Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Qupperneq 9
HÁTÍD HAFSINS 2002 SiÓMANNADAGURINN • HAFNARDAGURINN átíðardagskrá HafnarbakRanum Fjölbreytt fjölskylduskemmtun í 2 daga Ókeypis aðgangur SYNINGAR • SKEMMTIATRIÐI • TÍVOLÍ • BÁTSFERÐIR • HUÓMLEIKAR Laugardagurinn 1. júní KI.10 HÁTÍÐ HAFSINS flautuð inn. Skipslúðrar þeyttir í höfninni. 10 -SJÓNARHORN VIÐ HÖFNINA- Ljósmyndasýning í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Árni Einars- son sýnir Ijósmyndir sem hann hefur tekið við Reykjavíkurhöfn. 10 -FRANSMENN Á ÍSLANDI- Grafíkiistasalur í Hafnarhúsinu (norðan- megin). Opnun sýningar sem kemur frá Fransmannasafninu á Fáskrúðsfirði og sýnir líf franskra sjómanna á [slands- miðum sem höfðu þar aðalbækistöð fyrr á öldum. Sýningarstjóri: Albert Eiríksson 10 TÍVOLÍ -TÍVOLÍ-TÍVOLÍ Tívolí Jörundar og SPRELL leiktæki verða á staðnum. Hringekjur-skotbakkar hoppikastali-risaeðlugarður og fl. Hóflegur aðgangseyrir. 12-17 „Reykjavíkurhöfn". 7 mín. heimildarkvikmynd Friðriks Pórs Friðrikssonar frá árinu 1985 um uppbyggingu Reykjavíkurhafnar verður sýnd á Reykjavíkurtorgi Borgarbóka- safnsins í Grófarhúsi. Myndin verður sýnd á heila og hálfa tímanum. 11 SUMARHÁTÍÐ Vesturfcæjarsam- takanna í samvinnu við HATÍÐ HAFSINS. Opin leiksmiðja fyrir bömin í gamla Stýrimannaskólanum, hópur fjöllista - og tónlistarmanna vinnur með bömunum. Búningar, fánar,veifur og tónlist. Skrúðganga niður á Höfn og leikgleði á Miðbakka. 11 SJÓSPORT. Siglingakeppni Brokeyjar. Keppnin ræst með fallbyssuskoti fyrir framan Sjávarútvegshúsið á Skúlagötu. Þar etja kappi bestu siglingamenn í Reykjavík. Verðlaunaafhending fer fram á sviðinu á Miðbakka að keppni lokinni. 13 „Glerkúluspil" frá Frakkiandi. Sýning: Að þekkja Charent Maritime. Ferðamálasamtök þessa sólnka grósku- mikla héraðs á Atlantshafsströnd • Frakklands kynna starfshætti og líf íbúa á svæðinu með tilliti til ferðalaga og fl. Heimsmeistarakeppni í kúluspili á sandi, MONDIAS BILLES verður haldin í kynningartjaldi frönsku gestanna. Þátttaka er öllum opin. Klukkan 14-18 fer fram útsláttarkeppni, en úrslit verða á morgun, sunnudag. 13 MENNTUN OG STÖRF í SJÁVAR ÚTVEGI Skólar og stofnanir í sjávarútvegi kynna starfsemi sína í tjaldborg á Miðbakka: Tilkynningaskylda íslenskar skipa Stýrimannaskólinn í Reykjavík Umhverfisráðuneytið Sjóminjasafn í Reykjavík Oddur ættfræðingur. Vélskóli íslands Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Fiskistofa Hafrannsóknastofnun Minjagripir úr þorskhausum og fl. SlF 13 Veitingar á hátíðinni. Sjávarfang úr hafinu. [ samvinnu við fjölmenningarsamtök nýrra (slendinga verður boðið upp á fjölþjóðlega smárétti frá mörgum löndum úr íslensku fiskmeti. Þeir verða matreiddir af nýjum [slendingum og seldir á hófiegu verði í tjaldborginni á Miðbakka. Einnig verða á boðstólum á markaðnum vörnr framleiddar af SÍF í Frakklandi sem rekur þar stærstu sjávarréttaverk- smiðjuna þar í landi. Laugardagurinn 1. júní Kaffi og vöfflur með rjóma. Slysavarnarkonur í Reykjavík selja Hátíðarkaffið; vöfflur með rjóma í tjaldborginni á Miðbakka. Fiskmarkaður í Kolaportinu, selur sjávarsælgæti í soðið og harðfisksúrvalið hefur hvergi verið meira. 13 Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson. Gestum og gangandi boðið að skoða hið nýja og fullkomna hafrannsóknar- skip sem liggur við Faxagarð. 14- 15 SUMARHÁTÍÐ Vesturbæjarsam- takanna í samvinnu við Hátfð hafsins. Skrúðganga með lúðrablæstri frá gamla Stýrimannaskólanum á Stýrimannastíg niður á höfn. Börnin sýna afrakstur Leiksmiðjunnar. Búningar, fánar, veifur og tónlist. Leikgleðin mun ríkja áfram á Miðbakka. Listamennirnir, (na Hallgrímsdóttir, Þórunn Hjartardóttir, María Ellingsen, og Margrét Kristín Blöndal munu leiðbeina börnum í leikgerð og tónlist á hátíðarsvæðinu. 13 SKEMMTISIGLING fjölskyldunnar. Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. Skipið fer frá Miðbakka. Slysavarnarfélagskonur selja kaffi og vöfflur um borð. Brottför kl: 13,14, og 15. 13 Knattspyrnukeppni og reiptog sjómanna. Á gervigrasvellinum í Laugardal verður spennandi keppni milli skipsáhafna í knattspyrnu og reiptogi. Verðlaunaafhending á sjómannahófinu á Broadway um kvöldið. 14 „Konur og kvótinn“ Reykjavíkurtorg f Grófarhúsi. Hulda Proppé mannfræðingur fiytur erindi um konur og kvóta. Erindið er byggt á magistersritgerð hennar við Félagsvísindadeild Háskóla fslands. Á eftir erindi Huldu verða almennar umræður sem eftirtaldir aðilar taka þátt í: Svanfríður Jónasdóttir alþingismaöur, Unnur Dís Skaftadóttir lektor, Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður, 15- 18 HUÓMLEIKAR á sviðinu á Miðbakka. Eftirtaldar hljómsveitir koma fram: Desidia-Búdrýgindi-Fidel-Afkvæmi guðanna-Kimon-Land og synir. 17-20 Á FRÍVAKTINNI. Veitingahúsin Naustkjallarínn og Kaffi Reykjavík bjóða bjórínn á sérstöku verði í tilefni hátíðarinnar. 19 Árlegt sjómannahóf á Broadway. Sunnudagurinn 2. júní -SJÓMANNADAGURINN- Kl. 8 Hátfðarfánar dregnir að húni á skipum í höfninni. 10 Athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins við Fossavogs- kapellu í Fossvogskirkjugarði. 11 Minningarguðsþjónusta sjómanna f Dómkirkjunni. Meðan á guðþjónustu stendur verður lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins (Fossvogskirkjugarði. 12 -SJÓNARHORN VIÐ HÖFNINA- Ljósmyndasýning í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Ámi Einars- son sýnir Ijósmyndir sem hann hefur tekið við Reykjavíkurhöfn. Sunnudagurinn 2. júní -SJÓMANNADAGURINN- 12 -FRANSMENN Á ÍSLANDI- Grafíklistasalur í Hafnarhúsinu (norðan- megin). Opnun sýningar sem kemur frá Fransmannasafninu á Fáskrúðsfirði og sýnir líf franskra sjómanna á íslands- miðum sem höfðu þar aðalbækistöð fyrr á öldum. Sýningarstjóri: Albert Eiríksson 12 TÍVOLÍ -TfVOLÍ-TÍVOLÍ Tívolí Jörundar og SPRELL leiktæki verða á staðnum. Hringekjur-skotbakkar hoppikastali-risaeðlugarður og fl. Hóflegur aðgangseyrir. 12-17 „Reykjavfkurhöfn". 7 mín. heimildarkvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar frá árinu 1985 um uppbyggingu Reykjavíkurhafnar verður sýnd á Reykjavíkurtorgi Borgarbóka- safnsins í Grófarhúsi. Myndin verður sýnd á heila og hálfa tímanum. 13 Skemmtisigling fjölskyldunnar. Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin blá. Skipið fer frá Miðbakka. Slysavarnarfélagskonur selja kaffi og vöfflur um borð. Brottför kl: 13,15, og 16. 13 „Glerkúluspil" frá Frakklandi. Sýning: Að þekkja Charent Maritime. Ferðamálasamtök þessa sólríka grósku- mikla héraðs á Atlantshafsströnd Frakklands kynna starfshætti og líf íbúa á svæðinu með tilliti til ferðalaga og fl. Heimsmeistarakeppni í kúluspili á sandi, MONDIAS BILLES haldin í kynningartjaldi frönsku gestanna. Úrslit verða kl. 10-16. Verðlaunaafhending kl. 17-18 13 Varðskipið Ægir, Landhelgisgæsian og áhöfn varðskipsins bjóða gestum og gangandi að kynnast starfseminni og skoða skipið sem liggur við Ingólfsgarð. 13 Sjóminjasafn (slands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opnuð sýning á sjávarmyndum Jóns Gunnarssonar listmálara. Leikin verða sjómannalög á harmóníku og gamlir fiskimenn dytta að veiðarfærum.Opið frá kl. 13-17. 12 MENNTUN OG STÖRF f SJÁVAR ÚTVEGI Skólar og stofnanir í sjávarútvegi kynna starfsemi sína í tjaldborg á Miðbakka: Tilkynningaskylda íslenskar skipa Stýrimannaskólinn í Reykjavík Umhverfisráðuneytið Sjóminjasafn í Reykjavík Oddur ættfræðingur. Vélskóli Islands Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Fiskistofa Hafrannsóknastofnun Minjagripir úr þorskhausum og fl. SlF 12 Veitingar á hátíðinni. Sjávarfang úr hafinu. [ samvinnu við fjölmenningarsamtök nýrra (slendinga verður boðið upp á fjölþjóðlega smárétti frá mörgum löndum úr íslensku fiskmeti. Þeir verða matreiddir af nýjum fslendingum og seldir á hóflegu verði í tjaldborginni á Miðbakka. Einnig verða á boðstólum á markaðnum vörur framleiddar af S(F í Frakklandi sem rekur þar stærstu sjávarréttaverk- smiðjuna þar í landi. Kaffi og vöfflur með rjóma. Slysavarnarkonur f Reykjavík selja Hátíðarkaffið; vöfflur með rjóma í tjaldborginni á Miðbakka. Skipuleggjendur hátíðarinnar áskilja sór rétt til breytinga á dagskrá. Sunnudagurinn 2. júní -SJÓMANNADAGURINN- Fiskmarkaður í Kolaportinu, selur sjávarsælgæti í soðið og harðfisksúrvalið hefur hvergi verið meira. 13-17 Handavinnusýning, basar og kaffisala á Hrafnistuheimilunum í Reykjavík og Hafnarfirði. 13 Hópsigling Snarfaramanna Félagar úr Snarfara koma í hópsiglingu inn í innri höfnina. 13:30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Miðbakka. 14 HÁTÍÐARHÖLD SJÓMANNADAGSINS Á MIÐBAKKA. Setning hátíðarínnar. Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs. Ávörp: Ámi M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra Svein Ludvigsen sjávarútvegsráðherra Noregs Olafur H. Marteinsson framkvæmdastjóri Árni Bjarnason forseti farmanna og fiskimannasambands íslands Sjómenn heiðraðir Andrew Freemantle framkvæmdastjóri Bresku björgunarbátasamtakanna Kynnir: Guðjón Petersen. Athöfn þessari verður útvarpað beint á rás 1 á milli kl. 14 og 15. 15 Nýr björgunarbátur vígður og gefið nafn. Hópsigling björgunarbáta af höfuðborgarsvæðinu. Kappróður á innri höfninni. Lið hraustra kappa takast á í kappróðri. Ráarslagur Kappar takast á. Keppendur slást um hver fellur af ránni í sjóinn. 15:30 Flugatriði. Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir björgun úr bát á innri höfninni. Listflug: Björn Thoroddsen, flugkappi sýnir listir sýnar. Skemmtidagskrá á Miðbakka. Karíus og Baktus, þættir úr leikritinu. Australian Digeridoo, áströlsk frum- byggjatónlist. Töframaður Verðlaunaafhendingar fyrír kappróður, og ráarslag. BRYGGJUBALL. Hljómsveitin Roðlaust og beinlaust sem er skipuð úr áhöfn Kleifabergsins frá Ólafsfirði, leikur fyrir dansi á Miðbakka. 17-20 Á FRÍVAKTINNI. Veitingahúsin Naustkjallarínn og Kaffi Reykjavík bjóða bjórinn á sérstöku verði í tilefni hátíðarinnar. 18 Hátíðarhöldum lokið á Miðbakka. Næg bílastæði eru í Faxaporti, ekið inn frá Faxagötu. « spv Sparísjóður vélstjóra SAMSTARFSVERKEFNI SJÓMANNADAGSRÁÐS, REYKJAVÍKURHAFNAR OG REYKJAVÍKURBORGAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.