Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.06.1977, Qupperneq 17

Dagblaðið - 29.06.1977, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNl 1977. ÍI í DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSINGABLADID ^ _ SÍMI27022 ÞVERHOLT1 2 —V 1 Til sölu Jarðýta til sölu, International DTD 20 með Rolls Royce vél, ný belti og tannhjól, hleðslutæki og rafsuða fylgir ef yill. Greiðsla samkomulag. Uppl. í síma 92-3615 til kl. 7 á kvöldin og í sima 43706 eftir kl. 7. Til sölu nýtt, mjög fallegt gírahjól og nýr Pioneér plötuspilari. Uppl. í síma 85127 eftirkl. 19. Til sölu kæliskápur 200 lítra, hjónarúm og barnarúm. Uppl. í sima 25707. Til sölu 4 stk. sóluð, óslitin dekk á felgum, stærð 700x15. einnig 4 stk. koppar á 15 tommu. Hentar undir Willys eða Bronco. Uppl. í síma 76466 og að Jörfabakka 24 1. hæð. t.h. eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Nafn á bjöllu er Sigurður. Farmiði til Benedorm til sölu, selst á góðu verði. Sími 12980 til kl. 18 og í síma 32962 eftir kl. 18. Til sölu Passap Duomatic prjónavél á kr. 50 þúsund. Sími 53206. Hraunhellur. Höfum fyrirliggjandi fallegar, sléttar hraunhellur til skrauts og kanthleðslu, þykkt 3 til 5 cm. Sendum heim. Uppl. í sima 16463 og 21390 eftir kl. 18.30. Til sölu tveir nýlegir svefnbekkir með rúmfata- geymslu, 1.50 á lengd á 15.000 kr. hvor og einn 1.80 á lengd á kr. 17.000, barnabilstóll á 3000 kr. tviburakerra á 5000 kr. og gamall ísskápur sem breytt var í frysti- skáp á 10.000. Uppl. í síma 8Í341 milli kl. 5 og 8 og til sýnis að Kársnesbraut 38 1. hæð eftir kl. 8. Til sölu handsaumaður hnakkur og beizli, hagstætt verð. Sími 15429 allan daginn. Til sölu 12 tommu sjónvarpstæki fyrir 12 volt og 220 volt, veró aðeins 49,400, G.E.C. litsjónvörp, 22 tommu, á kr. 242.700, stereo- samstæður, sambyggt útvarp, kassettusegulband og plötuspilari ásamt 2 hátölurum á kr. 131.500, kassettusegulbönd á kr. 14.900, ferðatæki, kvikmyndatöku- og sýningarvélar, án og með tali og tóni, filmur, tjöld og fl. Árs á- byrgð á öllum tækjum. Sjónvarps- virkinn Arnarbakka 2, sími 71640 og 71745. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut l, Kópavogi, simi 40017. 'Hraunhellur. Útvegum fallegar og vel valdai hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935. Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraun- hellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Uppl. í síma 83229 og 51972. Hraunhellur. Getum útvegað mjög góðar hraun- hellur á hagstæðu verði. Uppl. í síma 11264. Sumarbústaður-veiðihús. - Til sölu góður skúr, stærð 2,44x6 m. Mætti nota sem veiðihús, sumarbústað o.fl., hentugur í ' flutningi. Uppl. í síma 53861. Hjólhýsi. Fallegt Cavalier 1400 S hjólhýsi til sölu, árg. ’75, grænt (metalic) og hvítt, mjög lítið notað. Uppl. gefur Guðmundur í símum 83761- 83755, kvöldsími 71088. Húsdýraáburður á tún og garða til siilu, önnumst trjá- k 1 ippingar o.fl. Simi 66419. Óskastkeypt Hnakkur. Hnakkur óskast, hel/.t islen/.kur. Uppl. i síma 15425 og eflir ki. 8 i síma 40815. Nei, en ég skrifaði skemmtiefni fyrir Omar Ragnarsson hérna I dentið? ÞÚ ERT RÁÐIN! Loftþjappa óskast. Loftþjappa fyrir 3ja-5 ha. raf- mótor óskast. Til sölu á sama stað loftþjappa fyrir ca 35 ha. raf- mótor. Uppl. í síma 24907. 1 Verzlun Veiztu að Stjörnumálning er úrvalsmálning og er séld á verksmiðjuverði — aðeins hjá okkur í verksmiðjunni að Ármúla 36, Reykjavík? Stjörnulitir sf., sími 84780. Leikfangahúsið auglýsir •Lone Ranger hestakerrur, tjöld, bátar, brúðuvagnar, 5 gerðir brúðukerrur, Bleiki pardusinn, Cindýdúkkur og húsgögn, Barbie- dúkkur og húsgögn, Daisydúkkur, borð, skápar, snyrtiborð, rúm, DVP-dúkkur, föt, skór, sokkar. itölsk tréleikföng í miklu úrvali, brúðuhús, hlaupahjól, smíðatól. margar gerðir. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustíg 10 sími 14806. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, körfuborð með spón- lagðri plötu eða glerplötu, teborð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á bo'ðstólum hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfu- gerðin Ingólfsstræti 16, s. 12165. Antik. tíorðstofuhúsgögn frá hundrað þúsund krónum, svefnherb.húsgögn, sófasett, skrifborð, stök borð og stólar, bókahillur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Ódýru stereósettin frá Fidelity komin aftur. Úrval ferðaviðtækja og kassettusegul- banda. Músikkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar í úrvali. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun Berg- 'þórugötu 2, sími 23889. Hestamenn. Höfum mikið úrval ýmiss konar reiðtygja, m.a. beizli, tauma, múla, istaðsólar, stallmúla, höfuð- leður, ýmsar gerðir og margt fleira. Hátúni 1 (skúrinn) sími 14130. Heimasímar 16457 og 26206. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1, sími 14744. Mikið úrval leikfanga, meðal annars ævintýramaðurinn, Lone Rangers. Tonto hestar, föt og fl. Ódýrir bangsar, plastmódel, Barliie. Daisy dúkkur, föt, hús- gögn. Fisher Price leikföng, Sank.vo spiladósir. Póstsendum. Hannyrðaverzlun i Grímsbæ. Patons smyrnagólfmottur, — smyrna jet veggteppi — smyrnapúðar — saumaðir rokkokkóstólar — danskir skemlar — heklugarn — barna- myndir. — Mikið úrval af hannyrðavörum. Reynið viðskiptin. Opið frá 9-6 Sími 86922. Fyrir ungbörn Stór barnakerra til sölu. Uppl. í síma 73960. Óska eftir ungbarnavöggu. Uppl. í síma 44612 eftir kl. 17. Til sölu 2 skermkerrur með svuntu. Verð: önnur 10.000, hin 13.000.- Uppl. í síma 82296. Silver Cross barnavagn með aukadýnu og inn- kaupagrind, burðarrúm og barna- vagga til sölu. Sími 93-2347. Silver Cross kerra til sölu, verð kr. 10 þúsund. Uppl. í síma 43882. Óska eftir Pedigree barnavagni með háum hjólum, vagninn má veralélegur ef hjóla- stellið er gott. Uppl. í síma 33824. Tilsölumjög fallegur kanínupels, stærð 40, verð 25-30 þúsund. Sími 15429. Ödýrt — ódýrt. Buxur, skyrtur, bútar, ódýrar vinnubuxur, terylene og bómull. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Nýr Sanussi tauþurrkari til sölu.'Sími 76942. Til sölu er góður ísskápur, 105 cm hár, kr. 50 þús. (kosta nýir ca 120 þús.). Uppl. eftir kl. 20 í síma 43081. Lítill kæliskápur óskast. Sími 84321. Ný strauvél til sölu. Uppl. í síma 43181. t Húsgögn i Til sölu sófi og tveir stólar, verð kr. 50 þúsund. Sími 71799. Hvolpar fást gefins á gott heimili. Uppl. í síma 92-2555. Antik-borðslofuskápur með spegli og þrælsterkur, breiður 1 manns svefnsófi með lausu baki og dýnu til sýnis og sölu kl. 5-9 á Tómasarhaga 36. Sími 23069. Tvíbreiður svefnsófi til sölu. Uppl. í síina 73625. Sófasell. Til siilu 4ra sæta sófi og 2 stólar, þarfnast nýs áklæðis, verð 20.000.- Uppl. í siina 20417. Stórt sófasett pg sófaborð til sölu á kr. 60.000. Uppl., eftir kl. 18 í síma 53783, eða á Vesturvangi 42, Hafn. Svefnbekkur til sölu. Uppl. i síma 28191. Til sölu eins manns rúm, mjög vel með farið, eins og hálfs árs gamalt. Uppl. í síma 83918. Til sölu vel með farin norsk borðstofuhúsgögn úr eik, 6 stólar, borð og skenkur. Uppl. í síma 81864 eftir kl. 18. Rúm, 1x2 m með dýnu á sökkli til sölu á kr. 16000 og dívan á kr. 2.000 til sölu á Njáls- götu 10, 3. hæð, í kvöld milli kl. 20 og 22. Rautt Happy sófasett til sölu. Uppl. í síma 76894. Til sölu er nýlegt hjónarúm (Ingvar og Gylfi). Uppl. veittar eftir kl. 7 á kvöldin í síma 99-1976. Gagnkvæm viðskipti. Ný gerð af svefnhornssófasettum henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið. Sent í póst- kröfu um land allt. Einnig ódýrir símastólar og uppgerðir svefn- sófar, svefnsófasett og bekkir. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inngangur að ofanverðu. Smíðum húsgögn Jog innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Timavinna eða tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Tökum að okkur klæðaskápa- smiði, baðskápasmíði og smlði á öllum þeim húsgögnum sem yður vantar, eftir myndum yðar eða hugmyndum. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Sögum efni niður eftir máli. Erum I Brautarholti 26 2. hæð. Uppl. I síma 72351 oe 76796. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svéfnsófar, svefnbekk- ir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um lqnd aJJt. opið kl. 1 til 7 e.h. Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónust- unnar Langholtsvegi 126. Síiiii 34848. Til sölu sein nýtt Philips útvarps- og kassettutæki. Verð 38.000. — Uppl. í síma 19081. Söngkerfi. Arsgamalt 3mm söngkerfi 130 sinusvatta með 8 rása mixer, tapeeccoi og útgangi fyrir monitorkerfi til sölu. Uppl. hjá Gísla I síma 97- 2301 milli kl. 10 og 18. Til sölu vel með farin Fidelity U.A. 8, verð 40.000. Tveir 10 watta hátalarar. Uppl. I síma 22364. Hljómtæki til sölu. Superscope hátalarar 50 w frá Marantz, Garrard plötuspilari og Saba spólusegulband frá Nesco innan við eins árs gamalt tii sölu ásamt spólum. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. I síma 16593 eftir kl. 18. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri I Aimboðssölu. Nýjung! Kaupum Öinnig gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10-19 og laugardaga frá 10-14, verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum I kröfu um land allt. Tit sölu vegna brottflutnings 4-5 ára Tandberg sjónvarpstæki úr palesander með rennihurð. Uppl. I síma 34278. Ljósmyndun í'opcon IC-I Auto myndavél til sölu. Uppl. I síma 24852. Fujica St-605 reflex 1:2.2 F:55 mm. Ný og endurbætt vél. Nýkomnar milli- liðalaust frá Japan, verðið sérlega hagstætt fyrir úrvalsvöru. Verð m/tösku 54.690. Einnig auka- linsur, 35mm — lOOmm og 200mm. + og — sjóngler, close-up sólskyggni o. fl. Ódýru ILFORD filmurnar nýkomnar Amatör- verzlunin Laugavegi 55, sími 22718. Véla- og Kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. I síma 23479 (Ægir). Lindner viðbótarblöð 1976 nýkomin. Frímex 1977, 4 mism. áérstimplar 9.-12. júní kr. 500. FDC votlendisár og SlS 2 stk. kr. 300. Kaupum ísl. frímerki, kort, bréf og seðla. Frímerkjahúsið, Læk^argötu 6, simi 11814. Dýrahald I Kettlingar fást gefins, mjög fallegir og vel vandir.Uppl. í sim 83651 og að Laugarnestanga 9B. s

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.