Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Side 9
Netscape: Margtniðlunarskólinn •: 8-ack Forward Reload A Home «#*■ lál 9.1 Search Netscape Imagcs Print f£ Security m Shop Stop N Location:^^| http://www.mrns. is/i ] ^RpPVhat's Related • : i^VebMail <$Contact $ Peopte íjS. Yellow Pages ‘áS’Dovnlcad • *„,.*«**« \ J »-*-^ * > ••• ' Tvær nýjar spennandi námsbrautir Vefsíðubraut IVIargmiðlunarbraut Margmiðlunarskólinn mun næsta vetur bjóða upp á nýtt og spennandi nám á margmiðlunarbraut og vefsíðubraut. Um er að ræða eins árs nám, samtals 900 kennslustundir hvor braut. Að námi loknu verða í boði framhaldsbrautir í vefsíðustjórnun og forritun, margmiðlun og þrívíddargrafík ásamt stjórnun og skipulagningu margmiðlunarefnis. © EFSIÐUBRAUT ARGIVUÐLUIM ARBRAUT Námiö á vefsíöubrautinni miöar að því að gera nem- endur hæfa til að hanna og smíða gagnvirka vefsíðu fyrir margvíslega notkun og geta tengt þær lifandi gagnagrunnum. Á vefsíuöubrautinni er farið ýtarlega í þá tækni og þau áhöld sem algengust eru við vefsmíðar. Notuð eru nýjustu forritin fyrir vefsmíðar, hreyfimyndir, myndvinnslu og gagnagrunna á vefsíðum. Nemendur læra meöal annars: • að gera skipurit, tíma- ogframkvæmdaráætlun um gerð vefsíðu • um grundvallarlögmál í hönnun og uppbyggingu vefsíða • á þau forrit sem mest eru notuð við vefsíðugerð • að viðhalda vefsíöum bæði stórum og smáum • um notkun og möguleika gagnagrunna tengdum vefsíðum • að setja upp rafrænt viðskiptanet tengt gagnagrunnum 2. ÁR Námið á margmiðlunarbrautinni miðar að því að nemendur fái yfirgripsmikla og haldgóöa þekkingu á öllum þáttum margmiðlunar. Á Margmiðlunarbraut- inni er farið ýtarlega í þá tækni og þau áhöld sem algengust eru við gerð margmiðlunarefnis. Notuð eru nýjustu forritin fyrir hreyfimyndir, myndvinnslu, hljóðvinnslu og samsetningu á stafrænu efni. Að auki læra nemendur um skipulagningu og verk- efnastjórnun. Nemendur læra meðal annars: • að gera skipurit, tíma- og framkvæmdaráætlun fyrir gerð margmiðlunarefnis • um grundvallarlögmál f hönnun, uppbyggingu og framsetningu efnis • á þau forrit sem mest eru notuð við gerð margmiðlunarefnis • hljóðtækni og hljóðsetningu myndefnis • stafræna myndatöku, kyrr- og hreyfimyndir • samsetningu texta, tals og mynda • að búa til margmiðlunarefni á geisladisk 2. ÁR 1. ÁR 450 kst.* 1. ÁR 450 kst.* | — Margmiðlun og — Vefsíðustjórnun - 900 kst.* þríviidargrafik Til aö veröa margmiölunar- fræöingur þarf 1800 kst.* 900 kst.* og forritun Vefsíðubraut Vefhonnun - Vefsíöustjórnun • Vefforrltun — ma Margmiðlunarbraut Pnvíddargrafik - HIJ6&- og myndvlnnsla - Vefsiöugerö — *ksl.= kennslusiund Stjórnun *ksl. = kennslustund Stjórnun Til aö veröa margmiölunar- fræölngur þarf 1800 kst.* m Prenttæknistofnun RAFIÐNAÐARSKÓLINN Innritun og upplýsingar í síma 588 0420 og hjá Margmiðlunarskólanum, Faxafeni 10. Skráningareyðublöð á www.mms.is Umsóknarfrestur er til 16. júmí. Margmiðlunarskólinn Faxafeni 10 • Sími 588 0420 ■ www.mms.is ===========

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.