Dagblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JUNl 1977. SpáA er austanátt fyrir allt landiA í dag 6-7 vindstigum, þurrt verAur fyrir norAan en skýjaA. Á SuAurlandi er búizt viA rigningu. Hiti verAur 8-9 stig. Í morgun komst hitinn h»st í 8 stig á Akureyri og víAar. Úrkoma var mikil sunnanlands, til dæmis rigndi 22 mm i Reykjavík á 12 tímum. mm......... ff: ' ;, , 1 Ingilcif Sigriður Björnsdóttir, sem lézt 14. júní sl., var fædd 15. júní 1899. Foreldrar hennar voru hjónin Guörún Ölafsdóttir og Björn Jónsson kaupmaður að Hömrum í Haukadal í Dalasýslu. Ingileif giftist eftirlifandi manni sínum, Aðalsteini Baldvinssyni frá Hamraendum í Miðdölum, árið 1922. Hófu þau búskap í Brautarholti, þar sem þau bjuggu til ársins 1971 að þau fluttust að Alfhólsvegi 82 í Kópavogi, þar sem þau bjuggu síðan. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 3. Jón Sævar Gunnarsson fórst af slysförum 17. júní sl. Hann var fæddur í Reykjavík 12. apríl 1953, sonur Guðjónu Pálsdóttur og íslandsmótið í yngri flokkum drengja. Þróttarvöllur kl. 20.30, 2. II. A. ÞröUiu'-UBK. Þórsvöllur kl. 20. 2. II. U. I>ór■Tindaslóll. VallargerAisvöllur kl. 20. 3 fl \. l’BK Vikinum Þróttarvöllur kl. 19.3 l'l. \. I>I'()Mur-KraiH. Árbæjarvöllur kl. 20. :i. fl. B. Kvlkir-Valur. Stjörnuvöliur kl 20. 3 fl. C. Stjarnan (írindavik. Kaplakrikavöllur kl. 20. KU-<Irótta. íslandsmótið í knattsp.vrnu 3. deild. BreiAdalsvöllur kl. 20. Ilrafhkcll-Lciknir. Reykjavíkurmótið í knattspyr' Fellavöllur kl. 20. 1. fl.. Ucikmr-Ármann Gunnar Kristjánssonar, en ólst upp hjá móður sinni og fóstur- föóur Þóri E. Magnússyni. Jón Sævar var matreiðslumaður að mennt. Síðustu árin hafði hann ferðazt víða um heim, fyrst á haf- rannsóknarskipi en síðar vann hann á hóteli erlendis og loks var hann á loðnubáti. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Jóhann Bragi Eyjólfsson, sem lézt 18. júní sl., var fæddur í Reykja- vík 20. nóvember 1930. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Jóns- dóttir og Eyjólfur E. Jóhannsson rakari. Bragi nam rafvirkjun og stundaði þá iðngrein fyrstu starfsár sín. Síðar hóf hann bif- reiðaakstur hjá BSR. Seinustu árin vann hann einnig við af- greiðslustörf hjá Reykjafelli h/f. Bragi var kvæntur eftirlifandi konu sinni Guðlaugu Marteins- dóttur og áttu þau hjón fjögur börn sem eru Katrín Margrét ljós- mæðranemi, Eyjólfur, sem nemur húsagerðarlist í Danmörku, Stella skrifstofustúlka og Þórir Val- garður. Bragi bjó með fjölskyldu sinni að Rauðalæk 51. Hann verður jarðsunginn í dag kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Sveinbjörn Einarsson Yzta-Skála, Vestur Eyjafjöllum lézt af slys- förum 27. júní sl. Arnþrúður Reynis, Kleppsvegi 46, lézt í Borgarspítalanum 25. júní sl. Oddur Ólafsson, Hraunteig 3, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni fimmtudaginn 30. júní kl. 1.30. Hrafnkeii Guðgeirsson, hárskeri, Víðigrund 21, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. júní kl. 1.30. Stjórnmðlðfundir Flokksstarf Framsóknarflokksins Alþinííismennirnir Inj»var (llslason, Stcfán ValKeirsson o« In«i TryKKvason halda í kvöld alincnnan landsmálafund á Svalbarrtsströnd om hcfst hann kl. 21. CunnlauKur Finnsson þiní»maður o« ólafur Þórðarsson varaþingmaður halda í kvöld Iciðarþing Framsóknarflokksins að Dalhæ. Snæfjallaströnd og hefst það kl. 21. Sýning í Safnahúsinu, Selfossi: Sýning á verkum Eyvindar Erlendssonar stendur yfir í Safnahúsinu. Eru þetta bæði teikningar, pasteli.iyndir og olíumálverk. Gallerí Suðuraata 7. Myndlistarsýning á verkum Þjóðverjanna Jan Voss og Johannes Geuer, Hollcndingsins Henriette Van Egten og Bandaríkjamannsins Tom Wasmuth. Listafólkið er allt væntanlegt hingað til lands vegna sýningarinnar og sumir nú þegar komnir. Einnþessara lista* ’manna Jan Voss hefur dvalið nérlendis um nokkurt skeið. Hefur hann verið í Flatey á Breiðafirði við undirbúning sýningarinnar. llallcríið er opið kl. 4-10 virka daga en kl. 2-10 m helear. Stofan, Kirkjustrœti: Svning á málvcrkum listakonunnar Mara Zavaigzne. Opin daglega kl. 14-22 fram til júniloka. Aðalfundur Fylkis Aðalfundur handknattleiksdeildar Fylki:>- verður haldinn fimmtudaginn 30. júni nk. í félagsheimili Fvlkis við Árbæjarvöll. Hefst kl. 20.30. Tilkynninsar Mónudagsdeild AA-samtakanna flytur alla starfsemi sina úr‘ Tjarnargötu 3c i safnaðarhcimili Langholts- kirkju. Deildin verður rekin áfram sein opin dcild. Erum til viðtals milli kl. 8 og 9 á mánudögum, fundir kl. 9. Munið safnaðar- heimili Langholtskirkju frá og mcð 2. mai 1977. Wella-keppni ígolfinu Weila-keppnin svonefnda, sem árlega fer fram á Hvaleyrarvelii, var háó sl. laugardag. Eins og ölium, (a.m.k. k.vlfingum), mun kunnugt, er þessi keppni aðeins fyrir konur. Umboðs- maður Wella-snyrtivara hér- lendis, Halidór Jónsson hf. gaf að vanda öll verðlaun til keppninnar og voru þau vegleg nú sem endra- nær. En úrslit keppninnar urðu sem hér segir: Kvenfélag Hóteigssóknar Sumarferð verður farin 2. júlí á Snæfellsnes. Viðkomustaðir Ólafsvík, Grundarfjörður og Stykkishólmur. Vinsamlega tilkynnið þátt- töku fyrir 30. júní í síma 16917 (Lára) og 17365 (Ragnheiður). Útivistarferðir Föstud. 1 /7 kl. 20. 1. Þórsmörk, ábuiðardn>ifing. gönguferðir Fararstj. Sólvcig Kristjánsdóttir. 2. Eyjafjallajökull, fararstj.. Jóhann Arnfinnsson. Karscðlar á skrifst. Lækjarg. 6. simi 14606. SumarleyfisferAir. AAalvík 8.-17. júli. fararstj. Vilhj. H. Vilhjálmsson Hornvík 8.-17. júli, fararstj. Jón I Bjarna- son. Farið í báðar fcrðirnar með Fagranesi frá ísafirði. Fargj. frá R. 15.700 frá Isafirði 7.500 og bálsfcrð (einsdags) 3000 kr. Upplýsingar og farseðlar hjá Otivist og af- grciðslu Djúpbátsins. isafirði. Hallmundarhraun 8.-17. júli. Kararstj. Kristján VI. Baldursson. Mývatn-Kverkfjöll 9.-17. júli. Kararst j. Þorlcif- ur Guðmundsson. Hoffellsdalur 11.-17. júli. Kararst.j. Hallur Olafsson. Yfir Kjöl til Skaga 15.t21. júli. Fararst j. Hall- grimur Jónasson. FurufjörAur 18.-26. júlí. Kararstj. Kristján VI. Baldursson. Grænland 14.-21 júli. Kararst j. Sólvcig Krist- jánsdóttir. Ennfrcmur ódýrar vikudvalir i Þórsmörk. Útivistarferðir Fimmtud. 30/6 kl. 20. Strompahellar eða Þrihnúkar og skoðað 110 m djúpa gatið og útilegumannabæli. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen og Þorleifur Guð- mundsson ( Hafið góð ljós mcð i hcllana). Vcrð 800 kr. fritt f. börn in. fullorðnum. Karið frá BSl vcstanvcrðu. Sjúkrahótel RauAa kroasins •ru á Akurayri og i Raykjavík. RAUOIKROSSISLANDS LnriA skyndihjálp! RAUOI KROSS ÍSLANDS An forgjafar: . Jóhanna Ingólfsdóttir GR, 90. 2. Inga Magnúsdóttir GK, 92. 3. Kristín Pálsdóttir GK, 94. Með forgjöf: 1. Agústa Guðmundsdóttir GR, 97- 19=78. 2. Kristín Þorvaldsdóttir NK, 97- 17=80. 3. Hanna Gabríelsson GR, 108- 25=83. Þess má geta, að Wella-keppnin er önnur af tveim opnum kvenna- keppnum sem fara fram árlega á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keiiis. rl Stuttar fréttir • Real Betis varð spænskuf biKarmeistari i gær. Sigraði Atletico Bilbao í úrsiitaleiknum á vítaspyrnu. Jafnt var eftir venju- iegan leiktíma 2-2 og framlengt án þess mörk væru skoruð. Betis skoraði þá úr fleiri vijaspyrnum. • Brendan Foster, Bretlandi, náði mjög góðum tíma i 5000 m hlaupi á móti í Crystal Palace í gær. Hljóp á 13:21.18 min. J. Goater, Bretlandi, varð annar á 13.30.0 mín. Aiberto Juantorena, Kúbu, hljóp 800 m á 1:45.50 mín. og sigraði i sínum riðli. Tgm Mc- Lean, USA, varð annar á 1:45.78 min. Steve Ovett, Bretlandi, sigraði í míluhlaupi á 3:54.69 mín. Wilson Waigwa, Kenýa, varð annar á 3:55.15 mín. Ari Paunonen, Finnlandi, þriðji á 3:55.65 mín. og John Walker, Nýja-Sjálandi, heimsmethafinn, aðeins fjórði á 3:55.96 min. GENGISSKRANING NR. 120—28. júní 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 194.50 195.00 1 Sterlingspund 334.40 335.40 1 Kanadadollar 183.00 183.50' 100 Danskar krónur 3213.60 3221.80 100 Norskar krónur 3649.80 3659.20' 100 Sænskar krónur 4396.00 4407.30' 100 Finnsk mörk 4769.50 4781.80 100 Franskir frankar 3943.30 3953.40' 100 Belg. frankar 537.75 539.15' 100 Svissn. frankar 7833.40 7853.60' 100 Gyllini 7790.30 7810.30' 100 V.-Þýzk mörk 8266.00 8287.30' 100 Lirur 21.98 22.04 100 Austurr. Sch. 1163.65 1166.65 100 Escudos 503.00 504.30 100 Pesetar 279.35 280.05 100 Yen 71.92 72.10' * Breyting frá síAustu skráningu. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhaldaf bls. 19 Kennsla i Oskum eftir barnfóstru í sumar, erum í sveit. Uppl. i síma 75515. Námskeið í tréskurði i júlíinánuði. fáein pláss laus. Síini 23911. Hannes Flosason. Oska eftir pössun fyrir 2ja ára barn frá iládegi til kl. 19. er i Breiðholti. Sími 76684 eftir kl. 19.30. I Hreingerningar Stúlka, helzt úr Breiðholti, óskast til að gæta 2ja barna, 2ja og 5 ára. Vaktavinna. Aðeins 14 ára og eldri koma til greina. Uppl. í síma 75159 eftir kl. 17 á miðvikudag og allan fimmtu- daginn. Hreingerningarfélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og lireingerningar. fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í sima 32118 til að fá upplýsingar um livað hreingerningin kostar. Sími 32118. Einkamál Reglumaður um fertugl sem á litla íbúð og bíl og er i góðri vinnu óskar eftir að koinast í sam- band við konu á aldrinu 30—45 ára, má eiga börn, með vináttu fyrir augum og náin kynni ef vel tieppnast. Tilb. sendist DB merkt Traustur 50694“ fyrir 10. júlí. '--------_ N Tilkynningar Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík. Sumarferðin verður farin sunnudaginn 3. júli. Mætið við Fríkirkjuna kl. 8 f.h. Hádegis- verður í Víkurskála í Vík í, Mýrdal. Farmiðar seldir í verzl. Brynju til fimmtudagskvölds. Uppl. i síma 16985 og 36675. Ferðanefndin. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum vant og vandvirkt .fólk. Uppi. i sima; 71484. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum. Vanir og' vandvirkir menn. Sími 25551. Ökukennsla 1 Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Cortinu. ökuskóli og öll1 prófgögn ef þess er óskað. Guðm. II Jónsson, sími 75854. Ökukennsla—/Efingatímar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tíma strax. Eiríkur Beck. simi 44914. Ökukennsla-æfingatímar öll prófgögn. Nýir nemendur geta bvrjað strax. Kennum ,i Mazda 616. Uppl. i siina 18096, 21712, 11977. Fiðbert Páll Njálsson Jóhann Geir Guðjónsson. ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátl. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari. simar 40769 'og 72214. Ef þú ætlar að læra á bil þá kenni ég allan daginn, alla daga, æfingatímar og aðstoð víð endurnýjun ökuskirtéina. Pantiö tíma í sínia 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. I Þjónusta i> Garðeigendur i Kópavogi. Nú er rétti tíminn til að úða garð- inn. Pantið úðun í simum 42138 og 40747. Hermann Lundholm. Tökum að okkur að rífa ulan af og hreinsa móta- timbur. Uppl. í síina 50532 i dag.' Húsb.vggjendur athugið. Tökum að okkur hvers konar mótafráslátt. Vanir menn, vönduð vinna. Gerum föst tilboð. Uppl. í símum 40489 og 51159 eftir kl. 19 á kvöldin. Garðsláttur. Tek að mér að slá og hirða garða. Uppl. í síma 44064 frá kl. 19 til 21. Tökum að okkur að mála þök, fast kaup eða tilboð. Uppl. í síma 36419. Brövt grafa til leigu i stærri og smærri verk. Upþl. í síma 73809 og 72017. Mosaik og flísalagnir. Getum bætt við verkefnum næstu vikur. Sími 26785. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsavið- gerðir: smíðar, utan- og innan- húss, gluggaviðgerðir og gler- isetningar, sprunguviðgerðir, og ináningarvinna. þak- og vegg- klæðningar. Vönduð vinna, traustir menn. Uppl. í simum 72987. 41238 og 50513, eftir kl. 7. Garðsláttuþjónusta auglýsir. Tökum að okkur slátt i Reykjavik og nágrenni. geruin einnig tilboð í fjölbvlishúsalóðir. Uppl. í sima' 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. 85297 allan daginn. Húseigendur — Húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. gerum við hurðapumpur og setjum upp nýjar. skiptum um þakren.nur og niðurföll. önnumst viðhald lóðagirðinga og lóðaslátt. tilboð eða tímavinna. Uppl. í sima 74276. Tökum að okkur að siá garða og klippa kanta. Uppl. í síma 36419. TÚnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppi. í síma 73947 og 30730 eftir kl. 17. Húseigendur. Þjónusta okkar er ntálningar- vinna úti og inni. einnig þök.'múr- viðgerðir. Utvegum efni ef óskað er. Uppl. í sima 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Tek bíla í vinnslu undir sprautun. Uppl. í sima 92- 2736.____________________________ Jarðýta til leigu. hentug í lóðir. vanur inaður. Símar 32101 og 75143. Ytir sf Sjónvarpseigendur athugið: Tek aó mér viðgerðir í heimahúsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið í sima 86473 eftir kl. 17 ádaginn. Þórður Sigurgeirssön útvarpsvirkja- meistari. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningu og alls konar utan-’ og innanhússbreytingar og við- gerðir. Sími 26507. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og ánnan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, Yanir menn. Föst verðtilboð og verkiýsing yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 75259. Standsetjum lóðir og helluleggjum, vanir menn Uppl. í síma 42785 milli kl. 6 og 8 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.