Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Page 47
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 55 I>V Helgarblað Verðlaunapottur áskrifenda DV: Glæsilegir vinningar frá Bræðrunum Ormsson og Sparsport - vinningar í viku hverri í sumar verður DV með verð- launapott sem dregið verður úr vikulega fyrir áskrifendur blaðsins. Allir áskrifendur DV verða með i þessum verðlaunapotti. Dregnir verða út vinningshafar í hverri viku frá júnímánuði. Vikulega verða dregnir út vinningar að verð- mæti 30.000 krónur, frá verslunun- um Sparsport, Nóatúni 17, og Bræðrunum Ormsson. Sparsport Verslunin Sparsport hefur frá upphafi lagt gríðarlega áherslu á að veita viðskiptavinum sínum fyrsta flokks þjónustu. Sparsport selur öll helstu íþróttamerkin og leggur mik- ið upp úr því að fylgjast með því sem nýjast er hverju sinni. Spar- sport sérhæfir sig í hvers konar íþróttafatnaði og skóm. Verslunin selur til dæmis Adidas, Nike, Puma, Five Seasons, Colorkids, Kelma- nock, Sketchers, Salomon, Fila og Speedo. Sparsport átti nýverið þriggja ára afmæli en verslunin hef- ur það markmið að vera alltaf með einhver tilboð í gangi, til dæmis svokallaðar Sprengivikur, en þær hafa yfirleitt verið tvisvar á ári. Á Sprengivikum eru óvenjumikil til- boð og hafa þessar vikur notið óhemjuvinsælda. Bræöurnir Orms- son Fyrirtækið Bræðurnir Orms- son var stofnað árið 1922 og í raun í kringum rafvæðingu lands- ins. Fyrirtækið hefur 1 áratugi verið á rafmagns- sviðinu, í tengsl- um við virkjanir, raflagnir og þjónustu við skip. Heildsala og inn- flutningur varð stærri hluti starf- seminnar Veglegur vinningur Það verður heppinn áskrifandi sem vinnur þetta tæki frá Bræörunum Ormsson. eftir stríð, sérstaklega eftir 1960. Nú er fyrirtækið rekið í nokkrum deild- um og þar eru heimilistækjadeild, hljómtækjadeild og bfla- og véla- deild þær stærstu. Helstu merki fyr- irtækisins eru AEG í heimilis- tækjum en önnur merki eru Pioneer, SHARP og fleiri merki, eins og Olympus og Nintendo. I dag starfa rúmlega 70 manns hjá fyrirtækinu og velta þess á árinu er áætl- uð í kringuml700 milljón- ir. Fyrirtækið er í eigu sonar stofnandans en eigandinn er Karl Eiríksson og hans börn. Karl er sonur Eiríks Ormssonar, ann- ars Ormsbræðra. Bræðumir Ormsson selja ýmsar aðrar vör- ur, til dæmis selur fyrirtækið fólks- og vörulyftur og hefur gert það í 60 ár. Fyrirtækið sel- ur auk þess röntgentæki og hefur gert frá því fyrir strið. Færri vita kannski að fyrirtækið er með umboð fyrir sölu á Beck-bjórnum. Bræðumir Orms- son hafa haft að- stöðu sína í Lág- múlanum í 34 ár. Fvrstí vinningurinn í lok sumars verður aðalvinning- urinn dreginn út en hann kemur frá Bræðrunum Ormsson. Fyrsti vinningur er glæsilegt heimabíó þar sem menn fá tækifæri tfl að upplifa bíóstemninguna í allri sinni dýrð. Heimabíóið hefur hlotið verðlaun hjá virtum tæknitímarit- um um heim allan. Heimabíóhljóm- tækið hefur allt sem til þarf og meira: útvarp, geisla- spilara og DVD, 5X30 RMS W, Dol- Heimabíó Eins og þaö gerist flottast frá Bræörunum Ormsson að þú kveikir á því! Heimabíóhljóm- tækið veldur auknum hjartslætti - er einfaldlega ótrúleg upplifun fyrir augu og eyru. Vinningamir í verðlaunapotti DV eru óvenjulega veglegir og ættu menn því að fylgjast með hinum vikulega útdrætti, enda ekki ónýtt að fá vinninga frá verslununum Bræðrunum Ormsson og Spar- sporti. Það gefur augaleið aö hér em á ferðinni einstaklega glæsilegir vinn- ingar og til mikils að vinna. Helgarblað DV: Heillandi hverja helgi Helgarblað DV er efnismesta blað DV og kemur út á laugardögum. í helgarblaði DV ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfl, enda er blað- iö ætlað allri fjölskyldunni. Auk frétta em í blaðinu skemmti- leg og spennandi viðtöl, afþreying- ar- og skemmtiefni. Þar eru matar- uppskriftir helgarinnar birtar, fjall- að er um hreyfingu og hollustu, kvikmyndir, sakamál, fræga fólkið og svo mætti áfram telja. Bömin gleymast ekki þvi i helgarblaðinu er sérstakt Barna-DV, stútfullt af spennandi efni fyrir smáfólkið. Fastir liðir Nokkrir fastir liðir em í blaðinu. Á meðal þeirra em umfjöllun um bíla, frásagnir af ferðalögum innan- lands, sem og erlendis, þátturinn „Dagur í lífi“, brids, skák, formúlan, krossgátan. Helgarblað DV er fyrst og fremst skemmtflegt og áhugavert blað að lesa. Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak Express verður á sínum stað í sumar, enda er keppnin sívinsæl. Fylgst verður með gangi keppninn- ar í helgarblaðinu í sumar. Iþrótta- fatnaóur frá Sparsport Sparsport sérhæfir sig í íþróttafatnaöi og íþróttaskóm by Digital, sjónvarp, Loewe Xelos 32“ Videoscreen 100Hz, eða í stuttu máli allt sem fullkomnar sjónvarps- herbergi framtíðarinnar. Yfirburðir DVD-tækninnar felast ekki aðeins i mjög skýrri mynd. Upplausn myndbandstækis er um 270 línur en góður DVD-spilari er aftur á móti með yfir 500 línur. Eins er hljóðið miklu betra en við höfum heyrt hingað til. Nú er notað Dolby digital (AC-3) en þá sendir magnarinn hljóðið út á fimm aðskildum rásum. Við getum nú heyrt regnið eða hljóðið færast fram og aftur, frá vinstri til hægri, um allt herberg- ið. Hátalarnir eru stilhreinir og litimir hríf andi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.