Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JUNl 1977. 23 © Klng F«atur*s Syndicata, Inc., 1077. World rights rasarvad. „Ef mér fer aðeins meira fram kemst ég í byrjendaflokkinn eftir rúma viku.“ Roykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið ogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími • 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið ogsjúkrabifreiðsími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160. sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld,- nœtur- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavík og nágrenni vikuna 10.—16. júní er i Háaleitis Apóteki og Vesturbmjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt’ vörzluna á sunnudögum, helgidögum og a|- mennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22. að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. típplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustú eru gefnar f símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag og sunnudag frá kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar f sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru^efnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kh 9—18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og Slysavarðstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100. Hafnarfjörður. sími 51100, Keflavík sfmi 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlnknavakt er f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. '0FFI 'O fld OPA// flÚCrU VftGrS) '(£/NHVER flOFfí &LÆTR \V£RDUR SAMT T/L SoLftR LfíSS) [SUM/MM RL/L- 0(t VÆTfl\ ■ 0—---- 36. Afram svo fsland, — og ekkert írafár, drengir! Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. júní. Spáin gildir fyrír sunnudaginn 12. júni. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú færð einstakt tæki- Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hugsaðu betur um færi til að blanda saman starfi og ánægju í dag. Gættu . heilsu þfna. Þú þarfnast að öllum lfkindum meiri tungu þinnar um vin þinn þegar þú verður spurð(ur) hvíldar! Fólki f þessu merki hættir alltaf til að ofreyna álits á honum. sig. Þú lendir f skemmtilegum félagsskap f kvöld. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ef veður leyfir ættir þú að Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú ert gjörsneydd(ur) eyða einhverjum hluta dagsins úti undir beru lofti. Þéi^ öllum metnaði f dag og er hætt við að hægt gangi með öll veitir ekki af hressingunni. Einhverjir erfiðleikar eru í verk. Reyndu að setja í þig kraft og hættu að vorkenna heimilislífinu. sjálfum(sjálfri) þér. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú kemst að þvf að vinur. þinn á sér óvenjulegt áhugamál. Rannsakaðu allar hliðar máls nokkurs áður en þú tekur nokkrar ákvarðanir þar að lútandi. Nautið (21. apríl—21. maí); Þú þarft að taka einhverja áhættu f starfi þlnu. Þú hefur frumkvæðið og munt njóta þess. Hvfldu þig vel í kvöld og haltu þig heima við, annars er hætt við að eitthvað fari úr skorðum. Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sfmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Uppíýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. Hafnarfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar■ um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni f síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í sfma 22311. Nœtur- og helgidaga- varrla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- jækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Tvíburamir (22. maf—21. júnf): Gerðu allt sem þig langar til í dag. Þú hefur tekið meira en þinn skerf af vinnu og ábyrgð. Nú er tfmi til kominn að þú látir aðra um að hafa áhyggjur til tilbreytingar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Lffið mun verða talsvert auðveldara og skemmtilegra héðan f frá. öll samskipti við aðra ganga vel og þú færð það sem þú ferð fram á. Ljóniö (24. júlf—23. ágúst): Reyndu að komast hjá því að taka mikilsverðar ákvarðanir f dag. Dagurinn er ekki heppilegur til að eiga við þrjózkar persónur. Farðu vel með heilsuna. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Frítímar þínir fara í að hjálpa vini þínum sem er f vanda staddur. Þú ert ekki alveg nógu ánægð(ur) með þróun mála. Tillitslaus at- hugasemd kemur róti á tilfinningar þfnar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér ætti að verða vel ágengt f dag en það er hætta á að þú ofreynir þig. Rólegt kvöld heima við verður æskilegast. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér reynist erfitt að koma ákveðnu verkefni f framkvæmd. Það ætti að takast því stjörnurnar eru þér hliðhollar. Allt bendirtil þess að þú farir í ferðalag áður en dagurinn er á enda. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver reynir að koma sökinni á þig vegna smáslyss sem orðið hefur. Hafðu allt á hreinu og segðu álit þitt umbúðalaust. Ástamálin ganga vel. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Vertu sérlega hugsunar- samur(söm) ef þú ætlar að bjóða heim til þfn gestum í dag eða kvöld, þvf annars er hætt við að þú gleymir einhverju mikilvægu atriði. Sýndu þér eldri manneskju þolinmæði. Nautiö (21. apríl— 21. maf): Einhver leitar ráða hjá þér. Veittu samúð þína og gerðu viðkomandi grein fyrir að enginn geti leyst vandamálið nema hann sjálfur. Þú ferð í stutt ferðalag. Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Þér finnst flest leiðinlegt og þú ert ákaflega einmana. Reyndu að komast út og^ heimsæktu skemmtilega vini, sem geta rifið þig upp úr deyfðinni. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú ferð í óvænt ferðalag og það verður lengra en þú gerðir ráð fyrir. Það er sama hvað þú leggur þig fram, þér tekst ekki að gera svo félaga þfnum líki. Ljóniö (24. júlf—23. ágúst): Þú lendir f skemmtilegum félagsskap f kvöld og kvöldið ætti að geta orðið ógleymanlegt. Framundan er skemmtilegt tfmabil og það verður nóg að gera á öllum vigstöðvum. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Þetta er ekki rétti dgurinn til að ræða fjölskylduáætlanir. Þú yrðir hamingjusamari ef þú eyddir deginum í félagsskap vina. Gleymdu ekki gömlum vini, þótt samband ykkar hafi rofnað. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér reynist er/itt að koma lagi á ástamál þín. Ef þú vilt binda enda á eitthvert samband þá er þetta rétti dagurinn til þess. Láttu það ekki hafa áhrif á þig þótt fólk sé ekki sátt við skoðanir þínar. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): GættU að hvað 'þú. segir um aðra. Akveðin manneskja reynir mjög að finna eitthvað það hjá þér sem hún getur notað gegn þér. Þú færð skilaboð sem þú skilur ekki alveg. Bogmaöurínn (23. nóv.—20. des.): Gættu þess að deilq ekki á aðra og allra sfzt ástvin þinn. Þú verður ákaflega heppin(n) I öllu sem varðar fjölskylduna og ánægjulegt kvöld er framundan. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Láttu í ljósi skoðanir Steingeitin (21. öqs.—20. jan.): Ef þú ert að vonast eftir þínar, jafnvel þótt þú vitir að þær þyki nokkuð nýstár- að einhver af gagnstæða kyninu taki eftir þér þá skaltu legar. Haltu sálarró þinni og jafnvægi á hverju sem hegða þér öðruvísi en þú gerir. Reyndu bara að vera gengur. eins afskiptalaus og þú getur. Afmœlisbarn dagsins: Þú munt verða hamingjusamur(söm) fyrri part ársins. Hvers konar dagleg störf og gamall vinskapurmun gangaeinstaklega vel fyrir sig. Einhverjar breytingar eru fyrirsjáanlegar um mitt tfmabilið. Þú lendir í ástarævintýri, sem þú munt fá talsverðan höfuðverk af og ánægju lika. Afmælisbarn dagsins: Árið verður með líflegra móti og þú tekst á við spennandi verkefni. Hætt er við að einhve£jir erfiðleikar skapist á heimilinu. Þú lendir f vafasömu: ástarævintýri og það mun færa þér talsverð óþægindi. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Faaðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fœöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., Iaugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvitabandiÖ: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. Kópavogshœliö; Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hríngsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyrí: Alla daga, kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiÖ Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn—Utlansdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. J<1. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. mai. mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl 9-18, sunuuduga kl. 14-18. Bústaöasafn Búsfaðakirkju. simi 36270. Mánud.-föstud. kl 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin hoim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. sfmi 12308. Zngin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafniö Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. lOtiI 22. Grasagaröurinn f Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafniö Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn binars Jónssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Listasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugrípasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norrœna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sfmi 11414, Keflavfk sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður simi 23250. Seltjarnarnes sfmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes sfmi 85477, Akureyri sfmi 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði. Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Förum viö ekkert saman? Það væri synd ao segja að þú hefðir stálminni. Það er varla klukkutími síðan við vorum að bjástra við að færa til stóru öskutunnuna.“

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.