Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 52
60 Tilvera LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 J3V Skák og skákforrit Tölvur hafa látið mikið að sér kveða í skákinni sem og annars staðar. Reyndar er rétt að tala um skákforrit og skákgagnabanka. Þau eru á margan hátt hliðholl skákinni og létta allan undirbúning fyrir skákmót, en á vissan hátt eru þau skákinni óhliðholl og grafa undan ímynd hennar. Ég t.d. hef heima hjá mér skákgagnabanka með um 2 miljónum skáka og nokkur skákfor- rit. Flestar skákimar eru frá því eft- ir 1990 eða eftir þann tíma þegar tölvumar fóra að verða almenn- ingseign í rikari mæli. Ekki nema fá himdrað þúsunda skákir eru frá Sævar Bjarnason skrifar um skák skáksögunni, frá 15. öld hafa varð- veist skákir og tvær síðustu aldir hafa gert skáklistinna að því sem hún er í dag og lagt mest til hennar. Nú í dag ef haldin era skákmót, þá era skákir frá flestum mótum slegn- ar inn og það verður að segjast eins og er að skussaskákir era mun fleiri en skákir tefldar af meisturam og ofurmeisturum, sem svo vinsælt er að tala um í dag. Okkar íslendinga bíður t.d nokkuð verk við að slá inn skákir síðustu áratuga sem varð- veist hafa, einstaka maður hefúr þó tekið sig til og ber þar hæst nafn Eyjólfs Ármannssonar, sem nú þeg- ar hefur slegið inn allar skákir Frið- riks Ólafssonar auk mjög margra annarra. Skákforritin eru hins veg- ar orðin ótrúlega sterk, hafa lagt margan meistarann að velli þ.á.m. sjáifan Kasparov, sterkasta skák- mann veraldar í dag. Skákforrit era nauðsynleg t.d. til þjálfunar skák- manna, en mér finnst rangt að tala um keppni við menn af holdi og blóði. Skákforritin era þannig upp- byggð að þau era með frábær byrj- anakerfi innanborðs og geta flett upp í þeim. Þar fyrir utan geta þau rannsakað stöðumar fram og til baka, það væri sambærilegt og að manneskja myndi hræra í stöðu sinni með taflmönnunum og skoða þá leiki sem henni líst best á og leika svo. En þannig er skák ekki tefld. Skákmenn í keppni fá ekki að færa taflmennina nema i huganum og leika svo, það er stranglega bann- að að fletta upp í byrjunarbókum á meðan á skák stendur. Þannig að skákmenn standa í raun verr að vigi gagnvart tölvuforritunum sem sjá/skoða allt. En til að reyna að samræma skákmenn og tölvur hafa verið gerðar nokkrar athyglisverðar tilraunir. Á intemetinu hjá alþjóð- lega skákfélaginu get menn teflt hraðskákir við missterk tölvuforrit, allt frá um 1500 Elo-stig upp í yfir 2900 Elo-stig og stundum yfir 3000 Elo-stig! Og einnig við mennskar verur sem tefla hinum megin á hnettinum og það er mun skemmti- legra. í nokkur ár hafa menn teflt blind- skákir með tómt taflborð fyrir fram- an sig og er ótrúlegt að sjá gæði þeirra skáka, þegar þeir bestu eig- ast við. Og svo er eitt fyrirbærið enn, sem ég ætla að sýna ykkur skákir frá í dag. Það fer þannig fram að ofurstórmeistarar (he, he) fá að hafa tölvur sér tU fuUtingis og geta gramsað i byrjunum, láta tölv- una yfirfara afhrigðin fyrir sig og svo framvegis. Á Spáni í borginni Leon fór fram í síðustu viku útslátt- arkeppni á mUli 4 ofurstórmeistara. Það vora þau Viswanathan Anand og Judit Polgar sem áttust við ann- ars vegar og hins vegar og Alexei Shirov og Miquel Cordoba Ulescas. Sá síðastnefndi er afar snjaU á tölv- umar og var sterkasti skákmaður Spánverja þar tU Shirov fluttist tU landsins. Shirov sigraði IUescas öragglega 2-0 á meðan Anand átti í mesta basli með Judit. Tveim fyrstu kappskákunumr lauk með jafntefli og það var ekki fyrr en í bráðabana að Indverjanum og tölvimni (?) tókst að snúa á ungversku fegurðar- dísina. Þeir Anand og Shirov áttust síðan við í úrslitum og tefldu tvær kappskákir með aðstoð eða kannski sljóvgaði tölvan dómgreind Shirovs, því hann tapaöi Ula í mjög merki- legri og lærdómsríkri skák. Sem sagt 2 ofurstórmeistarar og 2 ofur- tölvur! BOSCH • Borhamrar • Borvélar • Fræsarar • Heflar • Hitablásarar • Hjólsagir • Hleðsluborvélar • Lofthöggsborvélar • Slipirokkar • Stingsagir • Sverðsagir • Vélsagir Handverkfærin frá Bosch hafa margsannað sig í höndunum á íslenskum afreksmönnum enda komu þau viða við sögu hjá atvinnumönnum jafnt sem áhugamönnum bróðurpartinn af síðustu öld. Úrvalið er svo einstakt, aö þegar þig vantar handverkfæri, er nóg að heimsækja vopnabúrið í Lágmúlanum þvi þar finnurðu örugglega vopnið sem bitur og þá þjónustu sem þú átt skilið að fá. Þjóiistiraiistðð í hjapta boriapiniap BRÆÐURNIR <2 Lágmúla 9 • Sími: 530 2800 www.ormsson.is BOSCH verslunin aðkeyrsla frá Háaleitisbraut Hvítt: V. Anand, (2769) Svart: A. Shirov (2751) Frönsk vöm: l.e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Rce2 c5 Afbrigði þetta var mikið teflt á sokkabandsárum mínum um 1970. Anand ætlar að reyna að ná litlum en varanlegum stöðuyfirburð- um. 6. c3 Rc6 7. f4 b5 8. a3!? Það á greinilega að tefla ekki eftir fræðibók- unum, Shirov hefði átt að reyna 8.-a5. 8. - cxd4 9. Rxd4! Rxd4 10. cxd4 b4 Lokuð staða, þar sem lltið gagn er í skákforritunum fyrr en bardaginn hefst. Þar fyrir utan er Shirov ekki mikill Frakkamaður. 11. a4 Da5 12. Bd2 Be7 13. RÍ3 0-0 14. Bb5 Rb6 15. b3 Ba6 Svart- ur virðist vera búinn að kom ár sinni þokkalega fyrir borð og ná uppskiptum á hvítreita biskupnum. Allt leikur i lyndi. 16. Bxa6 Dxa6 17. a5 Rd7 18. De2 Rb8 Þetta var fyrri skák þeirra félaga og tölvuforritið mitt vill líka fara í drottningarkaup. En ég mundi sjálf- ur leika 19. -Db7 til að flækja málin. Það hefði flækjumeistarinn Shirov átt að gera líka. Hvítur fær nú afar þægilegt framkvæði sem Anand nýt- ir sér vel. 19. Kf2 Dxe2+ 20. Kxe2 Rc6 21. Hhcl Hfc8 22. Ha2 Hc7 23. Hac2 Hac8 24. a6! Kf8 Báðir aðilar eru tilbúnir að skipta upp á liði, gallinn fyrir svart er einfaldlega sá að hann þarf að koma kóng sínum til hróka sinna. Hvítur notar tímann á meðan vel. 25. g4 Ke8 26. Í5 Kd7 27. Bf4 g5?! Gerir aðeins illt verra, hvítur má ekki hirða g5 peðið vegna þess að eftir að hann er búinn að því þá hangir peð á d4 með leiðindaridd- aragafli. En biskupar geta hörfað. 28. Be3 h6 29.f 6! Bf8 30. Kd3 Ra5 31. Hxc7+ Hxc7 32. Hxc7+ Kxc7 Varla hefúr Shirov trúað því að hann gæti haldið þessari stöðu, þó að skákforritð hans hafi reynt að sann- færa hann. Næsti leikur Anands er mennskm- fram í fingurgómana. Það hefðu ekki mörg skákforrit séð þessa fóm. Kannski Dimmblá? Það er auð- velt að tefla vel, ef maður fær réttu stöðumar. 33. Rxg5 hxg5 34. Bxg5 Rxh3 35. h4 Ral 36. Bcl Rb3 37. Be3 Ra5 38. g5 Rc4 39. Bcl 1-0 Lítum nú á hvemig Anand yfir- bugaði Judit Polgar. Hvítt: V. Anand (2769) Svart: J. Polgar (2658) Kóngs-indversk vöm: l.d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 Ra6 7. 0-0 De8 8. Hel e5 9. Be3 Rg4 10. Bg5 exd4 11. Rxd4 De5 Hún er kræf stúlkan, hótar nú máti í næsta leik. En það er auðvelt að gera við því. 12. RÍ3 Dc5 13. Bh4 Re5 14. Rxe5 dxe5 15. Hcl Be6 16. Rd5 f6 17. a3 c6 18. b4! Dd4 Svartur er nú þvingaður í drottningarkaup. Það er ekki gott veganesti á móti Anand og ofur- tölvu. 19. Dxd4 exd4 20. Rf4 Bf7 21. Bg3 Hfe8 22. Bfl Hac8 Næsti leikur hefði glatt Aron Nimzovich, Anand leikur samkvæmt kenningum hans að „blokkera" frí- peðið áður en hann undirbýr beina árás að því. 23. Rd3 h5 24. f3 Bh6 25. Hc2 Rb8 26. Bf2 Hcd8 27. Hdl Be3 Svartur á erfitt um vik að verja d-peð- ið, Judit tekur áhætluna og vonast eft- ir því að fá gott spil í kringum e-peð- ið sitt. 28. Bxe3 dxe3 29. Hel Hd4 30. Rc5 Hd2 31. Hxd2 exd2 32. Hdl b6 33. Rb3 b5 Hér þarf hvítur að gæta sín, eftir 34Rxd2 leikur hún Hd8 og hefur góð færi fyrir peðið. 34. Ra5 Hd8 35. Kf2 bxc4 36. Rxc4 Bxc4 37. Bxc4+ Kf8 38. Ke3 Ke7 Úrslitin era ráðin, sviðalyktin barst út um ailan veraldarvefinn. 39. Hxd2 Rd7 40. Hc2 Hb8 41. Be2 Kd6 42.f 4 a5 43. Hd2+ Kc7 44. bxa5 Hb3+ 45. Hd3 Hb2 46. Bf3 Rc5 47. Hc3 Ra4 48. Hc4 Hb3+ 49. Kd2 Hxa3 50. e5 fxe5 51. Hxc6+ Kd7 52. fxe5 g5 53. e6+ Ke7 54. a6 Ha2+ 55. Hc2 Ha3 56. a7 Rb6 57. Hc6 Ha2+ 58. Kcl Ra8 59. Hc8 Hal+ 60. Kb2 Hxa7 61. Hxa8 Hxa8 62. Bxa8 Kxe6 63. Kc3 h4 64. Kd4 Kf5 65. Bd5 g4 66. Ke3 Ke5 67. Bc6 KÍ5 68. Bd7+ 1-0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.