Dagblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1977. 21 I spili daKsins þarf vörnin að spila vi‘1 til þess aö hnekkja þrem- ur gröndum suðurs. Vestur spilaði út h.jartafiinmi, skrifar Terence Reese. Suður gefur. Allir á hættu. Nobðuk AK107 V106 0 1098 ♦ KD1074 Austur Vestuk AG95 <?G9852 OG62 *52 * A642 V AD7 0 D543 ♦ 96 SUÐUR * D83 V K43 0 AK7 * \G83 Austur varðist vel, þegar hann lét hjartadrottningu i fyrsta slag. Það er næstum alltaf rétt að spila þannig þegar maður á Á-D þriðju, því ef drepið er á ás og haldið áfram í litum gefur spilarinn þar til í þriðja slag. En eftir að austur hafði látið drottninguna var suður beinlínis þvingaður til að drepa á kóng. Utspil vesturs hefði einfaldlega getað verið frá ásnum. Eftir að hafa drepið á hjarta- kóng spilaði suður laufi fimm sinnum. F.vrsta niðurkast austurs var hjartaás!! Eftir f.vrsta útspil, hjartafimmið (ellefureglan), gat austur séð að vestur átti slagina, sem eftir voru í hjartanu, þvi suður gat ekki átt nema eitt spil hærra en hjartafimmið. — Þegar notað það. hjartakónginn. Með því að fórna hjartaásnum undir- strikaði austur fyrir vestri að hjörtu hans voru vinningsslagir. Vestur kastaði því tveimur spöð- um og einum tigli i laufin. Eftir laufin spilaði suður litlum spaða frá blindum. En austur var vel á verði. Drap strax á ás og spilaði hjartasjöi. Vestur tók síðan fjóra hjartaslagi. ■f Skák Svíinn Konstantiny Kaiszauri — fæddur í Kákasus, en koin til Svíþjóðar gegnum Pólland — varð í öðru sæti á skákmóti i Wroclaw í Póllandi í ár. Eftirfar- andi staða kom upp þar í skák hans við Gliksman, Júgóslavíu. Kaiszauri hafði hvítt og átti leik. m Mm *■ m wz m- újám i Wl V':Wx wj*r '/t.vZys 1 ■! 4® A Wá Wr * ffef 26. bö! — Hxc6 27. dxc6 — Bg5 28. Rd5 - Bxe3 29. c7! - Rf4t- 30. Kf 1 og svartur gafst upp. '2nrvSTírtV' >-r- <fT(M IHmvi'U’ O Ktn« FMtufM Syndicata, Inc.. 1077. Wortd righU rtutvid. 1-25 „Við erum alls ekki rammvillt, Herbert. Það er bara tímaspursmál, hvenær ég finn réttu leiðina aftur hérna á kortinu." Síökkvilió Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsfmi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, élökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666%slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og .23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi -22222. Apótek Kvöld. nætur- og helgidagavarrla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 24.-30. júní er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna fráf kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjóriustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurevri. 'Virka daga er opið í þessum apótekum á .opnunartima búða. Apótekin skiptast á sinaí vikuna hvort aðsinna kvöld-, nætur- og helgi- idagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apótek4 sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A öðrum timum er lyfja- fræðingurá bakvakt. Upplýsingar eru gefnar j síma 22445. Apótek Keftavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna /rídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—J.° Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Soltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 1151 Ó’. Kvöld- og næturvakt: ' Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. ,Á laugardögum og helgidögum eru lækna- »4o(yr lokaðar, en læknir er til viðtalsyá göngijpeildLandspítalans, sími 21230. * Lípplýsingar um lækna: og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. flafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingár f símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- ^öðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga- yarzla frá kl. 17-8. Upplýsingar “hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f síma 3360. Simsvari f sama húsi með upplýs- íngum um vaktir eftir kl. 17. • Vestmannaeyjat. Neyðarvakt lækna i sfma 0966. ;Slyuvarðstofan. Simi 812UIJ. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- fjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 151100,' Keflavík sfmi 1110, Vestmannaeyjar isími‘1955, Akureyri sími 22222. Tann^ækriavakt er í Heilsuverndarstöðinni við iBarónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 224» 1. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.3U- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. J3.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. tæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30- 16.30. KlepfÁspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.'30 'l9.30. Flokadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.3Q-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kL. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15*16. ÍGrensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 43-17 á laugard. og sunnud. Hvítabgndið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud: á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshætið: Eftir umtali og kl. 15-17 á; helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laifgard. kl. 45-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 49-19.30. !Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingnoltsstræti 29a, •sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, láugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðaisefn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, Sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept.-31. maf, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. -9-18, supnudaea kf. 14-18. uústaðasafn Bústaðakirkju. sfmi 36270. ,Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814. ldánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. * Bókin heim, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka-og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstrnti 29a. Bókakassar lánaðir skipum,, heilsu- hælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 or opið rilánu daga—föstudaga frá kl. 13-19 — siini 81533. Girónúmar okkar ar 90000 RAUÐI KROSSISLANOS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. júni. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú ert mjög eirðarlaus þessa stundina og hefur mikla löngun til að breyta lffi þinu að einhverju leyti. Gerðu þér vel grein fyrir óskum þinum áður en þú framkvæmir eitthvað f þessa átt. Fiskarnir (20. febr.— 20. marz): Ef þig langar til að verða kynnt(ur) fyrir ákveðinni persónu, þá er þessi ósk þín í þann veginn að rætast. Vertu raunsæ(r) í dómum þínum um annað fólk. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú skalt reyna að forðast að lenda f umræðum þar sem mjög skiptar skoðanir koma fram. Farðu yfir þfna persónulegu eyðslu og vittu hvort þú getur ekki sparað f einhverju. Nautið (21. apríl—21. maí): Ljúktu við eitt verkefni áður en þú hefur anrtað. Annars er hætt við að allt lendi f ruglingi. Minnkaðu við þig eyðsluna því annars mun þig vanta peninga þegar verst stendur á. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú skalt ekki vinna. verkin f neinni skorpu í dag, því þér veitir ekki af allri þinni snerpu seinni part dagsins. Þá muntu þurfa að takast á hendur erfitt verkefni. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Gættu að hvað þú lætur fara skriflega frá þér í dag. Sérstaklega á þetta þó við um viðskiptabréf. Þú lendir í góðum félagsskap í kvöld og mun það hafa örvandi áhrif á þig. Ljónið (24. júlí—23. ógúst): Notfærðu þér öll tækifæri er bjóðast f viðskiptum f dag. Eyddu talsverðum tíma svo þú megir lfta sem bezt út er þú ferð út f kvöld. Þú hittir eirthvern af gagnstæða kyninu. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Stjörnurnar eru hlið hollar hvers konar framkvæmdum og þú skalt taka frumkvæðið við framkvæmd ákveðins verks. Allt sem er a áætlun í dag mun komast f verk. Gamall vinur þinn segir þér fréttir sem koma munu þér á óvart. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vertu viðbúin(n) því að einhver vinskapur fari út um þúfur. Hafðu allt á hreinu ef þú ræður þig f einhver störf eða tekur að þér nýjar skyldur á heimilinu. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta verður mikil- vægur dagur, og þú kemur til með að þurfa að taka ákvarðanir viðvíkjandi ástvini þínum. Hafðu stjórn á skapi þínu á hverju sem gengur og láttu fólk ekki æsa þigupp. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Nú er rétti tíminn til að skipuleggja framtfðina. Allar visindarannsóknir munu ganga sérlega vel í dag og þær munu skila frábærum árangri. Sterkar lfkur eru á að þú lendiri ástarævintýri. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Allt útlit er fyrir að þú verðir fyrir smáóhöppum á heimili þínu í dag. Gættu ungra barna vel. Gerðu allt þitt, svo þú megir komast vel af við kröfuhart fólk. Afmælisbarn dagsins: Rólegt mun verða hvað snertir þig persónulega og þú munt njóta mikillar hamingju. Nýr meðlimur mun bætast í fjölskylduna. Ef þú ert einhleyp(ur) þá er miklar líkur á að þú giftir þig áður en árið er á enda. Bókasafn Kópavogs f Félagshtíimilinu er opið' rriánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. !Ásmiysdargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum en vinnustofán er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurínn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-£2 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 la«g- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókásafriið Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu- 'Opiðdaglega 13.30-16. Listasafn fslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlq,mmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir ’Ratmagn: Reykjavfk, Kópavogur og beltjarn arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336 Akureyri sfmi 11414, Keflavík sfmi 2039 Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveituonanir: Reykjavfk, Kópavogur óg Hafnarfjörður sími 25520, eftir Vinnutíma /27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vótnsveitubilanir: ReykjaviK, Kópavogur og $eltjarnarnes sími 85477, Akureyri sími Í1414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannae.vjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörðursími 53445. Símabilanir i Reykjavík. Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstotnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilk.vnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tvöfaldan ofn? Nei, það þýðir tvöfalda áhættu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.