Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 31
MANUDAGUR 31. MAI 1999 47 Veiðivon Elliövatn/Helluvatn: „Veiöin hefur verið ágæt hjá okkur síðustu daga þrátt fyrir vestanátt og kulda. Veiðimenn hafa frekar reynt við fiskinn í Helluvatninu í þessari átt sem hefur verið þessa síðustu daga,“ sagði Vignir Sigurðsson á bænum Elliðavatni í gærkvöld. Veiðimenn hafa verið að fá flsk i vatninu eins og reyndar víða í silungnum þessa dagana. Veiðimenn sem voru að koma úr Hlíðarvatni í Selvogi voru með nokkra fiska. Sá stærsti var 2 pund. „Þegar þessi vestanátt er er Helluvatnið betra fyrir veiðimenn og þeir reyna þar frekar. Enda hefur verið hjörð af mönnum þar síðustu daga. Herdísarvíkin, sem kennd er við Herdísi Þorvaldsdóttur leikkonu, hefur verið sterk. Það eru mest punds fiskar sem menn veiða en einn og einn fær þá þó stærri. Stærsti fiskurinn sem hefur veiðst hérna hjá okkur í sumar er 4 punda urriði. Annars mætti fara að hlýna svo fiskurinn tæki betur hjá veiöimönnum," sagði Vignir ennfremur. Veiðimenn hafa líka verið að veiða á öðrum stöðum í vatninu og við fréttum af einum fyrir fáum dögum sem fékk 7 fiska sem hann veiddi á flot og maðk. Stærsti fiskurinn var 4 punda og hann fékk þá á stuttum tíma við stífluna. naust mctclli Simi 535 Borgarluni 26* Skeifunni 2«BíItíshöfða 14• Bæjarhrauni 6 ||| Framsóknarflokkupinn Kjördæmissamband framsóknarfélaganna á Reykjanesi Dregið var í happdrætti kjördæmissambands framsóknarmanna á Reykjanesi þann20. maí sl. Eftirtalin númer hlutu vinning: i vinningur: 4149 vinningur: 3308 vinningur: 480 vinningur: 1228 j. vinningur: 2627 6. vinningur: 3138 7. vinningur: 5549 vinningur: 243 Nánari upplýsingar eru veittar í síma 554 3222 og á skrifstofu Framsóknarffokksins í síma 562 4480 Veiðin hefur verið ágæt í vötnunum Gengt Búnaðarbar ikans á VÞÍ V , nr7 \r~ 1 11.12. 30.1. 21.3. 10.5. 1998 1999 1999 1999 ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki Austurstræti 5 I 155Reykjavík Sími 525 6000 I www.bi.is I hluthafaskra@bi.is um stofnun þeirra. Hægt er að taka út af reikningunum í hvaða útibúi bankans sem er. Gengi bankans hefur hækkað talsvert frá því útboði lauk í desember sl. eða um 60%. Undanfarið hefur gengið verið á bilinu 3.40 - 3,50 í viðskiptum á Verðbréfaþingi fslands. Hægt er að hafa samband við hluthafaskrá Búnaðarbankans í síma 525 6000 eða netfangið htuthafaskra@bi.is Búnaðarbankinn hefur greitt út arð til hluthafa vegna rekstrarársins 1998. Arðurinn er 8% af nafnverði htutafjár eins og það skiptist á aðalfundardegi bankans þann 10. mars sl. Arðurinn. að frádregnum fjármagnstekjuskatti, hefur verið greiddur beint inn á reikninga viðskiptavina Búnaðarbankans. Fyrir þá hluthafa sem ekki eru í föstum viðskiptum hafa verið stofnaðir reikningar í bankanum og arðurinn greiddur inn á þá. Reikningar þessir bera innlánsvexti Gullbókar Búnaðarbankans og fá eigendur titkynningu frá Reiknistofu bankanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.