Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2003, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2003, Blaðsíða 17
DV Fréttir :is höfðu heitið því að halda sig frá hnefaleikum. Þeir eru forsvars- „Fólk sem er djúpt sokkið i neystu lend- /r oft úti i horni og sér enga aðra teið en að stytta sér ald- ur,“ sagði Sigurjón í viðtati í fyrra. son fyrra. im. Salvar Halldór greindi frá Hollandsferð- um sínum á umræðusvæðum Annar boxarinn virkur í umræðu á Netinu „Það er hægt að fá miða til Amsterdam fyrirstikk (24.900 á netinu)..." sagði Sal- var á vefsvæðinu Hugi.is cusley o.s.f.v.), hef hitt þar virkilega mikið af liðinu sem er á fullu í þessu og get ekki sagt annað en í dag er ég hooked á þessu. Það er hægt að fá miða til Amster- dam fyrir slikk (24.900 á netinu)...“ Hreifst af frelsinu „[Það er] löngu tímabært að fara að skoða staðreyndir en ekki þessa þvælu sem við fáum oftast að heyra. Ég hef mikið verið í Hollandi og hrífst af frelsinu sem fólk fær að njóta þar, ótrúlegt að hið opinbera skuli vilja ákveða fyrir okkur hvað sé okkur hollast hvort sem það er box, bjór eða cannabis," segir Salvar á skoðanaskiptavefnum Sigur- freyr.com (http://www.sigur- freyr.com / umraedan.html). Salvar Halldór Björnsson I versluninni Carisma 1999. Saivar er sonur fyrrum yfirmanns fikniefnadeiidar Lögregiunnar í Reykjavik. Salvar Halldór Björnsson ritar um HoOandsferðir sínar og Sigurjóns á spjallvef íslenskra boxara á http://www.hugi.is/martial-arts/ í janúar: „Ég kom frá Hollandi á þriðjudag þar sem ég (og Sig- urjón Gunnsteins- son) fengum tæki- færi á að fara á lok- aða æfingu hjá Vos gym í Amsterdam... Ég var nokkuð hamingjusamur að sleppa út með hel- Hu9*-is blátt læri eftir eftir æfinguna en Sigur- jón rúllaði út með brákuð rif eftir bombu frá 115 kg trölli sem gengur undir viðurnefninu „bonecrusher" en á laugardagskvöldinu horfðum við á hann fótbrjóta andstæðing sinn í hringnum eftir 10-15 sekúndur svo ég var bara nokkuð sáttur að sleppa út óbrotinn. Ég er farinn að fylgjast svoldið vel með [því], er búinn að vera að flytja inn vörur frá Hollandi síðasdiðin 3 ár fyrir box og bardagalistir (ronin, blettur á hnefaleika iðað íslenskt box. Enn eitt reiðarslagið er Boxaramálið. Sigurjón Gunnsteinsson var í hnefaleikanefnd ÍSÍ þar til í vor að nenfdin var leyst upp, gagn- gert í þeim tilgangi að losna við hann vegna trúnaðarbrests. Engilbert Olgeirsson, núverandi formaður nefndarinnar, segir að Sigurjón hafi handsalað sam- komulag sem hann gerði við for- ystu ÍSÍ um að hætta við ólög- mæta keppni sem hann og Sal- var Halldór Björnsson höfðu auglýst í mars. „Hann tók í höndina á Elllert og handsalaði að fara að settum reglum en engu að síður var samkomulagið brotið og algerlega ólögleg keppni haldin," segir Engilbert. „Menn ætluðu ekki að líða ólög- legan gjörning og þess vegna var gripið í taumana." Nefndin var leyst upp og ný skipuð, enda ljóst að Sigurjón væri ekki traustsins verður. „Þessir menn setja svartan blett á hnefaleikana og það er forkast- anlegt að þeir skuli hafa verið að þjálfa," segir Engilbert og viður- kennir að það sé langur vegur frá því að hann hugsi hlýtt til mann- ana sem var sleppt úr haldi eftir að þeir höfðu játað: „Það sem ég spurði þegar ég heyrði fréttina var: Hvað var þessum mönnum sleppt!" segir Engilbert. Hnefa- leikanefnd ÍSÍ mun fjalla um málið á fundi sínum í hádeginu í dag. VEITING ASTAÐUR "FRABÆR TILBOÐ (aðeins sótt) Stor pizza m/4 áleggstegundum kr. 998,- Stór pizza m/4 áleggstegundum, brauðstöngum og sósu eða frönskum og sósu kr. 1449,- simi 535 1400 Trocadero er reyklaus veitingastaður sem býöur upp á fyrsta flokks veitingar á góðu verði. Eingöngu er notast við besta mögulega hráefni, íslenskan ost og ferskt grænmeti. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.