Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Qupperneq 56
[blaMtft Miðasala hefst 25. aprll 20. maí e -ii Óperan sígilda sett á svið af Þjóöarbrúðuleikhúsinu i Prag. Þessi rómaða sýning er veisla fyrir augu sem eyru og beillar alla aldurshópa. íslenska óperan, 3. og 4. júni kl. 15.00 og 20.00 Miðaverö: fullorðnir 2.200 kr. börn 1.500 kr. Úrvalslið okkar þekktustu söngvara syngur ariur og dúetta úr frönskum og ítölskum óperum. Laugardalshöll, 8. júní kl. 20:00 Miðaverð: 2.500 kr. 3.000 kr. 3.300 kr. tölusett sæti Vinsælasta sýning San Prancisco ballettsins undir stjóm Helga Tómassonar. Borgarleikbúsiö, 26. 27. og 28. maí Uppselt ^_______________ Goðsögnin frá Grænböfðaeyjum sem farið hefur sigurför um heiminn. Broadway, 29. maí kl. 21:00 Miðaverð: 3.200 kr. Seiðandi söngkona frá Azerbaijan sem sameinar af óvenjulegu listfengi jass, klassíska tónlist og þjóðlagahefð heimalands síns. Islenska óperan, 21. maí kl. 20:30 Miðaverö: 2.200 kr. Ladysmith Black Mambazo Suöur-afriskur söngflokkur sem slegið hefur i gegn meö lifandi túlkun og tónlist sem hittir áheyrendur beint í hjartastað. Broadway, 6. júní kl. 21.00 Miðaverð: 3.000 kr. ___________________ Paolo Nani Olli Mustonen Ungur finnskur píanóleikari sem vakiö hefur heimsathygli fyrir leik sinn. Háskólabíó, l.júníkl. 19:30 Miðaverð: 2.000 kr. og 2.300 kr. Bubbi og Bellman Italskur látbragðsleikari sem kitlar hláturtaugar ungra sem aldinna. Salurinn, 2. júní kl. 20:00, 3. júní kí. 17:00, 4. júni kl. 14:00 og 20:00 Miöaverð: 1.600 kr. Vinsælasta söngvaskáld lslendinga Syngur margfræg lög þekktasta söngvaskálds Norðurlanda. íslenska óperan, 22. maí kl. 20:30 Miðaverð: 2.000 kr. Leiklistarhátfð bamanna Möguleikhúsið: *Völuspá eftir Þórarinn Eldjám íslenski dansflokkurinn: *Auðun og ísbjöminn eftir Nönnu Ólafsdóttur Leikbrúöuland: ‘Prinsessan i hörpunni | eftir Böövar Guðmundsson I Judith Ingólfsson Framúrskarandi fiðluleikari sem hefur hlotiö Qölda verðlauna. Háskólabíó, 7. júní kl. 19:30 Miðaverö: 2.000 kr. og 2.300 kr. íslands 1000 Ijóð Sýnishom af íslenskri Ijóölist birtast okkur á nýstárlegan hátt Þjóðmenningarhús, 20. mai - 8. júní Opið 11-17 alla daga Myndlist ”Nýr heimur-stafrænar sýnit”, Listasafn lslands ”Blá”, Nýlistasafnið Tony Cragg, Galleri Ingólfsstræti 8 ”1 skuggsjá rúms og tíma”, Listasafn ASÍ ”Flakk”, Norræna húsið Sýning CaféTeatret á sögu Einars Más. Þessi leikgerð hlaut frábæra dóma gagmýnenda i Danmörku. Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins, 3. 4. 5. og 6. júní kl. 20.30 Miðaverð: 2.000 kr. Arkitektúr íslensk tónlist á 20. öld, Tónleikaröð Tónskáldafélags íslands 2. "Garðhúsabær", Kjarvalsstaðirv. Flókagötu "Öndvegishús og merkileg mannvirki”, Hafnarhús v. Tryggvagötu Einhver í dyrunum Nýtt leikrit eftir Sigurð Pálsson Miðasala í Bankastræti 2 Sími: 552 8588 f Miðasalan er opin frá 25. april f j 1 virka daga frá kl. 9.00 -17.00 og laugardaga 10.00 - 14.00, » lokað á sunnudögum. ‘— Itarleg dagskrá Listahátiðar liggur frammi í miðasölu, Líðsmenn listahátíðar: BÚNADARBANKI ÍSI.ANDS ^LMENNAg og menning SÍMfNN Miðasal ICELANDAfR Tw’' fffl Ww' k m L b> _ , i if >: ' 11 I L 1 ■ \ 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.