Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2002, Blaðsíða 26
/38 MÁNUDAGUR 25. MARS 2002 Tilvera x>V HÁSKÓLABÍÓ STÆRSTA SÝNINGARTJALD LANDSINS HASKOLA8IO HAGATORCI • SIHÍ 5J0 • WWW HASKOLABIO.IS V Sýnd Id. 8 og 10.15. Bi. 12 ára. Hverj|hri?r# ljlKlíar*l {3Vi að hið fullkomna par lcynnistj 6 milljön mnnn* bortj? Tilnefningar til óskarsverölauna. kvikmyndir.is EDWARD BURMS HEATHER GRAHAM EvlkmynOir.com SIDEWALKS 0F NEW Y0RK Ný gamanmynd frá leikstjóra „The^Brothers McMullen" og I,She Is the One“. Tiinefningar tö qskarsverölaui r tnkfndur sem besti leikari í aödtflSpHI ir tilnHndur sem besti leikari í aukahiuTvei inað%la kvikmynd Will Smith ó ferlinum itórbrötin mynd um stórbrotinn mann Sýnd kLÖ. Sýnd kL 9.15. Sýnd kL 7. fAOMSTÐtS.MC ★ ★★ MM.TM Sýnd kL 5. B.L 14. ísl. tali kL 5. S/77flBflV BÍÓ ^^y^HUGSAÐU STÓRT Igina. « ankinn MISSIÐ EKKI AF FYNDNUSTU FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS. ★★★'Í kvikmyndir.is □□ Dolby Sýnd m/ísl tali kl. 2, 3, 4, 5, 6 og 8. M/ensku tali kl. 2, 4, 6. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Eingöngu sýnd í Lúxus. b.l 16 ára. Synd kl. 4 og 8. B.i. 12 ára. Synd kl. 10. B.i. 16 ára. SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is Mmm ÁLf ABAKKA^ SAMWk " 7—-—.... SamMAtw i.l/aáakia' a,- aimij -Jijy-ilV'JV / ia/-avv-j - aaa^uiui.l*U..U immm í Gleymdu. sem þú heldur ad þú vii ssmmm rv/iTir:KAííiA Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit nr. 356. Lúxus B.i. 16. Vit nr. 341. BH “ ln the Bedroom ★★★★ In the Bedroom er nánast fullkomin í byggingu. Hún er afar hæg og gefinn góöur tími til að leyfa áhorf- endum aö kynnast hverri persónu vel áöur en átökin eiga sér stað. Glæpurinn sjálfur er óvæntur og beittur og afleiöing- ar hans svo skelfilegar aö áhorfandinn situr sem lamaöur. Mynd sem gleymist seint. Óhamingian sem hún sýnir er svo ófegruð og svo laus viö fals aö hún er eins og köld hönd á hjarta. -SG A Beautiful Mind ★★★i Maöur þarf ekki aö vera stæröfræöingur til aö njóta A Beauti- ful Mind því myndin fjallar meira um manninn og þá djöfla sem hann berst viö en fræöin sem hann elskar. Russel Crowe sýnir aödáunar- veröan leik, líkan þeim sem hann sýndi í The Insider. Þaö er engin skylmingahetja hér í látbragði hins afkáralega en snjalla Nash. Jennifer Connelly leikur konu hans Aliciu af miklum næmleika. -SG Gosford Park ★★★ Aö horfa á Gosford Park er aö horfa á landsliö enskra leik- ara. Samankomin eru Michael Gambon, Kristinu Scott-Thomas, Maggie ' Smith , Helen Mirren, Emily Watson, Der- ek Jacobi, Stephen Fry, Alan Bates og Richard E. Grant? Og þau leika eins og englar undir styrkri stjórn Roberts Alt- mans sem hefur fullkomiö vald á því aö vefa saman sögur, persónur og atþurði þannig aö úr veröur mögnuö mósaík þar sem engu og engum er ofaukið. -SG 16.40 Helgarsportlö. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Myndasafniö. Teiknimyndir úr Morg- unsjónvarpi barnanna. e. 18.30 Hafgúan (8:26) (New Adventures of Ocean Girl). Ástralskir ævintýra- þættir. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Holdiö er veikt (3:6) (Hearts and Bones). Breskur myndaflokkur um hóp vina í London, samskipti þeirra og ástalíf og leit þeirra aö fullnægiu í lífinu. Aðalhlutverk: Dervla Kirw- an, Damian Lewis, Hugo Speer, Amanda Holden, Andrew Scar- borough og Rose Keegan. 21.00 Framtíöin er núna (2:4) (The Fut- ure Just Happened). Breskur heim- ildamyndaflokkur þar sem metsölu- höfundurinn Michael Lewis fjallar um þær breytingar sem Netiö hefur haft á líf og starf fólks. í þessum þætti er m.a. fjallað um friöhelgi einkalífsins og Monica Lewinsky segir frá þvi aö tölvupóstur, sem hún hélt aö hún heföi eytt, var gerö- ur opinber í Starr-skýrslunni frægu. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi. 22.00 Tíufréttlr. 22.15 Lögregtustjórinn (12:22) (The District). Myndin fjallar um Jack Mannion, lögreglustjóra í Wash- ington, D.C. en hann stendur t ströngu í baráttu viö glæpalýö og við umbætur innan lögreglunnar. Aöalhlutverk: Craig T. Nelson, John Amos, Jayne Brooke og Justin Ther- oux. 23.00 At. Endursýndur þáttur. 23.25 Kastljóslð (e). 23.45 Dagskrárlok. hhp. W 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Bold and the Beautifui (Glæstar vonir). 09.20 I fínu formi (styrktaræfingar). 09.35 Oprah Winfrey. Hinn geysivinsæli spjallþáttur Opruh Winfrey. 10.20 ísland í bítiö. 12.00 Neighbours (Nágrannar). 12.20 [ fínu formi (Þolfimi). 12.35 Michael Richards Show (3.9) (e). 13.00 Star Trek 6. The Undiscovered Country (Stjörnuvíg). (Sjá umfjöllun við mælum meö.) 14.40 Spaced (3.7) (e) (Undir sama þaki). 15.05 Ensku mörkin. 16.00 Barnatími Stöövar 2 18.05 Seinfeld (1.24) (The Engagemet) 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 Undeclared (10.17) (Háskólalíf). 20.00 Dawson’s Creek (16.23). 20.50 Panorama. 20.55 Fréttir. 21.00 Óskarsverölaunin 2002. Útsending frá afhendingu Óskarsverðlaun- anna sl. nótt. 22.30 Fréttir. 22.35 X-Files (19.21) (Ráðgátur). Strang- lega bönnuö börnum. 23.20 Star Trek 6. The Undiscovered Country (Stjörnuvíg). (Sjá umflöllun viö mælum meö.) 01.00 24 (10.24) (e) (9.00 A.M. - 10.00 A.M.) Nina reynir aö aðstoöa Jack viö að finna Teri meö því að rekja slmtöl hennar, nýr yfirmaður tekur viö af Jack og Palmer grunar aö Carl ætli aö myröa sálfræðing Keiths. 01.45 Ensku mörkin. 02.40 Seínfeld (1.24) (e). 03.05 ísland í dag. 03.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. 16.30 Muzik.is 17.30 Myndastyttur (e). 18.00 Myndastyttur. Umsjón Bnak. 18.30 íslendingar (e). Spurninga- og spjallþáttur. Umsjón Fjalar Sigurðar- son 19.25 Máliö (e). Umsjón Eyþór Arnalds. 19.30 Mótor. 20.00 Survivor 4. Rob og Sarah draga sig enn meira saman og þykir félögum þeirra nóg um atlotin. Einn kepp- andinn kemur meö veislu I far- angrinum handa félögum sínum en fær óvænt viöbrögö viö veisluföng- unum. Móðureöli eins keppandans kviknar, félögunum til lítillar skemmtunar. 20.50 Málið. Umsjón Hallgrímur Helga- son. 21.00 C.S.I. Miöskólanemi finnst myrtur á salerni skólans og Grissom telur aö máliö tengist einelti. Nick og Sara eru kölluð til er llk fyrrverandi her- manns finnst I poka á víöavangi. 22.00 The Practice. Mikil úlfúö ríkir er Bobby ver eiturlyfjasalann Eddie sem ákæröur er fýrir morö á fíkli. Eddie segir aö um sjálfsvörn hafi verið aö ræöa. 22.50 Jay Leno. Skærustu stjörnurnar slást um aö fá aö koma fram hjá þessum ósvlfna furöufugli. 23.40 Undercover (e). 00.30 Providence (e). 01.20 Muzik.is 02.10 Óstöövandi tónlist. Bíórásin 06.00 Haltu kjafti (Jawbreaker). 08.00 Heima er best (How Green Was My Valley). 10.00 Fortíöarást (Blast from the Past). 12.00 Denni dæmalausi snýr aftur (Denn- is the Menace Strikes Again). 14.00 Haltu kjaftl (Jawbreaker). 16.00 Heima er best (How Green Was My Valley). 18.00 Fortíöarást (Blast from the Past). 20.00 Dennl dæmalausi snýr aftur. 22.00 Rómeó skal deyja (Romeo Must Die). 24.00 Elizabeth. 02.00 Fyrir smáaur (For a Few Lousy Doll- ars). 04.00 Rómeó skal deyja. 18.00 Ensku mörkin. 19.00 Ítölsku mörkin. 20.00 Toppleikir (Manchester Utd.-Liver- pool). 22.00 Gillette-sportpakkinn. 22.30 Heklusport. Fjallaö er um helstu Iþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 Ensku mörkin. 23.55 Á bak og burt (Persons Unknown). Jim Holland er fyrrverandi lögreglu- maöur sem nú rekur sitt eigiö ör- yggisgæslufyrirtæki. Eitt kvöldiö bregður hann sér út á lifiö og endar meö ókunnri konu uppi I rúmi hjá sér. Þegar hann vaknar er konan á bak og burt og sömuleiðis mikilvæg gögn um einn viöskiptavina hans. Holland veröur aö finna hjásvæfuna hiö snarasta því annars situr hann heldur betur I súpunni. Aöalhlut- verk. Joe Mantegna, Kelly Lynch, Naomi Watts, J.T. Walsh. Leikstjóri. George Hickenlooper. 1997. Stranglega bönnuö börnum. 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö inniend og erlend dagskrá 17.30 Jlmmy Swaggart. 18.30 Líf í Oröinu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Mar- íusystur. 20.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Orö- inu. Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller (Hour of Power). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö inn- 18:00 Rétt hjá þér. Spurningaleikur grunn- skólanna. 8. bekkur, úrslit 18.15 Kortér Fréttir, Bæjarmál, Sjónarhorn (endursýnt kl. 18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45). 20.30 Myrkriö fellur (Darkenss Falls). Margslungin bresk spennumynd. Aöalhlut- verk Sherilyn Fenn og Tim Dutton. 22.15 Korter (endursýnt á klukkutímafrestl til morguns).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.