Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2002, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2002, Blaðsíða 1
Dæturnar með í nuna á morgun Bls. 35 DAGBLAÐIÐ - VISIR 71. TBL. - 92. OG 28. ÁRG. - MÁNUDAGUR 25. MARS 2002 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 200 M/VSK Allt á suðupunkti hjá sjálfstæðismönnum í Hveragerði vegna umdeildrar lóðar: Bæjarfulltrúi D-listans hótar stjórnsýslukæru - illvígar deilur vegna umsvifa formanns bæjarráðs sagðar pólitískt upphlaup. Bls. 2 Sigursæll sóknarprestur 0.1 & Séra Sveinn Valgeirsson, prestur í Tálknafirði, varð í gærkvöld fyrstur manna til að landa fimm milljónum króna í spurningaþættinum Viltu vinna milljón? sem sýndur er á Stöð 2. Hann var að vonum sæll með árangurinn og sama má segja um þáttastjórnandann, Þorstein J. Vilhjálmsson. Úrslit Músíktilrauna 2002: Atkvæði úr salnum tryggðu Búdrýgindum sigurinn Bls. 36 Karpað um skilyrði fyrir ferð Palestínuforseta til Beirút: Óvísl hvorl Arafat situr leiðtogafund Bls. 10 Leikfélag Akureyrar: Gaman fyrir norðan Bls. 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.