Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JUNÍ 1977. 21 Skothylki fyrir stærðina 32 fannst í upptökú herbergi þínu. Kúlan fanns í höfði dána piltsins. Toyota Corolla árg. ’73 til sölu, gul að Iit og í eigu eins aðila' frá upphafi. 4 snjódekk á felgu og útvarp fylgja. Ekin 64 þús. km. Uppl. í síma 74816 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Mustang árg. ’bo, V8, 289 cub. sjálfskiptur með aflstýri. Hvítur. Tilboð. Einnig er til sölu Shelby GT 350 svunta með innbyggðum spoiler. Uppl. í síma 22367 eftfr kl. 6. Peugeot station 404 árg. '67 til sölu, þarfnast smálagfæringa. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 36811. Taunus 17 M árg. '71 til sölu, góður bíll, æskileg skipti á góðum Bronco árg. ’66 Uppl. í síma 44465. Bronco árg. '74 til sölu, 8 cyl. klæddur, á kr. 1.750.000 og Austin Mini árg. '73 sendiferðabíll. Uppl. í síma 18950 á kvöldin. Óska eftir að kaupa VW 1300 árg. ’72-’74. Uppl. í síma 42672. Óska eftir afturhásingu undan vörubíl sem þolir 6 tonn. Drif þarl' ekki að fylgja. A sama stað eru til sölu 4 notuð Bridge- stone dekk 825x15. Uppl. í síma 74927. VW árg. '74 pallbill með 6 manna húsi til sölu. Uppl. í síma 38666 eftir kl. 4. Fíat 600 sendiferðabíll, til sölu, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Tilb. óskast. Uppl. i síma 42423 eftir kl. 17. VW 1300 árg. '68 til sölu, með eldri vél, útvarp fylgir, verð 135 þús. Uppl. í síma 13654. Vinnuvélar og vörubifreiðar. Höfum allar gerðir vinnuvéla á söluskrá, einnig úrval vörubíla. Utvegum úrvals vinnuvélar og bíla frá Englandi, Þýzkalandi og viðar. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Cortína árg. ’67 til sölu, skemmd eftir árekstur, hurð og bretti fylgja. Uppl. í sima 81432 eftirkl. 6. Óska eftir að kaupa VW eða Ford Escort eða lítinn bíl, ekki eldri en ’70-’71. Góð útborgun og skilmálar fyrir góðan bi!.. Uppl. í síma 10389 eftir kl. 7 á kvöldin og laugardag og sunnu- dag. Dodge Weapon til sölu með spili og bensínmiðstöð. Uppl. í síma 66402. Benzbílar og varahlutir. Höfum fjölda góðra Mercedes Benz bifreiða á söluskrá. Fólks- bílar, bensín og dísil, vörubílar, o. fl., einnig y msa varahluti í MB fólksbíla fyrir hálfvirði. Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590. Til sölu VW-vél í rúgbrauð árg. ’66, einnig VW 1300 árg. '66 sem þarfnast boddí- viðgerðar. Uppl. í sima 92-2760 milli kl. 1 og 7 virka daga. Sunbeam 1250 árg. ár. '72 til sölu, lítið eitt skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 66187 eftir kl. 17. Fíat 125Pögangfær selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 19059. Volvo Amason árg. ’63 til sölu í góðu standi. Uppl. í síma 19025 í dag og á morgun. Peugeot 504 árg. '73 disilbíll í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 71561. Plymouth Duster árg. ’74, 6 cyl. beinskiptur með útvarpi til sölu. Uppl. í síma 83494. Til sölu Fiat 127, ekinn 67.000. km. Uppl. í síma 86519. Cortina árg. ’70 til sölu.skoðuð '11. Uppl. i síma 33035. Vörubifreið óskast. Óska eftir vörubifreið með hliðarsturtum og krana, 2V± til 3 tonna. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 6. Cortina árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 32779 eftir kl. 6. Nova. Óska eftir Chevrolet Nova ’69-’73, tveggja dyra, með 600 þús. króna ' staðgreiðslu og 70 þús. kr. öruggum mánaðargreiðslum. Uppl.ísíma 43777. [(Húsnæði í boði) Herbergi til leigu á góðum stað í vesturbænum, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 25753 e.h. Óska eftir VW árg. ’68-’72 sem þarfnast boddíviðgerðar, aðrar teg. koma til greina. Uppl. í síma 34670 eftir kl. 18. Til leigu nýleg 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi i efra Breiðholti. Tilb. merkt „Utsýni 49501“ sendist augld. DB fyrir miðvikudag. Vauxnall Viva station árg. '72 til sölu, ekin 42 þús. km. Fallegur bíll. Uppl. í síma 38364 og i síma 81075 eftir kl. 8. Til leigu frá 1. júlí er 2ja herb. rúmgóð íbúð við Furugrund í Kóp. Reglusemi' áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld merkt „Furugrund 48353". Volvo Amason '66 til sölu, góður og vel með farinn bíll. Verð kr. 430 þús. Uppl. í sima 42829 og 43488 eftir kl. 5. Til leigu íbúð. Til leigu 3ja herb. íbúð í Kópa- vogi, 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir miðviku- daginn 15. júní merkt „Ibúð- 6066“. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar' á staðnum og i síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2 hæð. Iðnaóarhúsnæði — Geymsluhúsnæði í Hafnarfirði til leigu, 230 fm með mjög stórum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð. Uppl. í síma 53949. Kaupmannahafnarfarar. Herb. til leigu fyrir túrista f miðborg Kaupmannahafnar. Helminginn má greiða í isl. krónum. Uppl. í síma-20290. Leigumiðlun. Húseigendur ath. Látið okkur annast leigu íbúðar- og atvinnu- húsnæðisins yður að kostnaðar- lausu. Miðborg Lækjargötu 2, (Nýja bíó húsinu) Fasteignasala leigumiðlun. Sími 25590. Hilmar Björgvinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölumaður. Iðnaðarhúsnæði Geymsluhúsnæði: Til leigu i Hafnarfirði 50-60 fm með stórum innkeyrsludyrum. Gæti hentað til verzlunar. 40 fm húsnæði með inngöngudyrum. Einnig 70 fm á efri hæð með sérinngangi. (Húsnæði þessi henta ekki fyrir bílaverkstæði). Uppl. í síma 53949. Grindavík 2ja herbergja íbúð í Grindavík til leigu. Uppl. í síma 92-2760 milli kl. 1 og 7. 4 herb. íbúð í Fossvogi til leigu. íbúðin leigist til áramóta. Tilboð sendist fyrir 15. júní DB merkt: Hörðaland. C jI Húsnæði óskast Keflavík. Óska eftir að taka á leigu nú þegar 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 2355 Keflavík. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax, 2 í heimili. Frekari uppl. í síma 21800 og 32016. Vantar 3ja-4ra herb. íbúð til leigu í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. að Sóiheimum í Grímsnesi, símstöð gegnum Selfoss. Oska eftir herbergi til leigu. helzt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 22623 milli kl. 14 og 18 í dag. Einhleypan mann vantar íbúð í Hafnarfirði, góð um- gengni og skílvísar greiðslur. Sigurjón í sima 50165 til kl. 19. Ung hjón með 1 barn óska eftir að leigja íbúð í Reykja- vík, heizt með húsgögnum, í júlí og ágúst, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 74223 i dag og næstu daga. : 3 háskólanemar óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu í Reykjavík frá 1. sept. Uppl. í síma 99-6142 til 14. júní. Herbergi. Ungur og reglusamur maður ósk- ar eftir góðu herbergi sem allra fyrst. Uppl. gefnar í síma 36874. 2ja herb. íbúð óskast í gamla bænum fyrir sjómann á miðjum aldri, reglusemi heitið, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20873 eftir kl. 4. Vantar 3ja-4ra herb. íbúð, helzt einbýlishús í Keflavík sem fyrst. Uppl. í síma 92-8379. Oska eftir að taka á ieigu 2ja herb. íbúð í 2-3 mánuði nálægt miðbænum, reglusemi heitið. Uppl. í síma 19678 eftir kl 5 á daginn. Óska eftir bílskúr eða sambærilegu húsnæði. Uppl. í síma 81249 og 83495. íbúðaskipti. Öskum eftir 2ja herb. íbúð í skiptum fyrir 4ra herb. endaíbúc á góðum stað í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52882. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í Kóp. eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 41514. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í Kóp. eða Hafnarf. Fyrirframgr. getur komið til greina. Uppl. í síma 40809 eða 41514. Óskaeftir3ja til 4ra herb. íbúð strax, 3ja mán. fyrirframgr. Uppl. í síma 36874. Húsaskjól —Ilúsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigj endum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Hús- eigendur ath. við önnumst frágang Ieigusamninga yður að. kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, helzt í Hlíðunum eða nágrenni, þarf ekki að vera laus fyrr en í sept. Erum barnlaust par sem vantar þak yfir höfuðið. Sími 14660 á daginn og 15681 eftirkl. 19. íbúð ðskast á leigu strax. Uppl. í sfma 43913 eftir kl. 5. Leigumiðiun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðariáusu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaieigan. Laugavegi 28. 2 hæð. Algjör reglumaður um fimmtugt óskar eftir litilli íbúð eða góðu herbergi. Uppl. í síma 28126 eftir kl. 7 á kvöldin. Erum tvær stúlkur utan af landi sem óskum eftir að leigja herbergi með eldunaraðstöðu í vetur. Uppl. í síma 97-6262. Ungur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð eða ein- staklingsíbúð. helzt í austurbæn- um. Alger reglusemi. Uppl. í síma 35220.. Atvinna í boði Fitabreytingar. Óska eftir starfskrafti til fata- breytinga strax hálfan daginn., Uppl. í síma 11811. Stúlka óskast til að pakka matvælum í 4-5 ti/na á dag frá kl. 6 á morgnana. Tilboð sendist blaðinu merkt „Pökkun., 49477“. Unglingsstúlka óskast á heimili skammt frá Reykjavík til að gæta hálfs annars árs barns og til heimilisstarfa. Einungis dugleg og áreiðanleg stúlka kemur til greina, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. merktar „Húshjálp 49533“ sendist augld. DB fyrir 13. júní.“ Vélstjóri vanur togveiðum óskast á mb. Sif RE 39, Uppl. um borð í bátnum sem liggur við Grandagarð eða í kvöld eftir kl. 8 í síma 44168. Atvinna óskast 9 Vel borgað skítadjobb má vera áhættusamt, helzt úti í óbyggðum, óskast. Uppl. í síma 99-6142 til 14. júní. Óska eftir ráðskonustöðu í Reykjavfk. Uppl. í síma 20066. Vanur iangferðabílstjori utan af landi óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 83169. Ung stúlka með 4ra ára gamalt barn óskar eftir vinnu úti á landi. Uppl. í síma 34576. Stúlka á 19. ári með verzlunarskólapróf óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 30128. Stúlka óskar eftir atvinnu í söluturni 2-3 kvöld í viku. Sími 86912. Kennari óskai eftir sumarvinnu. Uppl. I sfma 15357. 1 Barnagæzla 13 ára telpa óskar eftir að gæta barns. Uppl. í síma 35269. Get tekið börn í gæzlu, hef leyfi. Uppl. i síma 37666. Óska eftir stúlku til að gæta 2ja ára drengs í miðbæ Kópavogs. Uppl. í síma 44975 eftir kl. 19. C Tapað-fundið i Stakur skór, nýr Ijósbrúnn’ leðurskór með hrágrúmmísóla tapaðist i gær í Kópavogi eða Breiðholti 1. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 73539 — 42296. Giftingarhringur merktur „Sveinn" tapaðist síðastliðinn laugardag við Barmahlíð eða Völvufell. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 19577 eftir kl. 18. Námskeið eru að hetjasi i púðauppsetningu (vöfflupúða- saumi). Innritun í Uppsetninga- búðinni Hverfisgötu 74. Sími 25270.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.