Dagblaðið - 29.06.1977, Side 19

Dagblaðið - 29.06.1977, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JUNl 1977. nnfiao Opel Rekord árg. ’64 til sölu, einnig stórt borðstofu- borð. Sími 22198. Fíat 132 GLS árg. '74 til sölu, ekinn 55.000 kin hvítúr. Bíllinn er með útvarpi og segulbandi. Góður bíll. Verð 1200 þús. Uppl. í síina 71905 eftir kl. 18. VW 1200 árg. '72 til sölu, ljósblár. Uppl. í síma 51723 eftirkl. 17. Ford Fairlane árg. '62 til sölu. vél og gírkassi í góðu lagi. Simi 74961 eftir kl. 18. Dodge vél. Til sölu Dodge vél, 383 cub., ásamt sjálfskiptingu. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Sími 31091 eftir kl. 18. Jeppi óskast. Þarf að vera gangfær, ákjósanlegt verð er 100-300 þús. Uppl. i síma 21393. Óska eftir að kaupa VW árg. '74 gegn staðgreiðslu, aðeins góður biíl kernur til greina. Sími 86947 eftir kl. 18. VW 1300 árg. '67 til sölu. Lítur mjög vel út. nýsprautaður, en með lélega vél. Fjögur nagladekk á felgum fylgja. Sími 82845 eftir kl. 18 í kvöld og annað kvöld. Morris Marina árg. '75 til sölu, ekinn tæpa 11.000 km. Uppl. í síma 66557 í dag. Ford vél til sölu, 351 Cleveland, 4ra hólfa. upptjúnuð og i góðu lagi. Tek vél upp í kaupverð. Uppl. í síma 34536 eftirkl. 18. Sendiferóabíll árg. '75 Til sölu Fíat sendiferðabíll árg. '75 í toppstandi, góð dekk, ekinn 45.000 km. Verð 1100.000. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. Lægra verð við staðgreiðslu. Uppl. eftir kl. 17 í síma 71376. Benz til söIl, skemmdur eftir ákeyrslu. Uppl. í síma 71667. Scania Vabis 66 '67 til sölu. Góð vél en kassi, hásing, hús og samstæða úr '76 gerð. Þokkaleg dekk og tvö felguð vara- dekk, góður stálpallur með skjól- borðum og gafli f. fisk. Sænskar veltisturtur. Nýsprautaður, ryð- laus bíll sem lítur vel út. Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590 og 74575 kvöldsími. Mercedes Benz 280 SF. 1973 nl sölu af sérstökum ásta'ðum, nýinnfluttur og ótollafgreiddur. Nýjasta lagið af MB. Sjálfskiptur, grænsanseraður, vönduð innrétt- ing, plussáklæði, útvarp o.fl. Ýmis skipti möguleg. Markaðs- torgið, Einholti 8, simi 28590 og 74575. Volvo Amason árg. '63 til sölu gegn 100 þúsund kr. stað- greiðslu. Uppl. í síma 21911 frá kl. 19-23 á kvöldin. Stereosegulbönd í bíla, með og án útvarps, ódýr bílaút- vörp. Margar gerðir bílahátalara, bílaloftnet, músikkassettur og átta rása spólur í úrvali. Póstsend- um. F. Björnssón Bergþórugötu 2, s, 23889.______________________ Handbremsubarkar. Hunter '67-76, Sunbeam 1250 71- 76, Escort '67-76, Vauxhall Viva 70-76, Cortina '67-76, Saab' 99, Opel R. '67-77, Volvo Amazon,' Volvo 144, VW 1300 '68-75, Lada Topas, Fíat 850, 125 P, 125B, og' 132. Kúplingsbarkar. Volvo '6775, VW 1200-1300, Fíat 127-8,. 71-77, Sunbeam 1200 '69-76 Viva 70-76, Escort '67-76 og fl. G.S. varahlutir, Ármúla 10, sími 36510. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í margar tegundir bíla, t.d! Fíat 125, 850 og 1100, Rambler American, Ford Falcon, Ford Fairlane, Plyinouth Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bif- reiða. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Einnig til sölu Saab 96 '66. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. •Benzbílar og varahlutir. Höfum fjölda góðra Mercedes Benz bifreiða á söluskrá. Fólks- bílar, bensín og dísil, vörubílar, o. fl., einnig ýmsa varahluti í MB fólksbíla fyrir hálfvirði. Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590. Vinnuvéiar og vörubifreiðar. Höfúm allar gerðir vinnuvéla á söluskrá, einnig úrval vörubíla.. Utvegum úrvals vinnuvélar og bíla frá Englandi, Þýzkalandi og víðar. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Vil selja Citroén Ami 8 árg. 70 á víxlum eða með lítilli útborgun. Hringió og athugið málið. Sími 85511 milli kl. 8 og 6 eftir hádegi. Bronco 1974 til sölu,sjálfskiptur, 8 cylindra, ekinn aðeins 56 þ. km. Rauður m/hvítan topp. Skipti möguleg. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590 og 74575 kvöldsími. Volvo 142 árg. 1974 til sölu, sjálfskiptur, lítið ekinn. Uppl. í síma 41172. Vél í Taunus 17 M. Óska eftir vél i Taunus 17 M árg. ’67-'68. Uppl. í símum 85040, 35051 og 75215 á kvöldin. Tilboð óskast i VW 1200 árg '68, sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 74718 eftir kl. 19. Plyinouth Duster árg. ’74 til sölu, fallegur bíll í 1. flokks standi. skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. i sima 85183. Bíll óskast. Oska eftir bíl sem þarl'nast lag- færingar. ekki eldri en árgerð '68. Flestar tegundir koma til greina. Uppl. i síma 34670 el'tir kl. 7. Húsnæði í boði 4ra-5 herb. íbúð til leigu frá 1. júlí. Uppl. daglega í síma 75220 frá kl. 14-18. 2ja herb. nýstandsett íbúð á 1. hæð við Barónstíg til leigu strax.Tilboð ásamt síma- númeri leggist inn á afgr. DB: merkt: „B-22". 3ja herb. ibúð til leigu í Kópavogi. Uppl. eftir kl. 5 að Víðihvammi 21. Herbergi til leigu fyrir stúlku. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 16574 eftir kl. 6.__________________________ 2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti. íbúðin er um 54 ferm með stórri geymslu ásamt frvsti og bílgeymslu. Tilboð óskast er greini leigu og fyrir- framgreiðslu til DB fyrir föstudag merkt: „íbúð 51126.“ Nú vantar mig skjól í skyndi, skemmtilegan dvalarstað, -geðmild kona, augnayndi, ætti að líta á þetta blað, Tilboð sendist DB fyrir 1. júlí merkt: „9977". 3ja-4ra herb. íbúð óskast strax. Sími 76779. 2 skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja herbergja íbúð í vetur. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma- 42351. Maður um fertugt óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð eða 2 herb. með að- gangi að eldhúsi. Uppl. í síma 10694 eftirkl. 18. Ungt par sem á von á barni óskar að taka á leigu 2ja- 3ja herbergja íbúð. Reglusemi heitið. Meðmæli frá fyrri leigu- sala ef óskað er. Uppl. í síma 43982. Til leigu nýtt raðhús á tveim hæðum, ca 140 fm, í Garðabæ: Geta verið tvær íbúðir, leiga í tvö ár möguleg. Skriflegt tilboð og fleira sendist Fasteigna- húsinu, Ingólfsstræti 18. Góð 3ja herb. íbúð í Hlíðunum til leigu. Tilboð sendist augld. DB merkt: „51.000." Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkut leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar a staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2 hæð. Kaupmannahafnarfarar. Herb. til leigu fyrir túrista í miðborg Kaupmannahafnar. Helminginn má greiða * i Isl. krónum. Uppl. i slma 20290. Húsaskjól — leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. Önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynir okkar margviður-: kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 1 — 10 og laugard. frá 1—6. Leigumiðlun. Húseigendur ath. Látið okkur annasl leigu íbúðar- og atvinnu- húsnæðisips yður að kostnaðar- lausu. Miðborg Lækjargötu 2, (Ný.ja bíó húsinu) Fasteignasala leigumiðlun. Sími 25590. Hilmar B.jiirgvinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölumaður. Einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð óskast á leigu sem allra fyrst. Sími 38019. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Vinna bæði úti, skilvísi og reglu- semi heitið, einhver fyrirfram- greiðsla. Simi 18348. 3 háskólastúlkur óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð nálægt Háskóla íslands fyrir 1. sept. Reglusemi heitið. Fyrir- framgr. Uppl. í síma 99-1250. Halló. Erum ungt, reglusamt par og óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Skilvísar greiðslur og gætum borgað eitthvað fyrirfram. Ibúðin mætti þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. í síma 19874 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu herbergi í 1-2 mánuði. Uppl. i síma 36993. Árbær. Einstaklingsíbúð eða herb. með eldunaraðstöðu óskast sem fyrst. Uppl. í síma 82784 eftir kl. 7. Hafnarfjörður. Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu, Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 50141 eftir kl. 15. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í síma 83843. 2 herbergi og eldhús óskast á leigu helzt í eldri bæjarhlutanum. Uppl. í síma 14756. Húsnæði óskast 2ja-3ja herbergja íbúð óskast. Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. september. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 86946. 4ra manna fjölskylda óskar eftir ibúð frá 1. ágúst til 1 árs. helzt í Mosfells- sveit. Uppl. í síina 30530 eftir kl. 17. Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu fyrir 1. júlí. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 20331. 19 Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. Ung reglusöm hjón óska eftir húsnæði sem fyrst. (erum húsnæðislaus). Simi 38633. Óskum eftir 2ja-4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Fasteignasal- an Miðborg, Nýja-bíó-húsinu, símar 25590, 21682 og kvöldsímar 40769 og 42885. 8 Atvinna í boði i) Vélstjórar. Traustan vélstjóra vantar á flutningaskip, fast starf fyrir góðan mann. Uppl. í síma 25055 og 20634 eftir kl. 19. Röskur strákur óskast í sveit á norð-vesturlandi. Þarf að geta unnið á vélum. Uppl. í síma 43933. Vanur starfskraftur óskast til fatabreytinga. Verðlist- inn, símar 32642 og 33755. Starfskraftur óskast í kvenfataverzlun. Tilboð sendist DB fyrir föstudagskvöld merkt: Kvenfataverzlun. Óska eftir aðstoð við aldraða konu frá kl. 13-17 á daginn í mánaðartíma, einnig kæmi til greina sama starf 3-4 sinnum í viku. Uppl. í síma 16640 milli kl. 18 og 20. Óskum eftir fólki til starfa. Miklir tekjumöguleikar. Hálfs- og heilsdagsvinna kemur til greina. Uppl. í síma 85291. 8 Atvinna óskast í Ung stúlka óskar eftir framtíðaratvinnu strax, er vön afgreiðslustörfum. Sím; 15722 í kvöld og næstu kvöld. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu við sumar- afleysingar. Hefur mjög góða enskukunnáttu og er vön skrif- stofustörfum, en margt kemur til greina. Uppl. í síma 36655. 3 ungir, bráðduglegir menn óska eftir vinnu hvar sem er á landinu, hafa bílpróf, vanir alls konar störfum til sjós og lands. Sími 51439 eftir kl. 17. 17 ára piltur óskar eftir framtíðaratvinnu. Alll kemur til greina, hvar á landinu sem er. Uppl. i sima 71137. Ungur piltur óskar eftir vinnu strax. Hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 75567 eftir kl. 6. 27 ára gamali maður óskar eftir atvinnu í sumar. Vinsamlega hringið í síma 28482 eftir kl. 17. 31 árs maður óskar eftir mikilli vinnu. Er með bílpróf. Uppl. í síma 76493 eftir kl. 7. 18 ára reglusöm stúlka óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Sími 73139 eftir kl. 19 á kvöldin. Ýmislegt Vill ekki einhver vera svo vingjarnlegur að lána 150-200.000 Kr. gegn skilvísum már.aðargreiðslum. Tilboð sendis^ DB. f.vrir 1. júlí merkt: Lán 51171. Barnagæzla D Barnfóstra óskast til að gæta 5 og 7 ára barna frá kl. 10-7 i Hraunbæ. Uppl. i síma 32642 á daginn og 86058 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.