Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JÚNt 1977. I GAMIA BÍÓ 8 Sterkasti maður heimsins HÁSKÓLABÍÓ MIIDIINEI HHWiKnoNi' SWOSGESJj Ný bráðskemmtileg gamanmynd í litum — gerð af Disney- félaginu. ísienzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. ______ HAFNARBÍO 8 Smi| 1 fi444 Ástir á ástandstímum Skemmtileg og fjörug ný ensk lit- mynd. Mel Ferrer Susan Hampshire Britt Ekland. íslenzkur texti Sýnd kl. 1,3, 5, 7, 9 og 11.15. BÆJARBIO Sirnn 5ÍT184. Lausbeizlaðir eiginmenn Ný gamansöm, djörf, brezk kvik- mynd um „veiðimenn'1 í stórborg- inni. Aðalhlutverk: Robin Baiiey, Jane Cardew o.fl. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Siðasta sinn I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 SímTA 1384. Djrum svarta vítið Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarísk stór- mynd í litum. Aðalhlutverk: Ken Norton, (hnefaleikakappinn heimsfrægij. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. TÓNABÍÓ Juggernaut Sprengja um borð í Britannic Spennandi ný amerísk mynd, með Richard Harris og Omar Sharif i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Richard Hanis David Hemmings, Anthony Ilopkins. Sýnd kl. 5, 7, 10 og9.15. NEMENDALEIKHÚSIÐ frumsýnir í Lindarbæ sunnudagskvöldið 12. júní kl. 20.30 Hlaupvídd sex eftir Sigurð Pálsson. Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Leiktjöld og búningar Mes.iíana Tómasdóttir. Tónlist Sigurður Garðars- son. 2. sýning mánudagskvöldið 13. júni kl. 20.30. 3. sýning miðvikudags- kvöldið 15. júní kl. 20.30. Miðasala l'rá kl. 17—-19 alla daga. Pantanir í siina 21971 Smii 22140 Bandaríska stórmyndin Kassöndru-brúin (Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð — sama verð á öll- um sýningum. STJÖRNUBÍÓ 8 ZORRO Islenzkur texti Ný djörf ítölsk kvikmynd um út- lagann Zorro. Leikstjóri W. Russel. Aðalhlutverk: Jean- Michel Dhermay, Evelyne Scott. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. I LAUGARÁSBÍÓ 8 Frumsýnir „Höldum lífi' Ný mexikönsk mynd er segir frá flugslysi er varð 1 Andesfjöllun- um árið 1972. Hvað þeir er komust af gerðu til þess að halda lífi — er ótrúlegt, en satt engu að síður. Myndin er gerð eftir bók Clay BlairJr. ( Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz, Norma Lozareno. Myndin er með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 NYJA BIO 8 Simi 11 544 Hryllingsóperan Brezk-bandarísk rokk-mynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var í London í júní 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið Smámiöa- happdrætti RAUÐA KROSSINS + Ct lltvarp Sjónvarp Sjónvarp íkvöld kl. 20,55: Engin heildarstefna til í áfengismálum þjóð- arinnar Umræður um úrbætur í áfengismálum þjóðarinnar I kvöld verður umræðuþáttur á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.55. Má segja að þáttur þessi sé í beinu framhaldi af ágætum þáttum sem sjónvarpið lét gera um áfengis- mál og sýndir hafa verið að undanförnu. Umræðunum í kvöld stýrir Einar Karl Haraldsson en hann var höfundur texta og þulur I áfengismálaþáttunum. „Það verða Þorvaldur Guð- mundsson formaður Sambands veitinga- og gistihúseigenda, dr. Bjarni Þjóðleifsson læknir, Hörð- ur Zophoníasson skólastjóri, Hafnarfirði og Andrea Þórðar- dóttir forstöðumaður barnaheim- ilisins í Reykjadal í Mosfellssveit sem koma til umræðna í þáttinn," saeði Einar Karl í viðtali við DB. „Ætlunin er að reyna ao ræða um hvað má til ráða verða í sam- bandi við áfengisneyzlu. Einnig hvaða stefnu stjórnvöld ættu að velja, hvort vænlegast sé að reyna að breyta drykkjuvenjum, inn- leiða bindindi og síðan verður rætt um hvaða leiðir eru til þess að ná þessum markmiðum og hvaða áhrif löggjafinn getur haft á þróunina. I rauninni hefur ekki verið nein heildarstefna í þessum mála- flokki. Þetta hefur verið hin harða andstaða bindindismanna en hinir hafa leitt málið hjá sér," sagði Einar Karl. - A.Bi. K Einar Kari Haraldsson stjórnar umræðuþættinum í kvöld, sem er í beinu framhaldi af þáttunum Rfkíð i ríkinu. Sjónvarp íkvöld kl. 21,35: Bíómyndin Grískir, f ranskir og ítalskir stórleikarar íhlutverkunum „Fylgið foringjanum" nefnist bíómyndin sem er á dagskrá sjón- varpsins í kvöld kl. 21.35. Þetta er frönsk-ítölsk kvikmynd frá árinu 1959 og heitir La loi á frummál- inu. Þarna koma við sögu þekktir listamenn eins og Jules Dassin sem er leikstjóri. Eiginkona hans, Melina Mercouri, fer með eitt aðalhlutverkið og Gina Lollobrig- ida, Marcello Mastroianni og Yves Montand leika einnig í myndinni. Þessi kvikmynd er gerð eftir sögu Rogers Vaillands og segir frá frumstæðu sveitafólki sem býr á. Suður-Italíu. Þýðandf myndarinn- ar er Ragna Ragnars og sýningar- tíminn er tvær klukkustundir. A.Bj. Útvarp í kvöld kl. 22,40: Áfangar Hammill á fáa en dygga aðdáendur hér á landi... N0TAR GJARNAN TÓNLISTINA TIL ÞESS AÐ MAGNA LJÓÐIN UPP Þátturinn Áfangar er á dag- skrá útvarpsins í kvöld kl. 22.40 og eru umsjónarmenn enn sem fyrr Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. Guðni Rúnar sagði DB að þátt- urinn í kvöld og einnig næsta1 föstudagskvöld yrði helgaður einum af fremstu tónlistar- mönnum Bretlands, Peter Hammill, en hann er stofnandi hljómsveitar er heitir Van der Graaf Generator. Hljómsveitin var fyrst stofnuð í Manchester árið 1967. Manna- skipti hafa verið tíð í þessari hljómsveit auk þess sem starf- semi hennar hefur stundum legið niðri um tímabil. Lá starfsemin t.d. niðri frá árinu 1971 þar til í ársbyrjun 1975 er hún var endur- stofnuð op hefur starfað síðan. Hammill missti þó ekki sjónar á hljómlistarmönnunum sem í hljómsveitinni voru því hann lét þá aðstoða sig við útgáfu á sóló- plötum. Hammill er ekki einungis þekktur sem tónlistarmaður. Hann er einnig dágott ljóðskáld og notar hann gjarnan tónlistina sem ívaf utan um ljóðin og lætur hana magna meiningu ljóðanna upp. Hammill er ekki mjög þekktur hér á landi og má segja að hann sé þekktastur í Frakklandi og á Italíu þar sem hann er dýrkaður sem stjarna af töluverðum hóp manna. Aðdáendur Hammills eru frekar fáir, sagði Guðni Rúnar, en þeir eru dyggir og hafa fylgt honum og ferli hans alveg frá byrjun. - A.Bj. Pater Hammill hefur sjélfur gafifl ú« ux *olo- plótur, sú nyjasta kom út í marz sl. Hann syngur og laikur á pianó og gítar. Hljómsvait hans hefur gefifl út sjö plötur frá árínu 1968. Föstudagur 10. júní 12.00 Duj-skráin. Tónli'ikar. Tilkynninu- ar. 12.25 Vfóiirfivunir »u fróttir. Tilkynn- inuar. \'ió vinnuna: Tónlt'ikar. 1*4..10 Miödogissagan: „Nana" eftir Emile Zola. Karl ísfold þýcldi. Kristin Maunós (iuóbjartsdóttir lc*s (2il). 15.00 Miödegistónleikar. Nýja filhar- moniusYC'itin lcikur l.cikhúsfnrlc'ik i D-dúr »|' 4 nr. 5 cftir Pictro Antonio l.ocatclh: Uaymond l.cppard stjornur. Annic .ladry »« l'ontainchlcau kainmcrsvcitin lcika l iólukonscrt ur. (> i A-clúr cflir .lcan-Matic I.cclair; .Ican-.laccpics Wcrncr stjörnar. I’icrrc l'icrlol »u Anticpia Musica kainmcr- svcitin lcika Kcmscrt i D-dúr »p. 7 nr. 0 fyrir »h» »;; strcnpjasvcil cftir Tmninasii Alhinom: .laccpics Kousscl stjórnar. VViittcmhciK kammcrsvcitm i llcilhronn lcikur Siufóum nr 7 i K-dur cftir VVilliam lioycc. .iurj: l*'acr- hcr stjórnar. 15.45 Lesin dagskra nœstu viku. 1H.00 Frcttir. Tilkynninyar. (10.15 Vcóurfrcpnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Tónlcikar. Tilkynmnuar. 19.00 Fróttir. Frettaauki. Tilkynilinjiar. 19.35 Byrgjum brunninn. hóril' S. (luöhcrpsscm fclapsráö.ujafi talar um lcikfönp. Injíi Karl .lóhanncsson flytur formálsorö aö þcssum crinda- flokki um barnavcrndnrmál. 20.00 Sinfónia nr. 2 i C-dúr eftir Anton Rubinstein. Sinfóniuhljómsvcitin. i W'cstfalcn lcikur; Kichard Kapp stjórnar. 20.45 Sállœkningar meö tonlist. l'm áltrif tönlistar á sálarlif »k líkama ».u chcmi um tónlist. scm notuö cr til sálhckn- inpa. — Siöari þátlur. l'msjón C.cir Vilhjálmsson sálfra*ömpur 21.30 Útvarpssagan: ..Jomfru Þordis" eftir Jón Björnsson. Ilcrdis Imrvaldsdóttir lcs so.uulok (29). 22.00 Frcttir. 22.15 V'cdurfrcjíUÍr. Kvöldsagan: „Vor i verum" eftir Jon Rafnsson. Slcfáll Ö.u- uumdsson lcs (22). 22.40 Afanpar. Tónlistarþállur scm Asmiindur .lónsson »u (Itiöm Kunar Ajiiiarsson sijórna. 23.30 Frcllir. Dauskrarh'k. 8 ^ Sjónvarp Föstudagur 10. júní 20.00 Fréttir og veÓur. 20.25 Auglysingar og dagskrá. 20.30 Prúöu leikararnir (L)."* (icstlir lcik- hrúöanna i þcssum þa»tli cr paman- lcikkonan Kayc Ballard. Þýóandi Þrándur Thoroddscn. 20.55 Umrnóuþáttur. Kvikmyndaþættir Sjcmvarpsins um áfcnpismálin aö imdanförmi hafa vakiö athypli. Um- sjonarmaöur þáttanna Finar Karl llaraldsson. stýrir nú umr;cöum um þcssi mál. 21.35 Fylgiö foringjanum (I.aloi). Frcinsk- ilölsk biomynd frá árinu 1960. l.cik- sljóri .lulcs Dassin Aóalhlulvcrk Mclina Mcrcouri. (lina I.»U»hripida. Marccllo Mastroianni »j* Yvcs Monland Myndm Kcrist i itölsku smá- þorpi. þar scm pamlar vcnjur cru liafóar i havcuum »u sumir karlmann- anna hafa mciri völd cn landslöp hcimila. Þyóandi Kauna Kapnars. 23.35 Dagskrarlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.