5 þ. km. V. 1.990 þús. Vfir 1QO Suzuki Vitara jlxi '92, 5 g„ 33“ breyttur, álf„ drkr., ek. 128 þ. km. V. 1.190 þús. (einnig árg. 1991). bHar á s MMC Pajero 2,8 dísil turbo int. '97, ssk„ 33“ breyttur, álf„ ABS, sóll., ek. 54 þ. km. V. 2.950 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.