Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Side 45
LAUGARDAGUR I. JÚNÍ 2002 H&lQorhlaö H>"Vr 45 Leikmyndateiknarar eru mikilvægur liður í uppsetningu leikverka. Samband þeirra við leikstjórana er oft mjög náið og í samvinnu þeirra verður til heildarhugmyndafræði sýningarinnar. „Ég sá fram á það að einver- an á vinnustofunni yrði algjör dauði,“ segir Snorri Freyr. „Hlutverk myndlistar í samfélaginu hefur líka breyst mikið; ég tek undir með Duchamp sem sagði að listin væri dauð og menn ættu að snúa sér að ein- hverju öðru. Ég leitaði því að vettvangi þar sem ég gat komið list minni á framfæri. Samspilið við aðra sem koma að sýningum gerir vinnuna spennandi og frjóa. Leikmyndahönnun er lifandi listform.“ Snorri segir að það séu ýmis verkefni í uppsiglingu. „Þetta er svona sitt lítið af hverju. Fyrir framan mig liggur handrit að leikriti sem verður sett upp í Þjóöleikhúsinu í haust og ég teikna leikmynd fyrir.“ Snorri Freyr er ekki viss um hvaða leikmynd hann er stoltastur af. , „Það er yfirleitt það sem ég var J að fást við síðast,“ segir Snorri yr Freyr. „Ég var mjög sáttur við f Öndvegiskonur. Það er alltaf þannig X aö þegar allt smellur saman, þá er / gaman að vera til.“ Nú eru OPIÐ a 'i) Drifðu þig í dag og fáðu dágóðan afslátt! Spring-, iatex-, svamp- og eggjabakkadýnur og margt f leira með 15-30% afslaetti! 1.11 til 15_____________________ Mörkin 4*108 Reykjavík Sími 533 3500 • www.lystadun.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.