Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 22
22 Helgarblað LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 DV Sviðsljós Playboy-stúlka frá Brasilíu dansar á Vegas: Hleypti heimdraganum „Ég lærði klassískan dans, jassball- et og fleira í þeim dúr þegar ég var yngri. Ég dansaði mikið í sýningum á kjötkveðjuhátíðum og þess háttar heima i Brasilíu. Ég var 18 ára þegar ég komst á samning hjá umboðs- manni sem starfar í Sviss, aðailega í Genf. Ég hef aldrei dansað nektardans heima í Brasilíu og myndi ekki gera það.“ Sara hefur dansað í Genf, Barcelona, Kaup- mannahöfn, Frankfurt, Portúgal og New Or- leans í Ameríku og nú liggur leið hennar til ís- lands. Eru klúbbar af þessu tagi alls staðar eins hvar sem maður fer í heiminum? „Það er óhætt að segja það. Viðskipta- vinirnir eru svolítið ðlíkir, þeir eru mis- munandi móttækilegir. Mér fannst erfitt að dansa nakin fyrst þegar ég byrjaði á því, enda var ég mjög ung, aðeins 18 ára. Svo vandist ég þessu og flnnst þetta frá- bært starf í dag.“ Eins og á heimavist Sara starfar ásamt 10 öðrum dönsurum frá mörgum þjóðlöndum Sara Santos er 23 ára nektardansmær frá Brasilíu Hún kom til íslands til að dansa á Vegas því hún hafði heyrt af miklum peningum í umferð. Hún segir að ís- lenskir karlmenn séu feimnir og óframfærnir. á Vegas og þær búa allar saman á tveimur stöðum í bænum, í hús- næði sem Þór Ostensen veitinga- maður sér þeim fyrir, líkt og stúlk- ur á heimavistarskóla. Er þetta venjulegt fyrirkomulag? „Nei. í Genf og annars staðar í Evrópu, þar sem ég hef dansað, bý ég í minni eigin ibúð og líkar það miklu betur. Mér líkar þetta fyrir- komulag ekki alveg nógu vel. Það er betra að búa einn og geta hagað lífi sinu eins og maður vill. í Portúgal, þar sem eru mjög fáir nektarklúbb- Heygarðshornið Að hafa hatur að lífsstarfi Guðmundur Andri Thorsson skrifar í Helgarblaö DV. íslenskir karlmenn eru feimnir - segir Sara Santos dansmær Miðillinn er málið - the medium is the message - þessi frasi Marshafl Mc Luhan um íjölmiðlun tuttugustu aldar hefur endanlega sannast eftir að netið kom til sögunnar. Þannig virðast ótrúlega lítilsigld erindi sveipast ljóma við það eitt að vera á netinu. Heyri maður um einhverja sérlega þarflausa iðju einhvers einstaklings og hann spurður um það til hvers í ósköpunum hann sé að þessu má bóka að svarið verður að hann ætli að setja allt saman á netið „þar sem það verði aðgengilegt". Og óðara kinka menn kolli og viðkomandi þykir vera í takti við tímann, með á nótunum, á undan sinni samtíð. Fávíslegustu skoðanir fá nokkurs konar viðurkenningu við það eitt að birtast á heimasíðu. Þannig hefur fé- lagsskap sem kallar sig þjóðernis- sinna tekist að ná furðu mikilli at- hygli að því er virðist einkum vegna þess að þeir hafa haslað sér völl á net- inu. Af öllum sólarmerkjum að dæma er hér um að ræða samtök nokkurra einstaklinga sem eiga við það að striða að vera haldnir rasisma, sem svo sannarlega er þeirra vandamál en ekki hinna sem slík fótlun beinist gegn. Hitt er verra: umræða af þessu tagi er til þess fallin að eitra andrúms- loftið í þjóðfélaginu, og það kann að vera spurning hvort fræðslu sé ábóta- vant í þessum efnum því íslendingar hafa svo sem lítið þurft að hugsa um þessi efni til þessa. í því sambandi má Iíér bjó lítil þjóð, skítug og fákœn í verklegum efnum, dáðlaus og dofin af margra alda hallceri, buguð og beygð af ham- förum, þjökuð af linnu- lausu striti, hungrað fólk og uppburðarlítið sem bjó við harðýðgislega hugmyndafrœði kirkj- unnar og skorti allt til að rétta úr kútnum. striti, hungrað fólk og uppburðarlítið sem bjó við harðýðgislega hugmynda- fræði kirkjunnar og skorti allt til að rétta úr kútnum. Fyrsta verkefni Baldvins Einarssonar, Fjölnismanna, Jóns Sigurðssonar og annarra sjálf- stæðismanna 19. aldar var að kosta kapps við að innræta þessu þrúgaða fólki stolt og sjálfsvirðingu. Það gerðu þeir fyrst og fremst með því að hamra á því að íslensk menning væri há- menning - íslensk tunga eins og hún væri töluð til sveita væri fagurt mál; íslendingasögur stórkostlegar bók- menntir. Og að þessi arfur væri til vitnis um að hér hefði í eina tíð búið þjóð sem gat borið höfuðið hátt. Að þessum arfi búum við enn. ar, aðeins níu held ég í öllu landinu, ferðumst við milli borga til að dansa og þá búum við yfirleitt sam- an.“ Fjölmenntuð til munns og handa Sara er vön ljósmyndafyrirsæta og hafa myndir af henni birst í flest- um vinsælustu tímaritum í Brasil- íu, þar á meðal Playboy, auk þess að koma fram í skemmtiþáttum í sjón- varpi í Portúgal. Hún hefur árum saman lifað í fjölþjóðlegu samfélagi nektardansmeyja í Evrópu og mót- ast af því. Þannig talar Sara fimm tungumál og rúmlega það. „Brasilíska eða portúgalska er mitt móðurmál en auk þess tala ég spænsku, ítölsku, frönsku, ensku og svolítið hrafl i albönsku. Það hef ég lært í vinahópi mínum i Genf þar sem eru margar stúlkur frá Albaníu og Júgóslavíu. En ég býst ekki við að það nýtist mér hér á íslandi." Sara vill fátt segja um ísland, enda verið hér skamman tíma. Þó kvartar hún undan því að erfitt sé að sofa þegar alltaf er bjart en hún fer yfirleitt ekki á fætur fyrr en um sexleytið á daginn. Samkvæmt starfsleyfi Vegas er ekki opið þar nema til klukkan eitt virka daga og til þrjú á næturnar um helgar. Framtíðin er mitt einkamál Hún telur aðspurð að starfstími nektardansmeyja sé um 10 ár þannig að hún er hálfnuð með sinn feril. Hvað tekur svo við? „Það er mitt einkamál og leyndar- mál. Ég hef alls staðar þar sem ég hef dansað haft góðar tekjur, bæði til þess að lifa skemmtilegu lífi og til þess að leggja til hliðar og tryggja framtíð mína. Ég veit ekkert hvað tekur við. Mér finnst ég ekki eiga heima í Bras- ilíu lengur, evrópskt þjóðfélag er mjög ólíkt því brasilíska og ég kann vel við mig í Evrópu. Það er ómögulegt að segja hvað ég geri þegar ég hætti. Kannski opna ég minn eigin nektar- klúbb.“ -PÁÁ lífinu og hafa ekkert við timann að gera annað en að hata. íslensk þjóðernishyggja á sér hins vegar rætur á íslandi. Hún sprettur upp í rómantík 19. aldar og var merki- leg vakning á sínum tíma, umfram allt vakning, brýning til dáða. Slagorð nýju þjóðernissinnanna, ísland fyrir íslendinga, heyrðist hér hins vegar ekki fyrr en hjá nasistum, sem var lít- ill og hjákátlegur flokkur sem dó áður en seinna stríðið braust út. Umfram allt var þetta hugmyndafræði hins allslausa, sjálfsbrýning hins smáða. Hér bjó lítU þjóð, skítug og fákæn í verklegum efnum, dáðlaus og dofln af margra alda hallæri, buguð og beygð af hamfórum, þjökuð af linnulausu Það þarf náttúrlega einhverjar al- veg sérstakar innréttingar í hausnum, óskiljanlegar venjulegu fólki, til að finnast sér ógnað af til dæmis kín- verskum kokki, egypskum fiskverka- manni, taílenskum pizzusendli eða króatískum vélvirkja eða öðru af því fólki sem hingað kemur í alla vinn- una til að sjá sér og sínum farborða. Allir þeir sem hafa átt þess kost að ferðast til Evrópulanda og ganga um götur stórborganna hljóta að sjá hversu óendanlega auðgandi hvers kyns ólíkir menningarstraumar hafa verið fyrir þessar borgir. En þá þarf maður að horfa í kringum sig með augunum en ekki með staðlaðar myndir í hausnum búnar til af mönn- um sem hafa gert sér hatur aö lífs- starfi. Davíö Oddsson forsætisráöherra Hann er ekki af negraættum. Davíð er enginn negri í nýlegu hefti breska tímaritsins Spectator er fjallað um Davíð Oddsson, forsætisráðherra íslands, og hann talinn í fremstu röð hægrisinnaðra stjórnmálamanna í Evrópu og þvi haldið fram að margir leiðtogar sem telji sig til hægrimanna gætu margt af honum lært. Greinin er skemmtilega skrifuð af Kristjáni Guy Burgess og hægt að finna tengil á greinina í heild á vefnum strik.is. Þar skýtur þó upp kollinum þrálát villa eða þjóðsaga sem rétt er að leiðrétta. í greininni er því haldið fram að óstýrilátt og úfið hárafar forsætis- ráðherra vors megi rekja til afrísks forföður hans. Þessu hefur lengi verið haldið fram en mun ekki vera rétt. Málið var kannað út í hörgul á ættfræðisíðum DV af Kjartani Gunnari Kjartanssyni fyr- ir fáum árum og niðurstaða þeirr- ar rannsóknar leiddi í ljós að hvergi er hægt að tengja framættir Davíðs við Afríkumenn. Hitt er svo annað mál að nokkuð stór hópur íslendinga getur rakið ættir sínar til múlatta nokkurs sem ílentist á Djúpavogi fyrir um 200 árum, launsonur dansks kaup- manns sem þar höndlaði. Davið er hins vegar ekki í þeim hópi heldur nokkum veginn kynhreinn íslend- ingur eins og við hin. benda á prýðilega bók eftir Jóhann Hauksson stjórnmálafræðing sem heitir Kynþáttahyggja og allir ættu að lesa sem áhuga hafa á sambúð fólks af ólíkum uppruna og þeirri hugarfars- mengun sem kölluð er rasismi. Það sem slær mann við fyrstu sýn þegar slíkur félagsskapur er settur á laggirnar er hversu óþjóðlegur félags- skapur þjóðernissinna er, rótlaus, ger- samlega úr tengslum við fslenska þjóðernishyggju sem á sér langa sögu og merka. Þetta er hluti af alþjóðlegri hreyfingu hvítra undirmálsmanna sem kenna öðrum um bágt gengi sitt í Hátíðarræður fyrirmenna eru til- brigði við þessar gömlu brýningar. Og ekki nema gott eitt um það að segja, því að fólk sem hefur sjálfsvirðingu hefur jafnframt öryggi til að líta ekki niður á þá sem eru öðruvísi á hörund en það sjálft. „Ég kom til íslands vegna þess að ég hafði heyrt frá tveimur dansmeyjum sem ég þekki að hér væri hægt að hafa miklar tekjur. Ég er aðeins búin að vera hér skamman tíma en líst nokkuð vel á mig. Mér sýnist samt ís- lenskir karlmenn vera feimnir og óframfærnir. Að minnsta kosti fram- an af kvöldinu horfa þeir laumulega og út undan sér á okkur.“ Þannig lýsir Sara Santos, 23 ára kaffibrún Brasilíumær, viðmóti ís- lenskra karlmanna eins og það blasir við henni, séð frá súlunum á dansgólf- inu á Vegas á Frakkastíg. Sara er þjálfaður dansari þrátt fyrir ungan aldur og hefur starfað sem nektar- dansari í Evrópu og Ameríku í fimm ár, frá 18 ára aldri. Hún steig samt fyrstu danssporin heima í Brasilíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.