Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 14
DAGBT.ADJÐ. FÖSTUDAGUR 10. JUNl 1977. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Staðan í Evrópuriðlum heimsmeistarakeppninnar: Leikur íslands og N.-írlands Vikingur varð Islandsmeistari i 4. flokki i íslandsmótinu í hand- knattleik í vor. Nýlega héldu Vík- ingar upp á sigurinn í Bústöðum. Þar var piltunum haldið sam- kva-nii — en þjáifari Vikings er sá kunni kappi á línunni hjá Vik- ing og landsliðinu. Björgvin Björgvinsson. ; A DB-mynd Sveins Þormóðs- sonar eru þessir. Freniri röð talið frá vinstri: Logi Hjartarson. Hailur Magnússon, Helgi Birgis- son, Ragnar Rögnvaldsson og Birgir Guðmundsson. Aftari röð frá vinstri: Björgvin Björgvins- son þjálfari. Jón B. Guðmunds- son, Agnar Þör Arason. Jóhann Þorsteinsson, Björn Bjartmarz, Stefán Þórisson, Jóhannes Albert Sa*varsson og Einar B. Magnús- son. A myndina vantar þá Guö- mund B. Ingvason og Hauk Haraldsson. riðli keppni í þriðja átanganum. Leikið í þremur riðlum. 1. riðli Túnis-Guinea 2. riðli Nígería- Fílabeinströndin 3. riðli Egypta- land-Zambía. Sigurvegarar í riðlunum þremur leika svo um ■eitt sæti á HM i Argentínu — heima og að heimat.. -hsím. Sigurður lék á sextíu og átta Vallarmetið í Grafarholti var jafnað í gær, en það gerði hinn ungi kylfingur í GR, Sigurður Pétursson. Metið jafnaði hann i keppnf GR um afmælisbikar Guðmundar Sigmundssonar. Lék Sigurður á 68 höggum, eða tveim undir pari vallarins. Þess má gera, að Sigurður fór „Albatros" á 4. braut, eða 3 undir pari. Sá sem á metið ásamt Sigurði heitir Jan Rube, sænskur atvinnumaður í golfi og setti hann metið á norðurlandameistaramótinu sem haldið var árið 1974. Urslit á mótinu i gær urðu þessi: 1. Sigurður Pétursson, 68-6=62. 2. Gísli Dagsson 88- 24=64. 3. Guðrún Eiríksdóttir 93- 26=67. 4. Gísli Ólafsson 85-18=67. 5. Revnir Vignir 85-17 = 68. A morgun, laugardaginn 11. júní hefst á golfvellinum í Leiru Smirnoffkeppnin svonefnda. Þetta er opin keppni og verða ieiknar 36 holur með og án for- gjafar. A sunnudaginn verða seinni 18 holurnar leiknar. Keppnin er opin konum og körlum en það er Golfklúbbur Suðurnesja sem sér um fram- kvæmd keppninnar. - rl. sjötti leikurinn í fjörða Leikur Islands og Norður- Irlands á morgun á Laugardals- velli verður sjötti ieikurinn í 4. riðli heimsmeistarakeppninnar í Evrópu. Sá riðill er af mörgum talinn sá sterkasti í Evrópu með HolIIand og Belgíu í broddi fylkingar, Norður-írland og Ísland. Við skulum nú líta á stöðuna í hinum níu riðlum í Evrópu — en keppni í einum er lokið. Hinum níunda og sigur- vegararnir þar, Ungverjar, verða nú að leika gegn landi frá Suður- Ameríku um réttinn til að leika á HM í Argentinu næsta ár. Í öllum riðium Evrópu kemst efsta liðið beint í HM-keppnina. Það eru það riðlarnir og úrsiit í einstökum leikjum. 1. riðill Kýpur-Danmörk 1-5 Portúgal-Pólland 0-2 Danmörk-Kýpur 5-0 Pólland-Kýpur 5-0 Portúgal-Danmörk 1-0 Kýpur-Portúgal 1-2 Danmörk-Pólland 1-2 Kýpur-Pólland 3-1 Pólland 4 4 0 0 12-2 8 Danmörk 4 2 0 2 11-4 4 Portúgal 3 2 0 1 3-3 4 Kýpur 5 0 0 5 3-20 0 Kftir: Pólland—Danmörk21/9 — Pólland-Portúgal 29/10 — Portúgal-Kýpur 16/11. 2. riðill Finnland-England 1-4 Finnland-Luxemborg 7-1 England-Finnland 2-1 Luxemborg-Ítalía 1-4 Itaiia-England 2-0 England-Luxemborg 5-0 Luxi'mborg-I''innland 0-1 Finnland-llalia 0-3 Italía 3 3 0 0 9-1 6 England 4 3 0 1 11-4 6 Finnland 5 2 0 3 10-10 4 Luxemborg 4 0 0 4 2-17 0 Kftir: Luxemborg-Kngland 12/10 — Italía-Finnland 15/10 — England-Ítalía 16/11 — Italía- Luxemborg 3/12. A-Þýzkaland-Tyrkland 1-1 Malta-Austurríki 0-1 Malta-A-Þýzkaland 0-1 Austurríki-Tyrkland 1-0 Austurríki-Malta 9-0 Austurríki Tyrkland A-Þýzkaland Malta Eftir: Austurríki- A-Þýzkaland 24/9 — A- Þýzkaland-Austurríki 12/10 — A- Þýzkaland-Malta 29/10 — Tyrk- land-Austurríki 30/10 — Tyrkland-A-Þýzkaland 16/11 — Maita-Tyrkland 27/11. 4. riðill. tsland-Belgía tsland-Holland Holland-N.-Irland Belgía-N.-lrland Belgía-Holland Holland Belgía N.-trland Island Eftir: Island-N. írland 11/6 — Holland-tsland 31/8 — Belgía- tsland 3/9 — N-trland-lsland 21/9 — Holland-Belgía 26/10 — N-Írland-Belgía 16/11 — N- trland-Holland. Dagsetningu vantar. 5. riðill Búlgaria-Frakkland Frakkland-írland trland-Frakkland Búlgaría-Irland Búlgaria Frakkland írland Eftir: trland-Búlgaria 12/10 — Frakkland-Búlgaría 16/11. 6. riðill Svíþjóð-Noregur Noregur-Sviss Sviss-Sviþjóð Svíþjóð-Sviss Svíþjóð Noregur Sviss 3. riðill Tyrkland-Malta D0MARIGRYTTUR ÁNESKAUPSTAÐ — þegar Þróttur sigraði Austra eftir framlengingu íbikarkeppni KSÍ Þróttur, Neskaupstað, og Austri, Eskifirði, léku i bikar- keppni KSÍ á þriðjudag á Nes- kaupstað. Eftir aðeins 20 sekúnd- ur skoraði Bjarni Kristjánsson fyrir Austra — en siðan voru leik- menn 2. deildarliðs Þróttar allan timann að reyna að jafna. Það gekk heldur illa — og þaóvar ekki fyrr en nokkrum minútum fyrir leikslok. að Þróttur jafnaði úr vítaspyrnu. Dómarinn, Stefán Garðarsson, dæmdi þá víti á Austra og úr vítaspyrnunni jafn- aði Bjarni Jóhannsson. Jafntefli var 1-1 þegar venju- legum leiktíma lauk og var þá framlengt í 2x15 minútur. Þá náði Þróttur fljótt yfirtökunum og skoraði þrívegis. Sigurður Friðjönsson skoraði tvö mark- anna, Helgi Benediktsson það þriðja. Þróttur vann þvi 4-1. Tals- verð ólga var i áhorfendum á Nes- kaupstað og bitnaði það á dómara ieiksins, þó svo vítið, sem hann dæmdi yrði björgun Þróttar í leiknum. Ekki voru Austramenn sannfærðir um réttmæti þess dóms. En áhorfendur köstuðu ýmsu iauslegu i dómarann eftir ieikinn — grýttu hann, og hefur skýrsla um það verið send tii Knattspyrnusambands tslands. Eftir: Noregur-Svíþjóð 7/9 — Sviss-Noregur 30/10 7. riðill Tékkóslóvakía-Skotland 2-0 Skotland-Wales 1-0 Wales-Tékkóslóvakía 3-0 Wales 2 10 13-12 Tékkar 2 10 12-32 Skotland 2 10 11-22 Eftir: Skotland-Tékkóslóvakía 21/9 — Wales-Skotland 12/10 — Tékkóslóvakfa 16/11. 8. riðill Spánn-Júgóslavía 1-0 Rúmenía-Spánn 1-0 Júgósiavía-Rúmenía 0-2 Rúmenía 2 2 0 0 3-0 4 Spánn 2 10 11-12 Júgóslavía 2 0 0 2 0-3 0 Eftir: Spánn-Rúmenía 6/10 — Rúmenía-Júgóslavía 3/11 — Júgóslavía-Spánn 30/11. 9. riðill Grikkland-Ungverjaland 1-1 Sovét-Grikkland 2-0 Ungverjaland-Sovét 2-0 Grikkland-Sovét 1-0 Sovét-Ungverjaland 2-0 Ungverjal.-Grikkland 3-0 Lokastaðan: Ungverjal. 4 2 116-35 Sovét 4 2 0 2 4-3 4 Grikkland 4 112 2-63 Brasilía-Perú 10/7 — Brasilía- Bolivía 14/7 og Perú-Bolivia 17/7 leika á hlutlausum velli — Bogota i Kolombíu — um tvö sæti i Argentínu, en neðsta liðið þar leikur við Ungv»rjaland i'.m rétt- inn á HM. Ur riðlum Mið- og Norður- Ameríku leika Mexikó, Kanada, Guatemala, Haiti og Surinam á móti i Mexikó. Einföld umferð og sigurliðið kemst til Argentínu. Ur Asíu og Eyjaálfu leika Hong Kong, Suður-Kórea, tran, Kuwait og Ástralía til úrslita um eitt sæti á HM í Argentínu. Þar voru upphaflega fimm riðlar með þátt- töku 17 þjóða. t Afríku var fyrst keppt í 12 riðlum — síðan sex riðlum. Nú er að hefjast þar

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.