Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 55 I>V Helgarblað Verðlaunapottur áskrifenda DV: Glæsilegir vinningar frá Bræðrunum Ormsson og Sparsport - vinningar í viku hverri í sumar verður DV með verð- launapott sem dregið verður úr vikulega fyrir áskrifendur blaðsins. Allir áskrifendur DV verða með i þessum verðlaunapotti. Dregnir verða út vinningshafar í hverri viku frá júnímánuði. Vikulega verða dregnir út vinningar að verð- mæti 30.000 krónur, frá verslunun- um Sparsport, Nóatúni 17, og Bræðrunum Ormsson. Sparsport Verslunin Sparsport hefur frá upphafi lagt gríðarlega áherslu á að veita viðskiptavinum sínum fyrsta flokks þjónustu. Sparsport selur öll helstu íþróttamerkin og leggur mik- ið upp úr því að fylgjast með því sem nýjast er hverju sinni. Spar- sport sérhæfir sig í hvers konar íþróttafatnaði og skóm. Verslunin selur til dæmis Adidas, Nike, Puma, Five Seasons, Colorkids, Kelma- nock, Sketchers, Salomon, Fila og Speedo. Sparsport átti nýverið þriggja ára afmæli en verslunin hef- ur það markmið að vera alltaf með einhver tilboð í gangi, til dæmis svokallaðar Sprengivikur, en þær hafa yfirleitt verið tvisvar á ári. Á Sprengivikum eru óvenjumikil til- boð og hafa þessar vikur notið óhemjuvinsælda. Bræöurnir Orms- son Fyrirtækið Bræðurnir Orms- son var stofnað árið 1922 og í raun í kringum rafvæðingu lands- ins. Fyrirtækið hefur 1 áratugi verið á rafmagns- sviðinu, í tengsl- um við virkjanir, raflagnir og þjónustu við skip. Heildsala og inn- flutningur varð stærri hluti starf- seminnar Veglegur vinningur Það verður heppinn áskrifandi sem vinnur þetta tæki frá Bræörunum Ormsson. eftir stríð, sérstaklega eftir 1960. Nú er fyrirtækið rekið í nokkrum deild- um og þar eru heimilistækjadeild, hljómtækjadeild og bfla- og véla- deild þær stærstu. Helstu merki fyr- irtækisins eru AEG í heimilis- tækjum en önnur merki eru Pioneer, SHARP og fleiri merki, eins og Olympus og Nintendo. I dag starfa rúmlega 70 manns hjá fyrirtækinu og velta þess á árinu er áætl- uð í kringuml700 milljón- ir. Fyrirtækið er í eigu sonar stofnandans en eigandinn er Karl Eiríksson og hans börn. Karl er sonur Eiríks Ormssonar, ann- ars Ormsbræðra. Bræðumir Ormsson selja ýmsar aðrar vör- ur, til dæmis selur fyrirtækið fólks- og vörulyftur og hefur gert það í 60 ár. Fyrirtækið sel- ur auk þess röntgentæki og hefur gert frá því fyrir strið. Færri vita kannski að fyrirtækið er með umboð fyrir sölu á Beck-bjórnum. Bræðumir Orms- son hafa haft að- stöðu sína í Lág- múlanum í 34 ár. Fvrstí vinningurinn í lok sumars verður aðalvinning- urinn dreginn út en hann kemur frá Bræðrunum Ormsson. Fyrsti vinningur er glæsilegt heimabíó þar sem menn fá tækifæri tfl að upplifa bíóstemninguna í allri sinni dýrð. Heimabíóið hefur hlotið verðlaun hjá virtum tæknitímarit- um um heim allan. Heimabíóhljóm- tækið hefur allt sem til þarf og meira: útvarp, geisla- spilara og DVD, 5X30 RMS W, Dol- Heimabíó Eins og þaö gerist flottast frá Bræörunum Ormsson að þú kveikir á því! Heimabíóhljóm- tækið veldur auknum hjartslætti - er einfaldlega ótrúleg upplifun fyrir augu og eyru. Vinningamir í verðlaunapotti DV eru óvenjulega veglegir og ættu menn því að fylgjast með hinum vikulega útdrætti, enda ekki ónýtt að fá vinninga frá verslununum Bræðrunum Ormsson og Spar- sporti. Það gefur augaleið aö hér em á ferðinni einstaklega glæsilegir vinn- ingar og til mikils að vinna. Helgarblað DV: Heillandi hverja helgi Helgarblað DV er efnismesta blað DV og kemur út á laugardögum. í helgarblaði DV ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfl, enda er blað- iö ætlað allri fjölskyldunni. Auk frétta em í blaðinu skemmti- leg og spennandi viðtöl, afþreying- ar- og skemmtiefni. Þar eru matar- uppskriftir helgarinnar birtar, fjall- að er um hreyfingu og hollustu, kvikmyndir, sakamál, fræga fólkið og svo mætti áfram telja. Bömin gleymast ekki þvi i helgarblaðinu er sérstakt Barna-DV, stútfullt af spennandi efni fyrir smáfólkið. Fastir liðir Nokkrir fastir liðir em í blaðinu. Á meðal þeirra em umfjöllun um bíla, frásagnir af ferðalögum innan- lands, sem og erlendis, þátturinn „Dagur í lífi“, brids, skák, formúlan, krossgátan. Helgarblað DV er fyrst og fremst skemmtflegt og áhugavert blað að lesa. Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak Express verður á sínum stað í sumar, enda er keppnin sívinsæl. Fylgst verður með gangi keppninn- ar í helgarblaðinu í sumar. Iþrótta- fatnaóur frá Sparsport Sparsport sérhæfir sig í íþróttafatnaöi og íþróttaskóm by Digital, sjónvarp, Loewe Xelos 32“ Videoscreen 100Hz, eða í stuttu máli allt sem fullkomnar sjónvarps- herbergi framtíðarinnar. Yfirburðir DVD-tækninnar felast ekki aðeins i mjög skýrri mynd. Upplausn myndbandstækis er um 270 línur en góður DVD-spilari er aftur á móti með yfir 500 línur. Eins er hljóðið miklu betra en við höfum heyrt hingað til. Nú er notað Dolby digital (AC-3) en þá sendir magnarinn hljóðið út á fimm aðskildum rásum. Við getum nú heyrt regnið eða hljóðið færast fram og aftur, frá vinstri til hægri, um allt herberg- ið. Hátalarnir eru stilhreinir og litimir hríf andi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.