Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 35
 MÁNUDAGUR 31. MAl 1999 51 Andlát Svana E. Sveinsdóttir, Kirkjuvegi 11, Keflavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur funmtudaginn 20. maí. Jarðarforin hef- ur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Stefanía Guðmundsdóttir frá Syöra- Lóni, Furugerði 19, Reykjavik, andaðist þann 25. maí sl. Útfórin hefur farið fram. Eiríkur Oddsson, Hliöargerði 23, er lát- inn. Jarðarfarir Ása Friðriksdóttir, Möðruvallastræti 8, Akureyri, verður jarðsungin frá Ak- ureyrarkirkju fimmtudaginn 3. júní kl. 13.30. Jóhanna Kristjánsdóttir verður jarð- sungin frá Laugameskirkju mánudag- inn 31. maí kl. 13.30. Val Skowronski, Árskógum 8, Reykja- vík, lést 22. maí. Útfórin fer fram frá Landakotskirkju í dag, mánudaginn 31. maí, kl. 13.30. Útfór Súsönnu Brynjólfsdóttur, Hóla- vallagötu 3, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1. júní kl. 13.30. Tilkynningar Safnvörður fær afhenta dagbók Nemendur í 6. A, Breiðagerðisskóla, afhenda Sigurborgu Hilmarsdóttur, safnverði á Þjóðminjasafninu, dag- bók sem bekkurinn þeirra skrifaði í vetur. Dagbókin er 220 síður og nær yfir tímabilið frá 16. október til 26. mars. Aftast.í bókinni eru ljósmynd- ir af höfundum ásamt helstu upplýs- ingum um þá. Á myndinni eru frá vinstri: Sigurborg Hilmarsdóttir safnvörður, Finnbogi Ágústsson, Ámdis Hulda Auðunsdóttir, Áslaug Sigurðardóttir og Edda MacFarlane. Adamson Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen Sverrir Elnarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands SuCurhlíö35 • Sími 581 3300 allan sólarhrlnginn. www.uttararstofa.ehf.is/ fyrir 50 árum 31. maí 1949 Óvíst um gatnagerð í sum- ar vegna skorts á malbiki Hin árlega gatnagerð hér í Reykjavík er um það bil að hefjast eða hafin, en bæjarráð hefir samþykkt, að viðgerðir, lagfæringar og nýbyggingar fari fram við 22 götur hér í Reykjavík. Enn sem komið er, er Irtið vitað hvernig verður með nýbyggingar gatna í sumar, þar sem tilfinnanlegur skortur er á efni til malbikunar, og bærinn hefir aðeins fengið lítinn hluta þess efnis, sem hann hefir beðið um. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga ffá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharflrði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga ffá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráöa- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl, 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). • (O O Oll ' iMg . . OKFS/O«ttr Slllin Aður en þú skrifar hann upp, herra lögreglumaður, mætti ég þá fá lánaða kylfuna þtna. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fmuntd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15, Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, funtd.-fostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd, ffá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opiö laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga ffá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúö, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, tbstd. ki. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga £rá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- íjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öörum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabiffeið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarljörður, sími 555 1100, KeUavUÍ, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbamemsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyn: Dagvakt ffá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kL 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími efth samkomulagi. Bama-deUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan sólar- hrmgúm. Heimsóknartími á GeðdeUd er ffjáls. Landakot: Öldrunard. ffjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. GrensásdeUd: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heún- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: AUa daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systicyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdcild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fúndi í snna 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum fiá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. tU 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september tU 31. maí. Boðið er upp á leiösögn fyrir ferðafóUt á mánud., miðvtiiud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsmgar fást í sima 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opm: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. ki. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bðkabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fmuntud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Katrfn Rós Baldursdóttir, fegurðardrottning íslands ‘99, er á leið út til Beirút að taka þátt í keppninni Ungfrú Evrópa. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. atia daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. mtili kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin atia daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. mUli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið atia daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulaíp. Náttúrugripasafiiið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Peningar skapa ekki hamingju en þeir hafa róandi áhrif á taugakerfið. Sean O’Casey Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjaU- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasain: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafii íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. tti 31. maí ffá kl. 13-17. Og effir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kL 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 tU 14. maí. Lækningaminjasafhið i Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið ffá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafiúð: Austurgötu 11, Haíharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: ReykjavUí, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. HafnarOörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. ♦ Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., Sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarlj., sími 555 3445. SfmabUanir: í ReykjavUi, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, KeflavUi og Vestmannaeyjum tU- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17'síðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólarhring- inn. Tekið er við tUkynningum um btianir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum ttifeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- f arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. júní. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Ef þú þarft að koma einhverjum verkefnum frá þér er skynsam- legt að láta hendur standa fram úr ermum. Þú færð nefnilega nóg að hugsa um þegar liður á daginn. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú ættir að gera eitthvað þér tU skemmtunár í dag þar sem það hefur verið afar erilsamt hjá þér undanfaríð. Happatölur þínar eru 7, 18 og 28. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér fmnst eins og þú sért hafður út undan af félögum þínum. Er ekki hugsanlegt að þú þurfir sjálfur að leggja meira tU málanna. Nautið (20. april - 20. mai): Kannaðu alla möguleika áður en þú tekur afstöðu í máli sem gæti haft mikU áhrif á líf þitt. Sjálfstraust þitt er með meira móti. Tvíburamir (21. mai - 21. júni): Þetta veröur vægast sagt óvenjulegur dagur hjá þér. Þú ferð í stutt ferðalag og kannar alveg nýjar slóðir. Þetta veitir þér mikla ánægju. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Gættu þess að ungviöið fái næga athygli frá þér. Það lítur út fyr- ir að einhver eða einhveijir innan fjölskyldunnar séu heldur af- skiptir þessa dagana. Ljónið (23. júll - 22. ágúst): Hugsaðu um að fá næga hvUd. Þér hættir tti að fara of geyst þeg- ar eitthvað spennandi er að fást við. Happatölur þínar eru 7, 9 og 29. Meyjan (23. ágúst - 22. scpt.): Þetta verður fremur rólegur dagur hjá ] legur. Ástarlífið er með besta móti um j iér en þó alls ekki leiðin- essar mundir. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Eitthvað sem hefur beöið afgreiðslu í langan tíma fær loksins af- greiöslu. Agreiningur kemur upp í vinahópnwn en úr honum leysist þó fljótt. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Það er skynsamlegt að láta hendur standa fram úr ermum fyrri hluta dagsins. Þú verður ekki í skapi tU að vinna mikiö þegar líð- ur á daginn. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Ástvinir eiga góðar stundir saman og leggja drög að framtíðinni. Lífið virðist brosa viö þér um þessar mundir. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Það verður mikið að gera hjá þér á næstunni en ef þú leggur þig allan fram muntu líka uppskera vel. Vinir eiga saman góðar stundir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.