Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Page 49
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 DV _______61 * Tilvera Hjallakirkja Skírdagur: Skátaguösþjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Skátar vígðir. Kór skáta í Kópavogi syngm- og leiðir safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Passíustund kl. 20.30. Kyrrðar- stund og altarisganga. Atburðir skírdags- kvöldsins rifjaðir upp. Kammerkór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðar- söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Föstudagurinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20.30. Hátíöleg stund þar sem dauða Krists er minnst með tákn- rænum hætti. Fólk úr kirkjustarfínu annast lestur píslarsögunnar og kór kirkjunnar syngur. Fermingarbörn lesa sjö orð Krists á krossinum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar og sr. Hjörtur Hjartarson prédikar. Kór kirkjunnar syngur og leiðir safnaðar- söng. Alda Ingibergsdóttir syngur upp- risuaríuna úr Messíasi eftir Hándel. Jó- hann Stefánsson leikur á trompet. Org- anisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Morgun- kaffi aö guðsþjónustu lokinni í safnaðar- sal kirkjunnar. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag, kl. 18. Prest- arnir. Hjallakirkja (Þorláksprestakalli) Sklrdagur: Messa kl. 11. Fermt verður í messunni. Annar páskadagur: Hátíöarguðsþjón- usta kl. 14. Hjúkrunarheimilið Skjól Annar páskadagur: Hátíðarguösþjón- usta kl. 14. Magnea Ámadóttir leikur á flautu. Árni Bergur Sigurbjömsson. Hrafnista Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 13.30. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. Keflavíkurkirkja Skírdagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og 14. Báðir prestamir þjóna. Samfélagið um Guðs borð kl. 20.30. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Öm Einars- son. Föstudagurinn langi: Æðruleysisguðs- þjónusta kl. 14. Farið veröur með æðm- leysisbæn Reinholds Niebuhrs i sinni upprunalegu mynd og hún gefin kirkjugestum. Litan- ía Bjama Þorsteinssonar verður sungin og Dagmar Kunakova leikur einleik á selló. Pestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Org- anisti Einar Örn Einarsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kaffiveitingar i Kirkjulundi eftir messu. Nýr páskasálmur verður kenndur í guðs- þjónustunni. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Guð- mundur Sigurðsson syngur einsöng. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng við báðar at- hanirnar. Organisti Einar Örn Einars- son. Kleppsspítali Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10. Árni Bergur Sigurbjömsson. Kópavogskirkja Skírdagur: Fjölskyldumessa kl. 11. Böm úr Kársnesskóla taka þátt í athöfninni og opna myndlistarsýningu í Borgum. Kárs- nesskórinn syngur undir stjóm Þórann- ar Bjömsdóttur. Kvöldmessa meö altaris- göngu kl. 21. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Guðni Þór Ólafsson. Landspítalinn Skfrdagur: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 11. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Messa kl. 20. Heilög kvöldmáltið. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala Sigriður Thomsen. Organisti Jón Stefánsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Lesið úr píslarsögunni og Passíusálm- unum. Helga Sturlaugsdóttir flytur hug- vekju. Litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar sungin. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Laugardagur: Aftansöngur/vesper kl. 18. Ihugun: Jesús hvílir í gröf sinni. Prestar sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Jón Helgi Þórarinsson. Páskanætur- messa kl. 23.30. Skírnarminning. Altaris- ganga. Stóra páskakertið borið inn og sett á stjaka við hliö skírnarfontsins. Ljósi dreift um kirkjuna til kirkjugesta. Prestar sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala Sigríður Thomsen. Organisti Jón Stef- ánsson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Hátiðarsöngvar sr. Bjama Þorsteinsson- ar. Kór Langholtskirkju syngur. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala S. Thomsen. Organisti Jón Stefánsson. Annar páskadagur: Messa kl. 11. Ferm- ing. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala S. Thomsen. Organisti Jón Stefánsson. Kl. 19. Messugjörð og máltíð (súpa) í loftsal safnaðarheimilis Lang- holtskirkju (gengið inn i safnaðarheim- ili). Prestar sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala Sigríöur Thomsen. Laugarneskirkja Skírdagur: Messa kl. 20.30. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sóknarnefnd kirkjunnar þjónar ásamt sóknarpresti. Messu lýkur með hinni árlegu Getsemanestund þar sem altarið af afskrýtt á því kvöldi er Kristur gekk út til pisla sinna. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Org- anisti Gunnar Gunnarsson. Kór Laugar- neskirkju syngur. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Messa kl. 13 í Hátúni 12. Sr. Kór Laugameskirkju syngur. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel. Prestur sr. Bjami Karlsson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 á morgni lífsins. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjóm Gunnars Gunnars- sonar. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Ný- bökuð rúnstykki, kaffi og djús í safnaðar- heimili í umsjá sóknarnefndarfólks á eft- ir. Annar páskadagur: Sunnudagaskóli kl. 14 með hátíðarbrag. Kirkjutrúðurinn Tóta heimsækir bömin og talar um páskagleðina. Hrund Þórarinsdóttir, Bjami Karlsson, Gunnar Gunnarsson og ýmsir fleiri leiða þessa vönduðu páska- samveru flöskyldunnar. Neskirkja Skfrdagur: Messa kl. 20. Stofndagur heilagrar kvöldmáltíðar. Sr. Öm Bárður Jónsson. Föstud. langi: Guðsþjónusta kl. 14. Lit- anían sungin. Sr. Frank M. Halldórsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Einsöngvari Inga J. Backman. Hálftíma á undan messu leikur Inga Björk Ingadóttir á píanó þætti úr franskri svítu eftir J.S. Bach. Sr. Öm Bárður Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Eggjaleit á kirkjulóðinni. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórs- son. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 með harm- oníkuleik. Sr. Örn Bárður Jónsson. Báð- ir prestar kirkjunnar þjóna saman við fermingarmessuna. Reynir Jónasson org- anisti leikur við allar athafnirnar og kór Neskirkju syngur. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Skírdagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 11. Njarðvíkurkirkja Ytri-Njarðvík Föstudagurinn langi: Tignun krossins kl. 21. Lestur úr pislarsögunni og fyrir- bænir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kaffi og sælgæti í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni. Óháði söfnuðurinn Skírdagur: Ferming kl. 14.00. Föstud. langi: Kvöldvaka á fóstudaginn langa kl. 20.30. Litanían sungin. Píslar- sagan lesin. Altarisganga. Páskadagur: Páskadagsmorgunn kl. 8 árdegis. Ballet-tjáning frá Listdansskóla íslands. Heitt súkkulaði og brauðbollur í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu. Selfosskirkja Skirdagur: Skátamessa kl. 11. Kvöld- messa kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Laugardagur: Páskanæturmessa kl. 23. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Annar páskadagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 14. Seljakirkja Skírdagur: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Guösþjónusta kl. 20. Altar- isganga. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Seljur, kór Kvenfélags Seljasóknar, syng- ur. Stjórnandi Tonje Fossnes. Föstudag- urinn Iangi: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöín Óskarsdóttir prédikar. Litaní- an sungin. Pislarsagan lesin. Páskadagur: Morgunguðsþjónusta kl. 8. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Frum- flutt verður páskatónverk eftir Oliver Kentish, samið fyrir Seljakirkju. Flytj- endur eru Kirkjukór Seljakirkju og blásarakvartett. Guðsþjónusta i Skógar- bæ kl. 11.30. Sr. Valgeir Ástráðsson pré- dikar. Organisti við guösþjónustumar er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Skírdagur: Messa kl. 20.30. Organisti Sigrún Steingrimsdóttir. Sr. Sigurður Grétar Helgason. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Elísabet Eiríksdóttir, Guðrún Helga Stefánsdóttir, Stefán Stefánsson og Anna Jónsdóttir syngja einsöng. Kvartett Sel- tjarnarneskirkju syngur Litaníu Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Sr. Solveig Lára Guðmuns- dóttir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Eiríkur Öm Pálsson leikur á trompet. Álfheiður Hanna Friðriksdóttir syngur einsöng. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju syngur. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Sigurður Grétar Helgason. Annar páskadagur: Messa kl. 11. Kór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Sigrún Steingrtmsdóttir. Prestur sr. Sig- urður Grétar Helgason. Skálholtsdómkirkja Sktrdagur: Messa kl. 21. Getsema- nestund. Prestur sr. Egill Hallgrimsson. Skálholtskórinn syngur. Organisti Hilm- ar Öm Agnarsson. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta kl. 16. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubisk- up. Kammerkór Biskupstungna syngur. Organisti Hilmar Öm Agnarsson. Laugardagskvöld: Páskavaka kl. 23. Sr. Sigurður Sigurðarson vigslubiskup og sr. Egill Hallgrimsson. Fermingarbörn að- stoða við helgihaldiö. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Sr. Sig- urður Sigurðarson vígslubiskup annast prestsþjónustuna. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 14. Prest- ur sr. Egill Hallgrímsson. Skálholtskór- inn syngur. Sungnir verða hátíðarsöngv- ar sr. Bjama Þorsteinssonar. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Stokkseyrarkirkja Föstudagurinn langi:Messa kl. 14. Páskadagur: Messa kl. 14. StrandarkirHja Annar páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Torfastaðakirkja Guðsþjónusta kl. 14. Skálholtskórinn syngur. Organisti Hilmar Öm Agnars- son. Valþjófsstaðarkirkja Skírdagur: Fermingarmessa kl. 14. Sr. Lára G. Oddsdóttir. Þjónustuíbúðir aldraðra við Dalbraut Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjömsson. Þorlákskirkja Sklrdagur: Messa kl. 14. Fermt verður í messunni. Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 10. Virðum rétt ...annarra í umferðinni' Úr i. málsgrein 28. greinar umferðartaga nr. 50/1987 Lögreglan í Reykjavík • Eigi má stöðva ökutæki eða leggja því á gang- braut eða í minna en 5 metra fjarlægð áður en að henni er komið. Bílastæðasjóður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.